Þjóðviljinn - 18.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.05.1938, Blaðsíða 3
Þ JÓ Ð VI L J I N N Miðvikudaginn 18. maí 1938. Þannlg fer lýðræðlð að þvf að fremfa s|álfsmorð Fregnir berast nu liingað til SSIððVfUINH Málgagn Kommúnistafloklís : Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sí'mi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. j 'l Kemur út alla daga nema | mánudaga. Askriftaa-gjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 Iausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, S£mi 2864. .Einlægni4 klofn- ingsmannanna í sameiningar- málunnm. Alþýðublaðið gerir sameim- ingaxmálin enn eimoi sinni ,að ium- talsefni í leiðara í gær. Fátt verður þeim fyrir um nýjar sannanir og ný sjónarmið, enda er Alþýðublaðið vanast að dorga á sömu miiðumi og éta upp dag ;eftir dag sömu þvæluna og blekkingarnar. Bökin verða því jafn grautarleg og mótsagna- kend og áður og eins himinf jarri öllum staðreyndum. Sér það á 'öllu, að hér fer saman léiegur málstaður og slæmir málaflutn- úngsmenn. Álþýðublaðið byrjar á því að it'æöa um hinn mikla sameining- ;arvilja Alþýðuflokksins, les. Stefáns Jóhanns Stefánssonar, iBúts og Ingimars Jónssanar. J>eir hafi viljað þrautkanna hjörtu og nýru kommúnista og' jafnvel fyrirgefa þeim fornar skammir og væringar. (Alveg eins og við koVnmúnistar hefðum ekki haft neitt til þess að fyrir- gefa Jpeim í þessum efnum). í>á ræðir blaðið að nokkru samei ni ngar tilboð síðasta Al- þýðusambandsþings og kemst ;Svo að þeirri niðurstöðu, að kommúnistar hafi ekkert meint með sameiningunní. og svo fram eftír götunum. En mæöi ekki að .gefnu til- efni spyrja, hvað Stefán Jóhann og séra Ingimar meintu með því að stela eign.um; verkalýð-félag- anna eins og Alþýðuhúsinu á sama tírna og þeir byrjuðu aó »semja« við kommúnista izm sameiningu verkalýðsflokkanna. Lætur ekki sú skýring nærri, að þeir hafi haft fulla vissu fyr- ir einlægni kom/múnista í ,sam- einingarmiálunum, Ef til víll heldur Finnbogí Rútur, að það hafi verið til þess að ganga úr skugga um einlægni kommúnista, sem klofnings- mennirnir hótuðu að kljúfa Al- þýðuflokkinn á síðasta Alþýðu- sambandsþingi, ef sameining tækist. í>á væri ekki úr vegi að Al- þýðublaðið vildi upp'ýsa, hvorfc það voru komlmúnistar eða Stef- án Jóhann, semi sýndu fuila ein- iæg.ni f bæjarstjórnai'kosningun- um og þegar kjósa skyldi í fastanefndir bæjarins að þeim liðnum. I báðum þessum tilfell- um stóðu kommúnistar við alt, lands um það, að Svíþjóð og Finnland hafi víðurkennt yfir- ráðarétt Mussolini í Abessiniu. Og forráðamenn Danmerkur og Noregs boða það, að þeir muni Innan skamms viðurkenna land- .rán ítálska fasismans. Og þetta eru Iýðræðisríki! Þetta eru þau ríki, sem alment eru talin fyr- irmynd annara lýðræðisrlkjalnn an auðvaldsheimsins! Þetta eru meira að segja ríki, sem sum- ir vilja kalla sósíalistisk! Og þau viðurkenna rétt Jasistiskra ræn- ingja bl að ráða yfir og kuga þjöð, sem þeir réðust á fyrir sakleysi og brutu á bák aftur sem um var samið, en Stefán Jóhann við ekkert. Það er dálíit- ið grátbroslegt, þegar slíkir menn tala um einlægni, enda yf- Medtt þegar þeir taka sér í munn heiti einhverra dygða í sambamdi við sijálfa sig. Það sem hér er um að ræða er hitfc, að blofningsmennimir vonu fyllilega vissir um einlægni komimúnista. Af þessari stað- reynd markast allar þeirra gerð- ár í rnálega heilt ár. ÖIl þeirra. pólitók hefir verið flóttí eða við- 21 ám gegn þeirri staðreynd, að þeir voru viissir ram einilægn;L koffnimúmstanna, vissu að þeir og allur þorri Alþýðuflokksins var staóráð’nn í. að skápa sér í eina sveit gegn íhaldinu. Fyrst reyndu þeir að veita þessum straumi viðnám með því, að þykjast vera með. Á milli þess, sem, þeir undirbjuggu kloifníng í flokknum, sátu þeir að samningum við kommúnista. Þannig átti að telja fólkinu trú um einingarvilja þeirra,. En eins og tröllin, sem höfðu tekið á sig menska m.ynd, urðu þeir fyr eða síðar að þjóna eðli sínu og nátt- úru, fyrst í skúm,askot,um og að íjaldabaki, en síðar fyrir opnum dyrumi. Allar samningatilraunir þessara manna og sameiningar- snakk var þrotlaus leit eftir að geta slitíð þeim hið bráðasta og kent kommúnistunum hvernig •farið hefði. Þegar það tókst ekki og hvergi var bilbug að finna á sameiningarvilja kommúnista og langsamlega meirihlutans í Al- þýðuflokknum, urðu þeir að koma í vargslíki fram fyrir rað- ir alþýðunnar og Stefán Jóhann birtist fyrstur með yfirlýsingu sínni í Alþýðublaðinu fáumi dög- um fyrir kosningar. Næstur kom Finnbogi Rútiur daginn eftdr kosningarnar og sva hver af öðrum, uns sú »fylkingin« stóð sem fals.arar og skrumarar frammí fyrir alþýðunni og klufu Alþýðuflokkinn. Tiöllið hafði kastað hinni mensku mynd sinni og klæðst í harninn aftur. Eins og það var venjulega maturinn sem knúði þessa óvætti þjóðsannanna til þess að kasta haminum, eins var það óttinn um bitlinga og hræðslan við matartap sem knúði Stefán Jó- hann & Co. til þess að vega aft- hánn & Cö. til þéss. með fhigvélasprengjum og eit- urgasi. Já, sannarlega, þannig fer lýðræðið að því að fremja sjálfs morðl GETUR PÓLITfK STAUN- INGS BJARGAÐ LÝÐ- RÆÐINU? Alþýðublaðið reynir í gær að sýnast fuljt heilagrar vand- lætingar út af rökstuddri gagn- rýni Þjóðviljans á pólitík Staun ings hins danska. Til þess að gera vandlætingu sína ofurlítið sennilegri, verður blaðið reind ar að rangfæra orð Þjóðvilj- ans. Vér höfum aldrei haldið því fram, að Stauning væri vís vitandi að reka erindi Hitlers, af því að hann óskaði þess, að nazistar legðu undir sig Dan- mörku. Það væri óhugsandi, þegar af þeirri ástæðu, að Stau- ning gæti eínskis góðs vænzt af yfirráðum nazista. Nazístar hafa áldrei kunnað að meta þá <eða þakka þeim, sem rutt hafa fasismanum brautina með rangri vesalmannlegri pólítík. Það sýnir meðferð þeirra á ýmsum þýzkum sósíaldemókrataforingj um. Hér er einungis um það að ræða, að Þjóðviljinn áskílur sér fullan rétt til að gagnrýna pólitík ýmsra af foringjum sósí- aldemókrata á Norðurlöndum, og þá ekki sízt Staunings. Stau- ning talar sjálfur manna mest um lýðræði, og telur lýðræðið vera leiðarstjörnu stjórnarstefnu sinnar. Pólitík hans bler þvíeðli lega að meta frá því sjónarmiði, hversu hún er til þess fallin að varðveita lýðræðið á þessari vargöld, þegar lýðræðisréttindi fólksins eru umsetin á allarhlið ar af erlendum og innlendum fasisma. En pólitík Staunings er ein- mitt sú, sem reynsla undanfar- inna ára hefir sýnt, að er lýð- ræðinu hin allra hættulegasta: Sífellt undanhald og vesaldóm- ur gagnvart fasisinanum, fag- urmæli og smjaður gagnvart oft(eldismönnunum, í því skyni að reyna að blíðka þá og kaupa sér frið, samfara hóflausum á- rásum á hina byltingarsinnuðu verklýðshreyfingu, sem raunar er sterkasta aflið í baráttunni gegn fasismanum og fyrirvernd un lýðræðisins. Þetta mun Þjóðviljinn gagnrýna — þetta bler honum skylda til að gagn- rýna, vilji hann vera hlutverki sínu trúr. Herra Stauning, sem Danir kalla ,,den bedst klædte Maud i Danmarka, getur vafalaust sómt sér nógu vel í veislum hjá kónginum, en hann er áreið- anlega ekki maðuí' an til aðj verja hið danska lýðræði, ef á reynir. Það munu verkamenn Danmerkur gera, ef til kem- u.r. MEÐAN „LÝÐRÆÐISR1KIN“ SVÍKJA LÝÐRÆÐIÐ, REYN- AST SOVÉTRÍKIN LÝÐRÆÐ INU TRO. Ritstjórar Alþýðublaðsins munu eflaust svara þessu með röksemd allra pólitískra vesal- menna: „Hina sósialdemókrat- isku leiðtoga Norðurlanda tek- ur það að vísu mjög sárt, að Abjessinia skyldi vera undirok- uð af ítalska fasismanum, og þeir hafa fyllstu samúð með hinni abessinsku þjóð. En hvað geta þeir gert? Undirokunin er staðreynd, og hinar stærrilýð- ræðisþjóðir eins og England og Frakkland hafa þegar viðurkent hana. Hvað getur það hjálpað Abiessiniu, þó að Norðurlönd neiti að viðurkenna yfirráða- rétt Mussolinis? Ættu Norður- lönd að að koma sér í ónáð hjá fasistaríkjunum af þeim sökum“ Það er einmitt sá ræfilshátbir forráðamanna lýðræðisríkjanna, er kemur fram í slíkum rök- semdum, sem ryður fasisman- um brautina. En eftirtektarvert er það, að á meðan hin kapítalistisku lýð- ræðisríki keppast um það, hvert um annað þvert, að leggjabless un sína yfir einn hinn blóðug- asta glæp auðvaldsins, sem sag- an þekkir, undirokun hinnar ab(essínsku þjóðar, eni Sovétrík- in eitt þeirra örfáu ríkja, sem neita að gerast samábyrg um slíkt alheimshneyksli. Sovétrík- in eru eina Iandið, sem þorir að halda trygð við spánska lýðveld veldið og greiða atkvæði gegn framhaldandi viðskiftabanni gegn hinni löglegu lýðræð- isstjórn Spánar. (Alþýðublaðið gætir sín vandlega að segja ekkii frá þessu!). Sovétríkin er eina ríkið í Þjóðabandalaginu, sem sýnir kjark til að reynast trútt hugsjón friðarins og lýðræðis- ins, hugsjón frelsisins og sósíal- ismans. Og fyrir þetta eru þau ausin níði og rógi af þeim ves- ölu blaðasnápum, sem Alþýðu-J blaðið rita. HLJÓTA SMÁRÍKIN AÐ HNEPPAST I pJóÐA- BANDALAG HINNÁ STÆRRI LANDRÁNSRÍKJA ? Einhver kynni að segja sem svo: Þó að Sovétríkin, máttugasta ríki heimsins, geti dirfst að bjóða auðvaldinu og fasismanum byrginn á þennan hátt, geta smáríki eins og Norð- urlönd, ekki vogað sér slíkt. En þetta er örg b.Iekking. Er Mexi- ko nokkurt stórveldi? Og hefir þó ekk iMexícostjórn sýnt auð- valdi tveggja hinna stærstu lýð- ræðisríka, Bandaríkjanna og Bretlands, í tvo heimana, tekið ♦ eignarnámi olíulindirnar, sem voldugustu auðhiángar heims- ins höfðu nælt undir sig endur fyrir löngu og jafnvel sliitð stjórnmálasambandi við Eng- land, svo að á orði er haft, að J/Yudtíbimsr i m (/^TV5fC Framsóknarmenn tala mikið um að »opna« þurfi idrtgreinam- ar fyrir nýju fólki og segja að það sé ógurlegt til þess að víta, að menn geti ekki fengið að læra. livað, sem þeir vflja (— sem og líka- er vissulegu sastt). — En á sama tívva leggur Jónas frá Hriflu til að loka bcejunwm og sérstaklega að loka Reykjavik, banna fátækum bænd-um ad flytja til Reykjavikur! Sér er nú livert samrœmið! ** Jónas f rá Hriflu vitnar mikið í að Framsóknarmaður einn hafi borið fram by.gðarleyfistillögtma 192U og átti eftir þeirri tMögu að láta bæjarstjórmrnar ákveða. hverjir mættu flytja til bœj- anna. — Hvar væri nú fylgi. Framsóknar í Reykjavík, ef sú tillaga hefði komist í gegn, Jónás sæll? — iHróttamót i Rejrkja- vlk 17. jónf o.k. íþróttamót verður haldið á í- þróttavellinum í Reykjavík 17. júní n.k. Kept verðuri í þessum íþrótta greinum: 100 metra hlaupi 800 metra hlaupi, 5000 metra hlaupi, Hástökki, Langstökki og Stang- tarstökki, Kringlukasti, Spjót- kasti og ennfremur ílOOOmetra boðhlaupi. Þá verður og kept í þessum íþróttagreinum fyrir stúlkur: 80 metra hlaupi, Hástökki, Spjót- kasti og 5x80 metra boðhlaupi. Öllum íþróttamönnum og. kon um innan í. S. í. er heimilþátt- ‘taka, í mótinu. Þátttaka tilkynn- ist glímufélaginu Ármann eigi síðar en 10 dögum fyrir mótið. Sannföstofa mína hefi ég flutt af Nönnugötu 16. á Lokastíg 18, 1. hæð. Bogga Sigurðar. það sé í fyrsta sinni á heilli öld sem nokkurt ríki hafi á friðar- tímum rofið stjórnmálasamband við Bretaveldi. Þetta sýnir, að jif.avel eift smáríki — hvað þ{ samfylking margra — getur boðið samfylk- ingu hins alþjóðlega auðvalds og fasisma byrginn — ef við stjórnartaumana standa menn, sem eru sósíalistar, ekki aðeins í orði, heldur einnig á borði, menn, sem ekki eru tengdir bur geisastéttinni hagsmunalegum og heimsskoðunarlegum bönd- Smáríkin þurfa ekki að láta hin stóru landránsríki, eins og Eng- land, Þýskaland og ítalíu, hafa pig í tjóðurbandi. Ormstunga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.