Þjóðviljinn - 05.05.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.05.1938, Síða 1
3. ÁRGANGUR FIMMTUD. 5. MAÍ 1938 102. TÖLUBLAÐ Karl Marx f. 5. maí 1818. d. 14. mars 1883. KARL MARX í dag — á 120 ára afmæli Karls Marx — eru áhrif hans öflugri og víðtækari en nokkru sinni fyr. Ein- mitt nú hljómar kjörorð Karls Marx sem boðorð dagsins: „öreigar allra landa! Sam- izt!“ (•Lesið grein á 3. síðu: ,,Með eða móti Marxism- anum“) Hlálarasvalnar lBgða nlðar vlnnn i g»r. Þeir hafa gertítrekaðartilraunir til að komast hjá verkfalli, en alt strandað á meisturunum Vorklallið samþykt nær einrðma á fnndi Málarasveinaiélagsins í gær. Samningar hafa undanfarið staðið yfir milli Málarasveina- félags Reykjavíkur og Málara- meistarafélagsins, en samning- ar félaganna gengu úr gildi 1. maí, þar sem meistararnir höfðu sagt upp. Samningaumleitanir hafa staðið yfir undanfarið, og hafa sveinarnir krafizt þess, að á- kvæði fyrri samninga um kaup gjald samkvæmt vísitölu yrði lagt til grundvallar við nýja samninga. Um þetta samdist ekki, en sveinafélagið vísaði hinsvegará- Tveir hershöfðingjar síjórnarhersins: Kleber (t.v.) og Richard Loftárásir á Barce- lona og Valencia. LONDON í QÆRKV. FO. W LOFTÁKÁSUM sem gerðar voru í gær á Barcelona " og Valencia biðu brezk skip nokkurt tjón. Frétta- ritari Keauters segir þó, að ekki sé ástæða til að ætla, að árásunum hafi verið beint gegn skipunum, þótt þær virtust ætlaðar á sjálfar hafnirnar. Ennfremur segir hann, að flugvélarnar hafi verið í svo mikilli hæð, að ekki hafi verið unt að greina merki þeirra. Stórskotalið uppreistarmanna gerði árás á Madrid I gærkvöldi. Það er sagt, að 13 menn hafi beðið bana, en helmingi fleiri særst. greiningnum um kaupgjaldið til gerðardóms, samkvæmt fyrri samningum. Tilnefndu báðir að ilar menn í gerðardóminn og komu sér saman um oddamann. En þrátt fyrir það, að meisí- arar höfðu tilnefnt menn í gerð ardóminn, og þótt hann hafi ekki enn fellt neinn dóm, hafa meistarar nú neitað að leggja úrskurð gerðardómsins til grundvallar kaupinu. Meðal annara ágreinings- atriða má nefna þá kröfu svein- anna ,að meistarar leggi fram sem svarar lo/o af vinnulaunum sv,eina í sumarleyfissjóð. Því hafa meistarar neitað. Þá krefj- ast meistarar fjögurra nýrra nema á samningstímabilinu, en sveinar hafa boðið 2—3. Sveinarnir hafa gengið inn á að lækka nætur- og helgidaga- kaupið úr 3,32 í kr. 3,00. en eftirvinnukaupið haldist óbrevtt. Sveinafélagið hafði, áður en samningarnir gengu úr gildi, gefið kost á að halda vinnu á- framlj í 8 daga, meðan samninga umleitanir héldu áfram, en meistarar höfnuðu þessu boði sveinanna um að fresta vinnu- Páfinn leggnr blessnn sína yfir / Franco. LONDON í GÆR. FÚ. Fulltrúi páfa í þeim liluta Spánar, þar sem Franco fer með stjórn hefir verið gerður að „nuncio“, eða reglulegum erind- reka páfa, og þar með hefir páfi veitt stjórn Francos lagalega viðurkenningu. Ennfremur hefir Franco gef- ið út tilskipun um endurreisn Jesúíta-reglunnar á Sþáni, en hún var uppleyst með lögum' árið 1932, og eigiílr hennar 1 gerðar upptækar. Sæmundur Sigurðsson form. Málarasveinafél. stöðvuninni . Síðastliðinn sunnudag sam- 'þykktu sveinarnir þó enn að fresta vinnustöðvun að , svo stöddu og heimiluðu meðlimum félagsins að vinna samkvæmt áður gildandi 'samningum, og gerðu með þyí hina ýtrustu til- raun til að komast hjá vinnu- stöðvun . En meistarar hindruðu ennað vinna gæti hafdið áfram, og á fundi sveinafélagsins í gær, er hófst kl .1, var samþykkt nær einróma, að Ieggja niður vinnu þar til samningar næðust. Málarasveinar munu ó- hræddir leggja það undir dóm almennings, hverjir eigi sök á þessari vinnustöðvun, er verð- ur á óhentugasta tíma ársins fyrir stéttína og eínníg þá, er vínnu hennar kaupa. Sviar mðtinæla OlymplaleiljiaiB I Tokíð KHÖFN í GÆRKV. FÚ. Mofg íþróttafélög í Svíþjóð liafa sent sænska íþróttasam- bandinu mótmæli gegn þvíj að Svíar taki þátt í Olymþíuleik- utium* í Japan 1840. Þar á með- ab er íþróttafelág Gautáborgar, Framhj á*4. síðu. OSIETZKY Ossietzkjr látinn Honom hefir verið halðiS i fangelsmn nasislanna itnm saman ðauöveikum öf ' London, 4. maí. FÚ. W DAG andaðist í Berlín Karl * von Ossietsky, 48 ára gam- all. von Ossietsky var settur í varðhald þegar er Hitler kom til valda, og var lengi hafður í fangabúðum, en síðar fluttur í sjúkrahús í Berlín og þar and- aðist hann. Karl von Ossietsky hlaut friðarverðlaun Nobels fyr- ir árið 1935, og varð það til þess, að þýzka stjórnin gaf út lög um að enginn Þjóðverji mætti fram- ar taka við Nobelsverðlaunum. Fóðurmjöls- vinsla úr þangi. Nýlega er tekin til starfa verksmiðjan Þangmjöl við Varmá í Hveragerði. — Verk smiðja þessi er eign 5 manna hlutafélags. Einn þeirra er Sveinbjörn Jónsson bygginga- meistari. — Hefir útvarpið haft tal af honum um verksmiðjuna, og fer frásögn hans hér á eftir: Verksmiðja þessi er reist við Varmá í Hveragerði. Byrjað var á smíði hennar síðastliðið haust og er því nýlega lokið. Verksmiðjan er í þrennu lagi: Vélahús, þvottahús og þurkun- arhús. Öll húsin eru úr timbri. Stofnkostnaður er um 40 þús. kr. — þar af innborgað hlutafé 5 manna samtals 15 þús. kr. Verksmiðjan vinnur fóður- mjöl úr þangi. Þangið er tekið á fjörunum hjá Stokkseyri og flutt í bílum að Hveragerði. — í Hveragerði er þangið þvegið Og síðan þurkað á grindum, sem snúið er með vélaafli. Þurk unin fer þannig fram, að lofti, nálægt 50 stiga heitu er blásið neðan frá upp í gegmim grind- urnar, en jafnframt flyzt þang- ið af einni grind á aðra, unz það er fullþurt. Þá er þangið málað í kvörn. — Fjörutíuhest Frh. á 3.. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.