Þjóðviljinn - 25.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.05.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN tUðeVilJiNN Málgagn tslands. Kommihiisf aílokks Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð).. Sími 2270. Aígreiðsla og augljsinguskrif- stofa: Laugavcg 38. Sími 2181. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Ufsuonn Útsvarsskráin er nýkomin út og hefir efni hennar verið á allra vörum síðustu dagana, sem von er. Útsvörin hækka ár frá ári, og um leið fækka þó gjaldendurnir. Menn spyrja hverju slíkt sæti, hvað þetta geti haldið lengi á- fram og hvort ekki sé stefnt til auðnar með díku áframhaldi. Yfir höfuð kemur öllum sam an um, að ástandið í þessum málum sé orðið óþolandí, og að mönnum séu bundnar óbær- ar byrðar með opinberum gjöld um. Um þetta eru allir sam- mála, þó að menn greini svo úm sjónarmiið í fkstum efnum. . Það sem einkum einkennir niðurjöfnun útsvaranna sem heild, er, hve há þau eru á millistéttarfólki og öllíum, sem hafa nokkurnveginn lífvænleg- ar tekjur. Verða margir slíkir menn að greiða meira en mán- aðarlaun sín í úísvar fyrir ut- an alla aðra skatta og skyldur. Þá er og annað atriði, hve út- svar lækkar á öllum þeim, sem fram til þessa hafa borið hæstu útsvörin. Menn spyrja að vonum hverju þetta sæti og hvað þetta getii gengið lengi. Höfuðorsakirþess ara ráðstafana liggja í dugleysi bæjarstjórnarinnar, fálmi henn^ ar og ráðaleysi. Með stjórn sinni á bænum hefir íhaldið stefnt öllum atvinnuvegum í strand og leitt þá fil meiri og minni stöðvunar. Cstjórnin í bæjarmálum hefir leitt til þess, að fjöldi manna hefir orðið að Ieita á náðir bæjarins um fram færslu, enda er fátækrafram- íærslan orðinn einn stærsti gjaldaliður bæjarins. Þetta hefir hinsvegar gefið ýmsum aftur- hald: sömustn lýðskrumurum og blekkinganoisturum bæjarins færi á því að krefjast þess á opinberum v-ttvangi, aðfátækl- ingum hér í bæ verði skipað á bekk með glæpamönnum og fá- bjánum. lvleð flilum málaflutn- ingi hefir Jórias frá Hrif'u hups- að sér að ná til ^ rna rútói- S'éttarmannanna, se. < vcröa mjög hart úti um grc-tðslur til bæjarins. Ástandið í þessum efnum verður ekki bætt með roinum skottulækningum, hvorki íanga- búðum, átthagafjötrum, að fyr irmynd Jónasar frá Hriílu, né annara miðaldaafturgangna. — Það sem liggur fyrír hendi er Hvar er byggingavlnnan? HoedrDð mimma eia re!ðibtiBir~liTað vinna að þsí að \mm bðs yfir sig og siaa En peir fá pið ekki. Miðvikudaginn 25. maí 1938 Tveir af friímherjtsm byltingarinnar. Sumarið er byrjað. En vinnu- útlitið er það versta, sem lengi hefir verið. Húsnæðisvandræð- fara vaxandi, en ekki fæst úr því bætt. Bygging verkamanna- bústaða hefir verið hindruo í sumar, þrátt fyrir marg-endur- teknar kröfur verkalýðsins um nægileg framlög til þess og að- varanir Kommúnistaflokksins á þingi út af sinnuleysi valdhaf? anna. Blómatími hefst fyrir htísnæð isokur og húsabraskara, — en við barnafjölskyldum í alþýðu-i stétt blasir gatan eða vistar- verur, sem ekki eru mönnum bjóðandi, enda bannaðar með lögum. peíta ástand lætur reykvísk alþýða nú ekki bjóða sér leng- ur. Hún neitar því að standa \ senn vinnuvana og vantandi sómasamlegt húsnæði. Hún heimtar að fá að vinna við að bjarga sér og sínum. Hún krefst iþess að fá að vinna við aðreisa húsin, sem hana vantar, til að að bæjarstjórnin beiti sér fyrir því, að rétta við atvinnuvegina, stjórni með hagsmuni heildar- innar fyrir augum í stað hags- muna fáeinna braskara, aðbæj arstjórnarmeirihlutinn beiti sér fyrir raunhæfum umbótum á at- vinnuvegum bæjarmanna, í stað þess að leiða þá fyrir ætternis- stapa eins og verið hefir. Aðeins umbætur á atvinnuveg um bæjarins geta létt útsvars- byrðinni af Reykvíkingum, allt annað er þ}'ðingarlaust kukl og fálm. Þá er enn eitt atriði, sem ekki má gleyma, þegar útsvars niðurjöfnunina ber á góma, og það eru hin tiltölulega lágu út- svör, sem lögð eru á stóreigna- menn og mestu gróðamennbæj arins. Útsvör sumra þessara manna eru ískyggilega lág, og má það mikið heita, ef hér koma öll kurl til grafar. Sterkur orðrómur er um það hér í bæ, að ýmsir af gróða- mönnum bæjarins eigi miklar innstæður í bönkum, sem aldrei eru taldar fram til skatts, og ekki koma heldur til greina við niðurjöfnun útsvara. Það er að vísu vafalaust brot á lögum landsins, að menn stingi eign- um sínum þannig undan, en hitt fylgir sögunr'i. að Magnús Sig- urðpson telji það hlutverk sitt að gæta þess fjár, sem lcyndar- dóms utan Iaga og réttar, og í varðveizlu hans geti gróða- mennirnir treyst því, að skatt- stjórn og aðrir löglegir aðilar fái ekkert að vita. Þrautpíndir útsvarsgreiðend- ur bæjarins eiga fulla kröfu á því, að þetta mál verði rann- sakað og úr því skorið, hvort meiri eða minni brögð séu að slíku athæfi. lifa sómasamlegu lífi. Skapið tiningu alþýðunnar, til að knýja fram sjálfsagðar kröf- ur hennar um vinnu og sóma- samlegt húsnæði. Stefán porsteinsson, Ásgeir Ásgeirsson: Maíjartarækt. Isafoídarprenísm. h.f. 1938. Þetta er tæpra þriggja arka kver, sem fjallar um ræktun matjurta og geymslu þeirra. Bókinni er skift í eftirtalda fimm kafla: 1. Um næringargildi matjurta. 2. Kartöflurækt. 3. Grænmetisrækt. 4. Sáðskifti. 5. Geymsla grænmetis. Eins og gefur að skilja, er þetta ekki neitt vísindarit um matjurtir, heldur aðeins pær nauðsynlegustu upplýsingar og ráðleggingar, sem óhjákvæmi- legar eru þeim, sem við ræktun matjurta fást í stærrieða minni stíl, settar fram á einfaldan og alþýðlegan hátt. Höfundar bókarinnar eru tveir ungir og áhugasamirgarð yrkjumenn, og eiga þeir þakk- ir skilið fyrir að hafa tekið þessar upplýsingar og ráðlegg- ingar saman fyrir þann fjölda fólks, sem fæst við ræktun mat- jurta, enda er lítill vafi á því, að margir munu taka ráðlegg- ingar þeirra fegins hendi. Bókin kostar kr. 1,50 og fæst í bókaverslunum. Klofnar sænski jafnaðarmaniia flokkurinn? Kommúnistarnir í Stokkhólmi hafa undanfarið haldið hvern verkamannafundinn eftir annap til að ræða ágreiningsmál þau, sem upp eru komin meðal full- trúa jafnaðarmanna í borgar- stjórninni og kjósendanna. i-undirnir hafa verið mjög vel sóttir, og hafa verkamenn kraf- ist þess, að bæjarstjórnin taki upp heiðarlega verkalýðspöli- tík. — Klofningin í verkamanna floknum er mikið rædd, alls- staðar þar sem verkamenn koma saman, og láta jafnaðar- menn það óspart í ljós, að þeir muni ekki kjósa framar aðra fulltrúa í bæjarstjórn en þá, sem vissa sé fyrir að virðivilja kjósendanna og starfi í sam* ræmi við hann. A RAUÐATORGINU 1. MAI. • í fremstu röð standa tveir öldungar, Ignatiev og Samofalz Báðir þessir menn gengu mjög djarflega fram í byltingunni 1905. Islenskor iæknir fær sípk tll krabbameinsransssókna erlendis. Viðtal við Bjðra Síflsirfssofi Iskil Þjóðviljinn átti í gær stutt viðtal við Björn Sigurðsson, lækni. Eins og birt var í blaðinu ígær,hefir honumnýskeð verið veittur 4000 kr. styrkur styrkur úr Ernst Carlsen-sjóðnum, til að stunda krabbameins-rann sóknir. — Hefir íslenskum læknum verið veittur þessi styrkur áð- ur, spyrjum vér Björn. — Ekki svo að ég viti. Ann- ars veit ég lítið meira en það, sem í skeytinu stendur. Hef ekki einu sinni sótt um J etta sjálfur. En Sveinn Bjö? .-on sendiherra mun hafa ' t há- skólaráðinu á, að ré^ æri að sækja um þenna 3 v handa íslenskum lækni, o^, prófessor- ar læknadeildarinnar voru svo vingjarnlegir að sækja um styrkinn handa mér. Er styrkurinn bundinn við að unnið sé í Danmörku? — Nei, það er hann víst ekki. Nanna Egilsdóttir heldur söngskemmtu'n i kvöld fcl. 7 í iGamla Bíó. Utbreiðið Þjððviljeon En ég geri samt ráð fyrir að verða þar, a. m. k. til að byrja með. Þar er fyrir heimsfrægur vísindamaður í vefjaræktun, þeirri grein, sem eg mun leggja aðaláhersluna á, prófessor Aí- bert Ficher. Hann er' lærisveinn A. Carrels. Fyrir nokkrum ár- um kom hann heim til Danmerk ur, og stóð þá úm hann mikill ljómi af erlendri frægð. Carls- berg gaf honum mjög full- komna rannsóknarstofnun, og koma menn víða að þangað til náms. — Hefir vefjaræktunin haft sérstaka þýðingu fyrir krabba- meinsrannsóknirnar? — Það er ekki fyr en á síð- ustu árum að tekist heiir að rækta lifandi vefi, og ennbáligg ur ekki mikið fyrir af jíkvæð- um árangri á sviði k'abbameirs rannsóknanna scrstaklega. En þarna er fengin mjög. merkileg aðferð til að rannsaka yíirleitt líffræði sellunnar. — Hefir þú unnið að rann- sóknarstörfum áður? Undanfarið hef ég unnið á rannsóknr.rstoíu haskólans, að- allega hjá prófessor Niels Dun- gal, að rannsóknum á mæði- veikinni. — Gerirðu ráð fyrir að verða lengi utan? — Eitt ár. Styrkurinn er mið aðar við það.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.