Þjóðviljinn - 21.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.05.1938, Blaðsíða 3
P JÖÐVILJINN Laugardaginn 21. maí 1938. IMÓOVIUINII Málgagn Kommúnistafloklts Isiands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla, daga nema , mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Siðspiiling eða sannfæring. Hin sósíalistiska hreyfing verkalýðsins stefnir að því að svifta auðmannastéttina völdum, afmá auðvaldsskipulagið og skapa þjóðfélag sósíalismans, — þjóðfélag, þar sem vald pening- anna er brotið á bak aftur og mennirnir eru frjálsir, þar sem manngildið en ekki auðmagnið er metið, þar sem vinnandi stétt •irnar sjálfar eiga atvinnutækin ■og njóta ávaxtanna af vinnu sinni. Hinn sósíalistiski flokkur verkalýðsins samanstendur at þ'eim mönnum, sem berjastvilja fyrir því að ná þessu takmarki, — mönnum, sem eru sannfærð- ir um að sósíalisminn sé leiðin til að gera alþýðuna frjálsa, til að tryggja mönnunum velmeg- un, lífshamingju og menningu. Það er öllum sosialistum skilj anlegt, að það kostar baráttu að ná fram til sósílismans, og sú barátta verður ekki háð án fórna Og ennfremur hlýtur sú barátta livað eftir annað að þýða andúð og jafnvel ofsóknir frá hálfu rík- isvaldsins. Þeir menn, sem eru sosialistar af sannfæringu, láta sér ekki bregða við slíkt. Og hvað aðalkjarna sósílistaflokks snertir, verkamennina, þá erlíf ið þeim barátta, og hinum só- sialistisku verkamönnum er bar- áttan þeirra líf — og þeir láta það því síst á sig fá, þó þeir vaði ekki í embættum hjáborg aralegum ríkisstjórnum, — þeir eiga ekki slíku að venjast. — Á sannfæringu þessara verka- manna og annara sosialista byggir hver sosialistaflokkur tilveru sína og sigurvonir. En þegar verklýðsflokkarnir verða áhrifaríkir í borgaralegu þjóðfélagi, safnast jafnframtinn í þá menn, sem fyrst og fremst hugsa sér að nota flokkanasem tröppur upp í háar stöður í þjóðfélaginu. pessum mönnum eru síöðurnar alt, en sannfær- íngin ekkert. Og ekki nóg með það. þessir menn halda líka að öllum mönnum séu stöðurnar alt og sannfæringin ekkert. Og þessvegna hugsa þeir sér að byggja flokk verkalýðsins upp á stöðum hjá ríkisvaldinu og yfirráðum yfir atvinnu, — en trúa ekki á kraft sannfæringar- innar. Aðdragandl alþjððlegrar elningar verklýðsfélaga $L»h Hægrl xorlDg|nnniii i AnftsterdaDBsambandlnn hef- ssr enn teklst að blndra elnlngnna. En sameln- Ingaröfilunnm vex stððngt fylgl um allan helm« Gltrine, Sianaiing ®g Co. ðttast sterka, einhnga verklý ðshreyiinnn Alþýðublaðið hefir nú loks fundið ástæðu til að minnast á fulltrúafund Amsterdamsam- bandsins í Oslo. Birtir blaðið fréttaskeyti frá borgaralegri fréttastofnun, og bætir 'svo við alllöngu máli til skýringar. Þar sem skýringar þess eru skrifaðar í venjulegum Alþýðu- blaðstón, sem einkenndur ^r af rangfærslum, þekkingarleysi og illgirni gagnvart einingarmálum alþýðunnar, sér Þjóðviljinn á- stæðu til að birta ýtarlega frá- sögn um aðdraganda einingar- irmar í hinum alþjóðlegu sam- tökum verkalýðsfélaganna. Verkalýðsfélög Sovétríkjanna hafa frá því fyrsta reynt að komast í samband og samvinnu við verkalýðsfélögin í Vestur- löndum. Á fyrsta þingi Sovét- sambandsins, árið 1918 var mál þetta rætt, og kom þar fram einhuga vilji til slíks samstarfs. Or því varð þó ekki um sinn, vegna hinna erfiðu tíma. I Sovétríkjunum geisaði borgara- styrjöld og blóðugt stríð við er- lenda innrásarheri, og um þetta leyti, í lok heimsstyrjaldarinn- ar var alþjóðasamband verka- l)'ðsfélaganna í molum. Þegar svo átti að safna saman brot- unum að lýju, fékkst ekkert samkomulag, hvorki um tak- mark né leiðir. Stór hluti verk- Iýðsfélagarsia í Vesturlöndum, tók þá stefnu, að félögin ættu að vera baráttusamtök gegn auðvaldinu, heima fyrir og á Hægri foringarnir í Alþýðu- flokknum eru haldnir trú á almætti bitlinganna, á siðspill inguna sem grundvöll flokks í ríkari mæli en flestir skoðana- bræður þeirra í nágrannalönd- unum. Ósvífni þeirra í þessum sökum keyrir svo úr hófi fram að undrun sætir. Síðustu samn- ingar þeirra um stuðning við Framsókn, sem auðsjáanlega all ir hafa gengið út á að tryggja þim stöður ,eru eitt dæmið. Og fyrir þessa bitlinga ætla þeirað kljúfa verklýðshreyfinguna, mynda sér sérstakan flokk, sem auðsjáanlega á að hafa fjár- málaspillinguna að grundvelli, — •og svo dirfast -þessir menn að tala um að þeir vilji einingu og meira að segja öðru hvoru áræða þeir að nefna sosialisma. íslenski verkalýðurinn mun byggja flokk sinn á sannfær- ingu þeirra, sem fyrir sosial- ismann viljá berjast. En auð- valdið á þeim, sem það nú þeg- ar dregur til sín með stöðum og bitlingum. alþjóðamælikvarða. Samkomu- alg náðist ekki, og róttæku fé- lögin voru ýmist rekin úrgömlu samtökunum, eða að þau fóru úr þeim á annan hátt. Þessi „rauðu verklýðsfélög", er svo voru nefnd, mynduðu svo ár- ið 1921, ásamt verklýðsfélögum Sovétríkjanna, „Rauða alþjóða- sambandið‘“ er tók sér aðsetur í Moskva. Á árunum eftir striðið gerðu Rússarnir ítrekaðar tilraunir til samvinnu við hin hægfara verk- lýðsfélög í Vesturlöndum, — ein stök landssambönd, og einnig Amsterdamsambandið Sam- vinna Sovét-verklýðsfélaganna við þýzka sambandið, árið 1920, leiddi til hins þýðingarmikla vin- áttusáttmála milli ríkjanna, sem kenndur er við Rapallo. Nokkr- um árum síðar, 1924, tókst ná- in samvinna við brezku verka- lýðsfélögin, sem m. a. hafðiþær afleiðingar, að verkalýðsfélögin í Sovétríkjunum söfnuðu 11 miljónum gullrúblna handa enskum verkamönnum í alls- herjarverkfallinu mikla 1926. Vegna reynslunnar af þeirri samvinnu hófu ensku fulltrú- arnir á þingi Amsterdamsam- bandsins í Vín 1928 máls á sameiningu í eitt alþjóðasam- band. Eftir langar umræður varð samkomulag um að bjóða Rúss- unum inngöngu í Amsterdam- sambandið með eftirtöldum skil yrðum. 1. Skilyrðislaus upplausn „Rauða alþjóðasambands- ins og alger sambandsslit . við róttæku verklýðshreyf- inguna í Vestur-Evrópu. Þessu gátu Rússarnir auðvit- að ekki gengið að. Það hefði verið undarleg einingarpólitík að skuldbinda sig til að slíta samvinnu við hina róttækuverk- lýðshreyfingu í Vestur-Evrópu og taka, í þess stað höndum sam an við hina hægfara. 2. Krafizt var skilyrðislausr- ar samþykktar á lögum og starfsreglum Amsterdam- bandsins. Slíkt skilyrði var lirein móðgun við verkalýðssamband Sovétríkjanna, sem á þessum tíma var eitt saman fjölmennara en Amsterdam-„alþjóðasam- bandið'". Enda var þá ekki um það aðtala að annaðalþjóðasam- bandið væri leyst upp, og deild- ir þess gengju skilyrðislaust inn í hitt, heldur var verið að reyna að finna samstarfsgrundvöll, er síðar gæti leitt til samruna í eitt; alþjóðasamband. 3. Sameiningin gæti einungis farið fram með þeimhætti að virðingu Amsterdamsam' bandsins væri ekki misboð- ið. Hingað til hefir virðingAmst- erdamsambandsins verið ofvið- kvæm til þess að sameining verkalýðsfélaganna um heim all- an gæti myndast. Af hálfu Amsterdamsambandsins voru engar samkomulagstilraunir hafnar. Því fer fjarri að afstaða jafn- aðarmannaforingjanna í Amst- erdamsambandinu hafi byggstá því, hve vandir þeir herrarvoru að virðingu sinni. Öðru nær. Með því að viðurkenna verka- lýðsfélögin í Sovétríkjunum, hefðu þeir orðið að viurkenna sigur sósíalismans í Sovétríkj- unum, og hina miklu þýðingu sovétfélaganna í framkvæmd sósíalismans. En með því urðu þeir herrar að viðurkenna, að þeim hefði skjátlast í dómum sínum um Sovétríkin. Þessir höfðingjar gátu tekið að sérrík- isstjórn í náinni samvinnu við borgaraflokka, — en samvinna við verkalýðsfélög í sósíalistiskii landi var fyrir neðan virðingu þeirra. Á þessu gekk allt til ársins 1933. Verkalýðsfélögin í Sovét- ríkjunum urðu með hverju ár- inu sem leið stærri og þýðingar- meiri þáttur í uppbyggingu sósí- alismans. Verkalýður Sovétríkj- anna vann hvern sigurinn eft- ir annan, á sama tíma og verka- lýðurinn í Vestur-Evrópu varð að eiga í sífelldri baráttu fyr- ir sjálfsögðustu réttindi samtaka sinna. Þá tekur Hitler völdin í Þýskalandi. Með einu liöggi er sterkasta deild Amsterdamsam- bandsins, — þýska verkalýðs sambandið — slegið niður og sókn fasismans á hendu lýð- ræðisríkjum Evrópu lief i. (I framhaldsgrein, sein birtist hér, í blaðinu á morgun, verðui skýrt frá síðustu samningaum- leitunum milli verkalýðssam- bands Sovétríkjanna og Amst- erdamsambandsins, og „skil- yrðum“" þeim, sem hægri mennirnir í stjórn Amsterdam- ersambandsins létu eininguna stranda á). Athygli skal vakin á auglýsingu skatt- stjóra á öðrum stað hér í blað inu um, að skattskrá Reykjavík ur liggur frammi til sýnis í bæj- arþingsstofu Reykjavíkur frá21. maí til 3. júní. Alþýðublaðið birtir um daainn langa grein eftir Trotzky um m,álaferlin í Moskva. Su grein á auðsjáanlega að vera sterkasta sönnunin, sem blaöið hefir enn fært fram fyrir sakleysi riiss- nesku landráðamannamna. Stef- án Jóhann og aðrir af l'ógfræð- ingwm Alþýðuflokksins œttu þó að vita, að það er ekki leiðin til að komast til botns í glæpamúli að taka sem góða og gilda vöru staðhœfingar glcepamannsins sjálfs, allra síst þegar hann sit- ur í öry.ggi í fjariœgu landi, þar sem armur réttvísinnar nær ekki til hans. En Alþýðublaðið þýðir bara grein. eftir sjálfan höfuðglæpamamnnn, sjáifan höfuðnjósnarann, sjálfan höfuð- morðingjaxnn og hygst með þvi að hafa sannað' sakieysi hans! Blaðið finnwr ratmar óljóst, hversu fráleit er þessi sönnun- araðferð þess, og vill því reyna að sýnast hlutlaust og heiðarlegt með því að taka franv, að birt- ing greinarinnar eigi ekki að skiljasft siio senn Alþýðublaðið taki sjálft neina afstöðu í mál- inu, en lesendur hafi nú þegar heyrt svo mikið Wnv þessi mál frá hinni hliðinni, að sanngjarnt sé að lofa sjónarmiði hinna á- kærðu einntg koma f ram. Við þetta er einungis það að atlmga, að lesendur Alþýðu- blaðsiins hafa aldrei heyrt oro um. þessi málaferli »frá hinni hliðmni«. Alt, sem Alþýðublaðið hefir lúngað til ritað um þessi mál, hefir verið einhliða mála- flutningur trotzkysinmum í vil, svo að það er sannarlega að bera í bakkafullan læjdnn að fara nii að birta þessa greim, eftir Trot- zky. Alþýðublaðið hefir því raun- verulega fyrir löngu tekið sína afstöðu í þessu máli, me ð land- ráðamönnumim, g egn Sovét- ríkjunumi Og jafnvel í þetta eina skifti, er það f innur ástæðu til að hræsna fram. ofurlitlu af »hlutleysi« með þuí að tako fram, að það ætli enga afstöðu að taka, getur það ekki stilt sig um að prenta- uppi yfir grein Trotzkys sínar venjulégu sjálf- sömdu bombufyrirsagnir, sem afhjúpa þegar í tipphafi allar bleklcingar um »hlutleysi«. I 0. Q. T. Usnðæmisíuta ar. 1 Arspiugl verður sett í Goodtemplarí?.új^ inu í Reykjavík kl. 2 í kvéra. J Fulltrúar eru beðnir að nifetá stundvíslega. Stigveiting fer fram að lok- inni þingsetningu. Uíbreiðið Djððvíljím

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.