Þjóðviljinn - 06.05.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.05.1938, Blaðsíða 4
sjs N|^r5ib s« Jeg áfeæri.. (pættir úr æfisögu EMILE ZOLA) Stórkostleg amerísk kvik- mynd af æfiferli franska stórskáldsins og mikil- mennisins Emile Zola. I myndinni er rakið frá upphafi til enda Dreyfus- málið alræmda. Aðalhlutv. leika: Paul Muni, sem Zola, Joseph Schildkraut, Robert Barrett, sem Esterhazy majór, o. fl. Clpbopglnnl Næturlæknir: Karl Sig. Jónasson, Sóleyjar- götu, sími 3925. Næturvakt er í Reykjavíkur apóteki og Lyf jabúðinni Iðunni. Útvarpið í dag: 8.30 Enskukensla.. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan: „Október- dagur“ eftir Sigurd Hoel. 20.45 Tónleikar Tónlistarskól- ans. 21.25 Hljómplötur: a. Piano- lög; b. Harmonikulög. 22.00 Dagskrárlok. þlÓÐVILIINW Hitaveitumálið rœtt á bæjarstjórnariundt Athygli skal vakin á auglýsingu frá Einari Jónssyni rakara, á öðr- um stað hér í blaðinu. Hefir hann nú flutt rakarastofu sína af Vesturgötu 11 og á Baldurs- götu 11. Skipafréttir. Gullfoss, Goðafoss, Brúarfoss og Lagarfoss eru hér. Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, Selfoss er á leið til Hull frá Antwerpen. Dr. Alexandr- ine var á Akureyri í gær. Esja er í Reykjavík, Súðin var vænt anleg til Vopnafjarðar kl. 6 s.d. í gær. Frá höfninni. Hannes ráðherra kom af veiðum; { gær með 110 föt lifr- ar, Otur kom einnig af veið- um með 50—60 föt lifrar. Fornardyggðir. 28. sýning þessarar vinsælu revýu verður í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðg.m. seldir í dag eftir kl. 1. Venjulegt leikhúsverð kl. 3. Nýja bíó byrjaði að sýna;. í gær ágæta ameríska kvikmynd um æfi franska rithöfundarins Emile Zola og afskipti hans af Dreyf- us-málinu illræmda, sem einu sinni var á allra vörum. Aðal- hlutverkið, Emile Zola leikur Paul Muni. Póstar á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjósar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa- póstar. Hafnarfjörður, Sel- tjarnarnes. Grímsness- og Biskupstungnapóstur. Til Reykjavíkur: Mosfellssveit- ar-, Kjósar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa- Á bæjarstjórnarfundinum í í gær var fyrst tekið fyrir hita- veitiunálið. Fulltrúar kommún- istaflokksins báru fram eftirfar- andi tillögu: „Bæjarstjórn felur borgar- stjóra og bæjarráði að leita nú þegar samvinnu við rík- isstjórnina um útvegun gjald- eyrisláns erlendis til efnis- kaupa fyrir hitaveitu bæjar- ins. Jafnfr. að undirbúa fyr- ir næsta fund tillögu um inn- anlandslán á því fé, sem þarf til greiðslu vinnulauna og inn lends efnis til hitaveitunnar“« Borgarstjóri upplýsti að sænski verkfræðingurinn, sem hér er kominn, væri að athuga málið. Mundi rannsókn hans ekki taka nema vikutíma, og færi hann heimleiðis eftir helg- ina. Taldi borgarstjóri líkur til að takast mætti að fá lán til hitaveitunnar í Svíþjóð. Lagði hann til, að tillögunni yrði vís- að til bæjarráðs, og var það gert. * > Pá var rætt um, að tilhlutun bæjarfulltr. Kommúnistafl., út- vegun raftækja með hagkvæm- um greiðsluskilyrðum. Borgar- stjóri upplýsti, að það mál væri í höndum rafmagnsstjóra. Væri póstar. Hafnarfjörður, Sel- tjarnarnes. Austanpóstur. Æskulýðsblaðið. Þeir, sem eiga ennþá óupp- gert fyrir Æskulýðsblaðið, frá 1. maí, eru beðnir að gera það sem allra fyrst í Bókaverzlun- inni Heimskringlu. hann að semja við innflytjend- ur og innflutnings- og gjaldeyr- isnefnd um aukinn innflutning á þessum verkfærum, og jafn- framt við seljendur, að a. m. k. sá aukni innflutningur, ‘ sem fengist, verði seldur með minni álagningu og afborgunum.gegn um rafmagnsveituna. Lofaði borgarstjóri því, að málinu skyldi hraðað svo sem unnt væri. ifi Göm!öl3'io % Óróleg nótt Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutv. leilcur: Charlíe Ruggles. Aukamyndir: SKIPPER SKRÆK og TALMYNDAFRÉTTIR Bláa káþan var leikin í fyrra kvöld til ágóða fyrir Pétur Jónsson óp- erusöngvara. Allir miðar seld- ust með hækkuðu verði. Á und- an leiknum hélt prófessor Guð- brandur Jónsson ræðu. Leik- hússgestir hylltu söngvarann ó- spart og barst honum ógrjmni af blómum og gjöfum. Utbreiðið Þjóðviljann Eg undirritaður hefi flull rakara- slofu mína af Vesiurgótu 11. a Baldursgötu 11. Einar jónsson. Húsnæði hentngt Vyrir bláðatgreiðsln óskast 14. mafi n. k. ÞJÓDVILJINN Sfimi 2184 Alexander Avdejenko; ________ •* ......... Eg eiska ... 27 Svoleiðis var það líka þetta laugardagskvöld. — Eigum við að vinna í nótt, sagði Garbus við Kozjma. — Já, við skulum gera það, svaraði pilturinn og greip töngina. Pilturinn og öldungurinn lúta yfir vélina. Þeir eru lotnir í herðum og skyrtan er límd við bakið jþje'im. Þeir rétta tengurnar til vélarinnar og bíða eftir tað hún skili málminum. Garbus er á hörkuhlaup- |uim,, og hann hefir tæplega tíma til þess að losa sig [Vtið málminn, áður en næsta sending kemur frá vél- iinni. l;' Þorstinn þjáir þá eins og þeir hefðu verið á fyll- jríi daginn áður. Kozjma vinnur með galopinn munn insn. Aujgnablik gleymdi hann hreysunum í kvo:.- ijnni og öllu basli og dreymdi, að hann væri frjáls maður. O, gæti hann aðeins fleygt þessari ryðguðu töng ;fi{á sér, sparkað á hejnni og gengið að vatnsleiðsl- Ulnni, og lofað ísköldu vatninu að streyma, niður eftir líkama sínum. Ef hann mætti drekka eins Ojg hann gæti af þessu vatni og kæla sig þannig. En það er ekki því að heilsa. Klukkan þegir enn- Wá, og Wozjma ræðst eins og óður maður að málm- ihum, hleypur með hann frá vélinni og snýst ótal hringi kringum sjálfa sig. Hann grípur í tryllingi h’verja nýja járnsendingu sem vélin spýr úr sér. Ferðum hans fjölgar og hann reynir að telja þær, tíu, tuttugu..... Kozjma stendur með töngina fyrir framan vélina pg bíður eftir næstu járnsendingu. Aftur og aftur istendur hann í sfómu sporum klukkustund(u(m saman og honum finst hver klukkustund vera heil eilífð. Kozjma bíður, hendur hans skjálfa, og töngin iílgur í hendi hans, niður á gólfið. Hann bíður, enn hölar ekkert á járninu og munnur vélarinnar virð- ist vera kaldur og tómur. Meðan hann starir þann- ig, virðist Kozjma vélin vera að sleikja út um. Hann bíður lengi að þessu sinni. Skyldi hann fá að bíða til eilífðar. Töngin heldur áfram að síga og slæst í gólfið. iTainnlausi steypumaðurinn verður órór, án þess að 'Kozjma veiti því nokkra eftirtekt. Kozjma lyftir heindinni til þess að strjúka burtu svitann af enn- ín'u. Hapn fær óumræðilega löngun til þess að fíétta úr bakinu. En í sama bili kemur logandi járnið út úr vélinni, án þe,ss að gefa hin minstu komu- merki. Kozjma verður hræddur. Hann lyftir liönd- inni með tönginni, en varð of seinn. Glóandi járnið hefir þegar slegið töngina úr höndum hans. í sama bilt lyftir hann hinni hendinni til,þess að ná járninu með tönginni. En járrýð heldur áfram sína leið út úr vélinni og sníður handlegginn af um olbogann. Neýðaróp Kozjma vekja dúfurnar sem sitja uppi á (J^akinu. Þær fljúga upp og setjast á næsta þak, en eldleðjan kveikir í fötum piltsins. (Kjozjma fellur á gólfið og reynir að grípa sér til btoðar í ofninn. Garbus æpir af hræðslu, en lyftir þö tönginni og slær með henni á þann handlegg jKózjma, sem ósærður er, því að hans bíður svipuð hætta, ef pilturinn nær að grípa í bræðsluofninn. Kozjma lyftir hendinni, og blæs á blóðuga fingurna. Verkamennirnir koma hlaupandi úr öllum áttum. Logsuðumennirnir taka gleraugun af sér, og sívaln- valningasmiðirnir fleygja frá sér töngunum. Verk- Stjórinn þýtur fram og aftur í hópnum, en allir ýta honum til hliðar. Verksmiðjubjallan hringir án af- láts. i Kozjma lá á gólfinu hreyfingarlaus og rennblaut- gr af svita. Garbus laut niður að hönum. — Lifir hann ennþá? spurði Garbus. i— Já, hann lifir, sagði einhver við hlið hans. Garbus reis aftur á fætur, studdist við töngina og sagði: — Kozjma er sama sem dáinn. Allir litu á hann. — Hann verður öryrki alla æfi, bætti Garbus við. Logsuðumennirnir, sívalningasmiðirnir, aðstoðar- mennirnir og smurningsdrengirnir — allir þögðu. Þeir horfðu í augu Garbusar og það leyndi sér ekki, að þeir óskuðu eftir því, að hann segði eitthvað fleira. — Hann hefir unnið tuttugu stundir í einni lotu og var l æð: þreyttur og svangur. En yerkstjórarnir, eftirlitsmennirnir og verkfræð- íngarnir v,ildu, hvorki sjá þetta né heyra. Þeir hríngdu í sífellu og skpuðu verkamönnunum og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.