Þjóðviljinn - 11.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.05.1938, Blaðsíða 3
Þ jÓÐVILJINN Miðvikudaginn 11. maí 1938 Jðnas Onðmnndsson reyn lr ðrangurslaust að þvo hendnr sinar af kanpkðg- nnarðrðs Landsbankans Eftir Jóhannes Stefánsson form. Verklýðsfél. Norðfjarðar. luðoviuiiui Mál gagn Komm únis t aflokli s íslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: BergstaðastrEeti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2185. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Sjðtta plipH Þing það s.em nú hefir setið á rökstólum í nálega þrjá mánuði er í þann 'veginn að ljúka störf- um sínum-. Margs. er að minnast í sambandi við þinghald þetta, en hitt gegnir meiri, furðu, hve fátt af því getur talist jákvætt í augum alþýðunnar, og hve fundvíst. þa.ð hefir verið á ráð til þess að hnekkja hag hennar. Hvað hagsmunamál alþýðunnar snertir hefir þingið verið hirðu- laust, sofandi og ráðalaust, en þeim mun árvakrara og sókn- djarfara gegn öllum málum al- þýðunnar. Alþýða landsins mun enda vafalaust skipa þingi þessu á bekk með öðrum pláguni, er ásiekja hana, svo ,sem: hafís, fjárdauða, fiskleysi, atvinnu- leysi og fjármálaóstjórn Lands- bankans. Verður þing þetta þvi að teljast að minsta kosti sjötta plágan, sem liggur eins og mara á alþýðunni, og vantar lítið eitt á að náð sé plágutölu þeim er forðum þjáði Egyfta cg frægt er orðið í sögu og sögnum. Þó að erfiðleikar blasi við þjóð inni á hverju strái hefir Alþingi íátið það eins og vind um eyrun þjóta. AUar þær tillögur, sem bornar hafa verið fram, og til verulegra, bóta máttu horfa hafa verið strádrepnar af S’ameinuðu liði Framsóknar og íhaldsins, og það sem meira er með fullu fylgi þeirra manna, sem sjálfir! kalla sig Alþýðuflokksmenn. Alþingi hefir ekki gert neitt til þess að bæta úr atvinnuleys- inu, en það hefir felt hverja til- lögu sem. miðaði í þá átt, Það hef ir gert lélegar og að lfkindum þýðingarlausar ráðstafanir til þess að hefta fjárpestina, en hændunum! verður að blæða og þeir verða að hrekjast að von- arvöl hver um annan þveran. Al- þingi hefir ekki gert neinar ráð- stafanir, semi bæta, að nokkru fyrir fiskileysið. Fjármálaóstjórn Magmisar Sigurðssonar og hans nóta er hin sama og áður og bröskurunum er gefinn hyr und- ir báða vængi, með skattf relsi og útsvarsfrelsi, ef eitthvað léttir um næstu fimm ár. En eins og Alþingi hefir verið árvökult um hag braskaxa, eins hefir það gengið með hinni mestu hörku gegn hagsmunum verkalýðsins. Það hefir komið á vixmulöggjöf, sem að vísu er orð- sn úrelt, þar sem lögþvingaðir gerðardómar voru komnir áður. 1 þeim málum hefir Hermann Eg ritaði grein í Þjóðviljann 9. apríl s.l. um neitun Lands- bankans á láni tíl stækkunar Fóðurmjölsverksmiðju Norð- fjarðar, ef Verklýðsfélagið hækk aði kaupgjaldið. Minnist ég þar ekki á neinn sérstakan mann, en að bankaauðvaldið beiti við verkalýðinn hér á Norðfirði mjög ósvífinni kaupkúgunar- aðferð, með því að neita urri lán • eins stærsta atvinnufyr- irtækisins í bænum. Grein þessi hefir farið óþægi- lega í taugarnar á einum banka- ráðsmanninum: Jónasi Guð- mundssyni. Flann hefir fundið hvöt hjá sér, til þess að reyna, að þvö Landsbankann hreinan af árás- inni á verklýðssamtökin, ogskal mig ekkert undra, þótt hann þjóni húsbændum sínum að verðleikum, fyrir hinn feitabita, sem þeir létu til hans falla af borði sínu, daginn áður, með því að kjósa hann í bankaráð Landsbankans. Þjóðviljinu hefir svarað grein „bankaráðsmannsins“ ágætlega þ. 14. apríl s.l. En aí því þetta et í annað sinn eftir bæjarstj.kosningarnar í vetur, sem J. G. ræðst með ódrengilegum blaðaskrifum á okkur kommúnista og um leið á sína fyrri starfsmenn ogflokks Jónasson tekið upp merki Claes- sens, gengið með þa,ð fram fyr- ir fylkingar, og unnið þá sigra fyrir afturhaldið sem Claesser. var enginn maður til þess að vinna í svo skjótri svipan. Réttindi iðnsveina verða skert, sveinunum verður meinaö að hafa hönd í bagga með hve rnargir læri iðnina. Hinir gömlu og »góðu« tíma-r eru að renna upp aftur, þegar iðnaðarmenn bætast, í. atvinnuleysingjahópmn sama daginn og þeir fá sveins- bréfið. Meistararnir klappa loí í lófa því að nú fá þeir framveg- is að reka iðn sína með nemum nálega einum saman, og þeim er ekki greidd hærri la,un en sem svarar fyrir fæði. Þá mun þingið ekki, sjá sér annað fært en að draga stórlega úr öryggi sjómanna, með frum- varpi um atvinnu við siglingar, sem nú liggur fyrir þinginu. Líklega »auðnast, þessu þingi ekki að skella, átthagafjötrum um fætur allra fátækari manna í landinu. Það verður látið bíða næsta þings. En af þessu stutta yfirliti verður það næsta vand- séð, hvort þing það, sem nú fer að ljúka störfum, sánum verður ekki versta og afdrifaríkasta plágan af þeim sex sem að und- an voru taldar. bræður, er hafa við okkur sam- starf í bæjarstjórninni, finn ég mig knúinn til þess að svara honum nokkuð. Byrjar Jónas með því að segja mig ekki svara verðan og alt í grein minni „hauga- lýgi“. Hann eyðir þó miklu af hinu dýrmæta rúmi Alþ.bl. iil þess að svara mér, og viður- kennir, að það sé rétt hjá m)$r, að bankinn óskaði eftir að hafa hönd í bagga með ráðningu framkvæmdastjóra“. „Tel ég mér skylt að leiðijétta þessa haugalýgi, því Landsbank inn hefir engin afskifti haft af þessu kaupgjaldsmáli á Norð» firði, og er þetta sýnilega ein þessi venjulega lygasaga kom- múnista“. Eg vil ekki ætla Jónasi G. svo ilt, þótt hann jafnvel segi það sjálfur, og sé hreykinn af, að hann hafi þarna leikið hlut-» verk kaupkúgarans, og sett Verklýðsfélaginu þá úrslitakosti, er skeyti það, sem hann sendi bæjarstjórn ber vitni um. Þessi hótun um ekkert lán til verksmiðjunnar vegna kaup- hækkunar, er jafn svívirðileg hvort hún kemur frá Jónasi Guð mundssyni eða Landsbankanum. Nema hvað það er ennþá ó- drengilegra, af mönnum, sem telja sig leiðtoga alþýðunnar, að beita slíkum brögðum sem þessu. Eg veit, að J. G. hefir ýtt undir, að þessi skilyrði væru sett, en þau gat enginn annar sett, en lánveitandinn. Þaðligg- ur í hlutarins eðli, enda ber símskeytið þess ljósan vott. Þar stendur: „Framkvæmdar- stjóra ræður bankinn verði þetta' lagi mánudag og lánið tekið“. Af skeytinu er ekki hægt að álykta annað, en að lánveitand- inn, þ. e. Landsbankinn, neiti um lánið, nema með áðurgreind um skilyrðum. Ekki gat J. G. neitað um lánið, hann átti að taka það. Hann hafði mörgtæki færi til þess að kynna sér, hvort Verklýðsfélagið "hefði í hyggju að breyta kaupgjaldi í bænum, og þá eðlilega í Gúanó um leið. J. G. hefir eflaust vitað, að strax fyrir áramót, 28. sept., kaus Verklýðsfélagið kauptaxtanefnd j og þá var um talað af.ð hækka kaupið. En kaupgjaldssamningn um við Guanó þurfti e>f<ki að segja upp, nema með mánaðar- fyrivara, eða 15. sept. s.l., ev? var það gert, með það fyrir augum, að samningurinn þyrfti, að samræmast við hinn nýja kauptaxta. Eg tala hér altaf sem það sé sjálfsagt, að sama kaup sé hjá ölhtm atvinnurekendum í bæn- um, og er það skoðun allra verkamanna, hvaða flokki, sem þeir fylgja. J. G. segir, að kaup sé hærra í verksmiðjunni en nokkurs staðar annarsstaðar og að „ekk- ert annað fyrirtæki eða einstak- lingur í bænum hækkaði kaup- ið þá“, þ. e. s.l. vor. Þarna fer greinarhöf. með vísvitandi ósannindi. Þegar við kommúnistar náð- um stjórninni í Verklýðsfélag- inu, setti félagið þegar nýjan taxta, og hækkaði kaupið al- ment og kom á 8 st. vöktum í stað 12 st., sem áður voru í Gúanó. Kauphækkunin var fram- kvæmd á hina einu réttu leið: Vinnutími var styttur um 1 klst. á dag, með óskertu dagkaupi. Það er og algjörlega rangt, að kaup við verksmiðjuna „hafi hækkað úr kr. 8.80 fyrir Stíma vakt í kr. 11,00, eða úr kr. 1.10 á klst. í kr. 1.37 á ldst.“, því það voru engar 8 stunda vakt- ir til áður. Gá verður að því, að á vöktunum vinna menn fyrir sama kaup á nótt sem degi og væri talið kaup það, sem samkvæmt taxta verklýðs- félagsins er hægt að hafa með því að vinna allan sólarhring-* inn stanzlaust, ætti tímakaupið á vöktum til jafnaðar að vera kr. 1.45. En það er mjög eðli- legt að á þessum 8 st. vöktum, sé það kaup, sem menn hafa fyrir heilan dag, en þá er unn- iið í 9 klst.. þó greitt sem fyr- ir 10 klst.. vinnu. Verklýðsfélagið vildi heldur fá stækkaða verksmiðjuna, en að hækka kaupið að sinni.. J. G. státar drjúgum af því að hafa getað beygt verkamennina hér.. Bankaráðsmaðurinn held- ur því fram, að kaup hafi ver- ið mögulegt að hækka hjá öðr- um atvinnurekendum, og seg- ist ekki hafa krafist þess, að allt kaup héldist óbreytt við verksmiðjuna, og vitnar í skcyt- ið því til sönnunar. Það er rétt að það skeyti, sem J. G. birtir í Alþbl. tek- ur ekkert fram um þetta. En það er einkennilegt, að það skuli vanta nokkur orð í þetta skeyti, sem J. G. segir, að Verkl.félagið hafi getað hækk- að allt annað kaup í sumar við verksmiðjuna en vaktavinnuna. Ef til vill hafa þessi orð fallið úr af vangá Ef til vill hafa þau fallið úr viljandi vegna óheið- arlegs málaflutnings? J. G. birtir skeytið á þessa leið: „ — — nauðsynlegt fáið nú þegar samning við verka- ilýðsfélagtð um smiðjurra og isama katupgjakS bygginguna stop. En skeytið, sem bæjarstjóri fékk, var: Nauðsynlegt fáið nú þegar samning við verklýðsfé- lagið um öll kjör óbreytt við verksmiðjuna o.. s. frv.“. Jónas G. hefit nú tekið mál- stað bankavaldsins, og hjálpað því til að hafa áhrif á kaup- gjald í heilum kaupstað. Hefir hann tekið upp rök atvinnurek- andans gegn verkamanninum, eins og Þjóðviljinn 14. apríl, sannar áþreifanlega. Skýrir og sama grein vel, hversvegna ekki getur gengið að hækka kaup hjá smáatvinnurekendum, þeg- ar kaupgjald helst óbreytt hjá þeim eina atvinnurekanda, sem nokkur vinna er hjá, um þess- ar mundir. Kannske að þessi hótun um kaupgjaldið, sem J.. G. vill eigna sér, sé sprottin af álíka umhyggju fyrir velferð alþýð- unnar hér á Norðfirði, eins og þegar hann hótaði stjórn verk- smiðjunnar, að lánið skyldi ekki fást, ef hún ekki orðalaust greiddi 700.00 kr. rekning frá sér, fyrir ýmsan kostnað vegna lántökunnar? — Læt ég svo útrætt við J. G. um verksmiðjuna, eftir að hafa hrakið ósannindi hans. Sá sjúkleiki hefir altaf þjáð þennan heillum horfna foringja, að honum finst allír ráðast á sig, allir rægja sig og svívirða, þess vegna læt ég mér ekkert bregða, þótt þessi grein hans endurspegli svo mjög þennan sálræna yeikleika um ímyndaðar ofsóknir og róg okkar kommún- ista í garð J. G. Hann notar hvert tækifæri til þess að rifja upp gamlar væringar, af því hann heldur, að með því takist honum að spilla samstarfi okkar kommúnista og jafnaðarmauna. Þó hafði hann lofað sínum flokksmönnum, að nefna ekki gömul ágreiningsmál. En hann .hefir svikið það. Alþfl.menn margir hafa sagt við mig: að skrif J. G. í garð samvinnunn- ar hér væru mjög ódrengi- íeg, og viMi ég ráðleggja hon- um að vinna eitthvert verkþarf- ara, en sundra kröftum, sem sameinast um að leysa vanda- mál bæjarins. Hann hefir flúið erfiðleikana, hans viðskilnaður var ekkert glæsilegur. J. G. hef- ir heldur kosið að hafaþaðgOn, að hafa drjúga bitlinga í Rvík, og skilja samstarfsmenn sína eft ir til þess, að stjórna bænum ásamt okkur kommúnistum. En svo gerir J. G. sig breiðan í Rvík. Þykist alt hafa vel gert, og spáir að alt fari í hundana hjá okkur hér. En út af því þarf hann ekki að bera neinar á- hyggjur. Honum tekst ekki að spilla samvinnunni. Við mun- um reyna að ráða fram úr erfið- leikunum, þótt J. G. geri til- raunir að auka þá. J. G. er því reiður, að hann skyldi hverfa héðan á brott rú- inn öllu fylgi alþýðuunar, eins og verklýðsfundurinn, sem hann og Jón Guðlaugsson voru á, þar sem Jónas Guðm. fekk aðeins 2 atkv. með vinnulög- gjafarfrumvarpinu gegn 40,bar (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.