Þjóðviljinn - 01.05.1938, Page 3

Þjóðviljinn - 01.05.1938, Page 3
•ÞJÓÐVILJINN Sunnudaginn í. maí 1938 Hátiðahöld alþýðnsamtakanna í kl. 10 f. h. Ungherjar skemmta. Litskreytt teiknimynd, munnhörpuleikur og fleira. Aðgangur kostar 25 aura. — Aðgöngumiðar seldir á afgreiðslu Þjóðviljans, Laugaveg 38, Krðfnoaoga og dtSfandor KI. 2 1. maí verður safnazt saman nyrzt í Læki argötu. — Lúðrasveitin Svanur leikur og Karlakór alþýðu og Karlakór verkamanna syngja milli atriða. Sigurður Guðnason setur hátíðahöldin. Ræða: Sigfus Sigurbjartarson Ræða: Halidór Kiljan Laxness Kl. 2,30 hefst kröfugangan. Gengið um Austur- og V7esturbæ, staðnæmzt á Austurvelli um kl. 3,30. Tilhogun hátíðahaldanna: Barnaskemton I Kýja Bió Dtifnndor ð Aostarvelli kl. 3,30 KI.5 ilmeonskemtanfNýjaBið DAGSKRAj € 1. Lúðrasveií leifcux. 2. Ræða: Héðinn Valdimarsson.. 3. Karlafcór alþýðu syngur. 4. Ræða: Brynjólfuj- Bjarnason. 5„ Lúðrasveit leikur. ó.. Ræða: Friðleifur Friðriksson. 7. Karlakór verkamanna syngur. 8. Ræða: Jón Guðlaugsson. 9. Lúðrasveit Jeikur. 10. Ræða: Björn Bjarnarson. 11. Karlakór alþýðu syngur. 12. Ræða: Petra Pétursdóttir. 13. Lúðrasveít leíkur. 14. Ræða: Jón Magnússon 15. Ræða: Einar Olgeirsson. 16. Karlakór verkamanna syngur. 17. Fundinum slitið: Sigurður Guðnason. Lúðrasveít kveður. DAGSKRA: 1. Karlakór alþýðu S)mgur. 2. Ræða: Skúli Þorsteinsson. 3. Halldór Kiljan Laxness les upp úr Höll sumarlandsins. 4. Karlakór verkamanna s)'ngur. 5. Upplestur: Guðný Sigurðardóttir. 6. Ræða: Áki Jakobsson. 7. Tvísöngur. 8. Ræða: Pétur G. Guðmundsson. 9. Karlakór alþýðu syngur. Aðgöngumiðarfást á skrifstofu Jafnaðarmanna félags Rvíkur, Hafnarstræti 21, og við inng. Skemtan t K R.-húsinu 1. maí nm kvSIdiö Reykjavíkurdeild K. F. I. annast. Fjölbreytt skemmtiskrá. — DANS. Verð aðgöngumiða kr. 2.00. — Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu flokksins eftir kl. 6 í dag og i K. R.-húsinu eftir kl. 2 á sunnudaginn og við innganginn ,ef nokkuð verður eftir. Merki dagsins og 1. maí-blaðið verður selt á götunni. Þeir, sem ætla að íaka merkí eða blaðið tíl sölu, mæti kl. 9 á skrifstofu Jafnaðarmannafélagsins, Hafnarstræti 21. — Skípulagsliðið fánaberar og aðrir starísm etjn, mæti í K. R.-húsinu kl. 1.15 1. maí AHir verða að mæta stundvlslega. Fyrsta maf nefnd verkalýOsfélaganna. Friðíeilur Friðriksson. Lúter Grímsson. Sxgurður ólafur H, pvottakvennafélagið Freyja, Petra Pétursdóttir. Félag bifvélavirkja, Valdimar Leonharðsson. Iðja, félag verksmiðjufólks, Kristbjörg Einarsdóttir. ' Sveinafélag húsgagnabólstrara, Sigvaldi Jónsson. Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur, Zóphónías Jónsson. Félag járniðnaðarmanna, Ingólfur Einarsson. A. S. B., félag afgreiðslustúlkna Guðrún Finnsdóttir. Sveinafélag húsgagnasmiða, Ófeigur ólafsson. Starfstúlknafélagið Sókn, Vilborg Ólafsdóttir. Bifreiðastjórafélagið HreyfiII, Sigurgeir Steindórsson Félag ungra kommúnista, Eðvarð Sigurðsson. Guðnason. Einarsson Verkamannafélagið Dagsbrúji, Eggert Guðmundsson. Sveinafélag skipasmlða, Sigurður pórðarson. Félag blikksmiða í Reykjavík, Kristinn Vilhjálmsson. Starfsmannafélagið pór, Björn Pálsson. Félag símalagningamanna, Karl Guðmundsson. Reykjavíkurdeild Kommúnistaflokksins, porsteinn Pjetursson. AtDýða Beykjavíknr ber fram krðfnr stnar l.maí nndir merkjnm sameiningar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.