Þjóðviljinn - 25.05.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.05.1938, Blaðsíða 1
VILJINN 3. ARGANGUR MIÐVIKUD. 25. MAI 1938 119. TÖLUBLAÐ Símasamband slitið á Skeiðar- ársandi. IflDvltamennekkert nm orsakir hlaupsins Tékkar nelta Henleln nm slðllsst|ðrn fyrlr Sndeta En ðllnm þ| óðernisminnlhlntnm rikis- ins ern veltt margvisleg ný réttlndi. Krofta utanríkisráðherra Tékka (til hægri), Stoyjadinovitsj forsætisráðherra Júgóslava og Comnen utanríkisráðherra Rúmena (til vinstri). l EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVÍLJANS. KHÖFN I GÆRKV AMKVÆMT tilkynningu frá Prag í dag hefir tékk- neska stjórnin lagt bann við, að nazistar í Sudet- en-héraðinu, komi upp eigin liðssveitum til hermdar- verka í héraðinu. Þá hefir tékkneska stjórnin vísað á bug kröfum Henleins um sjálfstjórn Sudeten-Þjóðverj- um til handa. Aftur á móti hefir hún fallizt á, að þeim verði veitt viðtæk sjálfstjórn á öllum þeim sviðum, sem snerta menningarmál; og að aðrir þjóðernisminnihlutar í landinu verði sömu réttinda aðnjótandi. Þannig hefír stjórnin ákveðið t. d. að tékkneskan ein skuli ekki skoð- uð sem ríkismál. Öll embætti og opinberar sýslanir skulu skiptast á milli þjóðarbrotanna eftir stærðarhlut- föllum þeirra. Allir lýðræðisflokkar í Tékkóslóvakíu standa ein- huga með stjórninni að lausn þessa máls og fylgja henni að málum í öllum hernaðarlegum . viðbúnaði, er hún telur nauðsynlegan. I Tékkóslóvakíu er nú allt með kyrrum kjörum á yfirborðinu. FRÉTTARITARI.. Skeiðará óx í morgun enn á ný og sleit símasam- band austur yfir sandinn laust fyrir hádegi í dag..— Otvarpið hafði i dag um kl. 16 tal af Hannesi Jónssyni bónda að Núpsstað í Fljóts hverfi — en hann var þá nýkominn austan af Skeið arársandi, frá þeim erind- um, að svipast eftir vötn- unum. Hann sagði: Skeiðará var í gær eins og hún gerist allra mest í leysingum að sumarlagi og braut sér þá nýtt útfall und- an jöklinum um 2—3 kílómetra fyrir vestan aðalútfallið. — í nótt óx áin lítið, en í morg- un tók hún að vaxa og kl. 11.30 sleit hún símasamband á sandinum. — I dag var svo að sjá, að þriðja útfallið væri kom ið, en vestar, eða nálægt sælu húsinu, og virtist sú kvíslhafa grafið frá nokkrum símastaur- um og slitið línuna. — Ekki tel ég — segir hann — hægt að segja að svo stöddu um það hvað valdi flóðinu. Ekkerthef ir orðið vart við eldsumbrot í jöklinum, — enda ekki við því að búast svona fljótt. (FO. í GÆR). Qðngniðr á Esjn Félag ungra kommúnista efn ir til skemmtiferðar á uppstign ingardag. Ekið verður í bíl- um upp í Kollafjörð og gengið þaðan á Esju. Þátttakendur skrifi nöfn sín á lista, sem ligg ur frammi á afgr. Pjóðviljans fyrir kl. 6 í dag. Lagt verður af stað frá afgr. Pjóðviljans kl. 8Vs stundvíslega. Halldór Halíidórsson lauk meistaraprófi í íslenzk- um fræðum í gær. Prófverk- efni hans var: „Helztu atriði merkingabreytinga, einkum nafnorða, í íslenzku'V Lauk prófinu með fyrirlestri, er hann flutti um skoðanir fræði- "maiina' um mannfjölda á ís- landi fyr og síðar. LONDON I GÆRKV. F. U. Ástandið í málefnum Tékkóslóvakíu heldur á- fram að vera nokkru skárra heldur en út leit fyrirhelg- ina.. Ánægja virðist ríkja með viðræður þær, sem áttu sér stað í gærkveldi milli Henlein og dr.. Hodza. Stjórnin segir, að þessarvið ræður hafi verið vinsam- | legar og farið að öllu leyti skipulega fram og af hálfu Súdeta er því haldið fram, að stjórnin hafi ekki verið ósanngjörn í framkomu.—- Upplýsingar frá hlutlausum heimildum virðast benda til að fyrstu fregnirnar um her flutninga Þjóðverja að landamærum Tékkóslóvak- íu hafi verið orðum aukn- ar.. Island og Dan mörk viður- kendn i gær valdarán Itala i Abessiníu Einkaskeyti til Þjóðvilj ans. .Khöfn í gærkv. Rikisstjórnir íslands og Danm. hafa lýst því yfir í liag, að þær viðurkenni yf- irráðarétt Itala í Ab- essiníu.. Fréttaritari. LONDON í GÆRKV. FÚ. Kínverjar bera á móti því, að Japanir hafi tekið Lun-feng, sem er víggirtur bær við Lung Hai járnbrautina, um 150 míl- um fyrir vestan Suchow. — Kínverjar viðurkenna að Jap- anir hafi gert lilraun til þess hinn heimsfrægi friðarvinur og Nóbelsverðlaunaþegi, sem naz- istar kvöldu úr lífið. Stlðrnarberlnn sækli Iram ð 40 milna svæfli i Kataiðnfn EINKASK. TIL þJÓÐVILJANS K.HÖFN I GÆRKV. ADRID fréttir herma, að stjórnarherinn hafi byrj- að sókn á Katalóníu-vígstöðv- unum. Hefir stjórnarherinn um- kringt nokkra bæi á þessum slóðum og rofið samband inn- rásarherjanna, er þar voru fyr- ir, við meginher Francos. FRÉTTARITARI. LONDON í GÆRKV. F.Ú. Á norðausturvígstöðvunum á Spáni hefir stjórnarherinn haf ið sókn til varnar rafmagnsveit um Barcelonaborgar. Stjórnin segir að her hennar liafi sótt fram á 40 mílna breiðu svæði. að taka bæinn, en segja, að áhlaupi þeirra hafi veriðhrund ið. Mr. Donald, hinn ástralski ráðunautur Chiang Kai Sheks, hefir skýrt frá því, að undan- hald kínversku hersveitanna frá Suchow á dögunum hafi farið (Frh. á 4. síðu.) Chiang Kai Shek og kona hans Mei Ling. Við hættum ekki mönnum okkar að óþörfu, en brjótum niður mótstöðukraft Japana, segir ráðgjafi Chiang Kai Sheks

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.