Þjóðviljinn - 15.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.05.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUD. 15. MAI 1938. 111. TÖLUBLAÐ •> o« ttm*éaliS!f fflssíko slítiir sliðfEnná sambandl vlð Bretland Orsokin: fJandskapnr Breta g@gn eign- arnámi á eignnm olíuhriaganna SifllingaleiðiDni ípir Horn lokað af hifís Veðurstofunni hafa borist fregnir um að línuveiðarinn „Huginn' hafi í gær reynt að komast fyrir Horn, en ekkitek- ist vegna ísa. Þá barst veður- stofunni í morgun svohljóðandi skeyti frá flutningaskipinu „Heklu": Erum 25 sjómílur út af Horni. Höfum reynt aðkom- ast gegn alt frá 66. stigi 35. mín. norðl. breiddar upp undir Geirhólma. — ísinn allsstaðar þéttur. Hvergi hægt að komast í gegn. flj| Af Melrakkasléttu sást eng- inn ís í dag og þar 'var suð- vestan gola, en í fyrradag sást stór ísspöng tindan Rauðanúp. __________ (FO. í OÆR). Ctaile seglr sig úr Þjóða~ bandalagino LONDON í GÆRKV. F. U. tf^HILE hefir tilkynt úrsögn sína úr þjóðabandalagínu með tveggja ára fyrirvara. Á- stæðan er sú, að tillögum þtss. um endurbætur á pjóðabanda- lagssáttmálanum hefir verið hafnað. Chile hafði fyrir nokkru gefið í skyn, að ef þessum málum yrði illa íekið, myndi það ekki sjá sér fært að halda, áfram að vera í þjóðabandalajg- inu. I dag var borin fram í Ge.nf ályktunartillaga varðandi styrj- öldina í Kína. í tillögunni eru meðlimir Pjóðabandalagsins hvattir til þess að styðja Kína svo sem unt sé á friðsamlegan hátt. Ennfremur er vítt notkun eiturgass, og þjóðirnar beðnar um að gera Þjóðabandalaginu aðvart um það, ef þær fái vitn- eskju um eiturgasnotkun. Kröfuganga gegn olíuhringunum í Mexikoborg. LONDON 1 GÆRKV. (F. Ú.) g TJÓRNIN í Mexikó hefir slitið stjónimála- legu sambandi við stjórnina í Bretlandi og sendi- sveitarskrifstofum Maxikó í London verður lokað. Brezka utanríkismálaráðuneytið fékk þessa til- kynningu í morgun, og um leið var skýrt frá því, að þessi ráðstöfun væri gerð vegna þeirrar óvináttu, sem komið hefði fram í garð mexikönsku stjórnarinnar af hendi brezku stjórnarinnar, út af eignarnámi mexi- könsku stjórnarinnar á eignum eríendra olíufélaga þar í landi, þegar þau ekki vildu hííta domsúrskurði hæstaréttar um kaup og kjör verkamanna í iðnað- Priiiiræía Hossollnis í Genða Mussolini. Fasistarikin munu standa sam~ einuð gegn lýðræðisrikjunum mum. Síðasta orðsending brezku stjórnaiTnnar til mexikönsku stjórnarumar var send 11. maí. f henni var krafist greiðslu á eftirstöðvum skuldarinnar við Breta, vegna tjóns, sem Bretar biðu vegna stjórnmálaástands- ins í Mexikó á árunum frá 1910 til 1920. Þar sagði einnig, að mexikanska stjórnin stæði ekki vel að vígi með að fara að taka eignir brezkra hluthafa í olíu- félögunum eignarnámi, og lofa skaðabótagreiðslu fyrir þær, þegar húii ekki stæði betur við skuldbindingar sínar en hún gerði, og minti á skuldina, sem áður er nefnd og féll í gjald- daga 1. janúar siðastliðinn. Um leið og mexikanski utanríkisráðherrann til- kynti sendiherra Breta í Mexikóborg samvinnuslit- in, afhenti hann honum peningaávísun, sem nem- ur upphæð þeirri, sem féll í gjaíddaga 1. jan. síðastl. ásamt vöxtum af upphæð slóildarinnar frá þeim tíma. LONDON í GÆBKV. F.Ú. Mussolini kom til Genúa í dag og í f ylgd með skipi hans var heil flotadeild. Flutti Mussolini ræðu í Genúa, þar sem hann ræddi um afstöðu ítölsku stjórnarinnar til ýmsra stjórnmálalegra viðburða erlendis. Hann byrjaði með því að víkja að sam- einingu Austurríkis og Þýskalr: ds, og sagði, að ítalía hefði ekki getað gert neitt til þess að koma í veg fyrir það. „Stresa- bandalagið er úr sögunni", sagði Mussolini, „og verð- ur aldrei endurreist". Aheyrcndurnir vildu fjandskap við Frakka. Þá mintist Mussolini á ensk- ítalska sáttmálann sem sátt- mála miíii tveggja heimsvelda, sem búast mætti við að fengi staðist um langan aldur. rðáíökumLung- hai-járnbrautina Japanir eyðileggja brýr og Kínverjar hafnarvlrki. LONDON í GÆRKV. F. U. JAPANIR hala teptsamgöng, ur jum Lunghai járnbrautina með því að eyðileggja járn- brautarbrú skamt fyrir vestan Su-chow. Á öðrum stað segja /þieir að hersveilir þeirra séu aðeins 12 mílur frá járnbraut- inni. Við austurenda járnbrautar- innar, hafa Kínverjar eyðilagt hafnarvirkin, til þess að koma í veg fyrir að Japanir getisett þar her í land og flutt hann vestur í land með járnbrautinni Enn koma fregnir um það, að Japanir haldi áfram að setjaher á land í suður-Kína. í frétt frá Shanghai segir að þeir hafisett Jið á land 10 mílum fyrir sunn- an Poo-chow. Þessi frétt hefir- ekki fengist staðfest. Þegar Mussolini kom að samningaumleitunum þeim, sem nú ættu sér stað milli Frakka og Itala, tóku áheyrendur hans fram í fyrir honum hvað eftir annað, og mátti á öllu heyra, að þeir væru mjög andvígir því, að ítalir semdu við Frakka. Enda sagði Mussolini, að ekki væri ennþá víst, að samningar tækjust. Frakkar og Italir væru á öndverðum meið um eitt mjög mikilvægt mál, þ. e. Spánarmál- ið, sagði hann. „Frakkar óska eftir sigri stjórnarinnar í Barce- lona", sagði Mussolini, ,,en Italir óska þess, að Franco sigri, og munu ekkert láta ógert til þess, að honum megi takast það". Mussolini pykist ciga hcndur sín- ar að vcrja Viðvíkjandi afstöðu einvalds- ríkjanna til lýðræðisríkjanna sagði Mussolini, að bæði Italía og önnur einræðisríki vildu frið, en þau yrðu að vera við því bú- in að vernda hann, eins og best mætti ráða af því orðaflóði, er nú væri helt yfir ítali, jafnvel yfir um Atlantshaf. Þau ríki, sem teldu sig merkisbera lýðræðisins, virtust vera að búa sig undir stefnustríð, sagði Mussolini, en þau mættu vera fullviss um það, að einræðisríkin myndu standa sameinuð gegn þeim, ef slíku stríði yrði hleypt af stokkunum. Lcftárásir á Barce- Icna í fyrrinótt LONDON I GÆRKV. F. U. Barcelona varð fyrirmikilli loftárás á miðnætti í n6tt sem leið, og aftur um klukkustund síðar. pað er álitið, að manm- tión hafi orðið mikið. Bjar,* tunglsljós var, og hjálpaði piuí árásannönnuin, en öll Ijós í borginni voru slökt. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.