Þjóðviljinn - 06.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.05.1938, Blaðsíða 3
Þ JÓÐVILJINN Föstudaginn 6. maí 1938 »Innflutiar« siefnur og úiburðarvæl Eftir Göngu-Hrólf. þJðÐVIUINN Málgagn KommúnisLaf lokks íslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bei gstsðastraeti 30. Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla, daga nema mánudaga. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. f lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Ráðstafanir gegn stríði og kreppu. Ein af þeim höfuð kröfum, eem gera verður til þingsins og ríkisstjórnarinnar, er að þessir aðilar geri ráðstafanir til þess að mæta yfirvofandi kreppu og ófriði. Allar grannþjóðir vorar haía jir.gar hafist handa um þessi mál, enda þó að þær búist1 ekki við að lenda sjálfar bein- h'nis í styrjöld. Máí þetta hefur að undanförnu verið tdl umræðu í þingunr allra Norðurlanda- þjóðanna. Hafa þegar verið gerð- ar ýmsar ráðstafanir til þess að nfla matvæla og annara fanga, sem geymd yrðu í landinu, ef flutningar tefðust eoa. stöðvuð- ust. alveg um sengri eða skemri tíma af völdum styrjaldar. Hér hefir aftur á móti lítið verið aðhafst í þessum efnum. Þingmenn kommúmsta. hafa að vísu hreyíi málinu í þinginu, e.t það hefir fengið sára léle.jar umbrtektir. Bæði þing og stjón. virðast íljóta sofandi að teigð- arósi, í þessum efnurn eins og raunar fleiri. Engum hugsandi manni kejn- ur þó til hugar, að hér á landi sé minni þörf á slíkum ráðstöf- unum en í; nágrannalöndunum. Þó að ein flutningaleiðin lokist til nágrannalandanna eru þó aðrar opnar að einhverju leyti, og búast má við, að allskonar gagnkvæm skifti gætu farið fram milli Norðurlandaþjóð- anna, þó að stríð brjótist út. Hér á fslandi er engu slíku aó fagna. Með einni skipun er hægt oð loka ölliim fangaleiðum til iandsins, og urn leið hrynja at- vinnu/vegir þjóðarinnar í rústir, þar sem ekki yrði einu sinni iiægt að afla eldsneytis. Landið er sjá'lft snautt af flestu því er þarf til fœðis, bygginga og klceðnaðar hancla landsmönrmm. Vafalaust á engin þjóð í Evrópu jafn núkið umdir því komiið að samgöngur haldist óslitnar og htt tmflaðar við landið, og veld- ur því mestu, }ive fábreyf.tir at- vinnuvegir þjóðannnar ern. Mönnum er ennþá í fersku minni margskonar óþægindi er stöfuðu af síðustu styrjöld fyrir land og þjóð, og hve litlu munaði. þá að samgöngur við landið teptust. Menn muna eftir brauðseðlun- um cg öllu því þvargi, sem fylgdi matvælahömlun stríðsáranna. Fáir gera, hinsvegar ráð fyrir því, að réttur hlutlausrar smæ þjóðar yrði metinn meira í kom- Og um þessar mundir eru úti í Danmörku 4 af þessum frama- lausu Islendingum, Og þessi óheillabylgja skellur á þeim og þeir leiða, hana; heim til fslands í ritinu Fjölni. Einn af þessum mönnum var Jónas Hallgrímsson sem ég hefi heyrt. að væri í ætt við Jónas frá Hriflu. Ha,nn þótt.i, t. d. svo ómerkilegur maður í þá tíð í Reykjavík, að það þótti lí.t- il sæmd að sjást, með honum á götu. Eg gæti líka trúað að Jón- asi. frá Hriflu þætti lítil sæmd að samfylgd Jóhannesar úr Kötl- um, sem svipar í mörgu til Jón- asar Hallgrímssonar. Tómas Sæmundsson brýst í því að fara suður í lönd til að auðga anda sinn og flytja þann auð heim. En hann hafði ekki bílinn m,eð sér, eins og Jónasi frá Hriflu, heldur barðist áfram hungraður og klæðlaus og beið dauðann af. En maður heyrir þyt .byltingar- innar í crðunum, þar sem hann talar um að »brjóta. skörð í stífluna og veita fram lí.fs- st.raumi þjóðarinnar«., Þessar sömu bylgjur skella, á Jóni Sigurðssyni, svo að hann helgar frelsisbaráttu okkar alt si.tt líf og hugsaði, ekki einu sinni um að krækja sér í embætti. Það er dálítið fróðlegt að athuga hvernig þe-sar byltingaöldur verka og hafa flust1 hingað, eða með orðum Jónasar og Ólafs ver ið flutta.r inn. 1848 er bylting í Frakklandi, 1851 er »þjóð- fundurinn«, sem1 sýnir okkur svo glæsilega, hvernig á að standa, saman gegn ofbeldinu og kúgun- jnni. Þegar fulltrúarnir með Jón Sigurðsson í fararbroddi, hrópa einum munni „vér mótmælum allir«. 1871 er ennþá bylting í Frakk- landi,sem Parísarkommúnan er kend við og Marx og Lenin drógu svo stóra lærdóma af. andi styrjöld en hann var í síð- asta stríði. t En hvemig er svo umhorfs í iandinu núna í þessum. efnum? Vóruhirgðir eru hér nálega eng- ar eða réttara sagt allsengar. Tilfinna'rdegur skortur er þegar farinn að gera vart við sig á ýmsum vörutegundum-, og þurð á öðruni stendwr fyrir dyrum. Erlendir vöruvíxlar eru afsagð- ir, vöruskuldir vaxa hjá erlend- um viðskiftamönmum, og l/rns- iraustið fer þverrandi dag frá degi, Jxir sem yfirfærsla á a\na- virði varanna gengur svo tregt sent raun er á orðin. Mönnum ætti því ekki að verða skota- shuld úr því að geta í eyþurnar, um hvert útlitið yrði, ef heims- styrjöld eða ný stórvœgileg kreppa skylli yfir. Það er því skýlaus krafa alþjóðar, að nú þegar verði gerðar ráðstafanir til að mæta slíkum vágestum sem komandi stríð eða kreppa myndi verða. 1874 kemur þessi bylgja til Is- lands í gegnum Jón Sigurðsson, stjórnarskráin., Á hinni miklu þjóðhátíð var Jón Sigurð&son ekki merkilegri maður en það, að honum var ekki bcðio þangað. Hann hafði heldur aldrei versl- að svo mikið við borgaraflokk- 'ana að hann ætti í fargjaldið. Og að síðustu verð ég að stynja því upp, að við fengum hið svo- nefnda sjálfstæði okkar 1918 al- veg fyrirhafnarlaust aðeins sein afleiðing af þjóðfrelsishreyfing -unum í Istríðslokin. Þannig hefir frelsi Islands, það semi það er, verið endurnýjað í gegnum byltingarnar, verið inn- ílutt; af »umkom,ula.usum« mönn- um, ,sem! hafa átt þá »ómerki- legu« afstöðu að eiga ekki neitt nema gott málefni að berjast, fyrir. Það má segja svo, að þjóðin líti öðru vísi, út, en 1830, en það er ekki bjartara í loiftd en þá. Og ennþá eru það »umkomu- lausir« menn, sem berjast fyrir íslenska alþýðu. Komimúnistarn ■ ir eru hreinir arftakar þessara manna, sem ég hefi nefnt, hér á u.ndan. Þeir fyrnefndu fluttu frelsið inn í þeim formum, sem þá lágu fyrir, ,sem kalla mætti lágbylgjui'nar. Kommúnistarnir vilja líka gefa þjóðinni, það besta sem er fyrir hendi, það form af mennskunni sem heitir sósíal- ismi. Þegar Jónas og Ölafur hrópa að þessum innflutningi, þá æpa þeir að Fjölnismönnun- um, Jóni Sigurðssyni og öðrum hinuyn1 bestu sonum Islands. En við því er ekkert að segja, þetta hafa þeirra líkar gert í öllum löndum við ,sína bestu sonu. Þeirra hlutskifti hefir verið og er enn í dag umkoimuleysi, nið- urlæging, fyrirlitning, gálginn, tugthúsið eða handöxin. En jafn- skjótt og fólkið hefir grafið upp nöfn þessara manna cg heiðrað minningu þeirra, þá hefir sama stéttin komið og viljað stela þeim möð því að þykjast, berj- ast fyrir sömu málurn. Það er svo sem ekki hætt við því að íslenska auðvaldið og' leigusveinar þess taki ekki ofan fyrir minningu Fjölnismanna og' Jóns Sigurðssonar og þykist, feta í þeirra fótspoir., Eg gæti nú samt' trúað því að t. d. Tó,mas Sæmundsson mundi litt hirða um brautargengi Magnúsar dósents og Jónas Hallgrímsson mundi hafa minst á Jóhannes úr Kötlum, ef hann hefði ráðið Mogga eða Nýja mogga. Og mér þykir ekki lík- legti að Jón Sigurðsson ha,fi bar- ist alla æfi, fyrir frjálsri versl- un á Islandi til þess örfáum heildsölum1 væri gefið einkaleyfi til að arðræna og okra á almenn- ingi. Og' ég man ekki betur en hann segði, að sambandið við Dani væri ekki það hættuleg- asta, en hann benti á enska vald- ið, ,sem Magnús Sigurðsson og Jónas slást nú fyrir upp á líf ce; dauða og hika ekki við að kné- setja alla alþýðu landsins í þarf- ir Thorsbræðra. Islensk alþýða verður að vera þess minnug, að það getur ekk- ert bjargað henni annað en sam eiginlegt átak undir forustu kommúnista og- annara. róttækra inanna, sem skilja hvert stefnir og vita hvað á að gera, til að leysa vandamálin, því það »um komuleysi« þeirra, sem Jónas talar um, liggur í, því, að þeir vita hvað er að gerast, hvernig á að berjast og á hvaða, vett- vangi. Og við sem þurfum svo litlu að fórna, sem erum líkast til eina þjóðin í álfunni, sem get- um gengið þennan »friðlega veg« til sósíalisma, sem svo oft hefur verið rætt um. Við þurfum nefnilega ekki annað en heimt-a það af fulltrúum1 okkar vinstri ílokka, að þeir hagnýti ríkis- valdið og framleiðslutækin með almenningsheill fyrir augum og við eigum ekki að bíða eftdr þvi að fasisminn taki betta vald af okkur. Við höfum engan skyn- samlegan eða siðferðislegan rétt GERÐARDÓMURINN. Frh. af 1. síðu. lagsins hafði þannig að ráði helstu forsprakka hægri manna gengið í berhögg við þessa meg- inreglu, var forsætisráðherra auðvitað strax til í að flytja frumvarp þessa efnis og var það borið fram í efri deild í gær og hófust umræður um það í gær- kvöldi kl. 8 y2. Forsætisráðherra hafði fram- sögu. Brynjólfur Bjarnason lagði fram eftirfarandi breyt- ingartillögur.: 1. í staðinn fyrir 1.-7. gr. frum- varpsins komi þessi grein, er verður 1. gr.: Hvorugur aðilja í vinnu- deilu þeirri, sem stendur yfir milli Eimskipafélags ís- lands h/f og Skipaútgerðar ríkisins o. fl. annarsvegar og Stýrimannafélags Islands hins vegar, skal láta hinn gjalda þátttöku sinnar í deilunni á neinn hátt. 2. Fyrirsögn frumvarpsins verði svo: Frumvarp til Iaga um, að aðiljar i vinnudeilu milli Eim skipafélags fslands h f og Skipaútgerðar ríkisins o. fl. annarsvegar og Stýrimannafé lags íslands hinsvegar skuli hvorugur Iáta hinn gjaldaþátt töku sinnar í deilunni á neinn hátt. Talaði Sigurj. Ólafsson fyrir hægri mennina og lýsti því yf- ir, að þeir yrðu með frumvarp- inu. Þá lagði og íhaldið bless- un sína yfir það. Var Brynjólf- ur einn á móti fi'umvarpinu í deildinni. Var breytingartillaga hans felld í efri deild með 11 atkvæðum gegn 1. Var frumvai-pið síðan afgr. með afbrigðum í gegnum deild ina og samþykkt til neðri deild- ar með 13 atkv. gegn 1. í nd. flutti Héðinn Valdimars- son samskonar breytingartil- lögu og Brynjólfur hafði flutt. Var hún felld með 21 atkv. gegn 3 og málið síðan afgreitt með afbrigðum gegnum deild- ina og samþ. sem lög frá Al- þingi með 22 atkv. gegn 2. til að bíða með þetta. Það er okkar að brjóta skarð í stífl- una og veita lífsstraumi þjóðar- innar fram. Göngu-Hrólfur. Stórkostleg verðlækkon á bókum Dagana 6.-14. mai verðnr stór útsala á bókom bjá okknr. Útsalan hefst í dag, seld verða ýms úrvals skáld- rSt á íslenzku og erlendum málum. Ennfremur mik- ill fjöldi heimsfrægra vísindarita um sósíalismann á íslenzku, dönsku, norsku, sænsku, þjilzku og ensku eftir ýmsa fremst,u forvígismenn sósíalismans: Marx, Engels, Lenin, Stalin, Dimitroff o. fl. pytta er einstakt tækifæri fyrir alla bókavini tilþess 'að eignast góðar og ódýrar bækjur fyrir lágt verðL Komið strax og biðjið um verðlista. Bökaverslunin Heimskringla h. f. Laugavegi 38. Sími Z184

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.