Þjóðviljinn - 07.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.05.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR LAUGARD. 7. MAÍ 1938 104.TÖLUBLAÐ Belðnl nm riklsábyrgð á lánt tll hltaveltnnnar á Alþingt Aætlnn nm stof n- og reksturskostnað hitaveitnnuar. ilntt 1 gær var lagt fram á Alþingi frumvarp er fer fram á ríkis- ábyrgð á 7 miljón króna láni til hitaveitu Reykjavíkur. — Flutningsmaður frumvarpsins er Pétur Halldórsson. Fer frv. og greinargerð þess hér á eftir: 1. gr. Ríkisstjórninni er heim- ilt, gegn þeim tryggingum, er hún metur gildar, að ábyrgj- ast fyrir hönd ríkissjóðs lán iyrir Reykjavíkurkaupstað til hitaveitu, alt að 7 miljónum króna, eða jafngildi þeirrarfjár hæðar í erlendri mynt. 2. gr. Lög þessi öðlast þeg- ar gildi. Greinargerð. Eftir að fram er komið frv. lil laga um heimild fyrir rík- 350 1/sek. veita: isstjórnina til þess að taka lán, á þskj. 344, þykir líklegt, að tæplega verði hjá því komist, að ábyrgðar ríkissjóðsins verði um sinn krafist fyrir lánum hingað til opinberra fyrirtækja, sem eiga að standa skil ávöxt- um og afborgunum í erlendu fé. Er því farið fram á ríkis- sjóðsábyrgð á hitaveituláni fyr- ir Reykjavík. Áætlanir um stofnkostnað hitaveitu Reykjavíkur eruþann- ig: 1. Vatnsréttindi 150000 kr. 2. Boranir 350000 - 3. Safnleiðslur 100000 - 4. Dælistöð 210000 - 5. 6. 7. 8. 9. 10. Stofnleiðslur til Öskjuhlíðar 1810000 — Þenslustykki og festingar, á aðalæð og lokur 40000 — Girðingar, landspjöll, sími 65000 — Geymar (8) á Öskjuhlíð 560000 — Bæjarkerfi með þenslustykkjum, vatnslokum 1932000 — Vélavarðarhús 20000 - 5237000 kr. 11. Verkstjórn og ófyrirséð ca. 15% 786000 — 60230Ö0 kr. Vatnsmælar er áætlað að kostí um 240 þús. kr. Gert er hér að auki ráð fyrir, nokkru lánsfé til þess að létta efna- litlum húseigendum með stutt- tim lánum kostnað við aðkoma upp aðfærsluæðum frá götuæð að húsum þeirra, en talið er, að þær muni kosta um 320 kr. að meðaltali fyrir hv*rt hús. Hér er enn ekki gert ráð fyr- ir kostnaði við lántöku eða vöxtum Iánsfjár á byggingar- tímanum. Ráðgert er að hefja nú hið fyrsta virkjun á því heitavatni, sem þegar er nothæft á Reykj um, en það er talið um 170 1/sek. og er áætlunin um stofn- kostnað þess hluta fyrirtækis- ins Jþannig: 175 1/sek. veita: 1. Vatnsréttindi 2. Boranir 3. Safnleiðslur 4. Dælistöð 5. Stofnleiðsla að Öskjuhlíð 6. Þenslustykki, festingar og lokur á aðalæð 7. Girðingar, landspjöll, sími 8. Geymar á öskjuhlíð, 4 st'k. á 100 ten.m. 9. Bæjarkerfi: með þenslustykkjum og lokum 10. Vélavarðarhús 11. Verkstjórn og ófyrirséð c»- 15% 150000 kr.j 183000 — 53000 J 150000 — 905000 — 18000 — 65000 — 280000 ^ 1218000 — 20000 — 3042000 kr. 457000 — $¦>¦#} Alls 3499000 kr. Gerðardómorinn væntanlega sfeip- aðar dao Skipin sem biðu vegna stýri- mannadeilunnar fóru flest af stað í gær. Gullfoss fór kl. 3 áleiðis til Vestfjarða, Brúarfoss fór í gærkvöldi kl. 8 til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór kl. 10 í gærkvöldi til Kaupmannahafnar uní Aust- firði, Goðafoss fer annað kvöld um Vestm.e. til Hamborgar. Seint í gærkvöldi var stað- festing konungs á gerðardóms- lögunum enn ókomin, en dóm- urinn mun verða skipaður þeg- ar að staðfestingunni fenginni. Stjórnin í Kína hefir sent brezku stjórninni orðsendingu, þar sem hún hafnar þeim ráð- stöfunum sem Bretar og Japan- ir hafa komið sér saman um, á tollfé því sem Japanir heimta inn í kínverskum hafnarborg- um. Segir stjórnin, að hún telji engan hafa rétt til þess að ráð- stafa þessu fé án hennar sam- Hlutfallslegur kostnaður verð ur af mælum, lánsfé til að- færsluæða, kostnaði við lán- Áætlun um rekstur þessarafyrirtækja er þannig: 350 1/sek. veita: Verð á tl/sek. 3600 kr. á ári. Tekjur: 350 l/sek. á kr. 3600.00 kr. 1260000.00 Gjöld: Viðhald lo,o, fyrning 1.5'%, stjórnarkostnaður 1,8% = 4,3 <>/„ af kr. 6023000.00 Rafmagnskostnaður 15% af stofnkostnaði. 175 1/sek. veita: Verð 175 Isek. á kr. 3600.00 Gjöld: Viðhald, fyrning og stjórnarkostnaður 4,3% af kr. 3499000.00 Rafmagnskostnaður (*¦ 12,35% af stofnkostnaði. Áætlun um hitaveitu Reykja- Víkur, sem gerð er á síðastliðnu súmri af verkfræðingafirmanu Meik & Halcrow í London,' kemst að nálega sömu niður- stöðu um stofnkostnað og rekstrarafkomu fyrirtækisins. Talið er, að 1 I/sek. af heitu KiBverskl herinn nálgast öðnm bæði Peiping og Nanking. Kioastiórn mótmælir makki Sogienðinga oi Japana om tolltekior Kinaveldis LONDON í GÆRKV. FO. ¦JT INVERSKUR her er nú sagður aðeins 13 kíló- ^^ metra fyrir vestan borgarmúra Peiping, og sézt til hans frá borginni. En að austan sækir annar her Kínverja, og er í rúmlega 20 kílómetra f jarlægð. Borg- arhliðunum hefir verið lokað, og eru allir Kínverjar, sem sækja um inngöngu, vandlega skoðaðir, til þess að ganga úr skugga um að þeir feli ekki á sér néin skjöl eða vopn. I Nanking ríkir svipað ástand. Japanir segja, í sínum fréttum, að Kínverjar hraði nú liðsauka til Lunghai vígstöðvanna, í von um að geta stöðvað sókn japanska hersins að norðan. þykkis, og áskilur sér rétt til þess að grípa inn í framkvæmd samningsins. Hroðalegur atburður KHÖFN í OÆRKV. FÚ. I Solör í Noregi gerðist það í morgun, að bóndi einn þar í sveitinni varð skyndilega óð- ur og drap þegar í stað fjóra menn og særði þrjá, og eru tveir Jjeirra taldir í mikilli lífs hættu. Tilraun var gerð til þess að handtaka hinn óða mann, en mistókst, og varð lénsmað urinn að láta skjóta hann. LaageKochðleið til Spitzbergen. Dr. Lauge Koch lagði af stað frá Tromsö síðdegis í dag í flugvél sinni. Var þá orðið bjart og fagurt veður svo langt norður í höf, sem fregnir náð- ust. Kl. 16' í dag var hann kom- inn til Bjarnareyjar og var þá á leið til Spitzbergen. Þá hafð- ist samband við vél hans og kvað hann ferðina ganga að öllu leyti að óskum. FO! í gær. Sænskir kratar ösðttir Fregn frá Stokkholmí seglr segir svo frá, áð vegna ágreiri- ings, sem upp sé kominn 'méð- al bæjarstjóFnarmanna sænska alþýðuflokksins í Stokkhólmi, hafi 29 bæjarstjórnarmeðlimir, úr flokki þeirra, og þar á með- al formaður bæjarstjórnarinn-s ar, lýst því yfir, að þeir myndu ekki taka við endurkosníngu t bæjarstjórnina. FC töku og vöxtun lánsfjár byggingartímanum. kr. 259000.00 — 94700.00 kr. 353700.00 Mismunur kr. 906300.00 á 1 1 sek. kr. 3600 á ári. Tekjur: kr. 630000.00 kr. 150450.00 — 47350.0P kr. 197800.00 Mismunur kr. 432200.00 vatni komi 'að sömu notum til hitunar húsa sem 90 smálestir af kolum. Þannig mun 1 l/'sek. hitaveita spara kaup á yfir 15000 smálestum kola, en 350 l/sek. veita á yfir 30 þús. smá- lestum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.