Þjóðviljinn - 12.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.05.1938, Blaðsíða 1
flaile Selassie á leið til Geof. HAILE SELASSIE LONDON í GÆRKV. FÚ. Haile Selassie Abessiniukeis- ari var staddur í Par.ís í dag á leiðinni til Genf. Abessiniudrotn ing er stödd í París urn þessar mundir og er hún á leið til Eng- lands frá Palestínu, en þar hefir, hún dvalið síðan hún flúði frá Addis Abeba. í Genf hefir væntanleg koma' Abessiniukeisara vakið hina mestu athygli. Frakkar virðast •óttast, að koma keisarans til (Frh. á 4. síðu.) ,6rænstakkar' í BrasiIIn gera apprelsnarUlraan. Yargas forselí baaldi niðnr nppreisnar- tilrannina. Sjálfnr er hann fasisli. Nokbrarbreyting ar á íjárlogunum Af breytingatillögum, er sam- þyktar voru við 3. umr. fjár- laganna í fyrrinótt, má geta eft- irfarandi: Til sumarheimilis barna á Ak ureyri 1000 kr. Er þetta fé veitt samkvæmt beiðni barnaheimil- isnefndar verkakvennafélagsins „Einingar" á Akureyri. Til Guðfinnu þorsteinsdóttur (skáldkonunnar Erla) 500 kr. Til Jóhannesar úr Kötlum 2000 kr. (í stað 1000 kr. áður). Til mæðrastyrksnefndarinnar, til sumarheimilis mæðraíHvera gerði 1500 kr. Þingsályktunartillagan um endurheimt íslenskra skjala frá Dönum, er þingmenn úr öllum flokkum báru fram, var sam- þykt í gær með samhljóða at- kvæðum. Gert er ráð fyrir þingslitum í dag. Síðustu ,afrek' þingsins Hitaveitan og skattfrelsi togaraeigenda. í gær voru haldnir a'llmargir íundir í báðum deildum þings- ins og einn í sameinuðu þingi. Meðal þess er gerðist varþetta: FRUMVARP UM SKATT- FRELSI TOGARAEIGENDA. Var sett í gegn í neðri, deild. Meðal annara til- lagna frá kommúnistum um að reyna að draga úr skaðsemi þessa frumvarps var tillaga um að gera það að ,<2,jnu skilyrði fyrir skattfrelsínu, „að útgerð- En þessi breytingartillaga var feld að viðhöfðu nafnakalli með 22 atkv. gegn 4. Peir, sem stóðu með breytingartillögunni voru Einar, ísleifur, Héðinn og Svein björn Högnason. FRUMVARPIÐ UM ÁBYRGÐ RÍKISINS FYRIR HITAVEITU LÁNINU HANDA REYKJA-< VÍK. arfyrirtæki þessi hafi að áliti í vildi ajðeins láta ríkið taka á fjármálaráðherra gert út botn- vörpuskip sín á veiðar eins og frekasí hafi verið fært fjárhags- ~lega". Er sem kunnugt er næg ástæða til þess að gera þessa kröfu til togaraeigenda með ihliðsjón af t. d. framferði Kveld úlfs, vorið 1936, er hann lagði -iogurunum í skemdarskyni. — Var fil 2 neðri deild og 3 umræðu í í gær. Framsókn byrgð á SO°/o af láninu. Hægri menn Alþýðuflokksins lögðu til að taka ábyrgð á 90o/o. Híns- vegar fór frumvarpið fram á fulla ríkisábyrgð. Kommúnista- flokkurinn tók afstöðu með því að veita fulla ríkisábyrgð, þar sem það myndi tryggja best fljóta lánsútvegun og skjótar Bahia kastalinn. Ein af herstöð vum brasiliska hersins. LONDON I GÆRKVELDI (F. Ú.) QNI ILRAUN til vopnaðrar uppreistar átti sér stað snemma í morgun í Brazilíu, af hálfu fasista, sem kendir eru við félagsskap grænstakka. Leiðtogi uppreistarmanna var sjóliðsforingi, og var hann drep- inn í bardaganum. Uppreistarmenn gerðu árás á for- setahöllina, og stjórnaði Vargas forseti sjálfur vörn- inni. Hermálaráðherrann stóð við hlið honum, og særðist hann. Ein fregn hermir að nokkur hluti af varðsveit hallarinnar hafi gengið í lið með uppreist- armönnum. f hálfan fjórða klukkutíma var barist. Uppreistin stóð yfir í hálfu fjórðu klukkustund, eftir því sem opinber tilkynning frá Rio de Janeiro hermir. Um eitt skeið náðu uppreistarmenn flotamála- ráðuneytinu á valdsitt, en voru síðar hraktir þaðan. Forsprakkar uppreistarmanna hafa verið handteknir og eru þegar hafin réttarhöld í máli þeirra. Það er gert ráð fyrir að þeir verði allir skotnir fyrir landráð. Grænstakkafélagsskapurinn var bannaður í Brazilíu með til- skipun forseta í febrúar síðast- liðnum, er hin nýja stjórnar- skrá gekk í gildi. 1 marz voru rúmlega þúsund Grænstakkar teknir fastir, þar sem Iögreglan þóttist þá hafa komist á snoðir um fyrirhugaða uppreist .meðal þeirra. DEL VAYO. Bretar hafa viðurkent hlut deild Itala í Spánarstíðinu — segir Del Vayo LONDON í GÆRKV. F.Ú. H EL VAYO, utanrík- " ismálaráðherra Spán- ar, réðist á ensk-ítalska sáttmálaim í ræðu, sem hann flutti á fundi Þjóða- bandalagsráðsins í Genf í dag. Hann hélt því fram, að Bretar viðurkendu með sáttmálanum í raun og veru íhlutunarrétt ítala um Spánarstyr jöldina. Del Vayo fór fram á það, að Þjóðabandalap'sráðið skip- aði nef nd til þess að rann- saka hversu víðtæk íhlut- un erlendra ríkja um Spánarstyrjöldina væri, og ennfremur fór hami fram á það, að afnumið yrði bannið gegn sölu á vopnum til Spánar. Halifax lávarður flutti ræðu á fundinum í dag. Viðvíkjandi kröfu del Vayos um að vopna- bannið yrði afnumið, og ásökun um hans í 'garð Breta, hélt Hali fax því fram, að breska stjórn- in hefði sýnt fullkomið hlutleysi í Spánarstyrjöldinni og að hún væri ennþá þeirrar skoðunar, að hlutleysisstefnan væri ekki ein- göngu æskilegust í þessu máli, heldur hin eina sem unt væri að reka. Vargas forseti tilkynn- ir, að stjórnin hafi alger- lega náð yfirhöndinni yfir uppreistarmönnum. framkvæmdir. Urðu allskarpar umræður að lokum við 3. um- ræðu. Tillaga Framsóknarl lokksins Framh. a^ 2. síðu. Haliíax oa Chamberlain leika trúoað vlð hngsjóair pjóðabandalassins' seoirlsvestíja «1 EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. MOSKVA I GÆRKV. ISVESTIJA ritar í dag um urmræður þær, er urðu í gær á fundi Þjóðabandalagsins í sambandi við ensk-ítalska sáttmálann. Segir blaðið, að þeir Halifax lávarður og Chamberlain, seu með samningi þess- um að reyna að blekkja ensku þjóðina, sem sé and- stæð stjórnmálastefnu þeirra. En um leið séu þeir að leika trúnað við hugsjónir Þjóðabandalagsins. Þá segir blaðið ennfremur: „Litvinoff, fulltrúi Sovétríkj- anna benti greinilega á það í hinni stuttu ræðu sinni, að ensk- ítalski samningurinn hefði tvær hliðar, önnur þeirra snéri að löntlum þeún, er að sarnningn- um standa, Englandi og Italíu, og er ekki nema gott um að segja, að þau jafni deihimál sín. Hin hlið málsins er sú, að samiiingur þessi snertir einnig alþjóðleg vandamál, svo sem Spánarmálin og Abessiníumálin, og verður þá nokkuð annað uppi á teningnum. FRÉTTARITARI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.