Þjóðviljinn - 01.05.1938, Síða 2

Þjóðviljinn - 01.05.1938, Síða 2
Sunnudaginn 1. maí 1938 Þj6Ðvii ji]''iN Baráttan fyrir ö st. vinnudegi og l.maí Hvcnær nær íslcnski vcrkatýðurinn pcssu fyrsta takmarki dagsins? 1 hvert skifti, sem baráttu- dagur verkalýðsins 1. maí, renn- ur upp, minnist alþýðan ósjálf- rátt baráttunnar fyrir 8 stunda vinnudegi. Kröfugöngur verka- lýðsins 1. maí eru runnar af þeirri rót, og bæði hugtökin 1. maí og 8 stunda vinnudag- urinn eru tengd svo traustum böndum og svo samofin, aðþau mynda einingu í hugum verka- lýðsins um allan heim. Það var til þess að krefjast 8 stunda vinnudags, sem verka- lýðurinn safnaðist fyrst undir fána sfna, fyrsta maí. Dagurinn var helgaður þessari baráttu. Þessi krafa var kjororð dags- ins og setti svip sinn á hann. í kröfunni um 8 stunda vinnu- dag, var fólgin róttæk krafa um réttar- og hagsmunabætur al- þýðunnar. Áður en þessi bar- átta hófst, var vinnutími verka- lýðsins lítt eða ekkert tak- markaður. Atvinnuveitendunum var sett það í sjálfsvald, hve lengi þeir létu verkamenn sína vinna. Vinnutíminn var langur, 14—16 stundir daglega. Viðslík kjör var vonlaust um að verka- lýðurinn gæti lifað hinu minsta menningarlífi. Meðan þannig var ástatt, var hann dæmdur til sljóleika og sárustu ör- birgðar. Það var því engin hending, að baráttudagur verkalýðsins skyldi fyrst og fremst vera helg- aður þessari kröfu, þegar efnt var til fyrstu kröfugöngunnar fyrir 50 árum. . Það var gróandi vökull um- bótahugur, sem knúði menn inh í raðirnar í fyrsta skifti fyrir 50 árum. Verkalýðsstéttin var að vakna. Hún var hin unga stétt sem átti framtíðina og hún hóf augu sín djarfhuga móti hinum fyrirheitnu tímum. Verka lýðurinn fann til máttar síns og megins. Hann var að öðlastviss una um að framtíðin var hans og að hans beið það meginátak að velta í rústir hinum skipu- lagslausu atvinnuháttum kapítal ismans og byggja upp af grunni ríki framtíðarinnar, ríki sosial- ismans. Verkalýðurinn hafði fundið sitt sögulega hlutverk, og vissi, að hann var ekki þræll, heldur hinn komandi drotnari jarðar- innar. Þó hann væri ennþá í hlekkjum vissi hann, að fjötrar ánauðarinnar hlutu að falla. Sóknin gegn auðvaldinu hófst fyrir alvöru, og eitt af ákveðn- ustu dagskrármálunum var stytt- ing vinnutímans, nicflur í 8 stund ir. I þessari kröfu fólst inntak baráttunnar fyrir 50 árum, og við hana voru aðrar hagsmuna- kröfur fólksins tengdar. Kröfugöngurnar 1. maí voru tákn þessarar baráttu, tjáning á ALEXÉJEFF i Frh. af 1. síðu. Skipshafnirnar voru fluttar til lands við Tiksiflóann í Síberíu. prjátíu og þrír menn eruenn eftir um borð í ísbrjótunum og hafa þeir vistir, fatnað og brenni til tveggja ára. FRÉTTARITARI. Æflsaga Lenlns eftlr P. Kersehenzew er nýkomin á þýzku. Bókin er 390 bls. og kostar kr. 4.50. Bökaverslnnin Heimskringla h. f. LAUGAVEG 38 — SIMI 2184 Húsnæði hentngt fyrlp blaðafgreiðsln ósfcast 14. mafi n. k. ÞJÓDVILJINN Sfimi 2184 óskum og vilja stéttarinnar. En um leið voru þær djarfhuga markviss sókn, áleiðis að tak- markinu, sósíalismanum. Við íslendingar höfum einnig háð þessa baráttu. Við höfum kept að sama marki um 8 stunda vinnudag. Enn er mönnum í minni, hve fyrirhyggjuleysislega langur vinnutíminn var fyrir 15—20 ár- um á togurunum. Menn unnu, á meðan þeir gátu staðið. Svip- uðu máli gengdi um alla aðra vinnu. Vinnutíminn var óhæfi- lega langur. Mönnum sem urðu að vinna þannig, var gert ill- kleyft að lifa menningarlífi. Þrældómurinn og þreytan gerði þá sljóa og sinnulausari en ella. Frá því að verklýðshreyfing- in óx nokkuð úr grasi, hef^ ir hún beitt sér fyrir kröfum um styttingu vinnutímans. Bar- áttan fyrir 8 stunda vinnudegi hefir verið samþykt á þingum hennar, og hún hefir barist fyr- ir henni, bæði 1. maí og aðra daga. Víða um lönd hefir verka- lýðurinn öðlast þessi réttindi eft ir langa og harðvítuga baráttu, því að atvinnurekendur hafa aldrei veitt verkalýðnum nein réttindi, fyr en þeir máttu til og gátu ekki annað. Hér á landi er aftur á móti ekki slíku að fagna. Vinnutími er nálega allsstaðar miklu lengri íslenskur verkalýður hefirbar ist fyrir þessu máli og enn ekki sigrað að fullu, þó að nokkrir árangrar hafi náðst. Og þessi barátta mun halda áfram, uns 8 stunda vinnudagur er orðinn að veruleika. í dag er fyrsti maí runninn upp að nýju, og verkamenn bera þessa kröfu fram fyrirvald hafa ríkis og bæjar. En enginn skyldi ætla, að í hendur slíkra valdhafa geti verkalýðurinn sótt lokamarkið, sem hann stefnir að, það næst fyrst þegar verka Iýðurinn hefir sópað slíkum herrum af sviði sögunnar. og þegar hann hefir náð sögu- legu takmarki sínu í ríki sósí- alismans. Krafan um styttan vinnu- tíma er sókn að einni vörðunni á þeirri leið, og sigur í þeim málum er nýr áfangi að mark- inu. Reykvísk alþýða mun í dag minnast þess, að 1. maí var í öndverðu helgaður þessu málL Hún mun minnast þess, að enn þá er þetta hennar krafa og bera hana djarflega fralm til sóknar. ; ALLIR EITT FYRSTAMAÍ, pAÐ ER SKILYRÐI pESS AÐ AÐ SIGUR VERKALÝÐSINS VERÐI AÐ VERULEIK. Lægra vörnverð — anknar tekjnr. Meðalálagning á ð nauðsynlegusiu matvöruiegundir í heildsölu og smásölu var árið 1936......... 59% árið 1937........ . 4Ö% í des. árið 1937 , . . . 2ö% Álagningin hefir minnkað cftir því sem neytenda- hreyfingin hefir vaxið, Samsiarf neylenda hefir lækkað vöru- verðið og þannig aukið tekjur heimilanna- (0 ka u pfélaq iá

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.