Þjóðviljinn - 21.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.05.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR LAUGARD. 21. MAl *938. 116. TÖLUBLAÐ. Varnir gegn flugárásum. Kínverskar íluqvélar fljnga t\\ Japan og varpa niður f Ingritum Forin heppnast ðiætlega IA)NDON í GÆRKV. F.Ú. Fregn frá Hankow hermir að kínverskar flugvélar hafi í dag flogið yfir til Japan og kastað flugritum niður yfir Osaka og llotastöðina japönsku í Sasiho. í flugritunum var komist svo að orði, að Kínverjar bæru einung- ís góðan hug til japönsku þjóð- arinnar og var hún hvött til þess að kollvarpa einveldi jap- anska hersins. Japanir neita þessari fregn og segja, að hún sé hreinn uppspuni þar sem Kín verjar hafi engar flugvélar sem færar séu um að fljúga þessa leið. Hinsvegar segir fréttafitari Reuters, að hann hafi átt tal við leiðtoga þessarar flugfarar og fullyrðir hann að förin hafi ver- Jslenskor aOair rennnr út. „íslenskur aðall", hin nýja bók Þórbergs Þórðarsohar kom í bókaverslanir í gær, eins og .skýrt var frá hér í blaðinu. Strax þegar búðir voru opn- aðar, þyrptust menn að til þess að kaupa, enda mun það vera mál flestra, að betri feng hafi íslenskir bókalesendur ekki feng ið lengi. Eftir viðtökum þeim að dæma, sem „Islenskur aðall" fekk á fyrsta degi er ekki annað •sýnna, en að þess verði skamt að bíða, að hún seljist upp með öllu og bætist í tölu þeirra bóka, sem „Heimskringla" og „Mál og menning"' hefir gefjð út að undanförnu og hafa selst upp á fáum vikum. ið farin án þess að Kínverjar hafi mist eina einustu flugvél, þó að japönsk herskip undan Kínaströndum hafi skotið á þær þegar þær voru á leiðinni heim. Herforingjaráðið í Tokio hef- ir sent yfirhershöfðingjum jap- anska hersins heillaóskaskeyti einkum, ítilefni af falli Suchow Flogið frá Moskva til New-York yfir Island LONDON í GÆRKV. F. U. Rússneskur flugmaður, Kok- inski, leggur bráðlega af stað í flugferð í rússneskri flugvél og ætlar að fljúga frá Moskva til Svíþjóðar og Noregs, íslands, Grænlands og Ijúka fluginu í New York. Kosningarnar í Snðnr-Afríkn LONDON í GÆRKV. FÚ. I kosningunum í Suður-Af- ríku er nú talningu lokið í öll- um kjördæmunum nema einu og er fjöldi þingmanna hvers flokks þessi: Stjórnarflokkarn- ir 111, Þjóðernisflokkurinn 26, Dominioflokkurinn 8, verka- mannaflokkurinn 5, og jafnaðar- menn 1. Smuts hershöfðingi seg ir um úrslitin, að nú sé Suður- Afríka loksins farin að vaxaupp úr gömlu Suður-Afríku. Verklýðssamb. Sovðtrfk]- anna neltað nm npptðkn í AmsterdamsambandlA. Akvörðun meirihlutans brýtur í bág við lög alþjóðasambandsins og þingsályktanir þess. FrSnsku fnlltrnnrnir hvetja til ankinn- ar baráttn iyrlr einingn ?erkalýðslns. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS f K.HÖFN í GÆRKV. í gærkvöldi samþykti fundur Amsterdamsambandsins í Oslo tillögu stjórnarinnar um neitun á upptöku sovétsambandsins með 16 atkv. gegn 4 (Jouhaux, Spánn, Frakkland, Mexíco). Fulltrúi Noregs sat hjá. Auk þess var samþykt tillaga frá Hollandi, Belgíu, Sviss og Bandaríkjunum um að frekari samningaumleitanir skuli ekki verða gerðar. ( Var sú tillaga samþykt með 14 atkv.^gegn 7 (fjórir þeir sömu og áður, en auk þess Tayels, Tékkoslovakiu og fulftrúi Noregs). Sami minnihluti greiddi einnig atkvæði; með tilIögu,Frakk- anna um að halda áfram samningaumleitunum. Skarst mjög í odda á fund- inum, og telur minnihlutinn þessi úrslit mesta hneyksli. Fyrir hönd frönsku sendi- nefndarinnar hefir Frachon gef- meirihlutans brjóti í bág við lög Alþjóðasambandsins og þingsályktun þess frá London. Sumar ræðurnar hafi verið lík- astar því, að þær væru runnar frá „Antikomintern" Qöbbels, ið út opinbera yfirlýsingu um afstöðuna til úrslitanna. I en ekki verkalýðssamtökum, og Er þar sagt að ákvörðun sé full þörf á að verkalýðurinn 2oáraafmæliSiglU" fjarðarkaupstaðar I dag er 20 ára afmæli Siglu- fjarðarkaupstaðar og 12 ára af- mæli siglfirsks verslunarstaðar. I sambandi við afmælið gekst bæjarstjórn fyrir hátíðahöldum í dag. Útisamkoma hófst kl. 14 við barnaskólann. Ræðu flutti bæjarfógetinn, rakti hann sögu kaupstaðar og bygðar. Minni ís- lands flutti síra Óskar Þórðar- son. Karlakórinn Vísir söng á eftir ræðunum. í kvöld kl. 8,50 verður samkoma í bíó-húsinu. Samkomuna setur bæjarfógeti. Ræðu um atvinnumál fiytur Er- lendur Porsteinsson alþingismað ur. Ræðu um menningarmál Siglufjarðar flytur Þóroddur Quðmundsson. Karlakórinn Vís- ir og Karlakór Siglufj. syngja. í dag hélt bæjarstjórnin fimm- hundraðasta fund sinn að Hótel Hvannevri. Þar var ákveðið vegna kaupstaðarafmælisins: í fyrsta lagi að framkvæma rann- sókn í skilyrðum fyrir jarðhita^. veitu bæjarins innan f jögurra ára og verði rannsókn hafin þegar á þessti ári. í öðru lagi að gang ast fyrir stofnun útgerðarfélags er kaupi stór vönduð síldveiði- skip og verði kosin fimm manna nefnd til þess að vinna að fram- gangi málsins og lofað t'íu þús- und króna framlagi úr bæjar- sjóði og hafnarsjóði til styrktar félaginu. í þriðja lagi að veita stúkunni Framsókn nr. 187 tíu þúsund króna styrk til byggingar fund- arhúss og sjómannastofu á ár- inu með því skilyrði, að stúkan eða aðrir fyrir hennar hönd leggi fram jafn háa fjárhæð í þessu skyni — enda hafi bæj- arstjórn rétt til þess að kjósa fái að vita slíkt. Enðar yfirlýsingin á þessum orðum: „Franska sendinefndin mun halda áfram baráttunni fyrir hinni réttu stcfnu. Ákvörðun Oslo-fundarins verður ekkifagn lað af öðrum en óvinum eining- arinnar, en sá fögnuður verður ekki langvarandi. Ekkert megn- ar að stöðva sigurgöngu ein- ingarinnar. AHir fylgjendur hennar ver<|a að margfalda bar- áttuna fyrir framkvæmd hennar" FRÉTTARITARI. SofnnDtillísiskaopa hanða spöDstaim börDSffl. Eins og lesendum Þjóðviljans er kunnugt, þá fer nú fram að tilhlutun Friðarfélagsins söfn- un fyrir lýsi til spánskra barna, sem vegna stríðsins skortirfæðu við þeirra hæfi. Slík lýsissöfn- un hefir áður verið framkvæmd í Noregi með góðum árangri og er talið að norsku lýsisgjaf- irnar hafi orðið fjölda spánskra barna til ómetanlegs gagns. Ýms félög hafa þegar safnað nokkru fé til lýsiskaupa handa spönsku börnunum, en ennþá mun þó vera minni þátttaka í söfnuninni en nauðsynlegt væri. Á fundi Félags ungra kommún- ista í fyrrakvöld var rætt um þessa söfnun og tóku ýmsir fé- lagar söfnunargögn og verður féð síðan afhent Friðarfélaginu. Er þess að vænta að fólk bregð- ist vel við oggefi til þessa mann- úðarmáls eftir því sem hver hef- ir efni á. x. einn af þrémur mönnum ístjórn er annist rekstur sjómannastof- unnar. (R 0. f GÆR). f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.