Þjóðviljinn - 04.05.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.05.1938, Blaðsíða 4
sp Kíy/a fi'io ss Litli Willie Wmkie Amerísk stórmynd frá Fox félaginu, samkvæmt hinni heimsfrægu I ndlandssögu eftir enska stórskáldið RUDYARD KIPLING Aðalhlutverkið, Willie Winkie leikur undrabarnið SHIRLEY TEMPLE. ásamt Victor McLaglen, June Lang, C. Aubrey Smith o. fl. Síðasta sinn. Úrrbopglnn! Næturlæknir Sveinn Pétursson, Garðastr. 34, sími 1611. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki og lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag: 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Garðyrkjuerindi: Sumar- blóm. Ragnar Ásgeirsson. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Söngleikurinn „Bláakáp- an“, utvarpað frá leiksviðinu í Iðnó. Hljómsveit Reykja- víkur. Dagskrárlok um kl. 23.30. Módelflugfélag Reykjavfkur biður þá, sem eiga ólokið smíðum við fyrsta módelið, að mæta á fimmtudaginn kl. 8 e. h. stundvíslega í vinnustofu fé- lagsins í Háskólanum. Atvinnuleysisskráning fer fram þessa dagana í Goodtemplarahúsinu. Vill Þjóð- viljinn fastlega skora á alla verkamenn, sem atvinnulausir eru, að láta skrá sig. „Bláa kápan“ verður leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar sildir með venjulegu verði eftir kl. I1 í dag. Sýning þessi verður sérstök viðhafnarsýning til heiðurs Pétri Jónssyni óperusöngvara. Farfuglafundur, hinn síðasti á starfsárinu, Háskólahverfið í Madrid. Barlst fiHáskðla hverflnu LONDON í GÆRKV. FÚ. Bardagar brutust út í gær- kveldi í haskólahverfinu í Mad- rid, en nú eru liðnir margir mánuðir síðan þar hefir verið verður haldinn í kvöld í Kaup- þingssalnum kl. Q. Fundurinn er með sama sniði og áður og aðeins fyrir ungmennafélaga. „Skírn, sem segir sex“. Þessi ágæti gamanleikur verð ur sýndur á morgun með lækk uðu verði á aðgöngumiðum og fer nú að verða hver seinastur að sjá þennan leik, því að nú verður hann ekki sýndur mikið oftar. barizt. Nánari fregnir af þess- um bardögum hafa ekki borist enn sem komið er. Spánskir uppreisnarmenn segjast hafa sótt fram á víg- stöðvunum norðaustan við Te- ruel um sex mílur. Aftur á móti segir spanska stjórnin að ekk- ert sé að frétta af þessum víg- stöðvum. Skipafréttir. Gullfoss, Goðafoss og Brú- arfoss eru í Reykjavík. Dr. Al- exandrine, kemur til Akureyr- ,ar í dag, og Lyra kom frá út- löndum í fyrrinótt. Esja er í Reykjavík, Súðin er á Akur- eyri. Allir þeir, sem enn hafa ekki gert upp fyrir merki og blöð, er er þeir tóku til sölu 1. maí, eru beðnir að gera það í dag milli kl. 10—12y». 51 0am!al3io % Óróleg nótt Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutv. Ieikur: Charlie Ruggles. Aukamyndir: SKIPPER SKRÆK og TALMYNDAFRÉTTIR Lelkfél. Beyfcjawlkar ,Skfrn sem segir sex4 Gamanleikur í 3 þáttum. ! Eftir OSKAR BRAATEN , Sýning á morgun kL 8. 1 LÆKKAÐ VERÐí Aðgm. seldir frá kl. 4—7 t dag og eftir kl. 1 á morgun. Frá höfninni. Snorri goði kom inn í fyrri nótt vegna bilunar. Var hann með 58 föt lifrar. Dýraverndarinn, aprílheftið, er nýlega komið út og flytur ýmsar greinar um verndun dýra. Otvarpsumræður frá Alþingi. í tvö undanfarin kvöld hafa farið fram eldhúsdagsumræður á Alþingi, og hefir þeim verið útvarpað sem venja er til. Fyrra kvöldið töluðu af hálfu Komm- únistaflokksins ísleifur Högna- son og Brynjólfur Bjarnason, og í gærkvöldi Einar Olgeirs- son. Alexander Avdejenkq: Eg elska ... 25 Eg var hamingjusamari en Kozjma. Eg var orð- in,n stór strákur, sjö ára að aldri, þegar eg byrjaðd að leita fyrir mér eftir járnarusli fyrir uatn verk- s|miðjuna. En Kozjma var aðeins fimm ára, þegar hann byrjaði að vinna og hjálpa pabba sínum til þess að sjá fyrir heimilinu. Tólf ára gamall fór hann ásamt pabba á fund móðursystur sinnar og hún gæddi þeim á brennivíni, og gaf þeim meira að segja dálitla fjárupphæð. Daginn eftir byrjaði Kozjma að vinna í sívalningaverksmiðjunni. Meist- arinn lét hann hafa vinnu við að smyrja vélarnar og sumar þeirra voru alltof stórar fyrir svo lítinn dreng til þess að vinna við. Þiainnig vann hann í fimm ár við að smyrjay Aldrei fekk hann minstu launahækkun, og altaf var harin glansandi af olíu og óhreinindum. Eins og allir aðrir í kvosinni, lærði Kozjma ekki að lesa, og hann hefði aldrei lært það ef Garbus, hefði ekki hjálpað honum til kenslú hjá hávöxnum stúdent með gleraugu, sem kendi verkamönnunum að lesa. Það var um þessar mundir sem slysið skeði. Það voru vaktaskipti í verksmiðjunni. Eimpípan blés í ákafa og allt var á hreyfingu. Næturvaktin var að þvo sér. Valsasmiðir, logsuðumenn, aðstoð- armenn og aðrir tóku tengurnar í hendurnar, settu upp vettlinga og hlífar til þess að hlífa augunum við eldinum. Afsíðis frá öllum hávaðanum, bak við fataskápa verkamannanna, sátu smurningsmennirnir á kóln- aðri járnblökk. Skyndilega laut Kozjma yfir fé- laga sína, blés frá sér reyknum og sagði: — Gætið ykkar, drengir, hann er á ferðinni. Verkstjórinn kom hlaupandi. Hann var móður og másandi og svitinn rann af enni hans. Þett.a var lítill ,feitur náungi, með höfuðið kýtt niður á milli herðanna. Hversvegna sitjið þið hér? Legurnar brenna af smurningsleysi. Hver á sinn stað. Allir sátu. sem fastast, og Kosjma krosslagði fæt- urna. Einhver hrækti á gólfið fyrir framan sig, og þurrkaði hrákann upp með skósólanum sínum. Smurningsmenn! æpti verkstjórinn og glápti á pjltana, eins og hann hefði aldrei séð þá áður. Svo þaut hann að Kozjma, er sat í fremstu röð, greip í öxl hans og ætlaði sér að draga hafin ajð’vél- •amm. — Til vinnunnar, þorparar! Hver á sinn stað, og á morgun verður ykkur sagt upp öllum. Fimmtán hálfvaxnir strákar skunduðu félaga sín- um til hjálpar. Koljka sonur Banduras skottulækn- is greip um fót verkstjórans, Petja Kovalj hljóp upp á bak hans. Kozjma sleppti ekki takinu, sem hann hafði náð ^ hálsi verkstjórans. Þannig þvældu þeir honum áfram um hríð, unz hann skall á gólfið. v Hvarvetna um verksmiðjuna barst þessi orðrómur frá manni til manns. Það var rætt um þettaviðofn- ana, í sívalningaverksmiðjunni, við pressurnar og í geymsluhúsinu. — Drengirnir hafa gert verkfall. — Smurningsstrákarnir. Þeir hafa barið meistarann og velt honum upp úr smurningsolíu. Ha, ha, ha----------ha, ha, ha. — Þeir rifu af honum buxurnar. En á bak við klæðaskápana röðuðu drengirnir sér í raðir. Kozjma hafði forustuna, og hann skip- aði fyrir með skjálfandi vörum. — Við syngjum, drengir. — Við förum til verksmiðjustjórans. Svo lögðu þeir af stað og gólfið dunaði undan fótataki þeirra. Þannig gengu þeir gegnum verk-* smiðjuna og stefndu til aðalbyggingarinnar. í sívalningasmiðjunni féllu tengurnar úr I\önd- um smiðanna og eldarnir dofnuðu. Logsuðumenn- irnir hættu starfi sínu. Smurningsdrengirnir gengu framhjá feðrum sínum og bræðrum og allir viku af vegi þeirra. — Standið ykkur, strákar. — Þurrkið ykkur um nefið. — Gætið þess, að kalla ekki á mömniu ykkar. Um alla verksmiðjuna hevrðist ýskra í legunum af olíuleysi. Verkfræðingurinn og verkstjórinn komu hlaupandi og æptu í ákafa. — Flýtið ykkur! Smyrjið vélarnar. Sívalningasmiðirnir litu undan og kýmdu. Þá þutu þeir til logsuðumannanna og skipuðu þeim að stnyrja vélarnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.