Þjóðviljinn - 06.05.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.05.1938, Síða 1
Q Stýrlmannalélaglð og for- setl Alþýðnsambandslns biðja nm Iðgþvingnðan gerðardóm. Samfylking Olafs Thors, Baralds GaðmoDdssonar, Jónasar Irð Hriflo og Dorsteins Bríem knfr Irimvarpið om gerðardöm \ stfrimannadeilnnni i gegn am pingíð ð 3 klnkkntímnm. Kommúnlstar reyndn árangorslanst að (á aðra heppllegri lansn ð mðlinn 1 fyrradag höfðu stýrimenn fallist á tillögu sáttasemjara um frjálsan gerðardóm, þó með þeim skilyrðum að skýrt væri kveðið á um að upp yrðu gefn- ar sakir af beggja hálfu og at- vinnurekendur gætu ekki komið fram neinum hefndum á stýri- mönnum út af verkfallinu. En þessu skilyrði neituðu atvinnu- rekendur, og þá fyrst og fremst Eimskipafélag íslands, að ganga að. Náðist því ekki samkomu- lag um frjálsan gerðardóm sök- um hefnigirni atvinnurekenda, enda var sýnilegt að stjórn Eim- skip vildi engar sættir, heldur Á bæjarstjórnarfundinum í ;gær urðu miklar umræður um mál Jónasar frá Hriflu: ,,Hvað á að gera til að verjast auknum kostnaði af framfærslu styrk- þega í bænum." Hafði Jónas fundið þá lausn á þessu máli, að bæjarstjórnin skoraði á þing- menn Reykjavíkur, að flytja á Alþingi og fá samþykt þegar á þessu þingi frumvarp um bygðaleyfi. I þessu frumvarpi væri ákvæði á þá leið, að banna mætti þeim mönnum að flytja á milli sveita eða bæja, sem ekki væri tryggt um að gæti séð sér far- borða. Með þessu móti væri hægt að koma í veg fyrir að- flutning fólks, sem bæjarfélag- íð teldi sér ekki hag að því að fá, til Reykjavíkur. Gunnar Benediktsson taldi sig fylgja þessu máli af heilum hug og hefði hann þó ekki bor- var þvert á móti að leita að á- tyllum til að reyna að knýja fram lögþvingaðan gerðardóm í þessu máli. Þá tók stjórn og samninga- nefnd Stýrimannafélagsins þá ákvörðun að æskja eftir að Al- þingi setti lög um lögþvingaðan gerðardóm, að því tilskildu að í þeim lögum væri ákveðið að ekki mætti koma fram neinum hefndum út af þátttöku í verk- fallinu. Eftir hverra ráðum stjórnin hefir tekið þessa á- kvörðun er ekki fullkunnugt, en líklegt er að þeir Stefán Jóh. Stefánsson og Guðm. I. Guð- ið sig saman við flokksmenn sína um afstöðuna til þess, en Pétur Halldórssou stóð þá upp og andmælti tillögu Jónasar með kristilegri vandlætingu íhalds- manns á slíku ófrelsi. Björn Bjarnason mótmælti harðlega tillögu Jónasar. Taldi hann ósæmilegt að slík tillaga skyldi koma fram á vorum tím- um. Væri það napurt vitni um afleiðinguna af stjórn Jónasar og Framsóknarflokksins, að hann skyldi nú ekki sjá aðra leið til að halda fólkinu í sveita- sælunni en átthagafjötra á alt efnalítið fólk. Ráðið til að kom- ast hjá óeðlilega þungri fram- færslubyrði einstakra bæjarfé- laga væri að gera landið að einu framfærsluhéraði. Réttur fá- tæklinganna mætti ekki vera minni en það, að þeir réðu því sjálfir hvar þeir væru kvaldir. Var málinu frestað til næsta bæjarstjórnarfundar. mundsson ásamt formanni fé- lagsins, Jóni Axel, hafi ráðið því að umsókn stýrimanna um af- skifti ríkisins af deilunni varð í þessu, vægast sagt, mjög óheppilega formi. Með því að æskja eftir slík- um gerðardómi er stjórn félags- ins sem sé að brjóta alveg í bága við höfuðreglu verkalýðs- hreyfingarinnar, sem svo hörð barátta stóð um í vetur. Hitt lá beint við, þegar svona var komið, að bjóða það með sérstökum lögum að bannað skuli að koma fram hefndum út af verkfalli þessu og hefði þá ágreiningsatriðið, sem nú strandaði á, um frjálst sam- komulag, verið úr sögunni. Hefði það síst brotið í bág við höfuðreglu verkalýðshreyfing- arinnar um afskifti þess opin- bera af vinnudeilum. Þegar stjórn Stýrimannafé- Framh. a 3. síðu. Dppsapir í hafnarviHHonni. 11 fflaoos »gt opp I gær. Bðist viðfleirl appsðgnnm 11 verkaniönmim var í .gær sagt upp í hafnarvinnumii og búizt er við fleiri uppsögnum um næstu helgar. Ástæðan er ekki talin önnur en sú að ekki séu verk fyrir hendi til að vinna! Sumir þeirra, er sagt var upp í gær, hafa verið lengi í hafnar- vinnunni, einn þeirra í 10 ár. Einn af þeim hefir 6 manns í heimili. Það er óviðunandi að nú verði haldið út á þá braut að fækka í hafnarvinnunni. Vitanlegt er að nóg verkefni eru fyrir hönd- um, ef bæjarstjórnin gerir skyldu sína. Atvinnuleysið er nú þegar svo ískyggilegt, að óverj- andi er að á það sé bætt. Jte frá Hrifln vill leggja átthagafjðtra á alla fátæhlinga. Eftir 10 ára Pramsóknarstjórn telur gamli maðurinn það eina ráðið til að fólkið haldist við i sveitinni. Kinverjar vlnna störsigra við Lnng-hai og í Snðnr-Shantnng. Þeir segjast hafa tekið borg, sem er aðeins 7 milur frá Nanking LONDON I OÆRKV, FO. jBT INVERJAR segjast hafa hafið stórkostlega sókn á Lung-hai vígstöðvunum og hafa sótt fram um 19 kílómetra á 40 kílómetra breiðu svæði. Segjast þeir geta skipað 800,000 manns út á vígvöllinn hvenær sem þörf gerist. En á bak við herlínur Japana stunda kín- verskir heripannaflokkar smáskæruhernað, og er tala þeirra áætluð 60 þúsundir. Japanir viðurkenna, að þessir flokkar tefji mjög fyrir aðflutningum til japanska hersins, með því að þeir eyðileggi hvað eftir annað brýr og járnbrautir fyrir þeim. Þó segjast Japanir smámsaman vera að vinna á þessum her- flokkum Kínverja. Kínverska herstjórnin skýrir frá því í dag að herir hennar hafi unnið mikilvæga sigra í Suður-Shan- tung og í Yangtsee-dalnum. 1 Yangtsee-dalnum telur hún að her hennar hafi náð borg aðeins 7 mílur frá Nanking sem hafi verið í höndum Japana síðan í desember f. á. Japanir halda því hinsvegar fram, að þeir hafi gert mikla sókn á þessum þremur stöðvum. Bæjarf nnlltráar kommánista krefj- ast ráðstafana gegn atvlnnnlejrsinn Á fundi bæjarstjórnar Reykja- víkur í gær báru fulltrúar kommúnistaflokksins fram efir- farandi tillögu: „Bæjarstjórn felur borgar- stjóra að auka nú þegar svo vinnu hjá bænum, að teknir verði að minsta kosti 300 manns í vinnu í viðbót við þá sem nú eru. Bendir bæjarstjórn á neð- antöld verkefni, sem öll eru að- kallandi og til þeirra allra heim- ilað fé á f járhagsáæthin bæjar- ins, ýmist sem framlag eða lán: 1. Viðgerð neðantaldra gatna, sem ýmist eru upprifnar eða illfærar af öðrum ástæðum, svo sem Bergstaðastr. Bald- ursgata, Hofsvallag., Hring- braut, göturnar milli nýju verkamannabúst., Bræðra- borgarstígur o. fl. 2. Framkvæmdir við höfnina, svo sem hin fyrirhugaða uppfylling framundan Verkamannaskýlinu, brygg ja við Ægisgarð, að ljúka bygg- ingu hafnarliússins o. fl. 3. Bygging bainaskóla fyrir Grímsstaðaholt og Skild- inganes. Bygging barnahælis í sam- vinnu við Thorvaldsensfé- lagið. 5. Leikvallagerð. 6. Bygging iðnskólahúss. Björn Bjarnason talaði fyrir tillögunni, og var henni vísað umræðulaust til bæjarráðs. Breylingatill. kommnn- ista ¥ið ijárlögin, 3. nmr. Þingmenn kommúnistaflokks- ins bera enn fram nokkrar breytingartillögur við fjárlaga- frumvarpið, til að þrautreyna hvort ekki fást samþykt fjár- framlög er mundu þýða stórum aukna atvinnu, aukið öryggi sjómanna (vitamálin) og upp- hafið að endurnýjun fiskiflot- ans. Helztu tillögurnar eru þessar: Til vega: Siglufjarðarskarð, hækkun úr 13500 kr. í 30 þús. kr. Sogsvegur (nýr liður) 50 þús. kr., gegn framlagi frá Reykjavíkurbæ, er nemi fjórð- ungi þeirrar f járhæðar. Til sundlaugabygginga: Á Siglufirði (nýr liður) 10 þús. kr. Framh. á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.