Þjóðviljinn - 29.04.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 29.04.1938, Side 1
200 000 kr. kanphækkDn ð Sigtofirði. Samoingar komast á við Rikisverk- smiðjnrnar. Bfiið var áðnr að semja við aðra atvinnnrekendur. Samninffar hafa tekist á Siglu firJi milli rt.iórnar Verkamanna- félagsins Þrótt.ur, og stjórnar síldarverksmiðjunnar. Sáttasemjari lagði fram miðl- unartillögu í málinu og var hún samþykt. á fundi Þróttar með með 15 atkv. gegn 6. I verksmiðjustjórninni var til laga sáttasemjara samþykt með 3 atkv. gegn 2. fhaldsmennirnir voru á móti. Tillaga sát.tasemjara er svo þljcðandi: • »Samm>igu r aðilja f rá 22. mars 1935 skal gilda frá 1. ma ■nœstkomandi til jafnlengdar nœsta ár með eftirfarandi breyi- ingwn: Tímakaup fyrir almenna dag- ■jinnu mmmóirta júní, júlí, á- gúst, september sé ein króna fjörutíu og fimm aurar, aðru rnánuði ein króna þrjátíu og fimm aurar. Fyrir skipavinnwdagvinnu við útskipun afurða og uppskipun á salti, mjöl', sandi sementi og - tirnbri ein króna sextíu og fimm aurar. Fyrir eftirvinnu tvcer krónur og firntán aurar. Framh. á 2. síðu. Samuingar DagsbrAmar og Vinnns eitendaiéL fram lengdir til I. júní 1937. Samningar nadlrriiaðir f gœr, í gær var lokið samningum þeim, sem staðið hafa yfir að nndanförnu milli Dagsbrúnar og Vinnuveitendafélagsins. — Samningar þessir voru undirritaðir í gær af fulltrúum beggja aðila. Helstu breytingar á samningunum eru þær, að uppsögn han^ er nú bundin við 1. júní í stað 1. janúar sem áður var. Atvinnurekendur innheimta félagsgiöld Dagsbrúnarmanna, gegn ávísunum þeirra. Ennfrem ur hafa meðlimir Vinnuveit- endafélagsins forgangsrétt að Dagsbrúnarmönnum til vinnu, ef hörgull er á mönnum og auk þess smá breytingar á undanþágum til næturvinnu. greytingar frá eldri samningi er gerður var í fyrra sumar, eru þessar: Við 1. grein: „Dagsbrún skuldbindur sig til ef hörgull er á mönnum til vinnu, að láta meðlimi Vinnu- veitendafélagsins hafa forgangs rétt á að fá gilda Dagsbrúnar- menn til vinnu, enda skal stjórn félagsins tilkynt um það, að verkamenn vanti“. Við 2. grein: ,,Dagsbrún veitir ekki undan- þágur þar sem um ræðir í þessari grein (greinin er um dagvinnu, eftirvinnu og nætur- vinnu. Ritstj.) samningsins öðr xim en þeim, sem eru meðUmir Vinnuveitendafélagsins eða hafa nú fastan samning við fé- fagið. Þó eru undanskilin þessu ákvæði fyrirtæki hins opinbera og vinna sem nú þegar hefir verið undanþegin nefndum á- kvæðum með samþykt Dags- brúnar (varnir gegn skemdum á vörum, nýr fiskur o. fl.)“. Þá bætist inn ný grein, sem er 9. grein og hljóðar húnsvo: „Vinnuveitendur taka að sér að greiða árgjöld verkamanna til Dagsbrúnar eða hluta af þeim, af ógreiddum en kræfum vinnulaunum þeirra, gegn á- vísunum eða stimpilmerkjum, eftir nánara samkomulagi milli framkvæmdanefndar Vinnuveit- endafélagsins og stjórnar Dags- brúnar“. Á 10. grein samningsins, sem I uin 11. í nýja samningnum. eru þessar breytingar: Framh. á 3. síðu. Stefán Jóhann hfiBflir at Stefáni Jóh. Stefánssyni brá svo að hann hringdi af, þeg- ar Ársæll Sigurðsson ætlaði að tala við hann í síma í gær, og fá hjá honum frekari vitn eskju um það, hvort hann og Framh. a 3. síðu. Til aipýðnwnar i Reyhjavik: ÖU alþýðan eltt 1. mat. Til baráttu fyrir atvinnu, frelsi og sösialisma. Qerið sameiningarkröfngöngnna l.mai voldugt tákn einflngar alþýðnnnar! Nú fyrsta maí verður í fyrsta sinn síðan 1930 sameiginleg hátiðahöld og kröfuganga verklýðsfélaganna, Alþýðuflokksins og Komm- únistaflokksins i 'Reykiavík. Tirninn er kominn til að sameina alþýðuna til baráttu fyrir frelsi samtaka hennar, bættum kjörum, og til að tryggja frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar. Er- lendis vaða víða uppi ofbeldisstefnur, sjálfstæði smáþjóðanna um ahan lieim er í jvoða, en hat- ramar árásir eru víða gerðar á flokka alþýð- junnar og verklýðssamtökin af afturhaldi og (áuðvaldi. Einnig hér á landi eru sömu hættúr fyrir dyrum. Afturhaldið réttir úr sér og er að reyna að skapa einingu innan borgaralegu flokkanna gegn kröfum alþýðunnar og sam- tökum hennar og tekur af henni réttindi og kjarabætur með margháttaðri löggjöf og stjórnarráðstöfunum. Hverjum alþýðumanni á að vera Ijóst, hvert stefnir, ef þeir ,sem ala á klofningi alþýðunnar eða berjast gegn henni geta ráðið. Aíþýðan er í margföldum meirihluta í þessum bæ og landinu öliu. pað er fyrst og ‘fremst samtakaleysi hennar að kenna, að hún ræður ekki ein öllu, skapar sér frelsi og þau lífskjör, sem bær og land geta boðið öllu vinn- !andi fólki með réttu skipulagi, vinnur að sigri sósíalismans á íslandi. Verkalýðurinn og fylgjendur sósíalismans í Reykjavík hafa á undanförnu ári sannfærzt úm óumflýjanlega nauðsyn þess, að verklýðs- flokkarnir sameinist í einn sterkan, sósíalistisk- an lýðræðisflokk, og eru staðráðnir í, að koma því í framkvæmd, og fullri einingu allra al- Iþýðusamtakanna, þrátt fyrir alla þá andstöðu, sem það mætir úr borgaralegum herbúðum. Fyrsta maí mætir alþýðan sameinuð í há- tíðahöldum dagsins, og kröfugöngu verklýðs- félaganna í Lækjargötu og við Lækjartorg kl. 2 e. h., og staðfestir þennan sameiningarvilja sinn, fylkir sér til baráttu fyrir kröfunum um bætt kjör, frelsi, lýðræði og sósíalisma. SAMEININGIN ER DAGSINS MÁL. MÆTIÐ ÖLL, ALpÝÐUMENN OG KON- UR UNDIR FÁNA VERKLÝÐSFÉLAGANNA. Fvrsta-maí-nefnd verkalýösfélaganna. Sigurður Guðnason, Ólafur H. Einarsson. Friðleifur Friðriksson. Lúter Grímsson. Verkamannafélagið Dagsbrún, Eggert Guðmundsson. Félag járniðnaðarmanna, Ingólfur Einarsson. Félag bifvélavirkja, Valdimar Leonharðsson. pvottakvennaféiagið Freyia, Petra Pétursdóttir. Sveinafélag skipasmiða, Sigurður pórðarson. A. S. B., Félag afgreiðslustúlkna, Guðrún Finnsdóttir. Félag blikksmiða í Reykjavík, Kristinn Vilhjálmsson. Sveinafélag húsgagnasmiða, . Ófeigur Ólafsson. ÍSveinafélag húsgagnabólstrara, Slgvaldi Jónsson. Félag símalagningamanna, Karl Guðmundsson. Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur, Sigurbjörn Björnsson. Iðja, félag verksmiðjufólks, Kristbjörg Einarsdóttir. Starfsmannafélagið pór, Björn Pálsson. Starfstúlknafélagið Sókn, Vilborg Ólafsdóttir. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill, Sigurgeir Steindórsson. Reykjavíkurdeild Kommúnistaflokksins, porsteinn Pjetursson. Félag ungra kommúnista, Eðvarð Sigurðsson. Allir út á götuna iyrsla maí.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.