Þjóðviljinn - 25.05.1938, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 25.05.1938, Qupperneq 2
Miðvikudaginn 25. maí 1938 Þ JÖÐVILJINN 1 Verkamannabréf 1 I £3 Aðbúð og kjör sjómannQ á vetr- arveriíðinni í Keflavík. „Samvinnufélög seyðíirskra manna“ gerir út sjö mótor- báta, sem bæjarfélagið keypti og leigir sjómönnum. Prjár síðustu vetrarvertíðir hafa þess- ir bátar — sem eru ca. 15 tn. að stærð — verið gerðir út í Keflavík. Otgerðin hefir yfirleitt ekki borið sig; ekki fiskastnógu mikið. Pó hafa mennirnir ekki hátt kaup, í vetur kr. 1.75 af skpd. Af því sem upp hefir hafst, geta í hæsta lagi ein- hleypir menn lifað, meðan áver tíðinni stendur, þó ekki nema með ítrustu sparsemi. En fyrir heimilisfeður er þetta engin björg, enda er kaupið miðað við 25—30 tn. báta, sem inarg- ir eru með þriðjungi lengri línu en litlu bátarnir, og þannig mikið betri aðstöðu til að íiska. Pað er ekkert réttlæti í því að hafa sama kaup, miðað við afla, á 15 og 30 tn. bát. Væri sann- gjarnt, að premían á 15 tn. bátunum væri kr. 2.50, þegar hún er kr. 1.75 á helmingi stærri bátum. Minni bátarnir eru í vetur með 300—400 skp. en þeir stóru með 700—800 skp Ég hefi ekki verið fyr við þenna útveg, en fór hingað með m.b. „Sæþór“ — einum seyð- firska hátnum — í vetur, vildi freista þess að fara úr „dauðu“ plássi þangað sem lifandi fram- Jeiðsla er. Ég þóttist strax sjá, það á þessu plássi, að hér hefði ótakmarkað einstaklingsframtak verið að verki. Hér hefir afar- mikið verðmæti komið úr sjón- um —afþvíhefir þorpið mynd ast, en þrátt fyrir miklar tekj- ur einstaklinga, og þá fyrst og fremst útgerðarinnar, á afla- og gróða-árunum, er öll aðbúðsjó- manna lítilfjörleg, bátarnir verða oft að flýja til annara staða vegna hafnleysis, — Iétt- bátana, sem farið er á milli báta og lands, er verið að tosa upp og niður eftir grýttri fjör- unni, í stað þess að búa svo um þá að fjaran mæði þá ekki, og þurfi ekki 10 menn um hvern bát frá og að sjó. Að- gerðarplássin of Iítil, beitupláss in köld, brakkarnir litlir, og a. m. k. sá brakkinn sem „Sæ- þór“ hafði til íbúðar, leit ekki út fyrir að hafa verið gerður hreinn síðan fyrsta vertíðin hófst hér. Purfti eftirgangsmuni til að fá hann hreingerðan, — en fegnir vorum við f 'lagarloít breytingunni, er sú uðgerð hafði í för með sér? Þetta er ó. Tirr/efaníegt. Hver bátur grt %ir uuu kr. fyrir uppsátr- ið, o,»' auk þess 2 kr. fyrir bát í hvei í skifti, sem hann fer upp að svo lefndum „Qarði“, enþað er þraídaleiðin hér ef upp á stendur, byrjun á hinni mjög svo nau 'synlegu höfn. Engin vatnsleiðsla er í þorpinu, nema í stöku prívathúsi, en dælur hingað og þangað, — er vatn- inu dælt upp og því ekið í tunnum á handkerru eða sleða. Eitt frárennsli er í þorpinu með sjö hús í sambandi, annars verður að bera allt í sjóinn, eða henda því í kringum húsin. Upp að brakka okkar Seyðfirðinganna er eitt moldar- svað, enda er íbúðin óhirðandi, og hefir lítið að segja, þó að ráðskonur okkar þvoi tvisvar á dag, og illt verk er það, að liggja yfir þessum trégólfum, enda yfirleitt afarerfitt verk, sem þær hafa. Svona er ástandið þar sem skipulagsleysið ræður. Þó að mikið fé komi á land, þá erþað dregið út lir framleiðslunni í allskonar óhófseyðslu einstakra manna, í stað þess að nota það til að gera aðbúð verkafólksins betri. Sjómenn þurfa að vera vak- andi um þetta mál, og hlúa betur að samtökum sínum en verið hefir. Hver einstakur smáútvegsmaður er máttlítill til þess að bæta úr, enda notar bankavaldið sér það óspart. Al- þýðusamband íslands verðurað láta mál sjómanna meira íil sín taka. I heilt ár er Sjómannafé^ lagið á Seyðisfirði búið ad ít- reka inntökubeiðni sína í Al- þýðusambandið hvað eftir ann að, og verklýðsfélagið á staðn- um skorað á sambandsstjórn að taka félagið inn. En alltafstrand ar á einhverju, nú síðast lík- lega helzt á því, að þeir sjó- menn, er fyrir því standa, séu um of róttækir. Þetta verður að breytast, og það sem fyrst. J>orkell Björnsson. Fjrrirnipd Gorfcls að ,Hóðoriniii‘, se-fea- konan Antia Salom- ova Iðtin Maxim Gorki hafði ákveðna konu sem fyrirmynd aðalskáld- söguhetjunnar í skáldsögunni „Móðirin“. Kona þessi hét Anna Salo- mova, pg er nýlátin. Allt fram á síðustu ár tók hún virkan og Iifands þáít í baráttu og starfi verklýðshreyíingarinnar. Anna Salomova lést í borg- inni Gorki, eftir langa ogþunga Iegu .Sovét-yfirvöldin og íbú- arnir í Gorki gerðu alt sem í þeirra valdi stóð til að henni mætti líða sem best. Mörg þúsund verkamanna fylgdu kistu hennar til grafar. Það þarf síma við sundlaug- arnar. Eftir því sem sól hækkar á lofti og veður batna, eftir því vérður aðsóknin að sundlaug- unum meiri. Þægindin þar inn frá hafa verið aukin, klefar smíðaðir, gert við sólbyrgin, sem voru orðin svo úr sérgeng in, að menn áttu á hættu að stíga niður úr fúnum gólfunum. Og samt vantar ýmislegt á, að þarna sé eins vistlegt og ætti að vera. Sérstaklega hefði ver- ið æskilegt, að hafa sólskýlið stærra og betur úr garði gert, með sandbeðum, slám og öðr- um áhöldum til smáíþróttaiðk- ana. En því verður sennilega ekki kippt í lag á næstunni til þess þyrfti gagngerða breytingu frá því, sem nú er. Hinsvegar má án mikillar fyrirhafnar bæta úr einni vöntun við sundlaug- arnar núna á næstunni — síma-i leysinu. Það er verið að stækka símastöðina, svo að nú verða nóg símanúmer laus, og ætti þá bærinn að taka síma handa sundlaugunum til afnota fyrir starfsfólk og baðgesíi. Það er ótækt á stað eins og þessum, að hafa ekki skjótan og nærtæk an aðgang að síma, hvað sem fyrir kann að koma. Síminn er menningartæki, sem tilheyrir á. svona stað, það eru þægindi, sem nútímamenn gjarna vilja veita sér, og baðgestir verða rólegri, öruggari í sundi eða sólbaði, ef þeir vita, að hægt er að ná í síma, hvenær sem þörf krefur. Einn af baðgestum. ÍA/í íví íOí Skóviðgerðir Sækjum Sendum< Fljót afgreiðsla Gerum við allskonar gúmmískó Skóvinnustofa Jens Sveinssonar Njálsgötu 23, sími 3814 38E38B8E38S8E38E38E38E38E33S38E38E Plokksskribtolaii er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. nnnnnnnzinxinzt Netabætingadeilan. Jónas Halldórsson, einn af verkstæðiseigendum, hefir nú samið við „Nót“, og hófst vinna hjá iionum aftur í dag. Ríkisskip. Súðin var í Vestmannaeyjum í gærkveldi, og er væntanleg til Reykjavíkur fyrir hádegi í dag. Einu sinni þegar eldspýtnalióng- urinh Kreuger ætlaði að halda veizlu, heimtaði hann að veizlu- salurinn væri skreyttur með 40 lifandi perutrjám með ávöxtunum ó. Maður var pegar sendur til Eng- lands og hann keypti par perutré fyrir 8000 kr. Þegar trjánum hafði verið komið fyrir í veizlusalnum, kom Kreuger par til eftirlits og pá sagði maðurinn við hann: — Því miður verð ég að láta yður vita, að tvær perur duttu af einu trénu. En ég hefi fest pa£ aftur með vir, svo að enginn get- ur séð missmíði á.- — Nei — pá fleygjum við trénu heldur, sagði Kreuger. Ég get ekki polað neitt svindl. ** Prestur hafði gert boð á undan sér, að hann ætlaði að húsvitja í barnaskóla. Kennarinn skrifaði pá upp pær spurningar, sem hann ætl- aði að leggja fyrir börnin, og lét hvert barn læra svar við peirri spurningu, sem fyrir pað yrði lögð, eftir röð. — En nú vildi svo ó- heppilega til, pegar prestur hús- vitjaði,_ að einn drengurinn var veikur. Prestur spurði pann næsta: — Hvernig byrjar trúarjátningin? — Ég trúi á Jesúm Krist — — byrjaði drengur. — Nei, barnið mitt, pú trúir á guð föður. — Nei, pað geri eg ekki. Hann sein trúir á guð föður, er veikur í dag. ** Dómarinn: Því hafið pér mölvað regnhlífina yðar á höfðinu á kon- unni yðar? — Það varð alveg óvart, herra dómari, hrein slysni. Það var alls ekki tilætlun mín að mölva regn- hlífina. Innbrotspjófarnir. Eigum við ekki að gera upp, hvers virði pað er, sem við höfum stolið? Hvern skollann eigum við að gera með pað! Það getum við lesið í blöðunum í fyrra málið. ** Járnbrautarlest staðnæmdist í köldu veðri á lítilli stöð. Einn af farpegum gengur út, snýr sér að; manni í einkennisbúningi járnbraut- arpjóna og spyr: — Skyldi maður hafa tíma til að fá sér toddy eða einhvern annan heitan drykk meðan lestin stendur við? Hinn hugsar sig um andartak og; segir svo: — Það er best fyrir yður, ef pér viljið ekki verða af lestinni, að bjóða mér upp á toddy. Ég er lestarstjórinn! ** Módirin (við skólastjórann): Ég vona ,að tviburarnir fái að sitja saman, pví peir hafa ekki neina einn vasaklút. ** Ekkjan (í sorgarbúningi): Hugs- aðu pér! Á einum premur mánuð- um liafa fimm menn beðið mín! Vinkonan: Hvað er að tarna! F.rfð irðu virkilega svo mikið eftir mann- inn pinn sáluga? ** Prestur nokkur spurði dreng að' pví, hvernig sjötta boðorðið hljóð- aði. — Þér skuluð ekki hórdóm drýgja„ svaraði strákur. — Það stendur ekki pór skulu'ö, heldur pú skalt, leiðrétti prestur. — 7á, ég veit pað, en eg vildí ekki segja pú við yður, svaraðí strókur. Smásöluverð. ú ep,JrlöSd«as2ii tef$»mdgMes «9 rr t£ssm má ef§l vera. Isærra eia hér segir: Soussa Melachrino nr.. 25 De Reszke turks - 20 Teofani - 20 Westminster Turkish A. A.- 20 Derby - 10 Lucky Strike - 20 Reemstma - 25 Lloyd - 10 í 20 stk. pk. -20 — — kr. 1,50 — 1,50 — 1,50 — 1,50» — 1,50 — 0,95; — 1,45 — 2,00 — 0,70 Lllan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja ali að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkosln aði til úlsölustaðar. Tóbakseinkasalð

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.