Þjóðviljinn - 20.05.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 20.05.1938, Síða 1
3. ARGANGUR FÖSTUDAGINN 20. MAI 1938. 115. TÖLUBLAÐ. S&swfr-'ifeuk Stranda samnlngar Itala og Frakka í atstöðnnnl tll Spdnarmðlanna ? HHússolíni Till ráða þvi hve Frahhar hafi miklð herlið i nýlendnm sínnm Samninga-umleitanlr milli Frakk’a og ítala virðast alger- lega strandaðar. Hefir þeim ekkert miðað áfram nú í nokkra daga. Erlendir blaðamenn í Róm geta þess til, að þeir hafi strandað á þvf, að Italir álíti að Frakkar leggi spönsku stjórn- inni til bæði menn og hergögn, og gera ítölsk blöð heiftugar á- rásir á Frakka út af þessu. Anníars er alment talið, í heimsblöð unum, að báðir aðilar á Spáni njóti erlendrar aðstoðar, og er þetta sú afstaða sem Frakkar taka til ásakana Itala í þeirra garð Annar ásteitingarsteinn í aug- bresku ráðherranna, xim ítala mun vera sú fyrirætl- un frönsku stjórnarinnar, að auka nýlendulið sitt um 70 þús. tund menn, og á að safna meiri hluta þess liðs í nýlendum Frakka í Norður-Afríku. pá ráð gerir franska stjórnin ýmsar breytingar á herstjórninni, er miða að því, að tengja saman landvarnakerfi Frakklands ogný lendnanna. Perth lávarður, sendiherra Breta^ í Róm, fójr í gær á fund Cinno greifa, utanríkisráðherra ítala. Þegar viðræðurnar fóru fram í 'London, milli frönsku og lofaðist breska stjórnin til þess að greiða svo sem unt væri fyrir því, að samningar gætu tekist með Frökkum og ítölum, og er álitið að erindi Perths lávarð- ar á fund Ciano greifa hafi staðið í sambandi við það lof- orð. Plymouth lávarður, formað- ur hlutleysisnefndarinnar, fór í dag á fund franska sendiherrans í London, og er talið að þeir muni hafa ræðst við um endur- reisn gæslustarfsins á landamær um milli Spánar og Frakklands. / Japanir segfast hafa náð horginni Snchow. Ki»verjar ð slfpafep nodaohalði LONDON í GÆRKV. F. U. Ef sú frétt sem Japanirsendu frá sér síðdegis í dag reynist rétt, þá hafa þeir nú loks náð Su-chow á vald sitt, en Su-chow stendur þar sem járnbrautin frá Tientsin til Nanking sker Lung- hai-járnbrautina, er liggur vest- iur í mitt landið, eins langt og komist verður með járnbraut. Japanir segja, að hersveitir þeirra hafi gengið inn í borgina á hádeg|i í dag. Pað virðisthafa verið barist af mikilli grimd á götum borgarinnar, áður en Kín verjar gáfust upp, Það sem eftir stóð af liði Kínverja er nú sagt LONDON í GÆRKV. F. U. vera á flótta í suðaustur frá borginni, en hætt við að þeim reynist flóttinn erfiður, þar sem Japanir hafa þvínær unt- kringt borgina að eigin sögn. Það er ekki vitað, hve margir hafa komist undan af setuliðinu í Suchow. Ef Japanir hafa tekið Suchow þá ætti þeitn að vera auðveld- ara en þeim hefir verið, að flytja her sinn og hergögn 'vestur í landið, og hafa Kínverj ar nú mikinn liðsamdrátt vestan við Su-chow, í því skyni, að hefta för japanska hersins vest- ur á bóginn með járnbrautinni. |i Mussolini Perth lávarður Ðýskir nasisfar í Tékkóslóvakíu kúga lýðræðissinn- aða landa sina. í Efri deild Tékkneska þings- rins var það upplýst í dag, að fylgisrnenn Henleins beittu ógn- ununi við lýðræðissitma meðal Sudetta. Ennfremur, að yfirvöld in egrðu ekkert til þess að stöðva þessa ofbeldisstarfsemi, sem stjórnað væri frá öðru landi og myndi ekki vera stöðvuð nema tekið væri föstum tökum á henni. (F. 0. Saiði Siprðar Jónassou aí sér í mðtmælaskpi við ilalðevrisráð- stafanir bankanna ? Sigurður Jónsson fram- kvæmdastjóri Tóbakseinkasöl- nnnar hefir sagt framkvæmd|a-i stjórastarfi sínu lausu. Ekki er. 'að fullu víst um orsakir þess^ arar skyndilegu og óvæntu ráðja breytni Sigurðar, og sjálfur verst hann allra frétta í þeim efhum. Hinsvegar gengur sá orðróm- ur um bæinn, að orsakir þess hve skyndilega Sigurður hverU ur frá starfi sínu séu þær, að hann hafi verið búinn að semjfr um greiðslur við lánardrotna Tó bakseinkasölunnar erlendis. Áttu greiðslur að fara fram á ákveðn um degi, en þegar til kastanna kom neituðu bankarnir að yfir- færa fyrir fjárgreiðslum þessum Hafi þá Sigurður sagt af sér í mótmælaskyni við ráðstafanír bankanna. Ef saga þessi reynist sönn, má segja að skörin sé farin að færast upp í bekkinn, ef ríkis- fyrirtæki geta ekki staðiðleng- ur við skuldbindingar sínar vegna ofríkis bankanna. ,Mörg lönd íEvrópu hafa vakandi auga á pessari stóru ey í Atlantshafinu' Eftiriektarverð grein í sænsku bladi um afstöðu íslands til umheimsins. Blaðið DagénS Nyheter \ Stokkhólmi flytur í dag grein um ísland og segir þar m. a. að fiskveiðarnar við Island geri það að verkum, að mörg lönd í Evrópu . hafi vakandi auga á þessari stóru ey í Atlantshafinu, og telji sig málefni hennar æði miklu skifta. Einkum eigi Eng- Iand hér mikilla hagsmuna að ígæta, þar sem Islendingar hafi þegar tekið lán í London sem nemi um 50 miljónum króna og miðin við Island séu eitt helsta fiskisvæði Breta. þó sé aðal þýð ing Islands fyrir breska heims- veldið sennilega fólgin í legu landsins sem geri það að verk- !um, að það geti vel orðið mið- depill flugleiðarinnar mil$ Ev- rópu og Ameríku ef til ófriðar kæmi, og á ófriðartímum munu fií&imiðin við ísland verða Bret um ómetanleg matvælaupp- spretta. Þá segir blaðið, að meðan á heimsstyrjöldinni stóð, hafi Bret land haft eftirlitsmann á íslandi, sem raunverulega hafi stjórnað landinu. Þá heldur blaðið því fram, að þýðing íslands sem flugflotastöð fvrir önnur hern- aðarveldi, sé alveg augljós, og sé þess skemst að minnast, er Balbo gerði tilraun sína til þess að kanna nothæfni landsins í þeim efnum. Og meira að segja Lenin hafi í ritum sínum haft op ið auga fyrir þessari þýðingu Islands. Þá heldur blaðið því fram, að Þýskaland leggi mjög mikla á- herslu á, að skapa sér fótfestu á Islandi, bæði með verslunar- samningum og þá ekki síður hinum árlegu heimsóknum þýskra herskipa. Blaðið lýkur greininni með því að segja, að staða íslands verði bæði stór- vandasöm og hættuleg ef til ó- ing til Svifflugfél. F. Ú. ígær. Ihaldið ætlar að viðhalda okrion á Ijðsarafm’pi A bæjarstjórnarfundi í gær var tekin fyrir tillaga bæjarfull- trúa kommúnista um verð á raf- orku til Ijósa yfir sumarmánuð- ina. Var þar farið fram á lækk- un á Ijósarafmagninu niðu'r í 10 aura. Var tillagan feld með at- kvæðum íhaldsins. Mestur tími fundarins fór í að ræða tillögu Jónasar um átt- hagafjötrana. Var tillögunni um bygðaleyfi vísað frá með tillögu frá Bjarna Benedikssyni, er fól það í jsér, að til mála gæti kom- íð, að taka upp slíkar ráðstafan- ir sem neyðarúrræði. Samþykt var 1000 kr. fjárveit- ing til Svifflugfélagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.