Þjóðviljinn - 13.05.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.05.1938, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN ss Ný/a bib ss Jeg ákæri.. - «•. U, » (þættir úr æfisögu EMILE ZOLA) Stórkostleg amerísk kvik- mynd af æfiferli franska stórskáldsins og mikil- mennisins Emile Zola. í myndinni er rakið frá upphafi til enda Dreyfus- málið alræmda. Aðalhlutv. leika: Paul Muni, sem Zola, Joseph Schildkraut, Robert Barrett, sem Esterhazy majór, o. fl. Næturlæknir Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður er í Ingólfs- og Reykjavíkur apóteki. 1 fútvarpið á morgun. 10,00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.40 Auglýslngar, 19.20 Þingfréttir 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan („Október- dagur“, eftir Sigurd Hoel). 20.45 Hljómsveit Tónlistarskól- ans leikur. Útvarpskórinn syngur. 21.25 Hljómplötur: Lög leikin á ýms hljóðfæri. 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Kaup- mannahafnar frá Vestmanna- eyjum, Goðafoss er á leið til Hamborgar frá Vestmannaeyj- utm, Lagarfoss er á leið til út- landa frá Austfjörðum, Brúar- foss er á leið til Kaupmanna- hafnar frá Leith, Dettifoss var á Patreksfirði í gær. Selfoss er á leið til landsins frá Leith, Súð in fer austur um í strandferð í kvöld, Esja var á Hornaíirði í morgun. Askrifendur pjóðviljans sem hafa bústaðaskifti um helgina, eru vinsamlega beðnir að tilkynna bústaðaskifti á af- greiðslu blaðsins, Laugaveg 38, sími 2184. Frá höfninni. Eftirfarandi togarar komu af veiðum í gær: Gyllir með 103 föt, Tryggvi gamli með 99 föt, Sindri með 110 tonn af herslu- fiski. Ennfremur kom Hafsteinn Karlakór verkamanna Æfing í kvöld á venjulegum stað og tíma. Eggert Stefánsson ætlar að halda hljómleika í: Gamla Bíó bráðlega. Verður þar íslenskt tónlistakvöld, og Syngur Eggert þar aðeins lög eftir íslenska höfunða: Pál Is- ólfsson, Pórarinn Jónsson, Sig- valda Kaldalóns, Karl Run- ólfsson, Markús Kristjánsson,, Jón Leifs o. fl. GamlaI3io % ÆIiBtýriö I Panama Skemmtileg og spennandí amerísk talmynd. Aðalhlutverkin leika: Carole Lombard,, Fred MacMúrray og Dorothy Lamour.. (Drottning frumskóganna)' HAILE SELASSIE FRAMH. AF; 1., SÍÐU Hann kvaðst ennfremur vilja fara þess á leit við brezku stjórnina, að hún, rannsakaði að nýju þá afstöðu, sem hun hefði tekið í þessu máli. Hann komst að lokum svo að orði: „Ég er ekki að biðja um neina aðstoð fyrir Abessiníu, ég er aðeins að biðja um það, að Ethiopiu megi verða leyft að verða meðal yðar sem ríki, er brotin hafa verið lög á. Yfirráð ítalíu yfir Abes- siníu ná aðeins svo langt sem byssur hennar draga og ég biðst rannsóknar Þjóðabandalagsins á því, hvað hæft er í þeirri full- yrðingu Itala, að þeir ráði í landinu". Porseti fundarins kvað upp þann úrskurð, að engin ályktun skyldi verða samþykt um yfir- ráðarétt Itala, heldur skyldi hverri þjóð heimilt að taka sína- eigin afstöðu til málsins. Rafveitan • 1 biður menn að tilkynna flutn- inga, vegna mælaaflesturs. Til- kynningum sé skilað á skrif- stofu Rafveitunnar, Tjarnargötu 12, sími 1222. „Garðblóm og plöntukvillar“ heitir nýútkominn bæklingur eftir Jón Arnfinnsson og Ingólf Davíðsson. Bók þessi kostar kr. 2.50 og fæst hjá Jóni Arnfinns-í syni, Baldursgötu 4. Tilkynnið bústaðaskifti. þeir af áskrifendum þjóðviljans, sem hafa bústaðaskifti eru vinsamlega beðnir að tilkynna afgreiðslunni hvert þeir. flytja, svo að komist verði hjá vanskilum. ÞJÓÐVILJINN Laugavegi 38. Sími 2184 Síðustu forvöð í dag og á morgun að kaupa þessar bæ;kur á bókavikunni, MEÐ STÖRLEGA NIÐJURSETTU VERÐI: ALDAHVÖRF í DÝRARÍKINlNU, náttúrufræðirit eftir Árna Friðriksson. ALþJÓÐAMAL OG MALLEYSUR, málfræðirit eftir Þorberg Þórðarson. A ISLANDSMIÐUM, skáldsagja eftir ,Pierre Loti. BRÉF JÓNS SIGURÐSSONAR, nýtt safn. FUGLINN I FJÖRUNNI, skáldsaga eftir Halldór K. Laxness. þú VÍNVIÐUR HREINI, skáldsaga eftir Halldór K. Laxness. GALLASTRIÐ, sögurit eftir Cajus Julius Cæsar. JHAGFRÆÐI, eftir Charles’ Gide, I.—II. bindi. HAKARLALEGUR OG HAK ARLAMENN, eftir Theodór Friðriksson. ÍSLENDINGAR, nokkur drögj að þjóðarlýsingu, eftir dr. Guðm. Finnbogason. 'LAND OG LÝÐUR, héraðslýfeingar eftir Jón Sigurðsson, lYztafelIi. UM NJALU, eftir dr. EinarlÓl. Sveinsson. ÚRVALSGREINAR, dr. Guðmr. Finnbogason íslenskaði. ,VESTAN UM HAF, ljóð, leikrit, sögur og ritgerðir, valið af E. H. Kvaran og Guðm. Finnbogasyni. þÝDD LJÓÐ, II.—V. Ljóðabók eftir Magnús Ásgeirsson. I kvold er opið til kl. 8, en pantanir verða að sækjast í síðastaj lagi fyrir lokunartíma á morgun Notið tækifærið að eignast þessar ágætu bækur, áður en það er orðið um seinan. Alexander Avdejenko; Eg elska ... 33 sinu til allra starfsmanna verksmiðjunnar. Verkfall Þetta stóð í viku og Kozjma var í verkfallsnefndinni Hann hafði líka komið af stað verkfalli, þegar yngri deild af nýliðum var boðið út til þýsku vígstöðv anna. Það hafði líka flogið fyrir að ýmsum af starfs- mönnum verksmiðjunnar yrði boðið út. Nikanor var borjnn út úr hreysinu að kvöldlagi, vegna þess, að allir þeilr, sem okkur voru kunnug- astir unnu á dagvakt. Þáð voru Dubnjak, Kovalj, Garbus og pabbi, sem báru kistu afa út. Þeir námu staðar eitt augnablik jóg virtu fyrir sér nýmálaða kistuna og gengu frá kaðlinum, sem þeir báru hana á á öxlum sínum£ Ef til vill var það á þessum stað, sem Níkanor ^ínoðaði saman fyrsta múrsteininn í þetta hús. I jþ[á daga var Nikanör geislandi af kátínu og lífs- |>:rótti. Ævagamall hundur kom hlaupandi og reyndi tað gelta, en kom ekki upp neinu bopsi, en reisti js%; að framan, eins og af gömlum vana. Lögreglu- f>jónar nálguðust, og mennirnir létu kistuna síga lujndrandi. Freknóttur lögregluþjónn gekk í veg fyr- ftr þVl og spurði ógnandi, um leið og hann sneri upp á yfirskeggið: — Hver ykkar býi( í íþessu húsi? f — Ég, sagði faðir minn og gaf sig fram. — Farið inn í hreysíð----og það með, skip- iaði sá freknótti. Þýínæst mældi liann kistuna með augunum, tortryggnislegur á svip, og gaf svo fyr- irskipanir til yngri lögregluþjóns: — Gætið heiinar . . . Á eftir skulum við ... ; Allir voru reknir inn í kofann aftur og þeir voru afklæddir og rannsakaðir hátt og lágt. — Hvar eru föggur Kozjma sonar yðar.og hvað hafið þið gert af þeim? spurði sá freknótti. — Sonur minn hefir ekki búið hér langa lengi, Sjagði pabbi argur: í skapi. < Svo kom freknótti lögregluþjónninn til mín. — Djr(eíi^gu:rinn lýgur ekki að okkur. Hann munj jslegja okku'r, hvehnig þessu er öllu varið. Er það' iékki satt, snáðinn minn? Hvað er þetta, ætlar þú, >a|ð brúka kjaft, ormurinn þinn? Jæja, segðu okkur '•strax, hvjar bi;óðir þinn hefir falið skjöl sín og bæk- jur, ef til vill hefir hann grafið það allt saman í jörðu. - 1 Garþus horfði á mig, og augu hans tindruðu. Ég jmundi prýðilega, að Kozjma hafði gefið mér böggul .með ýmsum blöðum, en ég skildi, að um þá gjöf ájttií ép» að þfelgja nú, og þar við sat frá minníhSIful; Freknótti lögregluþjónninn lét mig svo eiga mig, Jteitaðilum 'hfíð í húsinu og gekk þvínæst að kist- íilnni.Þegar f^alngað kom gaf hann mönnum sín- Éihi skipun um, að rannsaka5 hvað væri í henni. Með hendurnar fyrir nösunum og stynjandi af á- ^eynslu, sneru þeir Nikanor gamla við í kistunni Þeir fundu ekkert og fjarlægðust að því búnu. Varjka stóð við höfðagafl kistunnar. Með regn- bogalitum silkiklút þurrkaði hún tárin úr augun- juim og í annari hendinni hélt hún á vænni, gulri 'sítrónu. i NÍUNDI KAPÍTLI , Einn morgunin þegar við vöknuðum, ætluðum iylð ekki að þekkja húsið. Á útiveggina hafði verið' 'klínt upp allskonar myndum með tjörubursta. Áttu Inyndir þessar að sýna allskonar dýr og kvikindi en í miðri kösinni var hræðilega Ijót mynd, sem ^ýnilega átti að vera af manni. Undir öllum þess- Hým myndum stóð letrað með klunnalegri hendi: yi i — Soltna Varjka og hundarnir hennar. T y Allir, sem vettlingi gátu valdið í kvosinni, komu * 'hlaupandi til þess að skoða þetta nývirki. v 1 \ Pabbi gekk hljóður og niðurlútur út úr hreys- ijnu, með blikandi skóflu í hendinni. Hann skóf feandlega burtu allar teikningarnar og gekk svo iínn aftur. Þegar hann kom inn, vakti hann Vörjku ojg beið þess að hújn klæddi sig. Strax þegar húnj lv!ar búin, þreif hanjn í' hár hennar og vatt silkimjúk- lunu lokkUm hennar upp á hendi sína og spurði: — Hvar hefir þú fengið allt þetta skart.? ' ITennurnar glömnuðu í munni hennar svo að heyra mátti um alla stofuna. Augu hennar voru flljóttajlleg: og hún reyndi að verja sig ineð höndun- IUm, um leið og hún stamaði fram: i Paibbi minn, ég keypti það.. Ég kalla guð til vitn- jis um að það er satt.. Spurðu Nöstju, sem vinnur 'með mér, hvort ég sfé að ljúga.. — Viltu segja mér dækjan þín, hvar þú hefir fengið allt þetta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.