Þjóðviljinn - 10.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.05.1938, Blaðsíða 3
Þ JÓÐVILJINN Þriðjudaginn 10. maí 1938 IIJÓQVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastrœti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Simi 2181. Keaiur út alla. daga nema mánudaga. Askriftargjald á rnánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. í lausasölu 10 aura eintakib. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Með og móti gerðardómi Það sem fyrst og fremst ein- Jcennir og markar alla stjórn- málaafstöðu klofningsmannanna í Alþýð-uftohknmn eru loddara brögð og pólitískar hundakúnst- ir. Haraldur Guðmundsson og fé- iagar hans eru í þindarlausri leit að einhverjw, ssm þeir geta »sieg iö sér upp ói«, einhverju, sem g&tur aftur safnað um þá hi-ntu dreifða og týnda I ði. Þannig heldur y>Skjaldborgin« áfram sín wn pólitískm heljarstökkwm og feigðarflani, ráðþrota, viljalaus og stefnulaus, eins og stýnslaust skip, sem rekur norður og niður fyrir stormmm og straumum, og sér hvergi land■ fvrir stafni né nokkur kennfeyti til þess að átta sig á. Hvergi hefir þetta hugsfola fálm komið jafn greinilega og ótvírætt fram og í gerðardóms- málum þeim', er verið hafa á döf- inni undanfariö. Hvergi hefir Skjaldhorgin gert sig berari að loddarakúnstum en í þeim mál- um, og hvergi hefir samræmið verið minna. Um leið og Herma.nn Jónas scoi kemur með fyrra gerðar- dómsfrumlvarp sitt, ber Harald- ur fram frumvarp um lögfest- ingu á samningagrunvelli, sem þegar lá fyrir., 1 raun og veru var þetta tvent, alveg hið sama, 1 báðum tilfellunum er sarnn- ingsréttunnn tekinn af' verka- mönrmm og fenginn framandi að ilum í hendur. Lítið bætti þaö afstöðu Haraldar Guðmundsson ar, að tveir fundir í Sjómanna- félaginu höfðu hafnað samkomu- lagsgrmdvelli þeim er hann vildi fá ' gfestann. 1 framkvæmd vor i bæði þessi frumvörp jafn skyld og skeggið og hakan, sama árásin á réttindi verkalýðsins. Með liáðum frumvörpunum var sami úlfurinn lekldur inn í her- búðir alþýðusamtakanna. En Haraldur Guðmundsson og félagar hans lctu það varða fylgi sínu við Framsóknarflokkinn og slit á stjórnarsamvinnu, hvert þessara frumvarpa yrði ofan á. Frwmvarp Hermcmns Jónasson- ar varð hlutskarpara, og Har- aldnr hröklaðist úr stjórnarsessi fullur réttlátrar reiði yfir ójöfn- uði þeim er sjómenn voru beittir með gerðardómnum. En »Skjaldborgin« sá að ekki mætti við svo búið standa. Hún hafði að vísu tapað fylginu og vissi að það yrði ekki ehdur- Það verðnr að svara ðrðs aftnrhaldslns með sðkn, an ekkl nndanhaldl. 011 lýðréttlndl IsSendliBsga era í Isætta et lýtfrræHlssInnar læedsins ekfel tafarl&ast takn hdndanB seman. Árás afturhaldsins verður Iiarðvítugri með hverjum mán- uðinum, sem líður, og framund- an má nú. 'þegar eygja árásir. sem engan Islending hefði grun- að fyrir ári síðan að nakkurn aft urhaldssegg þyrði að dreyma um„ ESftir að afturhaldinu í Fram-- aókn tókst að hindra sameiningu verkalýðsins í haust með hjálp hægri munnanna og síðan að véla þá út í klofninginn á Alþýðu flokknum í febrúar, — þá álít- ur nú þe-si sama afturhalds- keimt, en nú ávtti Jmn. á hættu að tapa bitlingunwn líka og þá var aleigan farin. Þá gripu kloín ingsmennirnir það fangaráð aö sverja Hermanni aftur skilyrðis- lausar en ótímabundnar trygðir. Bitlingunum var þjargaö. Þannig liðu fáeinar vikur í fullu umkomuleysi fyrir klofn- ingsmennina. Þeir kingdu einu súra, eplinu á fætur öðru, sem Framsókn bar þeim, og þoldu allan hugmóð er þeim var gerð- ur frá þeim herbúðum með þol- ínmæði píslarvottsins, enda fékk Haraldur að launum forstjóra- itöðu við Tryggingastofnun rík- isins. Að lokum bar svo til í siðustu viku„ að Stefcn Jóhann Stefáns- son snýr sér bréflega til Her- manns Jónassonar og biður hann rneð lítillæti þjónsins að flýtja nýtt gerðardómsfrumvarp, sem var nákvæmlega eins og þad er Hermann flutti áður, og Harald- ur var, y>dreginn úí« fýrir. »Skjaldborgin« hafði hlaupiö hringinn á enda. Það semi hún lét valda samvinnuslitum við aðra flokka í gær, heimtar hún j framkvæmt á morgun. Lengra getur stefnuleysið, flanið, og ræf ilmenskan tæplega gengið en að flokkurinn taki ýmsar öndverð- ar afstöður til slíks meginatrið- is, sem gerðardómur í vinnudeil- um hlýtur æfinlega að vera fyr- ir. menn, sem reka stjórnmála- .starfsemi undir nafni alþýðunn- ar. — Hér hefir aðeins verið komið inn á eitt atriði, sem er einna j Ijósast og liæst hrópandi um vol- æði og eymd y>Skjaldbcrgarimi- ar«. En einu mega \menn ekki gleyjna, að öll pólitík þsssara manna ber á sér merki sömu vandræða, sörnu háðungar og sama stefmdeysis. »Skjaldborg- inni« er farið eins og rammvilt umi manni, sem snýst. í ótal hringi umhverfis sjálfan sig, og hefir enga hugmynd um hvert stefna skal og hvaða ráð komi til hjargar. klíka, tímann kominn til að fram- kvæma þær árásir, sem hún hefir búið yfir og undirbúið á síðasta ári. Vinnulöggjöfin, gerðardómur inn, minkandi réttindi sveinafé- laganna, minkandi öryggi á sjón- um, — aukið atvinnuleysi á sjó og landi, — það eru alt þættir í árás afturhaldsins á þau lýð- réttindi, sem íslensk alþýða hef ir aflað sér á srðustu árum. Af- nám þessara lýðréttinda, sem frami fer á þessu þingi, hefir ver- ið undirbúið með áróðursgrein- um Jónasiar frá Hriflu undan- farið. Og nú hyllir þegar undir mestu árás. Jón Árnason og Jón- as Jónsson koma fram, með t'l- lögu um að svifta, styrkþega kcsningarétti og persónufrelsi. tátthagafjctirunin), með öðrum orðum: gera þá sem þjóðfélagið neitar um atvimvw og mög-uleika til að hafa ofan af fyrir sér, að réttlausum þrælum, se\m< þeir efn uðu geta ákveðið hvað gera skuli við. Þessar tillögur eru allar sam- an raunveruleg viðurkenning valdhafanna á því að hnignun ouðvahlsþjóðskipidagsins ó> Is- landi sé komin á svo hátt stig, ad lýðrœði fái ekki lengur smn- rýmst awðvaldsskiptdaginu. Þær tákna það að valdhafarnir grípa, til fasisma, til skipulagðrar kúg- unar og réttindasviftingar gagn- vart fólkinu, til að geta haldið klíkuvaldi sínu, háum láunum, bitlingum og fjármálaspi’lingu óskertri. Afturlialdið er aðferðin til að viðhalda afturfórinni í þjóðfé- lagimi og vernda> spillinguna. Þetta. afturhald færir slg upp á skaftið, ef undan því er látið. Hægri menn Alþýðuflokksins hafa tekið afstöðu gagnvart á- rás afturhaldsins — og halda þeirri afstöðu, hvað sem á geng- ur. Sú'afstaða er undanhald. Og ekki nóg með að þeir láti að ó- þörfu undan síga. Þeir reyna þar a,o auki að gylla undanhald sem skynsamlega baráttuaðferð cg sigra, afturhaldsins (eins og vinnulögg j öf i n a, stýr i manna- gerðardóminn og skattfrelsi tog- araeigenda) sem ávinninga fyrir verkalýðinn. Þannig vinna hægri mennirnir beinlínis að því a.ð skipuleggja sigra afturhaldsins með því að 1) láta altaf undan, síga, 2) blekkja fólkið viðvíkjandi árás afturhaldsins og hættunni af henni, 3) neita samfeldri baráttu með Kommúnistaflokknum og vinstri mönnum Alþýðuflokks- ins gegn. afturhaldinu, 4) kljúfa verklýðssaíntokin einmitt þegar mest, ríður á að þau stæðu sem ein heild gegn afturhaldinu. Framtíð lýðrœðmns á íslahdi er undir þvíkomin að verkalýðn- um takist að mæta þessafi árás afturhaldsins nú þegar meó sókn: samstiltri baráttu allra lýðnœðíssinnaðra afla í hvaða flokki smi\ er, gegn þessari árás á lýðrceðisréttindi Islendinga. Það er vitanlegt að ekki að- eins Kommúnistaílokkurinn og vinstri menn Alþýðuflokksins eru einráðnir í því að berjast fyrir þeim réttiindum, sem Is- iendingar hafa áunnið sér á und- anförnum áratugum. Fjöldinn af fylgjendum Framisóknar og »Sj álf stæðisflokksiins« ris nú þegar upp öndverður gegn mið aldaafturhaldi Jónasar, Jóns og kumpána þeirra í íhaldinu. Sköpun bandalags til verndar lýðréttindmm Islendinga er aö- kallandi verkefni, sem enga þol- ir bið. Það er nú orðið auðséð að afturhaldið bíðwr ekki með á- lásir sínar á mannréttindin. Og með 17. gr. vinnulöggjafarinn ar á auðsjáanlega fyrir fram að lama stórvirkustu aðgerðirnar gegn sviftingu mannréttinda, banna verkföll gegn kúgunarlög- um a.fturhaldsins. E. O. Fornar dyggðir verða sýtidar í kvöld í 30. sinn. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 og með venju- legu leikhúsverði frá kl. 3. Sýn- ing þessi verður hin næst síð- asta. Frá Alþingi í gær. Framh. af 1. síðu. all-mikið úr skaðsemi frum- varpsins, ef þær yrðu samþykt- ar, þó frumvarpið sé stór-mikið skemdarmál eftir sem áður. At- kvæðagreiðsla um þær verður í dag. íiíkisábyrgð fyrir hitaveit- unni var til 1. umr. í neðri deild. Var frumvarpið samþykt með samhljóða atkv. til 2. umr. og fjárhagsnefndar. — Það er eft- irtektarvert að borgarstjóri framkvæmir með flutningi frumvarps þessa einmitt tillögu bæjarfulltrúa kommúnista á síð- asta bæjarstjórnarfundi um að leita samvinnu við ríkisstjórn- ina. Lántaka hauda ríkinu var til 2. umr. Sjálfstæðisflokkurinn ákvað að sitja hjá við atkvæða- greiðsluna. Var frv. samþykkt til 3. umr. með 16 atkv. Innanbæjarsellan. Fræðslu- og skemmtikvöld á Skjaldbreið miðvikudagskvöld kl. 9. Halldór Kiljan Laxness? flytur erindi. Ungherjar skemta og margt fleira. Nefndin. Mæðrafélagið hefir kaffikvöld miðvikud. 11. maí kl. 802, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Aðgöngum. seldir í Þingholtsstr. 18 á þriðjudag kl. 8—10 e. h. og miðvikud. .kl. 2—4. Blað málfundafélags Gagn- fræðaskólans í Vestmannaeyj- unt hefir Þjóðviljanum borist nýlega. Er þetta annað tölublað þessa árs og flytur ýmsargréin- ar, sent snerta æskuna og skól- ana. Tímarit Iðnaðarmanna, 1. hefti þessa árs er nýútkom- ið. í heftinu er meðal annars grein sem nefnist: Um rafmagn, eftir Nikulás Friððriksson, og um iðnnám og iðnréttindi eftir Guðna Magnússon. Samarkðpor og dragtir Allt sem efíir er selst fyrir fíálfvirði. Marteinn Elnarsson & Go. Nýbomlð Karlmanoaoætfðt margar tegundir. HanchettsbjritDr I miklu úrvali. Marteinn Elnarsson & Go

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.