Þjóðviljinn - 24.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.05.1938, Blaðsíða 1
Kort af Norður-Kína. Signr Japana við Suchow hefnr enga ðrslitapýðingn Kinverjar brjótast gegn nm herlínnr Japana vestan við borgina EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. MOSKVA I GÆRKV. RÁTT fyrir það, þó að Kínverjar hafi orðið að yfirgefa Suchow, er það almenn skoðun í Kína, Jáð sigur Japajia á þessum slóðum hafi enga úrslitaj þýðingu á gang stríðsins sem heild. Her Kínverja yfir- Kosnlngarnar í Tðkkðslóvakin vorn slgnr iyrlr lýðræðlsöilln. Kommðnlstar og jafnaðarmenn stðranka fylgi sltt. Mesta 6iriðarh»ttan virðist nn vera liðin hjá. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV RSLITIN i bæiarstjórnarkosningunum í Tékkósló- valdu hafa nú verið birt úr 177,kjörd. Kosninga- úrslitin urðu nær allsstaðar á þá leið, að lýðræðisöflin unnu á. í héruðum þeim, sem Sudeten-Þjóðverjar byggja, vann ííiokkur Henleins að vísu nokkur ný sæti, ijen á' síðasta kjörtímabili hafa tveir aðrir flokkar sarrr- einast flokki Henleins og fékk hann samanlagt nokkru flærri fulltrúa en allir flokkarnir þrir höfðu áður. Það þykir einkennandi við kosningar þessar, að í Prag kaus aðeips helniingur Þjóðverja þeirra, er þar eru búsettir flokk Henleins. I Sudetenhéraðinu beittu nazistar hinu mesta ofbeldi, og mun það hafa valdið' inokkru um, að þeir fengu þar svo mikið fylgi, sem iHáun varð á. Kosningamar fóru að öllu leyti rólega fram, og er það þakkað varúðarráðstöfunum tékknesku stjórn- arinnar. FRÉTTARITARI.. Björn Sigurðsson BjðrnSignrðsson fær 4000 kröna styrk til krabba- nteinsrannsókna KHÖFN í GÆRKV. FO. Birni Sigurðssyni lækni frá íslandi hefir, samkvæmt með- mælum læknadeildar Háskóla íslands, verið veittar 4000 kr. úr styrktarsjóði Ernst Carlsens aðalræðismanns, en sjóður þessi er stofnaður til þess að vinna á móti krabbameinssjúk- dómum. Pess er vænst, að Björn sigurðsson komi til Kaupmannahafnar mjög bráð- lega og byrji að vinna á líf- fræðisstofnun Carlsbergsjóðs- Btanp í Skeiðarð Skeiðará hefir vaxið ákaflega mikiðí í dag og búast menn við jökulhlaupj. — Frá Fagurhóls- í Öræfum var símað: Um kl. 7,30 í morgun var Framh. á 3. síðu. ,gaf borgina skipiílega og byrjaði þegar sókn gegn Japönum bæði á framvarðalínunum og eins að ibaki hers þeirra. Það er og álit fjölda Evrópumanna, sem hafa haft tækifæri til þess að fylgjast með þessum atburðum, að her Japana sé orðinn svo þreyttur eftir margra mánaða sókn til Suchow, að vafasamt megi, teljast hjvort hann geti haldið borginni til lengdar. Kínverskí herinn sé alltaf að styrkjast, bæði hinn reglulegi her o,g eins smáskærúherimir, sem berjast bak við íher- línuna og hafa orðið Japönum ærið skeinuhættir. Kínversk blöð leggja áherzlu á það, að ásigkomu- lag hersins fari batnandi á öllum vígstöðvum og að hann sé í*þann veginn að hefja öfluga sókn gegn Japönum víðsvegar um landið. FRÉTTARITARI.. LONDON í GÆRKV. F. U. Japanir viðurkenna nú að Kín verjum hafi tekizt að komast með herdcildir þær, sem jap- ánski herinn þóttist liafa kró- að inni austan við Suchow, í gegn um japönsku herlínurnar, og sameina lið sitt skammt fyr ir vestan borgina. Var hér um 100 til 250 þúsund menn að ræða. • Byggisgafél. alpýðn Aðalfundur félagsins var haldinn í gærkvöldi. Guðm. Pétursson, ritari félagsins,gekk úr stjórn þess, en var endurkos inn, Guðgeir Jónsson var end urkosinn vararitari. — Skjald borgarmenn áttu litlu fylgiað fagna á fundinum. LONDON í GÆRKV. F. U. I Prag er lögð áherzla áþað, að raunverulega hafi fylgi Su- deten-Pjóðverja farið þverr- andi. Ennfremur bendir tékk- neska stjórnin á það, að tékk- neski jafnaðarmannaflokkur- inn hafi hvarvetna aukið at- kvæðamagn sitt. í sjálfri höf- uðborginni, Prag, hlutu komrn únistar og jafnaðarmenn sér- staklega mikið fylgi. Áheyrendasvalirnar í neðri málstofu brezka þingsins voru fullskipaðar í dag, er Chamb- erlain forsætisráðherra gerði grein fyrir ástandinu í Tékkó- slóvakíu og afskiptum brezku stjórnarinnar af þeim málum. Hann lýsti því yfir, að brezka stjórnin hefði gcrt sér far um að miðla málum með því að snúa sér bæði til tékknesku stjórnarinnar og þýzku stjórnar innar, og hefði notið fullkomins stuðnings Frakka í þeim mál- um. Tékkneska stjórnin hefði íullvissað brezku stjórnina um, að hún myndi gera allt, sem í hennar valdi stæði til þess að komizt yrði hjá ófriði. Verkfallið á netabæt ingaverkstæðunum. Samtök verkafólksins ágæt. H|| EILAN miili verkafólks er vinriur að netabætingum og verkstæðiseigenda er enn ó- leyst. Er algerð vinnustöðvun á verkstæðunum, og verkafólkið vel samtaka. Félag starfsfólksins, „Nót“, er stofnað var 10. des. 1937 og starfað hefir sem deild úr „Iðju“, hefir lagt til, að greitt yrði við þessa vinnu kr. 1.30 um klt. að vetrinum (1. okt.— 1. marz), én 1,35 frá 1. marz til 1. okt. Fram að þessu hefir ekki verið um neina fasta samn- inga að ræða í þessari grein og það bitnað mjög á starfs- fólkinu. Eigendur verkstæðanua neit uðu að ganga að kröfum félags ins og- báru því við, að kaup við netabætingar 4 Akureyri væri lægra. Lofuðu tveir af þremur verkstæðiseigindum, Björn Benediktsson og Jónas Halldórsson að gangast und- jafnhátt kaup og borgað væri á Akureyri. Kom þá í ljós, að Akureyrarkaupið var kr. 1.25 á tímabilinu 1. okt. til 1. apr., en 1.50 frá 1. apríl til 1. okt, við innivinnu. Prátt fyrir gefin loforð neituðu atvinnurekendur að ganga að þessum taxta, — Þeir neituðu einnig að ganga að miðlunartillögu, er einn verkstæðiseigandi kom með,og „Nót“ samþykkti, þó að hún feldi í sér talsverðar tilslakan- ir frá upphaflegu kröfunum. Framh. á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.