Þjóðviljinn - 19.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.05.1938, Blaðsíða 3
Þ jÖÐVlLJINN Fimtudaginn 19. maí 1938. IIIÚOVIUINN Málgagn Islands. Kommúnistaflokks Ritstjóri:, Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. ,hæð). Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. iKemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Hvað lertgi á íólk- ið að bíða eítir að- gerðrnn gegn at- vinnuleysinu? Fyrir siðasta bæjarstjórnar- íundi lágu kr.öfur frá bæjarfull- trúum Kommúnistaflokksins um að hafist yrði handa um að framkvæma jiau verk, sem bæj- arstjórn er fyrirskipað og heim- ilað að framkvæma með fjár- hagsáætlunínní fyrír 1938, svo sem: gatnagerðir, hafnarmann- virki, byggingar skólahúsa o. fl. Bak við þessar kröfut er vitan- legt að verkalýður Reykjavíkur stendur. . Fyrir atbeina Dagsbrúnar hef- ir nú álíka fjöldi verið tekinn í bæjarvinnuna eins og síðastvar f atvinnubótavinnunni, áður en hún var lögð niður, eða 75—- 100 manns, en hve langt er það ekki frá því, að vera það, sem allra minnst þyrfti, eða að minnsta kosti 300. Og nú er þegar farið að leggja togurunum, og verða þeir allir stöðvaðir innan skamms. Pað dugar því «>ki lengur það aðgerðaleysi, sem einkennt hefir yfirvöldin — bæjarstjórn og ríkisstjórn — í atvinnuleys- ismálunum. Á heimilum verkamanna fer skorturinn vaxandi. Alltaf bæt- ast fleiri og fleiri í tölu þeirra, sem enga atvinnu fá. Auðvalds- skipulagið hrekur vinnuþræla sína út á kaldan klaka, þegar það er búið að arðræna þá, eins og það megnar. En verkalýðurinn er að vakna til meðvitundar um það, að það er ekki siðuðum mönnum sæm andi að láta bjóða sér slíka meðferð — og sízt þeim mönn um, sem með starfi sínu halda uppi þjóðfélaginu. Með einingu sinni ætlar verkalýðurinn að skapa það afl, sem knýr auð- valdið til að láta af árásum sín- um, og að síðustu ræður nið- urlögum þess. * peir herrar, sem nú neita fólkinu um atvinnu og brauð, skulu vita, að fólkið ætlar sér ekki að bíða í það endalausa, pað herðir samtök sín, það smíðar einingu sína í eldi bar- áttunnar, og það tekur sér rétt sinn, ef ranglátir valdhafar halda áfram að neita því urh knöguleikana til að lifa. Sknggl iasismans yilr NorðnrlBndnm. Með hverri vikunni sem líð- ;ur verður hættan, sem Norð- urlöndum, og þá fyrst og fremst Danmörku, stafar frá Rýskalandi, ægilegri. Eftir að fasismi Hitlers braut undir sig Austurríki, þá fer Danmörku að verða hætt, — og sérstaklega ef til styrjaldar kemur, eins og aHt virðist stefna að, þá er á- réiðanlegt að þýski fasisminn ætlar sér að nota Norðurlönd sem nýlenda væri. Fyrir Norð- urlandaþjóðirnar er því barátt- an gegn yfirráðum þýska fas- ‘ismans í raunlnni stærsta sjálf- 'stæðismál þeirra. Styrkleiki Norður- landa og auðæfi Norðurlönd (Syíþjóð, Dan- mörk, Noregur, Finnland, ís- land) eru 1 303 000 ferkílómetr- ar að stærð, næst Sovétríkjun- um stærsta landsvæði Evrópu. íbúarnir eru 17 miljónir. Norðurlönd eru rík. í heims- versluninni eru þau 5. stærsti aðilinn. Pau eiga 10% af versl- unarflota heimsins, aðeins Eng- land og Bandaríkin eiga meir. Pau fluttu inn árið 1935 fyrir 4 miljarða króna eða 235 kr. á mann og er það helmingi meira á mann en í Frakklandi og Pjiskalandi. Norðurlönd eru stærsti söluaðili á heimsmark- aðinunt í fímbri, fiski og svína- kjöti. Pau fullnægja 71% af þörfum heimsmarkaðsins fyrir tréni (sellulose). Hvað fram- leiðslu hergagna snertir og út- flutning járnmálmfí standa Norðurlönd einna fremst íheim inum. Og hernaðarlega séð liggja þau vel til varnar, þar sem einu landamærin, þar sem árásar er von, er 60 km. spilda — Suður-Jótland. Þýðing Norðurlanda fyrir Þýskaland Norðurlönd hafa allt, sem pýzkaland þarf til að heyja Iangt stríð. I herskólum Banda- manna hafa menn komizt að þeirri niðurstöðu, að Pýzka- land hefði tapað heimsstríðinu á 2 árum, ef það hefði ekki notið Norðurlanda. Pýzkaland ágirnist Norðurlönd — sænska málminn, finnska trénið, dönsku matvælin, norsku efnaframleiðsl una, — og það vill ráða þeim einnig vegna legu landanna kaupmáttar, þróunarskilyrða og mannfjölda. Þýzkaland kemur því til með að drottna yfir Norðurlöndum í stríði, ef það fær að gera það. Norðurlönd geta ekki verið „hlutlaus'' í næsta stríði eins og því síðasta, því það er í raun inni sama og að standa með Þýzkalandi ,og hjálpa þýzka fasismanum til að halda út í baráttunni við lýðræðið. Og Þýzkaland býr sig nú þegar 7 undir að nota Norðurlönd á þennan hátt. Yfirgangur Þýska- lands í Danmörku. Pað er þegar orðið alment áhyggjuefni á Norðurlöndum, hvílíka frekju þýzka stjórnin sýnlr í viðskiptum sínum við Danmörku, og hve hrædd og hikandi danska stjórnin er. Hef- ir einn af helztu mönnum norska Verkamannaflokksins, Johan Vogt, ritað bók um þau mál, sem vakið hefir mikla eft- irtekt á Norðurlöndum og víð- ar. Þjóðverjaii í Slésvík eru þeg- ar byrjaðir, að undirlagi nazista að gera opinberar kröfur um breytingu landamæranna. Pýzkir nazistar fremja spellvirki svo sem brunneitranir á búgörð um, sem Danir kaupa af *Pjóð- verjum. Danskir dómstólar þora ekki að dæma nazista, þótt full sönnun á sekt þeirra liggi fyrir. Þýzku nazistarnir beita enn- fremur verzlunarviðskiptum sín- um við Danmörku mjög harð- vítuglega* pólitískt. Nú eru Þjóðverjar farnir að heimta það af dönskum verslunarfélögum, að þau verði að reka Gyðinga úr þjónustu sinni, ef þau eigi að fá viðskifti við Þýskaland. Og hefir sumstaðar verið lát- ið undan þessu. Þá er það staðreynd að þýska stjórnin hefir þegarknúð fram raunverulega takmörkun á ritfrelsi danskra blaða. Danska stjórnin hefir tilkymit dönsku blöðunum að þau verði að sýna ýtrustu tilhliðrunarsemí'í úmtali sínu um þýsku stjórnina. Og hlýðnin við þetta g 'ngur svd langt, að aðalstjórnarblaðið —- „Social-Demokraten“ — þorir ekki að birta Maí-ávarp II. AÞ þjóðasambandsins sem heild, heldur aðeins útdrátt úr því. Og þegar svo nokkur önnur verklýðsblöð birta ávarpið sem heild, þá hella þau nasistablöð, sem gefin eru út í Danmörku fyrir þýskt fé, úr skálum reiði sinnar og spyrja, hvað sé nú að marka fagrar yfirlýsingar forsætisráðherrans, þegar blöð- in megi ráðast svona á „þriðja ríkið“. Og þannig er )dirgangur þýsku stjórnarinnar að verða á hverju sviðinu á fætur öðru. Hann hefir knúið dönsku stjórn- ina til að ofurselja sér pólitíska flóttamenn og brjóta þannig landslög og siðferðislegar skyldur. Og við hvern „sigur“, sem þýska stjórnin þannig vinn- ur, verður hún frekari. Undanhald og upp- gjöf eða varnar- bandalag Norður- landa. Afstaða Staunings gagnvart yfirgangi þýsku stjórnarinnar hefir verið sú, að láta alltaf undan síga, samkvæmt regl- unni: heiðra skaltu skálkinn svo hann skaði þig ekki. Með þessu sífellda undanhaldi þóknast hann Hitlersstjórninni — ásama hátt og Schuschnigg gerði áð- ur — og er öllum kunnugt hvert það leiddi. ommúnista- flokkurinn hefi ninsvegar með vaxandi áranr beitt sér fyrir mótspyrnu gn þessari und- anhaldspólit .. Og iú er svo langt komið að Stauning hótar í síðustu ræðu sinní níestumþví að takmarka eða banna starf- semi Kommúnistaflokksins. Þar með er Stauning kominn beint út í þær ógöngur, sem leiddu Austurríki inn undir járnhæl þýska fasismans. Og það skiftir engu máli í þessu þótt Stauning standi sjálfur í þeirri meiningu, að hann með þessu undanhaldi sé að forðast Hitler, — hann er að ofurselja land og þjóð Dan- merkur þýska fasismanum og sjálfur að reyna að brjóta nið- ur öflin, sem gætu varið landið. Nasistarnir þýsku fara ekkert dult með hvað þeir ætla Dan- Alþýðublaðið hefwr ekki i. fv.rra.dag náð í nein-a grein eftir leiðtoga sinn, Trotski,. og birtir því gamla frétt úr »Pol:tiken« um að nafn prófessors Sclvmidt hafi verið »strikað út« af »list- amtrm yfir meðlimii Æðstaráðs Sovétríkjanna, og Papanin sett- ur þar í hans stað. Út af þessra leggur blaðið svo og finst þetta furðu lítið lýðræði. Politiken og fasisiablööin, sem fluttu lygasögw nar frá Varsjá um »fangelsun« prófessors Schmidt og fl. fréttir, en þessi var ein þeirra, hafa orðið að éta þœr ofan í sig orð fyrir orð, og AlþýðUblaðið liefir reynt að slá sér upp á því sem merki urn heiðarleik í fréttaflutningi, að hafa ekki birt þ&ssar lygasögur. En þeir hafa samt ekki get- að setið á sér lengur, awmingja ritstjórarnir. Þeir urðu að nota sér eitthvað af þesru góðgæti frá■ Varsjá. Auðvitað er þessi saga um »listann« og »úÍstfikanirn- ar« uppspuni frá rótwm. Papan- in og félagar hans á jakanum voru allir kjörnir meðlimir Æðstaráðsins strax i swmar. ★ Veit Gudjón B. Balduinsson, að laimin, sem hornim er mútaö meíð em tekin af verkalýðjium, fram- leiðslustéttumim, — og eru meiru «3 segja tekin beinlinis af kaupi verkamanna, ekki einu simi pann- ig, «3 atvinnurekendur purfi að borga petta af peim auði er peir rcena af verkalýðnum? mörku að verða. í bók, sem þeir gefa út í Leipzig og heitir „Der Ostseeraum“ (Eystrasalts svæðið) og er úr ritasafninu: „Macht und Erde“‘ (Vald og jörð), skrifa þeir: „Frjálsir flutn ingar um Eystrasalt eru lífsskil- yrði fyrir pýskaland, því Norð- urlönd verða að skoðast sem efnaleg uppspretta fyrir þýska ríkið . . . pegar ríki hefir eins þýðingarmikla landfræðispóli- tíska legu og Danmörk, verður það að ganga út frá að verða vígvöllur voldugri ríkja, ef það getur ekki sjálft varið hlutleýsi sitt‘“. — Skýringar við þetta eru ðþarfar. En fyrir Norðurlönd væri glæpur að fljóta sofandi að feigðarósi. Þeim er ekki annars kostur, ef þau ætla að halda sjálfstæði sínu og frelsi, en að verja hendur sínar. Og það geta þau. 17 miljónir manna á hinum ríku Norðurlöndum, sem sjálfir geta framleitt þau vopn, sem þeir þurfa, geta skipulagt slíka vörn, að Hitler mundi al- drei áræða að ráðast á þau. — Hitler og Mussolini eru búnir að fá sig fullsadda af að reyna ‘ að undiroka 13 miljónir manna á lýðveldishluta Spánar — og eru þó þeim mönnum bönnuð vopnakaup. Norðurlönd eru vald, sem geta boðið þýska fas- ismanum byrginn, ef þaustanda saman, — vald, sem geturstrax Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.