Þjóðviljinn - 22.05.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.05.1938, Blaðsíða 4
sa I\íý/a bio ag Taoglskiissóiatabj Unaðsleg ensk tónlistarkvik mynd, þar sem fólki gefst kostur á að sjá og heyra frægasta píanósnilling ver- aldarinnar Ignace Paderew- ski spila Tunglskinssónöt- una eftir Beethoven, As-dur Polonaise eftir Chopin,ung verska Rhapsodi nr. 2, eft- ir Lizst og Menuet eftirPa- derewski. Sýnd kl. 7 og 9. ELLEFTA STUNDIN. Pessi gullfallega ameríska kvikmynd verður sýnd kl. 5. (Lækkað verð). Síðasta sinn. I FYRIR MÆÐRASTYRKS- NEFNDINA verður Ellefta stundin sýnd kl. 3. na I Brúarfoss fer n.k. þriðjudag eða miðviku- dag beint til Akureyrar og hing að aftur._____________ Skóviðgerðir Sækjum Sendunt, Fljót afgreiðsla Gerum við allskonar gúmmískó Skóvinnustofa Jcns Svcinssonar Njálsgötu 23, sími 3814 þlÓÐVILJINN Reykjavíkurdeiid K. F. í. Delldarfnndnr verður haldinn mánudaginn 23. maí kl. 8ý2 e. h. í Alþýðuhús, inu við Hverfisgötu, gengið inn frá Hverfisgötu. DAGSKRÁ: 1. Umræður um pólitík flokksins. 2. Reikningar deildarinnar 19S7. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið! Sýnið gild skírteini! Sellufundir falla niður þessa viku. DEILDARSTJÓRNIN. SkemmtaDir mæHradagsins sannndagimn 22. maf 1938 Klukkan 3 eítir hádegi. GAMLA BIÓ: NÝJA BÍÓ: Kuggurinn minn. A cllcftu stundu. 1 kr. Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir frá kl. 1 í Gamla Bíó og frá kl. 10 f. h. í Nýja Bíó. Klukkan 3,30 ettir hádegi: Bornablðstnr við instnnðll. Klukkan 10 eftir hádegi: SvðldsLemtnn œe) dansi I Oddfellowhðsinn 2 krónur. Húsið opnað kl. 8.30 fyrir þá, sem hlusta vilja á útvarps- kvöld Mæðradagsins. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow-húsinu frá kl. 5 eftir hádegi og við innganginn. Kanpið mæðrablómið! /Aæðradagurinn. Framh. af 1. síðu. — og þó er það ekki erfiðast meðan börnin eru lítil, heldur einmitt þegar þau eru uppkomin og fá hvergi handtak að ger,,. — Konur á stóru heimili eiga aldrei frídag, hátíðir og helgi- dagar gera mann oft þreyttari en virku dagarnír. Þessvegna eru dagar eins og þeir sem við dvöldum á Laugarvatni, stórhá- tíð fyrir okkur. Par var altgert til þess að okkur mættí líða sem best, alt frá því að við settumst í bílana, og þangað til heim var komið. Konurnar í Mæðra- styrksnefndinni hugsuðu um okkur eins og við værum börn- in þeirra, — og maður býr að svona gó'ðum dögum Iangan, langan tíma“. Enn eru þær Iangtof fáar, fá tæku konurnar í Reykjavík, sem Mæðrastyrksnefndin getur hjálpað í örstutt sumarfrí. í dag verða haldnar skemtanir og jp. Gamlol3io jq> Fölsnðu fitsporin S Framúrskarandi spennandi amerísk leynilögreglumynd gerð eftir hinni dularfullu skáldsögu snillingsins S. S. van DINE: „The Greene Murder Case‘“ Aðalhlutverkin Ieika: ROSCOE KARNS GRANT RICHARDS og HELEN BURGESS Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Á barnasýningu kl. 5: AUMINGJA MILJÓNA- MÆRINGURINN. Sýnd kl. 7 og 9. o. s. frv. setd merki til ágóða fyrir þessa starfsemi, og ætti enginn, sem getur, að hliðra sér hjá því, að leggja sinn skerf af mörkum. Meðan önnur skipan slíkra mála er ekki fáanleg, verður að hlúa að þessari byrjun. Leiktélan Reykfavlknr Gestir: Adp Borg — Ponl Regmert ”Það er komlnn dagnr” Sjónleikur í 3 þáttum eftir Karl Schlutcr. 2 sýrtifiír i kvö d kL 8. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 á 6 kr. 3. sýning ái þessum leik verdur mánu- dat£ir«n 23. mai kf. 8. Forsala að þeirri sjmingu í dag. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. Alexander Avdejenko: Eg elska . . 41 Um þessar m.un,dir voru .iárnbrautarstöðvarnar all- ar fullar af flóttamönnum, hermönnum og hverskon- ar skaðræðisgripum. Mánuðum, saman var járnbraut- arstöðin heimili mitt, aj sulturinn félagi minn. Dag nokkurn, þegar ég var venju fremur soltinn, laum- aðist ég að manni, sem hafði komið njilega og var með stóran poka meðferðis. Ég reyndi að láta fara svo iítið fyrir mér sem unt var og stakk gat á sekkinn og byrjaði að róta í hon- um. 1 sama bili' vaknaði eigandinn og kom auga á, hvað ég hafði fyrir stafni. Hann kailaði til íélaga sinna og áður en ég gat nokkurri vörn við komið voru tölf hnefar á lófti.og voru þeir látnir ganga á mér um hríð, þrátt fyrir þá staðreynd, að ég rauk um kolí við fyrsta höggið og hreyfði mig ekki frarn- ar í þeirri viðuféign. Ég hafði hvorki tækifæri til þe'ss að biðjast. afsökunar pé/gæða mér á hinum góm- sætu féttum, sem voru í poka ferðamannsins, áður en ég rniátí' meðvitundina. Pegar barsmíðunum var yókio/ -Ójttuðust mennirnif,! að j skilja lík mitt eftir a braptartjeinunum, því, að þeir hugðu mig dauðan. ^Örlj^u l>eirJ5a.M þœsirtóíigáfáþs, áð draga mig afsíð- '’^is.QgAféÍa njig í aJlskon'^'rúálí skaTÚt frá járnbraut- arstoðinni. En það kom á daginn, að ég var lífáéi’gur. Í2g skreið úr fylgsni því, er ég hafði verið .siettur í, lauk upp augunum og st.undi. Þá var það sem ég kyntist ,,Vægnum“. „Vængurinn rakst á mig, þegar hann var aðvíkja sér afsíðis með gljáfægt ferðakoffort,. Pegar hann kom auga á mig, var hann í þann veginn að opna læsingu koffortsins með heljarmiklu járni. Pá var það sem hann heyrði stunur mínar. Fyrir öryggis- sakir fleygði hann járninu frá sér og ýtti koffortinu burtu, leit í kring um sig og sá mig, þar sem ég lá á jörðinni. Eg sá, Siguanaskegg lúta yfir mig og framandi hönd lyfti ’nöfði mínu vingjarnlega cg gaf mér aö drekka úr flösku. Maður þessi tók mig með sér inn í herbergi sitt, néri marblettina, sem voru víðsvegar á líkama mínum, og bar á þá einhver smyrsl. Að því búnu gaf hann mér mjólk að drekka, bjó um kau.n mín og settist á rúmstokkinn hjá mér. Þar sat hann tímfum saman og horfði á mig. Við hlið hans var lít- ill drengur á mínu reki. Drengurinn horfði á mig Jxigull og laut höfði, en augnaráð hans var dularfull og nístandi. Drengurinn var kallaður hinu undarlega gælunafni ,,Máninn“. Eg sneri mér undan þessu níst- andi augnaráöi snáðans og horfði á manninn med hrokkna skeggið. Hann lagöi höndina á enni miitt og spurði mig vingiarnlega, hvað ég héti og hv.aðan ég væri. Ég lokaði augunum og hvíslaði aö honurn með orðum, sem tæplega heyrðust, sögunni um Nika- nor gamla, rauðhærða karlinn og alla æfi mína í Óþefskvosinni. — Þú verður að iáta þér batna fljótt, starfið bíður eftir þér. Er hann hafði hlustað á sögu mína, fór hann út og skildi mig einan eftir hjá ógeðþekka sináðanum. »Máninn« flutti sig þ,á á rúmstokkinn hjá mér og nú var hann ekkert fjanclsamlegur lengur, þegar hann talaði við mig. — Hvað gamiall ertu? — Ég er ellefu ára, svaraði ég allshugai- glaður, yfir því, hve drengurinn sagði þetta bliðlega. - Ég er jafn gamall, og nú er ég búinn að vera nærri heilt ár hjá ,,Vængnum“. — Hver er „Vængurinn“? Drengurinn leit aftur á mig toirtryggnislegu augna- í’áöi. - Veistu það ekki. Það er hann svarti frændi. Því næst laut. drengurinn niður að mér og sagði: — Við förum saman út á kvöldin, þú skilur. Við höfum aldrei verið teknir. Hann ætlar lí.ka að kenna þéi’ listirnar. Hann er foringi yfir mörg'um mönnum. „Vængurinn“ beið þess óþollnmóður að ég hrest- ist. Hann vildi gera mjg að aðstoðarmanni sínum sem fyrst og þóttíst engan tíma mega, ir.;i sa. Einn af meðhjálpurum hans haföi fengið sér fararleyfi fyrir skömmu. Nokkru áður en ég var farinn að geta stiaðið fylli- lega á fótunum og ráfað hjálparlaust um herbergið kom „Vætrgurinn“ heim með vodka, mikið af ilm- andi rúgbrauði, agúrkur og þurkaða sveppa. f dag höldum við veislu, aímælisfagnað þinn. „Vængurinn“ drakk brennivínið og veifaði vínglas inu. »Máninn« drakk líka, en eftír fyrsta glasið rauk hann um koll og valt' undir rúm,ið. »Foringinn« rétti mér. ölglas og sagði vingjarnlega: •— Drektu vinur minn, eins mikið og þú getur. Þú verður að venja þig við tárið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.