Þjóðviljinn - 14.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.05.1938, Blaðsíða 1
Málaradeilait leyst Kftup svelna kr. 1,90 WB ÁLARADEILUNNI lauk um hádegi í gær *¦* 0g hófst þá vinna að nýju. — Meistarar voru dæmdir af frjálsum gerðardómi til að greida sveinum 11 aura álag á hverja unna kl.st. frá 1. nóv.—1. maí. Kaup sveina var því raunverulega kr. 1,96 er samning- ar runnu út. Sveinarnir buðu meisturunum samninga fyrir 4 dögum, sem fólu í sér það sama og um samd- ist í gær. Meistararnir hafa því að þarflausu haldið uppi vinnustöðvun í 4 daga. Málarasveinarnir sömdu um að tímakaup yrði kr. 1,90, að öðru leyti eru samningarnir að mestu sam- Mjóða fyrri samningi. Sveiriarnir fá eins dags sumar- frí með kaupi. ¦ Samkvæmt fyrri samningi átti kaup sveina að hækka í Mutfalli við breytingar á vísi- tölu Hagstofunnar eða þegar liún hefði hækkað um 5% eða meira. Þessari hækkun náði vísi- talan í okt. síðastliðnum, en meistarar neituðu að hækka kaupið. — Gerðardómur, skip- aður samkvæmt fyrri samningi, hefir nú úrskurðað, að meistur- unum beri skylda til að greiða sveinunum 11 aura álag á hverja kl.st. frá 1. nóv. til 1. maí þ. á. — Sveinarnir sigruðu hesg vegna algerlega í þessu ágreiningsefni, þar sem með gerðardóminum var slegið föstu, að kaup sveina hefði átt að vera kr. 1,96 til 1. þ. m. Sveinarnir sömdu hins vegar um það að falla frá þessum úr- skurði, gegn því að meistararn- Ir greiddu allan kostnað gerðar- <dómsins og að kaup yrði fram- -vegis kr. 1,90. Þessi úrslit deilunnar sýna það greinilega, að það voru meistararnir, sem heimtuðu SundmeisÍQra- mótið Sundmeistaramótið verður háð l Sundhöll Reykjavíkur dagana 19., 20. og 21. júní n. k. Keppt verður í þessum sund- um: 100 m., frjáls aðferð, karla; 200 m. bringusund karla; 4 x 50 m. boðsund karla; 100 m., frjáls aðferð, kvenna; 400 m., -frjáls aðferð, karla; 100 m. bak- sund karla; 4x50 m. boðsund kvenna; 1500 m., frjáls aðferð, karla; 400 m. bringusund karla; 200 m. bringusund kvenna; 25. m., frjáls aðferð, telpna innan 12 ára; 25 m., frjáls aðferð, drengja innan 12 ára; 50 m. bringusund telpna innan 14 ára; 50 m. bringusund drengja innan 14 ára og 100 m. bringusund drengja innan 16 ára. kauplækkun, en ekki sveinarnir, sem heimtuðu kauphækkun, þar sem kaup þeirra hefir lækkað um 6 aura miðað við fyrri samn- ing. Öllum almenningi ætti nú að vera Ijóst, að alt gaspur Alþýðu- blaðsins og íhaldsblaðanna, um að sveinarnir hafi sýnt ósann-, girni og stöðvað vinnu að þarf- lausu, er algerlega tilhæfulaust. vVið lentum ís- breiðum og urðum að halda 5 enskar mílur suðvestur" Um hafís á siglingaleið úti fyr ir Norðurlandi barst útvarpinu í dag frá ísafirði svo hljóðandi símskeyti: Vélbáturinn Vébjörn kom í morgun frá Siglufirði. Skipstjór inn Halldór Sigurðsson, segir þannig frá: 45 enskar mílur norðvestur af Sauðanesvita koníum við í ís breiðu og urðum að halda 5 enskar mílur í suðvestur áður en við komumst inn í ísinn. Síðan var haldið gegnum ísalla leið þangað til eftir voru 7 ensk- ar mílur að Horni og mátti víða heita ófært fyrir vélbáta. Meg- inið er stórir flatir jakar og gisnar spengur en stórir borgar ísjakar innan um. Sæsíminn sem liggur yfir mynni Reykjarfjarðar hefirorð- ið fyrir skemdum af völdum hafíss. Ekki er hægt að segja með vissu, hversu það er mikið, þar eð hafísjaki liggur yfir klöppun- um frámanverðum. Síðdegis í dag hefir hafísinn þjappast upp að landinu svo að nánari athugun eða viðgerð er óframkvæmanleg í bili. F. U. ígærkvöldi. með Spánverjnm Tillaga nm mk leyfa spðnsku stjöpnlnnl að kanpa vopn feld |á ffnndl ÞjóDabandalagsráðsIns á mótl atkvæoum So¥étrík]anna og Spánar. Nin rfkl sátu, hjá. J Dr. Welllngton Koo ákær- Ir Japani fyrir gasherHað LONDON í GÆRKVELDI (F. Ú.) » PÁNARMÁLIN voru til umræðu á fiíndi Þjóða- ™ bandalagsráðsins í dag í Genf. Fyr í idag hafði ver- ið! haldinn fundur fyrir lokiuðum dyrum, og var þá samin ályktunartillaga út af ákæru dr. WellingtonKoo. á hendur Japönum, um það, að þeir væru að byrja að nota eiturgas í hernaðinum í Kína. Það er álitið, að til- lagan muni verða lögð fyrir fundinn í dag, þegar um- ræðum um Spánarmálin er loK ni* að hún sé á þá leið, að Þjóðabandalagsráðið viti »„ xun eiturgass og skori á Japani aö leggja hana niður. ítalskír hermena fluttir til Sápnar síð- an ensk-ítalski sáttmálinn var gerður, Del Vayo, utanríkisráðherra Spánar, tók fyrsíur til máls um ástandið á Spáni. Taldi hann hlutleysis- stefnuna enn sem fyr ekki ná tilgangi sínum, og hélt því fram, að ítalskir hermenn hefðu verið sendir til Spán ar síðan bresk-ítalski sáttmálinn var gerður, enda þótt Bretar hefðu sett það skilyrði fyrir samningagerð við ítali, að þeir aðhefðust ekkert frekar en þeir væru bún- ir, til þess að hafa áhrif á úrslit Spánarstyrjaldarinnar. Tillaga del Vayos, um að horfið yrði frá hlutleysis- stefnunni og spönsku stjórn- inni veitt leyfi til þess að/ kaupa sér vopn erlendis, var feld á fundi Þjóðabandalags ráðsins í kvöld, með fjórumi atkvæðum gegn tveimur, en níu fulltrúar sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna. Með til- lögunni greiddu atkvæði Spánn og Sovét-Rússland, en móti Bretland, Frakkland Pólland og Rúmenía. þessi atkvæðagreiðsla þykir mjög merkileg, einkum fyrir þá ísök, að Frakkar skipuOu sér þeim megin, sem þeir gerðii, en spánska stjórnin mun hafai jgert sér vonir um stuðning. Frakka. Del Vayo. Halifax lávarlor ber í brestina Halifax lávarður bar á móti ásökunum del Vayo í jgarð ítala að þeir hefðu sent mikið her- lið til Spánar síðan ensk-ítalski sáttmálinn var gerður. Hann sagði bresku stjórnina vinna ó- sleitilega að því, að fá erlenda sjálfboðaliða á Spáni fluttaþað- an burt, svo að Spánverjar gætu sjálfir ráðið úrslitum stj'rj- aldarinnar. Með því að reka, þessa stefnu, vildi breska stjórn in koma í veg fyrir að stríðið breiddist út fyrir takmörk Spán- ar. Hann kvað bresku stjórn- ina enn sannfærðari um það nú en nokkru sinni fyr, að hlut- leysisstefnan væri sú eina rétta í þessu máli, þrátt fyrir þágalla sem á framkvæmd hennarværu. Dr. Koo (til hægri). Þrjár loftárás- ir á Barcelona á 36 kl.tímum LONDON í GÆRKV. F. U. 30 manns fórust, en 55 særðust í loftárás sem flugvélar uppreisnarmanna gerðu í Barcelonaimorgun. Barcelona hefir orðið fyrir þremur loftárásum á síðustu 36 khikkustundunum, en nákvæm- ar fréttir hafa ekki borist þaðan ennþá um tjón af þeirra völdum það er óttast að manntjónið hafi orðið mikið. Uppreisnarmenn segjast hafa 'rétt við herlínu sína á vígstöðv- unum norð-austan við Teruel. Segjast þeir hafa króað inni nokkur þúsund stjórnarher- manna. Miaja hershöfðingi hef- ir sjálfur tekið að sér herstjórn stjórnarhersins á Teruel-víg- stöðvunum. OlíDhriflgarnir fá60afhnudraði LONDON í GÆRKV. F. U. Cardenas, forseti í Mexikó hefir lýst því yfir, að hinum útlendu olíufélögum verði greiddir 60 af hundraði af andvirði þeirrar olíu, sem flutt verður út frá Mexikó á næstu 10 árum, í skaða- bætur vegna eigna þeirra, sem mexikanska stjórnin tók eignarnámi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.