Þjóðviljinn - 17.05.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 17.05.1938, Page 1
Isinn á sigl- Ghamberlaln eadarsklpn- iigaleiðlnni. leggur rððnneyli sltl. Útvarpið hafði í dag tal af fréttaritara sínum í Djúpuvík við Reykjarfjörð ogkvaðhann ísinn mikið til horfinn úr fjörð- unum á norðanverðum Strönd- um'. — í Reykjarfirði og næsta firði þar fyrir sunnan — Veiði- leysisfirði — er íshrafl með lönd unum, einkum þó í víkum í sunn- anverðum Reykjarfirði, en fyr- ir sunnan Veiðileysisfjörð er enginn ís. Sjávarhiti virðistsvip- aður og venjulega um þetta leyti árs og ísinn í fjörðunum þiðnar óðum. — I fjörðunum uorðan Reykjarfjarðar er íshrafl — einkum í Norðfirði — en Húnaflói virtist íslaus. í morg- un var ágætt skygni, glaða sól- skin og heiður himinn, en við hafsbrún í norðri var engan ís að sjá. Út af Melrakkasléttu hefireng inn ís sést síðan 12. þ. m. Var þá stór ísbreiða við hafsþrún í norðri, en hvarf næstu nótt. — Á Sléttu dó allur gróður í frostunum og klaki kom í jörð, íen, í dag var hlý suðaustan átt. Dettifoss sem fór í nótt frá Siglufirði til ísafjarðar, hitti ís á siglingaleið út af Hornströnd- um, en þó eigi meiri en svo, að skipið komst leiðar sinnar liindrunarlítið. (F. 0. í GÆR). Fastar flug- ferðir til ls- lands í undir- búníngi. KHÖFN í GÆRKV. FÚ. Poul Niclasen landsþingmað- ur, sem staddur er í Noregi um þessar mundir, skýrir norsk um blöðum frá því, að verið sé að vinna að undirbúningi fastra flugferða frá Kaupmannahöfn yfir Álaborg, Stavanger, Shett- landseyjar og Færeyjar og ís- land. Flugleið þessi er að sumu leiti skipulögð í samráði við áætlanir skotska flugfélagsins „Highland Airways“. Fréttaritari útvarpsins í Kaup mannahöfn hefir spurst fyrirum það hjá samgöngumálaráðherra Dana, hvort að fram séu komn- ar beiðnir um einkaleyfi í sam- bandi við þessar flugferðir, og segir hann að svo sé ekki, en að sennilegt sé að þær komi bráðlega fram. Talsverðar breytflagar á ráðaneytflBn. HTorkl Eden né Chnreliill í stjérnlnnfl. ^^sHan-kovv /, vwfu SZE-CHWAN (kvveí-CHOWpt HU-N A ýovcbow ---1 \ «»G-T«HGV <C«,itoa Jp! LONDON I GÆRKV. (F. Ú.) Breska stjórnin hefir vdrið endurskipulögð. Swin- ton lávarður hefir sagt af sér sem flugmálaráðherra og Harlec lávarður (áður Ormsby Gore) nýlendumálaráð- herra hefir einnig gengið úu stjórninni. Flugmálaráð- herra verður Sir Kingsley Wood, áður heilbrigðismála- ráðherra, en Mr. Elliot, áður Skotlandsmálaráðherra, tekur við embætti bJans. Aftur á móti1 verður Colville ofursti Skotlandsmálaráðherra. Malcolm MacDonald, sem verið hefir samveldis- málaráðherra, tekur við nýlendumálaráðherraembætt- inu af Ormesby Gore. Við fyrra embætti Malcolm Mac Donald tekur Ewen Wallace liðsforingi. Aðrar minni- háttar breytingar hafa einnig verið gerðar. Það var áður vitað að Orms- by Gore myndi segja af sér, þar sem hann hefir nú fengið aðalstitil og gengur upp í lá- varðardeilidina. En afsögn Swin ton lávarðar sem flugmálaráð- herra hefir komið mönnum á óvart. í bréfi því sem hann rit- aði Chamberlain, er hann fór fram á lausn frá embætti, seg- ir Swinton lávarður, að hann hafi ætíð litið þannig á, að ráð- herra yfir stjórnardeild, þar sém fjárútlát væru eins mikil og í flugmálaráðuneytinu, ætti í raun réttri að eiga sæti í neðri málstofu þingsins. Pess vegna hefði hann oftar en einu sinni farið fram á það, að annarmað ur væri skipaður í )fað embætti, en þó hefði liann ekki sagt af sér vegna tilmæla Chamberlains um að hann héldi áfram því starfi s|e|m hann hefði byrjað, sem sé, að skipuleggja aukn- ingu flugflotans. Nú sé þeirri skipulagningarstarfsemi lokið, pantanir hafi verið gerðar og starfsfólk ráðið og sé því nú| heppilegur tími til þess að breyta um ráðherra. Swinton lávarður segir, að hann hafi aldr ei tekið sér nærri þá gagnrýni sem hann hafi sætt sem flug- málaráðherra. Hann hafi ætíð hugsað mest um að leysa af hendi eftir bestu getu það verk sem honum hafði verið falið, og að hann vænti þess að í ljósi síðari tíma verði tekið væg ar á þeim misfellum sem kunni að hafa orðið á starfi hans, en sumir hafa gert. Kort af Kína: Svörtu línurnar sína vígstöðvarnar. — í horninu er sýnd landfræðileg afstaða Kípaveldis til annara ríka. fiínversku smáskærafaéparair taká morOrar falnta $ham~tan~fyikls og faerða sóknlna til Shangbai, EINKASKEYTI FRÁ MOSKVA Herlið og smáskærulið Kín- verja, sem heldur til bak við víí2,línur Japana í r.orðaustiur- hluta Shangtungfyikis, hefur tekið ní.u höfuðstaði í smáfylkj- unum meðfram Hoangho-fljóti. Yfirmiennirnir, sem Japanir hcfðu sett, voru teknir fastir og teknir af lífi. Hafa Kínverjar nú hreinsað norða.usturhluta, Shan- tungs af Japönum, nema berg'- ina Sijangtan, þar verst enn japanskt setulið. Yfir 20000 sjálfboðaliðar kín- verskir beirjast nú sunnan við Shanghai. Japanska blaðö »Mainitzi« í Shanghai hefur orð- ið að viðurkenna. að kínverskur her sé kominn vestur fyrir Taihu-vatn og heyi nú hina harðvítugustu bardaga. þar. Iðrmulegt sfys á Sigloífrði I gær síðdegis voru nokkrir •drengir í Siglufirði að leika sér á Tynesbryggju við stórt ;ný- smíðað siglutré er lá óskorðað á undirstöðum, en er minst varði valt siglutréð út áf undir- stöðunum og yfir einn drenginn og marðist hann þegar til bana. Annar drengur slapp nauðulega undan siglutrénu — en ómeidd- ur. Drengurinn sem lést hét Páll, 7 ára gamall, sonur hjón- anna Aðalbjargar Pálsdóttur og Kristjáns Sigtryggssonar tré- smíðameistraa. Nygaardsvold. Sigrar eioingin - eða StaooiDs & Co? KHÖFN 1 GÆRKV. FÚ. Forsætisráðherrar Danmerk- ur, Noregs og Svíþjóðar, komu saman á fund í Osla" í dag. Á morgun kemur saman fulltrúa- fundur alþjóða-verkalýðssam- bandsins og tekur þá til með- ferðar upptökubeiðni Rússlands. Er búist við að fulltrúar Frakk- lands, Noregs, Spánar og Mexi- co verði henni fylgjandi, en aðrir muni snúast gegn henni. Blöð sem vinveitt eru kommún- istum telja, að synjun á upp- tökubeiðninni geti orðið til þess að sprengja Alþjóðasambandið. Defllan mflllfl lesics og Brellnnds. LONDON í GÆRKV. F. U. I spurningatíma í neðri mál- stofu breska þingsins í dag var aðstoðarutanríkismálaráðherra spurður nokkurra spurnaiga við vikjandi stjórnmálasliti Bret- lands og Mexiko. Sumir þingmenn andstöðu- flokkanna létu í Ijósi þá skoð- un, að breska stjcÁnin myndi hafa gengið of langt í orðsend- ingu sinni 11. maíyþar sem hún minti stjórnina í Mexíkó á inn- anríkisskuldir hennar, en ekki eingöngu skuldina við Breta. Mr. Butler rettlætti þetta á þann hátt, að linnanríkisskuldir hverrar stjóruar hefðu áhrif á greiðslugetu stjórnarinnar í heild.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.