Þjóðviljinn - 20.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.05.1938, Blaðsíða 3
Föstudaginn 20. maí 1938. P JÓÐVILJINN tUÓOVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks Isiands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út aila daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. I lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Til sóknar gegn verslunaranð- valdinn? Dýrtíðin liggur sem mara á þjóðinni. Þrátt fyrir verðlækk un þá, sem knúð hefir verið fram með samkepni neytenda félaganna á matvörum, þá er verðið á vefnaðarvörum, út- gerðarvörum, byggingarvörum, og þar af leiðandi á húsnæði, óþolandi hátt. Það er vitanlegt að auðmagn- ið á Islandi hefir streymt í verzl unina, af því að þar hafa mögu- Jeikarnir til ágóða verið mestir. f verzluninni liggur nú auð- magn upp á yfir 100 miljónir króna, meðan aðeins 22 milj- ónir króna eru í sjávarútveg- inum. Þannig er auðmagnið beinlínís dregið út úr atvinnu- lífinu og í verzlunina, af því að gróðinn er gefinn þar fyrir stórlaxana, heildsala og hringi. Þjóðin hefir heimtað breytingu á þessu. Samvinnufélögin heimta breytingu á þessu og þau krefjast þess með fullunr rétti af ríkisstjórn Framsóknar- flokksins, að hún fari að vinna að því af fullum krafti, að framkvæma samvinnustefnuna og þó sérstaklega að fulltrúar þeir, sem kenna sig við sam- vinnustefnuna og sæti eiga í bankaráði Landsbankans, standi með þeirri stefnu, en bregðist henni ekki. Fiinsvegar er það vitanlegt, að samvinnufélögin heimta ekki einkaréttindi, held- ur aðeins jafnrétti. En eigi það jafnrétti að koma fyllilega út, þá verður það bæði að ná til fleiri vörutegunda en nú — og jafnframt fylgir því sem eðlileg afleiðing, að smásölukaupmenn og smáframleiðendur, sem kaupa hráefni, njóti þeirra rétt- inda, sem einkaverzlunin fær, en ekki heildverzlanir og hring- ar. Það er vitanlegí að gróðinn, sern verslunarauðvaldið sýgur út úr atvinnulífinu, af framleið- endum, millistétt og verkalýð, rennur til heildsalanna, oghring anna — ekki smákaupmanna — og þennan gróða þarf að þurka úí:, veita honum til framleiðend anna, hinna vinnandi stétta — og þar með til atvinnulífsins. þessvegna er það sameigin- leg't hagsmuna- og áhugamál neytendasamtaka, smáframleið- enda og smákaupmanna, að Slslensknr aðaUc komln út Bók nan sesbn fyrirstríðsáranna, kng- sgónir hennar, branðstrit, rómnntík, Astarknrmn og gnðlega npphafningn á angnabliknm velgengninnar. Viðtal við höfundinn Þórberg Þórðarson. Það er sem hátíðisdagur renni upp í íslenzkum bók- menntum í hvert sinn, er Þór- bergur Þórðarson sendir frá sér nýja bók. Töfrar málsnilldar hans og andríkis eru með þeim ágætum, að menn verða að hlusta á rödd hans, hvort sem þeim er það ljúft eða leitt. Mönnum er enn í minnl pá þrumugnýr, sem stóð uin nafn Þórbergs fyrir nálega fjórtán árum, þegar hann slöngvaði „Bréfi til Láru“ út í hóp ís- lenzkra lesenda. Sumir urðu snortnir af eldmóði og hug- sjónaorku Þórbergs, aðrir ótt- uðust um forréttindi sín, og fannst sem vargur hefði verið leiddur Inn í vé heilbrigðar s;kynsemi og siðlætis. Menn hnakkrifust um bókina á öllum hugsanlegum og óhugsanlegum forsendum, og voru dæmdir til fjárútláta og fangelsisvistar fyr- ir að gera bókina að umræðu efni. Harðsvíraðir íhaldsmenn, hræsnarar og fjármálaspekúlant ar snerust til varnar fyrir „hug- sjónir“ sínar af „guðlegum“ fjálgleik, og hröktu höfund hinn ar snjöllu ádrepu út í yztu myrkur atvinnuleysis. Þannig gerðu þeir allt, sem í þeirra valdi stóð, til þess ,að knésetja Þórberg. En um leið og nöfn andstæð inga Þórbergs gleymdust, reis stjarna hans liærra á himnibók menntanna. Nægir í þeim efn- um að minnast á, hve fádæma athygli bók hans „Rauða hætt an“ vakti, er hún kom út fyrir h. u. b. 3 árum. Menn hafa vitað um nokkurf skeið, að Þórbergur hafði nýja svifta heildsala- og hringavald- ið þeirri einokunar- og gróða- aðstöðu, sem það nú hefir. Það er vitanlegt, að um þetta ættu ekki aðeins vinstri flokk- arnir að standa sameinaðir, held ur og allur sá hluti Sjálfstæðis- flokksins, sem skipaður er smá- útvegsmönnu m, smákaúpmönn- um og annari millistétt. Það er aðeins fámenn klíka í landinu, sem hefir á móti þessu, en sú klíka er voldug og og rík og hefir nokkur tök á bönkunum. Hlutverkið, sem nú liggur íyr ir, er að skapa einingu þjóðar- Innar í sókn gegn þessari klíku verzlunarauðvaldsins, sem græð ir 4—5 miliónir króna á sama ári og þjóðin sjálf er að sli^ast undir dýrtíð og atvinnuleysi og atvinnuvegirnir að brotna sam- an undir taprekstri. bók á prjónunum. Allir biðu hennar með eftirvæntingu. — Fyrirspurnum hefir rignt yfir höfundinn og útgefendur: „Hve nær kemur bókin hans Þór- bergs?‘“ „Er langt þangað til „Islenzkur aðall‘“ kemur út.? ,Og) í jdag rætast þessar óskir. „Islenzkur aðall“ er kominn út. stór bók, 316 síður í jsama broti og „Bréf til Láru“. Tíðindamaður Þjóðviljans rrakst á Þórberg á götu í gær eftir að hafa leitað hans lengi, og hafði af honum sannar sög- ur um bókina. Bókin fjallar, segir Þorbergur um líf fólks, sérstaklega ungra manna, rétt fyrir heimsstyrjöld- ina miklu. Hún segir frá hug- myndalífi þeirra, hugsjónum, brauðstriti, hinni ilmandi róm- antík þeirra tíma, sálarskapandi ástarhörmum, hinni guðlegu upphafningu á augnablikum vel gengninnar o. s. frv. — Ein af höfuðpersónum bók arinnar er hinn mikli skáldsnill- ingur Stefán frá Hvítadal. Onn- ur persóna sem hér fer með mikilvert hlutverk er Tryggvl Svörfuður (nú Sveinbjarnarson sendisveitarritari og leikrita- þkáld í Raupmannahöfn), erelsk iaði svo heitt, að hann kysti á hverju kvöldi hurðarhúninn, sem ástmeyja hans hafði tekið um á daginn, þegar hún gekk um dyrnar. Bókin segir líka frá hinum stórkostlega hugsjóna- manni þeirra tíma, Páli Borg- fjörð, sem háði einvígi í Grjóta þorpinu, og spilaði síðan stór- kostlega rullu á Hótel Akureyri, sumarið 1912 þegar aðalefni bókarinnar gerðist. Svo má að lokum ekki gleyma mér og elsk unni minni, sem göngum eins og rauður þráður í gegnum myrkur atburðanna. — Annars er efni bókarinnar borið uppi af einum 20 persón- um, er flestar leika þar meira og minna mikilvægt hlutverk. Þetta er ekki nein æfisaga í venjulegum skilningi. Það er harmleikur sálarinnar, sem eg hefi gert mér far um að segja frá í listrænu formi, og ef til vill er þetta einhver fyrsta til- raun, sem gerð hefir verið í íslenskum bókmentmu, til þess að lýsa nafngreindum samtíðar- mönnum eins og þeir eru. Eg held, að mér hafi tekist að gera suma kaflana þannig úr garði, að þeir séu skemtilegri lestrar en alt annað, sem eg hefi skrif- að. — Hvar gerist bókin ? — Hún gerist í Rcykjavík, norður í Hrútafirði, á Hvamms- tanga, á Siglufirði, á Akureyri og á leiðinni milli Reykjavík- ur og Akureyrar og lok's í 'Nor- egi. Viðburðirnir enda á því, að ein af sögiuhetjunum ætlar jað fara að sýna elskunni sinni stjörnuna „Sirius“ upp um þak- glugga fram á þurklofti á Skóla vörðustíg 10, þegar þetta fagra ljós himinsins skein yfir eldhús- strompinum á Bergstöðum. — Er bókin þáttur úr stærra verki? — Þessi bók er eiginlega nokkurskonar inngangur að stærra ritverki, sem eg hefi hugsað mér að semja á næstu árum, þar sem margar af þess- um persónum koma aftur fram sem fullorðnir menn, og fjöldi nýrra bætast í hópinn. Ef alt skeikar að sköpuðu, get eg hugsað mér, að næsta bók verði tilbúin á árinu 1938. Eg erlengi að semja og reyni að vanda alt, sem eg rita eins vel og hæfi'- leikar mínir leyfa. Eg hefi þá skoðun, að menn geti ekki sam- ið góðar bækur á stuttum tíma. — Hvenær byrjaðir þú á bók inni? — Eg byrjaði á henni í des- rembirlok 1936 og lauk viðhana í febrúar 1938. — Þorir þú virkilega að nefna alt þetta fólk réttum nöfn- um, og hvað heldur þú, að það segi við lestur bókarinnar? ( — Já, hér eru allir nefndir með réttum nöfnum, nema tvær dánar stúlkur og elskan mín. Hennar nafn er of heilagt, til þess að það verði nefnt á prenti Hið eina sem eg óttast, er að þeir,- sem þarna koma við sögu j verði um of upp með sér af að verða teknir ínn í svona merki- legan félagsskap, hinn andlega aðal íslendinga fyrir stvrjöld- ina miklu. Svfar bö»st v!ð strif Sænska ríkisþingið ræðir um þessar mundir frumvarp um 70 miljón króna framlag til inn- kaupa af vörum, og verða þær geymdar sem varaforði, ef (il þess kæmi að innflutningar tept- ust af völdum ófriðar. Þingið 1937 ákvað að verja 220 miljón- um til þessa, en síðan vöru- kaupanefndin tók til starfa hefir það revnst óhugsanlegt jafnvel vegna vöntunar á geymsluhús- um fyrir slíkan forða. Það er og lagt til að veita ýmsum fyrirtækjum ríkislán til þess að kaupa vélar, sem fram- Ieiða nauðsynjavörur. : ?Tvr' F. 0. Nýlega barst hingab frétt um, a?\ 40 njósnarar hafi verió skotnir i Englandi, Hér var ekki um að rœða neinar opinberar ákœrur eða opinber réttarhötd, pað er ekki vit~ aðj hvort sakborningar hafa játað eðp neitað. Mönnum er aðeins stillt fyrir herrétt og síðan skotnir með mestu leynd.? Vér bjuggumst vio, að pegar Al- pýðpblaðið heyrði pessa frétt, myndi pað blátt áfram ganga af göflun- um. Svo mjög hefir petta blað að undanförnu látið mannúðarmálin til sín taka, að pað hefir ekki átt til nógu Ijót orð um dómstóla Sovét rikjanna fyrir að lögsœkja og refsa ákveðnuin mönnum, pó að páð hafi farið fram með opinbemun málaferl- um á lýðrœðislegum grundvelli, par. sem öll skjöl voru lögð á borðið frammi fyrir öllum heimi. Hér lœt- nr íhaldsstjórnin enska skjóta 40 menn svo að segja í einu skoti og fer með pað bókstaflega eins og mannsmorð, og heiminum er engin grein gerð fyrir mdlavöxtum. Sem sagt — vér héldum að hið mannúðlega blað, Alpýðublaðið, myndi rifna af vandlcetingu. En Alpýðublaðið pegir punnu hljóði. Alpýðublaðið lœtur sem pað hafi ekki heyrt fregnina. Eiula á hér i hlut auðvaldssinnuð íhaldsstjórn, en ekki sósialistísk verkamannastjórn. Nú munum vér verða hinir síð- ustu til að ásaka ensku stjórnina fyrir pað, að hún láti ganga iöy yfir njósnara og landráðamenn, jafn vel pó að pað sé ihaldsstjórn af afturhaldssöimistu tegund, sein i hlut á. Vér vitum of vel, að auð- valdsríkin sitja hvert um annað eins og villidýr um bráð, senda njósn- am hvert i annars land, leigja sér landráðamenn hvert meðal ibúa hins. Og vér vitum, að slíka njósn- ara og spellvirkja er verið, að hand- taka svo að segja daglega í flestum löndum auðvaldsins, leiða pá fyrir herrétt og skjóta, pó að sjaldnást fái ahnenningur ruokkuð um pað að vita, pó að blöðunum sé skipað að pegja um pað, 'pó að pjóðinni og heiminum sé sjaldnast gerð nokk- nr grein fyrir málavöxtuin. En fyrir pað er ástœða til að á- saka ensku stjórnina, að, hún porir ekki að leggja skjölin á borðið i opinberum málaferlum, par semhin utn ákœrðti sé gefinn kostur á að verja sig samkvœmt lýðrœðisleg- um. rétiarfarsreglum. Hér lcemur Yikýrt í Ijós pao hyldjúpa liaf, sem er milli réttarfars og raunar allra /jðstœvna í auðvatdsriki annars veg- ar og sósialistisku riki, eins og Sov étrikunum, hins vegar. Auðpaldsríki getur ekki rekið siík málaferli opin- berlega. Við pað inundi of margt ifcoma i Ijós af ópœgilegum hlutum, sem auðvaldið verður uin fmm ali aið hfílda íéyndum, tilveru sinnar vegna. Pessvegna paggar nú t. d. franska stjórnin niður hið stórkost- lega „samsœrísmál““ Mimka- hettanna", sem upp kom í Frakk- (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.