Þjóðviljinn - 10.05.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.05.1938, Blaðsíða 4
afs I\íý/a bio ag Jeg ákæri.. (pættir úr æfisögu EMILE ZOLA) Stórkostleg amerísk kvik- mynd af æfiferli franska stórskáldsins og mikil- mennisins Emile Zola. I myndinni er rakið frá upphafi til enda Dreyfus- málið alræmda. Aðalhlutv. leika: Paul Muni, sem Zola, Joseph Schildkraut, Robert Barrett, sem Esterhazy majór, o. fl. Clpbopglnnl Næturlæknir Axel Blöndal, Mánag. 1, simi 3951. þlÚÐVILIINN ir Beethoven, plötur. 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss var í Flatey í gær, Goðafoss fór áleiðis til Ham- borgar í gærkveldi, Brúarfoss er á leið til Leith frá Vestmanna eyjum, Lagarfoss er á Austfjörð um, Dettifoss er í' Reykjavík, Selfoss er í Leith, Dr. Alexand- rine fór út í gær. Esjá er í Reykjavík, fer í hringferð á morgun, Súðin er í Reykjavík. Frá höfninni. Karlsefni kom af veiðum í fyrrakvöld með 118 föt lifrar, Belgaum og Egili Skallagríms- son komu einnig af veiðum í fyrrakvöld með 90 tunnur hvor Otur kom af veiðum í gær- morgun. Einmenningskepni í fimleikum fór fram á laugardaginn var í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar fimleikakennara. Hlutskarpast- ur varð Jens Magnússon úrÁr- mann og hlaut hann 486,40 stig og sæmdarheitið fimleikameist- ari íslands. „Bláa kápan“ verður leikin annað kvöld. imsmsmtm mma REYKJAVIKURANNALL H.F REVYAN Fornar dygðir 30. sýning I kvöld kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 Eftir kl. 3 venjulegt leikhús- verð. NÆST-SÍÐASTA SINN Almennnr verklýðsfnndnr Næturvörður í Laugavegs og Ingólfs apó- teki. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13.05 Þriðji dráttur í Happdr. Háskólans 15.00 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Erindi: Næringarrannsókn ir og nauðsyn þeirra, II, Baldur Johnsen læknir. 20.40 Symfóníutónleikar: a. Tónleikar Tónlistaskólans. b. Píanókonsert í Es-dúr, eft- verðnr haldinn að tllhlnton Dagsbrúnar Ið|n og fleiri verklýðsfélaga f K.R.-hús- inn fi kvðld klukkan 8 síðdegis. Fnndaref ni s Vinnnlðggfðfln. Alvinnnleysfð. Sf|érnirnar. 4 Gamlo f^)io 4, ÆHlfltýrlðið iPanama Skemmtileg og spennandi amerísk talmynd. Aðalhlutverkin leika: Carole Lombard, Fred MacMurray o g Dorothy Lamour. (Drottning frumskóganna) MmEsmmmmm Hljómsveit Reykjavfkur „Bláa kápan“ (De tre smaa Piger) verður leikin annað kvöld kí. 8y2. Aðgöngumiðar með lækkuðu verði verða seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 3191. 1 :ii'.^-írn ESJ A pustur um miðvikudag ll.maí Ekki hægt að taka meiri flutn íng- Pantaðir farseðlar óskast sótt ir í dag, annars seldir öðrum^ Súðin. vestur um föstudag 13. maj. Flutningi veitt móttaka í dag og á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Alexander Avdejenko- Eg elska ... 30 stendur hún hreyfingarlaus og án þess að hugsa nokkuð. Svo lítur hún kringum sig. Nastja og allar hinar stúlkurnar standa einnig hreyfing- arlausar. í Sömu sporum og þær voru, þegar eimpíp- an byrjaði að blása. Þær hvíla sig eitt augnaþlik og svo koma þær til Vörjku. — Komdu, Varjka, við skulum fara. Oti var kolníðamyrkur og ausandi rigning. Renn- Dlaut jörðin var eins og leðja, skýluklútarnir urðu átrax gegndrepa, og klestur niður eins ,og druslur. Leiðin er löng. Þær urðu að ganga bæjinn á enda. Og á morguu í tíögun byrjar sami leikurinn að nýju. Alt í einu grípur Natsja utan um vinstúlku sína. — Komdu Varjka við skulum gista í'þurkrúminu. Svo snúa þær stöllurnar við aftur og gera sér bói frammi í sundinu. Næturvaktin er að vinna. Nasija sefur með höfuðið í faðmi Vorjku. Þeim cr báðum órótt og þær hrökkva upp með stuttu millibilí við allskonar daumarugl. — En hvað það væri gaman ef við sætum undir fempa, segir Nastja. Guð, hvað það væri gaman, ef einhver vildi leika á dragspilið og dansinn gætj farið að hefjast. Nastja þrýstir sér fastar að, Vorjku og hvíslar jáfjáð: i " : : ' ’ — Varjuska, ég veit af einum slíkum stað. Eig- u,m við að fara þangað.. Þar er dragspil og söng- ur og margvíslegt góðgæti á borðum, og peninga þúrfum við ekki. Við fáum peninga meira að segja. Eigum við að fara þangað? — Peninga, fyrir hvað fáum við þá? ,— Við fáum þá fyrir . . . skilurðu ekki, fyrir að dansa.. — Jæja, segir Varjka, ég er í þann veginn að sofna. — Varjuska, komdu, ég get ekki farið ein, það er svo leiðinlegt. Komdu nú, við eigum báðar að‘v deyja einhverntíma og það er eins gott að við skemt- um okkur, meðan tími er til.. '—ÍGet ég fengið sítrónu þar? Varjka áttar sjg allt í einu og rís upp. Sitrónur? Það veit ég ekki en sjálfsagt get- ur þú það. Án þess að spyrja, hvert förinni sé heitið, fylg- ir hú>i Nöstju eftir. Það er ekki fyr en þær koma að grindunum fyrir framan krána hans Aganesoffs, sem hún áttar sig og veit hvar hún er komin. Nastja gengur hiklaust upp þrepin, opnar hurðina og ýtir Vörjku inn í tíimman gang.. * Upplj'st stofa. Gluggarúðurnar eru svartar af flug- um og fyrir þeim eru þung og þykk gluggatjöld. Á gólfinu eru þykkar og gljúpar ábreiður og( í loft- inu hangir ljósakróna á gildum kóparkrók. Fráljósa- krónunni fellur birtan yfir borð, og á bbrðinu liggja .vínflöskur á hliðinni. Vínið flóir yfir allt og í því synda matarleifar svo sem styrjuhrogn, með tanna- förum. í einu horni stofunnar situr Varjka á rúm- ábreiðu. Kjóllinn hennar er rifinn á brjóstun- U,m og hægri öxlin er nakin. Frá hálsinum og niður á hægra brjóstið er rispa, sem blóðið seitlar úr. Ljóst hárið liggujri í (óreiðu niður eftir yöngum henn ar og enni og slútir niður fyrir augun. Á gólfinu krýpur maður við fætur hinriar og kyssir köld, nak- in hné hennar í ákafa. Varjka horfir á yfirskegg mannsins e'g persnesku húfuna hans. Hún er að velta því fyrir sér, hvort hún þekki þennan mann og hvar fundum þeirra hafi getað borið saman. Hún man heldur ekki, hvernig hún hefir getað komist út úr stofunni, þar sem sjálfleikandi orgelið spilaði, þar sem menn dönsuðu og þar sem Nastja drakk vín og gaf henni konfekt. Maðurinn með yfirskegg- ið fálmar eftir hendi Vörjku og reynir að draga hring á fingur hennar. En fingurinn er gildur og honum gengur illa. Þá setur hann hönd hennar á milli hnjánna og reynir sem ákafast að koma hringn- um upp fyrir hnúann. En fingurinn er óþægur við hann eins og áður. Þá grípur hann vinglas á gólfinu, stingur hendi hennar ofan í glasið og nú flýgur hringurinn upp fyrir hnúann. Maðurinn með yfir- skiggið er hæst-ánægður með árangurinn. Hann tekur vasaklút í öllum regnbogans litum upp úr vösum sínum og blaktar honum fyrir vitum Vörjku. En hve hann ílmar. Að því búnu tekur maðurinn upp nokkra spónnýja peningaseðla. Varjka réttirfram höndina og ætlar að taka á móti þeim. Eji; í sama bili man hún eftir öðru. Hún man eftir litlum hnött-»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.