Þjóðviljinn - 10.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.05.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR þRlÐJUD. 10. MAÍ 1938 106. TÖLUBLAÐ in efna til fundar í kvöld í K.R.-húsinu kl. 8,30 e.h. TA.ótmæli gegn vinnulöggjöfinni. um atvinnuleysið. Kínverskar konur að matreiðslu handa hermönnunum. —; I baksýn stjórnarsetur kínversku lýðveldisstjórnarinnar í Hankow. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV! MOSKVA I GÆRKV. RÁTT fyrir alvarlegar tilraunir japönsku her- stjórnarinnar til að ráða niðurlögura smáskæru- hópa Kínverja railli Sjanghaj og Hangtsjou, færist smáskæruhernaðurinn sífellt í aukana. — Japanskar hernaðarflugvélar fljúga nú daglega milli Sjanghaj og Hangtsjou í leit að smáskæruhópunum, það hefir ekki borið tilætlaðan árangur. Smáskæruhóparnir hafa nú einnig látið á sér bera skammt frá Sjanghaj. Fimta maí kom smá- skæruhópur óvænt rétt að aðsetursstað japönsku lepp- stjórnarinnar í Putun í Shanghaj-héraði. Japönsk her- deild var í skyndi send til móts við hana, en Kínverj- um tókst að lokka hana í gildru og var hersveitin gereyðilögð. Japanir breiða nú út þann orðróm, að kínverski herinn sé farinn að nota eiturgas. Hefur þó hvergi tekist að sanna þetta, en al'tur á móti hafa kínverskir hermenn hvað eftir annað komið á hermannaspítal- ana, sem sannast hefur um að voru undir áhrifum eiturgass, sem Japanir höfðu notað í bardögunum. Talið er víst að Japanir breiði út þenna orðróm til afsökunar því, að þeir hafi í liyggju að fara að Japanir nndlr- Ma gashernað? Hirota: Striðið dregst á langinn vegna ósanngirni Kinverja! AGSBRÚN, Iðja og fleiri verklýðsfélög efna til fund ar í kvöld kl. 8y* í K.R.-húsinu Á fundinum verður rætt um vinnulöggjöfina og atvinnuleys- ið. Stjórn Dagsbrúnar og atvinnu leysisnefnd félagsins mún gefa .skýrslu um undirtektir bæjar- og ríkisstjórnar viðvíkjandi kröfum Dagsbrúnar um aukna atvinnu. Vinnulöggjöfin er nú svo að ■segja koinin í gegn á Alþingi, aðeins eftir ein umræða í efri deild. Á fundinurrK í kvöld mun RÉTTARITARI ÚT- VARPSINS á Blönduósi símar: Hafísinn virðist vera á allhraðri ferð inn með Skaga beggja megin og landfastur irin undir Kálfshamarsvík að vest- an og inn fyrir Ketu að jaustan. ísinn er lagís og ekki samfelldur. Víða sést í auðanj sjó. Frá Hrauni á Skaga er ,ís að sjá fyrir öllu mynni Skaga-i fjarðar, en úti fyrir Húnaflóíá virðist vera minni ís. Skyggini Vinnulöggjöfm var til 2. um- ræðu í efri deild og var sam- þykkt til 3. umr., sem verðui ;síðasta umræða í þinginu, ef •engar breytingar verða sam- þyktar, með öllum atkv. gegn .a'tkvæði Brynjólfs Bjarnasonar. Frumvarpið um að kjósa skuli varamenn í stjórn síldarverk- smiðja ríkisins var til 2. umr. í efri deild. Var Jónas frá Hriflu mjög æstur á móti því að láta kjósa varamenn og stóð alt íhaldið með honum. Við at- kvæðagreiðsluna stóð Jónas hinsvegar alveg einangraður í Framsókn, aðalgrein frum- varpsins var samþykt með 9 at- kvæðum (F'ramsókn, nema Jónas, Kommúnistafl., og Al- þýðufl.) gegn 7 (Jónas og íhaldið). verkalýður Reykjavíkur ennþá einu sinni mótmæla vinnulög- gjöfinni og hefja undirbúning undir það að knésetja fram- kvæmd vinnulöggjafarinnar, og sýna löggjafarvöldum, að vinnu löggjöf verður aldrei fram- kvæmd gegn vilja verkalýðs- ins. í kvöld verður öll alþýðabæj- arins að.fjölmenna í K.R.-húsið og leggja með því sinn skerf til þess að hindra framgang vinnulöggjafarinnar og knýja valdhafa ríkis og bæjar til að verða við réttmætum kröfum fólksins um aukna atvinnu. var ekki gott, svo að ekki sást langt til hafs. Frá Ströndum og Skaga hafa í dag borizt fréttir um hafís. Skipstjórinn á Skeljungi símaði til Veðurstofunnar: Komum fyrir Horn í dag. Sá- um íshrafl alla leið frá Hælavík urbjargi að Reykjafjarðarmynni sem þó er ekki til neinnar jálm unar fyrir siglingar á þessari leið. Mjó ísspöng virtist land- fösf við Geirólfsgnúp. Skyggni gott. ^FÚ. í gærkv.) Frumvaj-pið um skattírelsi togaraeiganda var samþykt við 3. umr. gegn atkvæðum Bryn- jólfs og Páls Zoph. Voru allar breytingartillögur Páls feldar, þar á meðal ein, sem gerði það að skilyrði fyrir skattfrelsinu, að haft væri eftirlit með, „að ágóða verði ekki úthlutað með útgáfu fríhlutabréfa, með hækk- uðu kaupi forstjóra, stjórnenda, endurskoðunarmanna eða ann- ara, sem eru eigendur í fyrir- tækinu". Er þá skörin farin að færast upp í bekkinn, þegar gefa á braskinu svona lausan tauminn. Frv. um atvinnu við sigling- ar var til 2. umr. í dag í efri deild. Gerir nefndin ýmsar breytingatillögur, sem draga Framh. a 3. síðu. nota eiturgas í storum stíl. LONDON í GÆRKV. FÚ. Kínverjar halda því fram, að í Suður-Shantung hafi her þeirra umkringt tvær japansk- ar herdeildir, og að vestar hafi Kínverskur her sótt fram un\ mn 48 kílómetra vegar, til móts við her Japana sem að norðan sækir. Japanir viðurkenna, að að- staða þeirra hafi versnað í bili í Hopei-fylki. Segja þeir, að þar FRÉTTARITARI. séu 30 000 kínverskir ræningj- ar og kommúnistar, sem geri Japönum erfitt fyrir, með smá- skæruhernaði. Hirota, utanríkisráðherra Japana, sagði í dag við hlaða- menn, að ófriðnum í Kína ætti nú bráðum að verða lokið, en hann óttaðist að hann kynni að dragast lengur en annars væri ástæða til, vegna ósanngirni kínversku stjórnarinnar LITVINOFF UtVÍDðff ræðir vandamái Tékka við Hali- fax lávarð ogfnll trúa Rúmenin EINKASKEYTI TIL PJÓÐ- VILJANS KHÖFN í GÆRKV. UNDIR pjóðabandalagsins í dag hófust með lokuðum fundi. Eftir að lokaða fundinunt var lokið, átti Litvinoff langar viðræður við fulltrúa Rúmeníu. Síðar um daginn átti hann einn- ig tal við Halífax lávarð og er talið að umræðuefnið hafi verið afstaðan til Tékkoslovakiu og deilna þeirra, sem tékkneska Istjórnin á í við Sudenten-þjóð- verja. Abessiniu-keisari hefir tilkynt komu sína á fundinn, en hann var ókominn í dag. Búist er við að hann og sendinefnd hans komi til Genf á morgun. I Meðal annara mála, sem þesst fundur pjóðabandalagsins tek- tekur til umræðu, eru Spánat- málin. pó er búizt við, að þau verðiekki tekiná dagskráfyren ísíðar í vikunni. Sá orðrómur Igengur í Genf, að Frakkar muni ef til vill fallast á J)á kröfu Englendinga, að íanda- mæragæzla verði tekin upp á ný í Pyrenneafjöllunum, án þess að nokkur hliðstæð gæzla verði tekin upp við strendur Spánar, og á landamærum' Spánar og Portúgal. FRÉTTARITARI. Sveinasamband bsroo ingamanna krefst bess að ÞjóMeikhús ið sé fnllgert »Þins>' Sveinasambands byggingamanna i Reykjavík skorar alvarlega á Alþingi og' ríkisstjórn að láta þegar á þessu ári hefja. vinnu við að fullgera Þjóðleikhúsið, þar sem, fyrirsjáanlegt er að mjög muni draga úr húsabygging- um á þessu ári. Enda mun fjárhagnr ríkisins vart leyfa, að láta alt það fé, sem nú þeg- ar er komið í þjóðleikhúsið, standa vaxtalaust öllu lenguf, jafnframt sem það er eitt af menningarmálum þjóðar vorr- ar, að bygging þessi verði full- gerð hið fyrsta,«. Isinn ú hraðri leið að Norðnrlandi Skeljangnr komst fyrir Horn, gegnmfsine Frá Alplngi f gær. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.