Þjóðviljinn - 07.05.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.05.1938, Blaðsíða 2
Laugardaginn 7. maí 1938 Þ JÓÐVILJINN Hinlr rikn verða rikari, kinlr iátækn iáiækari. Verkamannabréf Eftir því sem nasistablaðið >Der Angriff« verður að viður- kenna, hafa 12 miljónir af 22 miljónum verkamanna Þýska,- íands minna en 100 mörk í laun á hánuði. Blaðið birtir einnig skýrslu, sem sýnir að framleiðsla Þýskalands hefir aukist um 25% síðan 1924, án þess að tala vinnandi verkamanna hafi auk- ist, ,svo að teljandi sé. Greinileg sönnun af munni nasista sjálfra um hið síaukna arðrán á þýsk- um verkalýð! En stórkapítalistarnir græða — meira og meira., 1 Þýska- landi eru nú um 3500 miljóner- ar. Tekjur þeirra hafa á síðustu árum aukist úr 5,8 miUjör&mi upp í 8,1 milljarða (8100000000) Mest alira græðir vopnakapítal- istinn Krupp (hreinn ágóði 15 milljónir marka 1937!). En sam- tímis margfaldast. skattarnir á þjóðina. Tekjur ríkisins af sköttum' jukust frá 1934—37 úr 6,8 milljörðum marka upp í 14 milljarða. Og ofangreindar töl- ur sýna, að það eru ekki kapí- talistarnir, sem greiða þessa akattaaukningu, heldur verka- lýðurinn og millistéttin. En einnig í arðráninu á fólk- ina eru nasistar nú þegar að komast að takmörkum hins mögulega. Og samkvæmt um- mælum, se.mi höfð eru eftir Schacht ríkisbankastjóra, eru fjáröflunarmöguleikar þýska ríkisins að þrotum komnir. Hvað þýðir það? Ekkert annað en þetta: Nasistar neyþast til þess fyrr en varir að leggja út í það óguriega st yrjal d arcefin - týri, sem þeir ha fa verið að und- irbúa af öllum hröftum imdan- farin ár. Þeir neyðast til þess innan skaims að hefja liina fyr- irhuguðu árás, annað hvort á TjekkóslóvaJcíu eða Danmörku eða Frakkland eða — ef þeir þora það — á Sovétrikin. Austurríki getur orÖ- ið Þýskalanþi eriiður biti. Ýmsir halda að þýski fasism- inn hafi styrkt sig í sessi fjár- hagslega með undirokun Aust- urríkis. Þetta er mjög hæpín skoðun. Að vísu hafa. nasistar rænt gullforða Austurríkis, sem var talsvert miklu meiri en það, sem eftir var í hinum því nær tóma ríkiskassa Þýskalands. En þetta. gull getur aldrei haft nei.na úrslitaþýðingu fyrir fjár- hag nasistaríkisins, en aftur á móti færast hinar miklu ríkis- skuldir Austurríkis yfir á reikn- ing Þýskalands, og það gerir meira en vega upp gullið. En annað, sem' hefir þó enn ineiri þýðingu í þessu sambandi, er það, að nú verður að vígbúa Austurríki á jafn fullkominn hátt og Þýskaland sjálft, og út- gjaldaaukningin af þeim sökum, er ófyrirsjáanleg. Nasistar, sem búnir eru á undanförnum 5 ár- um að sóa -45 mHlj'örðmm (A5000- 000000) ríkismarka í hinn æðis- gengna herbúnað sinn, hafa þeg- ar sett ríkissjóðinn á yztu þröm gjaldþrotsins. Hvaðan á að taka fé til þessa? Nasástar eiga ekki nema um eina leið að velja: aö auka og margfalda arðránið á austurrísku þjóð'.nni. Milljarð arnir til þessara hluta verða kúgaðir undan blóðugum nögl- um' austurrískra verkamanna og millistéttar. Eymd hinnar austurrísku þjóðar, sem að vísu var mikil undir hinum hálffas- istísku stjórnum þeirra Dollfusz og Schussniggs mun margfald- ast. Þetta er það, sem nasistar með »þjóðaratkvæðagreiðslu« svindli sínu ætia að telja heiminum trú um, að austurríska þjóðin hafi óskað eftir! Það er að vísu auð- belt að skrifa á blað töluna 99 % og kalla það úrslit atkvæða- greiðslu og vilja þjóðarinnar. En nasistum mun reynast. örð ugra að sætta. hinn aust.urríska verkalýð við hungursvipuna og launalækkanirnar, við hinar »þýsku« kjaftólar og skoðana- kúgun, við hinar »þýsku« sið- | gæðishugmyndir, þar sem eng- inn er talinn »góður þjóðernis- sinni« nema .hrákasleikjur og flathundar, semsvíkja og rægja félaga sína, til þess að koma sér í mjúkinn hjá nas'stabroddun■ um. E'nda berast nú þegar fregnir frá Austurríki um and- stöðu og verkföll austurrískra verkamanna gegn ofbeldi nas- ista, ofsóknum þeirra og fangels- unum á hinum andfasistisku verkamönnum. 1. maf 1938 1. maí s.l. var sannkallaður hersýningardagur reykvíska verkalýðsins. Það var göfug og ógleymanleg sjón að sjá sam- einaðar raðir jafnaðarmanna og kommúnista marséra undirblakt andi rauðum fánum, sem einn flokkur væri Þessi dagur og kröfuganga samfylkingarinnar verður manni ógleymanleg, einmitt vegna þess að maður sá þarna mót þess, sem koma skal, ein- ing alls verkalýðsins undir sömu 'merkjunum. Með kraftmiklum orðum hvöttu for- ingjar verkalýðsins hann til ein ingar og samstarfs, til sameigin legrar baráttu móti íhaldi og fasisma. Til gömlu foringjanna, sem klufu sig út úr verkalýðssam- tökunum jþenna dag, og hafa endranær reynt að veikja þau og gera þau óstarfhæf, vil ég segja þessi orð: Viðurkennið nnnnnmmmmn Svínafejöt, Nantafclðt Hanglbjðt Svlð Yerslunin Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764 I xxx»o<xxxx>o< þið vanmátt ykkar, — það hafa meiri menn ykkur gert. Efþið gerið það strax, verður ykkuf kannske fyrirgefið og þiðtekn- ir í sátt. Ef þið haldið áfram á þeirri braut sem þið nú eruð á, verður þess ekki langt að bíða að hver einasti heiðarleg- ur verkamaður snúi við ykkur bakinu. I ' Skipafréttir. Gullfos fór í gær til Vest- fjarða og Breiðafjarðar, Goða- foss er í Reykjavík, Brúarfoss- fór út í gærkveldi, Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, Lagarfoss fór til Aust- fjarða á leið út í gærkvöldi, Selfoss er í Hull. Dr. Alexandr- ine fer til útlanda á mánudags- kvöldið. Norðlenskt Ærkjðt Nýsviðin svið. Norðlenskt Dilkakjöt. Kjötverslunin flerðnbreið. Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. NiöbæjarskðlÍDH. Utanskólaböm í Miðbæjarskólahverfi, sem fædd eru 1927, 1926, 1925, og 1924 (11, 12, 13 og 14 ára>ogl hafa ekki verið prófuð) í vor, komý í skíólann 9. maí kluklcain átta árdegis. Verða þau þá prófuð. Böm, sem fædd eru 1930, 1929 og 1928 (8, 9 og 10 ára) komi samá dag, 9. máí, í (skólann, klukkan 9, svo að þau verði prófuð. SKÓLASTJÓRINN Lýðveldisstjórnin spánska sara- einar nð ðll andfaslstlsk ofl Spðnar Hið nýja ráðuneyti dr, Negrins er sterk einhuga stríðstimastjórn. Breytingin á spánska ráðu- neytinu, er gerð var í mánuðin- um sem leið, hefir vakið mikla athygli út um heim. Forsætis- ráðherrann Juan Negrin, hefir hvað eftir annað látið í ljós þann eindregna vilja stjómar- innar að berjast gegn hinum er- lendu og innlendu fasistum þar til yfir lýkur. Og það var til að tryggja framkvæmd þeirrar stefnu, að Negrin tók í sínar hendur hið ábyrgðarmikla embætti hermálaráðherrans, en það hafði áður flokksbróðir hans, jafnaðarmaðurinn Prieto. Er Negrin bæði forsætis- og hermálaráðherra. Breytingin á ráðuneytinu var gerð á einni mestu hættustundu spánska lýðveldisins. Fasista- herimir sóttu ákaft fram til Miðjarðarhafs. Aldrei hafði þörfin á sterkri og einhuga stjóm verið brýnni, — stjórn, er sameinaði alla krafta þjóðar- innar til ósáttfúsrar baráttu við hinn ægilega óvin, fasism- ann. Juan Negrin tókst að mynda slíka stjóm, og árangur- inn hefir þegar sýnt sig: Hin ægilega sókn fasismans á Ara- góníuvígstöðvunum hefir verið stöðvuð, að vísu ekki án mikilla tapa á landi og mannslífum. 1 hinni nýju stjóm Dr. Negr- ins sitja fuUtrúar allra flokka þjóðfylkingarinnar, alt frá hæg- fara lýðveldissinnum til komm- únista, og einnig fulltrúar verkalýðssambanda sósíalista og stjórnleysingja. Alla þessa óskyldu flokka tengir baráttan gegn fasisman- um saman. Flokkar þjóðfylking- arinnar hafa látið flokkssjónar- miðin lúta í lægra haldi, og fylkt sér um stjórnarforsetann, til þess að hægt væri að einbeita kröftum þjóðarinnar til barátt- unnar. Á þessum hættu- og al- vörustundum fylktu flokkar og einstaklingar sér þéttar saman til hins mikla stríðs, og vísuðu frá sér raeð fyrirlitningu þeim röddum er fram komu um upp- gjöf eða samninga við höfuð- óvininn. Aðeins 11 ráðherrar er í hinni nýju stjóm Dr. Negrins. Hefir ráðherrum verið fækkað mjög í því skyni að einbeita sem mestu valdi í höndum fárra hæfra manna. Mjög þýðingarmikil er þátttaka verkalýðssamband- anna beggja, er nú fá í fyrsta sinni fulltrúa í ríkisstjórainni. Bak við þá standa 3 híz miljón verkamanna í verkalýðsfélögun- um. Tvímælalaus ávinningur er einnig að endurkomu Alverez del Vayo, er nú tekur að nýju' við embætti utanríkistn.ráðh. Kommúnistaflokkur Spánar sýndi það enn sem fyrr við myndun hinnar nýju stjórnar, að hann er reiðubúinn hvenær sem er að láta flokkssjónarmið víkja fyrir hagsmunum heildar- innar. Vicente Uribe, hinn kommúnistiski landbúnaðarráð- herra, er áfram í því embætti, en kenslumálaráðherrann Jesus Hernandes sem einnig er komm- únisti, lét af því embættj, og við tók fulltrúi verkalýðssambands stjórnleysingja. Jesus Hernand- es tók að sér í þess stað þýðing- armikið starf, er unnið er í ná- inni samvinnu við hermálaráð- herrann. Fara hér á eftir nöfn ráðherr- anna í nýju stjórninni, stjómar- deilda þeirra og flokka: Forsætis- og hermálaráð- herra: Juan Negrin (jafnaðar- maður). Utanríkismál: Alverez del Vayo (jafnaðarmaður). Innanríkismál: Gomez Saiz (jafnaðarmaður). Fjármál og atvinnumál: Men- déz Aspe_ (jáfnaðarmaður). Dómsmál: Gonzales Pena (Verklýðssamband jafn.m, og komm.). Kennslumál: Blanco Gonzales (Verklýðssamband stjórnleys- ingja). Landbúnaður: Vicente Uribe (kommúnisti). Samgöngur: Giner de Los Rios (Lýðveldissinna samb.) Vinnumál: Jaime Aquadi (Kataloníu-lýðveldiss' _ni). Opinberar stofnar r: Antonio Velas (vinstri lýðvjldissinni). Ráðherra án stjórnardeildar: José Giral (Vinstri lýðveldis- sinni). Hið nýja ráðuneyti Dr. Negr- ins er fjórða stjórnin, er setið hefir að völdum síðan uppreisn- in brauzt út. Um þessa stjórn fylkja sér aliir þeir flokkar, sem lýðræð- inu era trúir, bak við hana stendur þjóðfylking spanska lýð veldisins, betur samhuga ogeia arðari en nokkru sinni fyrr. Spánska þjóðin gefst ekkiupp, hún berst þar til yfir lýkur, og jófna rtau m a rnir virðast ^jii Uggja í styrkura og öruggum höndum .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.