Þjóðviljinn - 17.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.05.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR Isisn á slgi- IngaleiAinni. Útvarpið hafði í dag tal af fréttaritara sínum í Djúpuvík við Reykjarfjörð ogkvaðhann ísinn mikið til horfinn úr fjörð- unum á norðanverðum Strönd- um. — í Reykjarfirði og næsta firði þar fyrir sunnan — Veiði- leysisfirði — er íshrafl með lönd unum, einkum þó í víkum i sunn- anverðum Reykjarfirði, en fyr- ir sunnan Veiðileysisfjörð er enginn ís. Sjávarhiti virðistsvip- aður og venjulega um þetta leyti árs og ísinn í fjörðunum þiðnar óðum. — í fjörðunum norðan Reykjarfjarðar er íshrafl — einkum í Norðfirði — en Húnaflói virtist íslaus. I morg- un var ágætt skygni, glaða sól- skin og heiður himinn, en við hafsbrún í norðri var engan ís að sjá. Út af Melrakkasléttu hefir eng inn ís sést síðan 12. þ. m. Var þá stór ísbreiða við hafsjbrún í norðri, en hvarf næstu nótt. — Á Sléttu dó allur gróður í frostunum og klaki kom í jörð, íen, í dag var hlý suðaustan átt. Dettifoss sem fór í nótt frá Siglufirði til ísafjarðar, hitti ís á siglingaleið út af Hornströnd- um, en þó eigi meiri en svo, að skipið komst leiðar sinnar hindrunarlítið. '_________(F, 0. I GÆR). Fastar flug- ferðir til Is- iands í undir- búníngi. KHÖFN I GÆRKV. FÚ. Poul Niclasen landsþingmað- ur, sem staddur er í Noregi um þessar mundir, skýrir norsk um blöðum frá því, að verið sé að vinna að undirbúningi fastra flugferða frá Kaupmannahöfn yfir Álaborg, Stavanger, Shett- landseyjar og Færeyjar og ís- land. Flugleið þessi er að sumu leiti skipulögð í samráði við áætlanir skotska flugfélagsins „Highland Airways". Fréttaritari útvarpsins í Kaup mannahöfn hefir spurst fyrirum það hjá samgöngumálaráðherra Dana, hvort að fram séu komn- ar beiðnir um einkateyfi í jsam- bandi við þessar flugferðir, og gegir hann að svo sé ekki, en að sennilegt sé að þær komi bráðlega fram. pRIÐJUDAGINN 17. MAI 1938 112. TÖLUBLAÐ Ghamberlalii endur skipn- leggnr ráðnneyll sltt. Talsverðar hreytingar á ráðaneylinu. H^orki Eden né Cbnrchtll í stjðrninni. LONDON í GÆRKV. (F.Ú.) Breska stjórnin hefir vtírið endurskipulögð. Swin- ton lávarður hefir sagt af sér sem flugmálaráðherra og Harlec lávarður (áður Ormsby Gore) nýlendumálaráð- herra hefir einnig gengið úb stjórninni. Flugmálaráð- herra verður Sir Kingsley Wood, áður heilbrigðismála- ráðherra, en Mr. Elliot, áður Skotlandsmálaráðherra, tekur við embætti háns. Aftur á mótiverður Colville ofursti Skotlandsmálaráðherra. Malcolm MacDonald, sem verið hefir samveldis- málaráðherra, tekur við nýlendumálaráðherraembætt- inu af Ormiesby Gore. Við fyrra embætti Malcolm Mac Donald tekur Ewen Wallace liðsforingi. Aðrar minni- háttar breytingar hafa einnig verið gerðar. Það var áður vitað að Orms- by Gore myndi segja af sér, þar sem hann hefir nú fengið aðalstitil og gengur upp í lá- varðardeilidina. En afsögn Swin ton lávarðar sem flugmálaráð- herra hefir komið mönnum á óvart. í bréfi því sem hann rit- aði Chamberlain, er hann fór fram á lausn frá embætti, seg- ir Swinton lávarður, að hann hafi ætíð litið þannig á, að ráð- herra yfir stjórnardend, þar sém fjárútlát væru eins mikil og í flugmálaráðuneytinu, ætti í raun réttri að eiga sæti íneðri málstofu þingsins. Þess vegna hefði hann oftar en einu sinni farið fram á það, að annarmað ur væri skipaður í Ji'að embætti, Hðnnnlegt slys á SiglDfirði í gær síðdegis voru nokkrir drengir í Siglufirði að leika sér á Tynesbryggju við stórt ;ný- smíðað siglutré er lá óskorðað á undirstöðum, en er minst varði valt siglutréð út áf undir- stöðunum og yfir einn drenginn og marðist hann þegar til bana. Annar drengur slapp nauðulega undan siglutrénu — en ómeidd- ur. Drengurinn sem lést hét Páll, 7 ára gamall, sonur hjón- anna Aðalbjargar Pálsdóttur og Kristjáns Sigtryggssonar tré- smíðameistraa. en þó hefði hann ekki sagt af sér vegna tilmæla Chamberlains um að hann héldi áfram því starfi s|ejtn hann hefði byrjað, sem sé, að skipuleggja aukn- ingu flugflotans. Nú sé þeirri skipulagningarstarfsemi lokið, pantanir hafi verið gerðar og starfsfólk ráðið og sé því ntíj heppilegur tími til þess að breyta um ráðherra. Swinton lávarður segir, að hann hafi aldr ei tekið sér nærri þá gagnrýni sem hann hafi sætt sem flug- málaráðherra. Hann hafi ætíð hugsað mest um að leysa af hendi eftir bestu getu það verk sem honum hafði verið falið, og að hann vænti þess að í ljósi síðari tíma verði tekið væg ar á þeim misfellum sem kunni að hafa orðið á starfi hans, en sumir hafa gert. Kort af Kína: Svörtu línurnar sína vígstöðvarnar. — í horninu er sýnd landfræðileg afstaða Kínaveldis til annara ríka. Kínversku smáskærahéparnii' taka norourhlnta Shau-tan-fylkls og herða séknlna til Shanghai, EINKASKEYTI FRÁ MOSKVA Herlið og smáskærulið Kín- verja, sem heldur til bak við víp,línur Japana í norðauátiur- hluta Shangtungfyikis, hefur tekið ní.u höfuðstaði í smáfylkj- unum meðfram, Hoan§'ho-fljóti. Yfirmiannirnir, sem Japanir hcfðu s>ett, voiru teknir fastir og teknir af lífi. Hafa Kínyerjar nú hreinsað norðausturhluta Shan- tungs aí' Japönum, nema hcrg- ina Sijangtan, þar verst enn japanskti setulið. Yfir 20000 sjálfboðaliðar kín- verskir bei'jast nú sunnan við Shanghai. Japanska blað.ö »Mainitzi« í Shanghai hef ur orð- ið að viðurkenna að kínverskur her sé kominn vesfcur fyrir Taihu-vatn og heyi nú hina harðvítugustu bardaga þar. Stauning. Nygaardsvold. Sígrar eiHingin - eða Staonigg & Go? KHÖFN í GÆRKV. FO. Forsætisráðherrar Danmerk- ur, Noregs og Svíþjóðar, komu saman á fund í Oslc/ í dag. Á morgun kemur saman fulltrúa- fundur alþjóða-verkalýðssam- bandsins og tekur þá til með- ferðar upptökubeiðni Rússlands. Er búist við að fulltrúar Frakk- lands, Noregs, Spánar og Mexi- co verði henni fylgjandi, en aðrir muni snúast gegn henni. Blöð sem vinveitt eru kommún- istum telja, að synjun á upp- tökubeiðninni geti orðið til þess að sprengja Alþjóðasambandið. ieilan milli HEessico og Brellnnils. LONDON í GÆRKV. F. U. í spurningatíma í neðrimál- stofu breska þingsins í dag var aðstoðarutanríkismálaráðherra spurður nokkurra spurnaiga við víkjandi stjórnmálasHti Bret- lands og Mexiko. Sumir þingmenn andstöðu- flokkanna létu í ljóji þá skoð- un, að breska stjo.rnin myndi hafa gengið of langtt í orðsend- ingu sinni 11. maí^þar sem hún minti stjórnina í Mexíkó á inn- anríkisskuldir hennar, en ekki eingöngu skuldina við Breta. Mr. Butler rettlætti þetta á þann hátt, að , innanríkisskuldir hverrar stjóruar hefðu áhrif á greiðslugetu stjórnarinnar í heild.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.