Þjóðviljinn - 01.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.05.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 1. MAÍ 1938 98. TÖLUBLAÐ Nætið ðll á Lækjartorgi U. 2. innist Spánar i dag! Befið ié til að draga ár þjáningaiii spönskn barnanaa! Eitt er það land hér í álfu, sem hátt á annað ár hefir ver- ið brennidepill þeirrar baráttu, sem nú er háð milli menningar og villimensku í heiminum. Fyr ir nær því tveim árum síðan hófu yfirstéttir Spánar, auðvald, her, aðall, kirkja, vopnaða upp- réisn gegn löglegri lýðræðis- stjórn landsins, vegna þess að að stjórnin hafði gerst svo djörf að sinna í verki frumstæðustu hagsmunakröfum hinna kúguðu vinnustétta, verkamanna og bænda. Borgarastyrjöld þessi var hafin að undirlagi og með tilstyrk fasistaríkjanna, enda snerist hún von bráðar upp í beina árásarstyrjöld af þeirra hálfu, — að öðrum kosti væri henni vitanlega löngu lokiðmeð algerum sigri stjórnarliðsins. — En, þrátt fyrir sívaxandi of- urefli, hefir alþýða Spánar, — sem þráir það eitt að fá að njóta landsgæða sinna í friði, — varið frelsi sitt alt fram á þennan dag af þvílíkum eld- móði og þrautseigju, sem þeir einir eiga, er í þjónustu rétt- lætisins standa. Á liðskönnunardegi sínum, 1. maí, hlýtur íslensk alþýða að beína huga sínum með sérstök- um hætti til Spánar: í ídag send- um vér blóði stokknum hetjum ¦roenningarvarnarinnar vorar heitustu hjartans kveðjur; ídag stöndum vér í anda við hlið þeirra og vottum hoilustu hug- sjön þeirri, sem þeir máske láta lífið fyrir á þeirri sömu stund — og ef til vill hafa sumar þessar hetjur staðið við vora hlið, hér á Lækjargötunni, á undanförnum árum. En um leið og þeir falla, hljót um vér að minnast þess sem þeir deyja fyrir, hins saklausa efniviðs framtíðarinnar, barn- anna, sem heyja sína þöglu bar- áttu við skelfilegar afleiðingar styrjaldarinnar og horfast í .augu við hungurvófuna, — tærð titrandi fórnarlömb villimensk- amnar. Þangetum við öll rétt virka ihönd til hjálpar,, með > því að Kommúnlstaflokkurinn safnar f kvðld og nœstn daga fé til fiýsís- kanpa banda spðnsknm börnnn* og verður það afhent Friðarfélaginu leggja fram skilding til sam- skota þeirra, sem hafin eru hér í bænum, til lýsiskaupa handa spönskum börnum. Er hér með skorað á alla þá, er frelsi og framtíð Spánar unna, að leggja fram ^inn skerf í þessu skyni, enda þótt lítill kunni að verða. Margt smátt gerir eitt stórt, Verður alt það fé, er áskotnast kann, afhent Friðarfélaginu, ís- landsdeildinni, til fyrirgreiðslu. Viva la liberta! Viva la republica! Viva Espana! Minnist þess, íslensk alþýða, að börn Spánar, þyrst í sól og; leik, skjögra nú um rústir lands síns með þjáningu vors eigin málstaðar á herðum. Einhver hin dýrmætasta menningarþjón usta, sem vér getum af hönd- um innt í dag, er því sú, að þurka út þótt ekki væri nema einn dropa af þeim blóðugaka- leik, sem þau verða nú dag- lega að bergja. , Lifi frelsið! Lifi lýðveldið! Lifi Spánn! Kommúnistaflokkur íslands. 184 leiðangnrs- íncnnum í norð- arhofnm bjargað EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS MOSKVA í QÆRKV. KOSSNESKU Norðurheim- skautsflugmennirnir al- kunnu, Alexéjeff, Golovin og Orloff hafa á þrem flugvélum sótt 184 menn af skipshöfnumt ísbrjótanna Sadko, Sedoff og Malygin, sem voru frosnirinni í ísnum í Norðurhöfum. Framh. á 2. síðu. ALEXÉÍEFF, i 1 1 1 i (¦¦ • Jí 1 \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.