Þjóðviljinn - 26.05.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.05.1938, Blaðsíða 4
ap f\íý/a íó'io a§ TaiglskinssénataL Unaðsleg ensk tónlistarkvik mynd, þar sem fólki gefst kostur á að sjá og heyra frægasta píanósnilling ver- aldarinnar Ignace Paderew- ski spila Tunglskinssónöt- una eftir Beethoven, As-dur Polonaise eftir Chopin,ung verska Rhapsodi nr. 2, eft- ir Lizst og Menuet eftir Pa- derewski. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9 Lækkað verð kl. 5. I Ur borgtnnt Næturlæknir Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður er í Ingálfs- og Laugavegs- apóteki. Útvarpið í dag: (Uppstigningardagur) 9.45 Morguntónleikar: Tríó nr. í G-dúr, og Divertimento í Es-dur, eftir Mozart. 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Hljómplötur: Norður- landalög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá Ferðafélagi íslands. 20.20 Frá útlöndum. 20.35 Hljómplötur: Létt lög. 20.40 Erindi: Barnateikningar. Ásgeir Ásgeirsson fræðslu- málastjóri 21.05 Útvarpshljómsveitin leik- ur. þlÚÐVILIINN Jarðarför mannsins míns £lni&rs HJðrleXIssonar ftvaran rithöfundar fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 2ö. maí, en hefst með bæn á heimilínu, Sólvallagötu 3 kl. 1 e. h. Gíslína Kvaran 21.30 Hljómplötur: Andleg tón- list. 22.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 10,00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 1920 Erindi umferðaráðsins: Áfengið og umferðaslysin. Friðrik Á. Brekkan stór- templar. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan: „Október- dagur“ eftir Sigurd Hoel. 20.45 Hljómplötur: a. Fiðlusónata nr. 5, í f-moll, eftir Bach. b. Píanosónata, Op. 14, nr. 1, eftir Beethoven. c. Létt sönglög. d. Harmoníkulög. 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Vest- mannaeyja frá Leith, Goðafoss 'pr í Reykjavík, Brúarfoss kem- ur til Akueyrar í dag, Lagar- foss er í Leith, Dettifoss er á leið til Hamborgar frá Leith, Esja og Súðin eru í ;Reykjavík. Lögfræðipróf. í fyrradag luku stúdentarn- ir Ármann Jakobsson og Arn Ijótur Guðmundsson embættis prófi í lögfræði, báðir með 1. einkunn. BÆR BRENNUR. Framhald af 1. síðu. urinn þá orðinn svo magnaður, að við ekkert varð ráðið. — Símatæki og einhverju afrúm- fötum varð þó bjagað, en öðru ekki. — Bærinn var vátryggð- ur ,en innanstokksmunir ekki. , Heimild fréttaritara er frá Þor- keli Sigurðssyni í Staðarfelli. FÚ. í gærkveldi. Utbreiðifl Þjóðviljaon Hlxi nýjn trúar- brögð í Dýskalandi Framh. af 1. síðu. með guði, og vinstri höndhenn ar skal sverðið vera helgað. Prédikarar hinnar þjóðlegu kirkju skulu útskýra þessa bók samkvæmt beztu þekkingu sinni við guðsþjónustur hinnar þjóðlegu kirkju. Pá fylgja ýtarlegar reglugerð ir um kirkjuhátíðir og helgisiði um skírn og inntöku í söfnuði og líkur þeim fyrirmælum á þessa leið: 30. gr. Frá stofndegi hinnar þjóðlegu kirkju þýzka ríkisins; ber að taka hinn kristna kross á brott úr öllum kirkjum inn- an vébanda ríkisins og ný- lendna þess, og bejr í hans stað að setja hið ódauðlega tákn Þýzkalands, hakakrossinn. Jökalhlaupin. FRAMH. AF 1. SÍÐU ið, hefir mikið vaxið í dag og hefir þar komið fram töluverð jökulhrönn. Sæluhúsinu virðist ekki vera hætta búin. Vatnið- er enn lítið komið austur fyrir Ingólfshöfða. Bflkio, sem alllr tala nm. „Islensknr aðallt( Eltlr Þórberg Þórðarson Ennþá einu sinni hefir Pórbergur Þórðarson komizt á allra varir.. Nú deila menn um, hvor bókin hans, íslenzkur aðall eða Bréf til Láru, sé skrifuð af meirí snilld.. Sú skoðun mun þó sigra, að aldrei hafi ritsnílld Þórbergs notið sín betujr í allri fjölhæfni, háði, fyndni alvöru og gamansemi, heldur en nú í íslenzkum aðli.. Fæst í öllum bókaverslunum A Gamía Efiö q PARSZLL I Stórfengleg og áhrifamik- il söguleg kvikmynd frá Metro Goidwyn Meyer um samtíðarmann Glad- stones, írsku frelsishetj- una Parnell, sem kallaður hefir verið „hinn ókrýndi konungur íra“. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Clark Gable og Myrna Loy. Sýning kl. 6V2 og 9. Barnasýning kl. 41/2: Aumingja miljónamæring- arnir. Goðafoss fer á laugardagskvöld 28. maí vestur og norður. Allar vörur verða að afhend- ast fyrir kl. 6 síðdegis á föstu- dag, og fylgibréf sömuleiðis. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Brúarfoss fer væntanlega á laugardags- kvöld 28. maí, um Vestm.eyjar til Leith og Kaupm.hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir föstudagskvöld. Alexander Avdejenko; Eg elska .. 44 Það var ekki hlaupið að því að n,á í, þennan bölvaða Grikklending. Hann hafði skotið ,Mánanum‘ ref fyr- ir rass og fram hjá mér hafði hann líka, laumast. Alt benti til þess að hann væri að eilífu horfinn með þykka veskið sitt. Færi svo mundi ég verða óður af reið: og blygðun. Við höfðumi fyrst komið auga á hann á torginu í. Rostov, þar sem hann var að kaupa ýmsa gull- og silfurmuni. »Vangurinn«, »Máninn« og ég fórum allir til þess staðar á torginu, þar sem grænmetið var selt. Þaðan stálumat við til þess að veita ferðum mannsins athygli og athuga hve þykkur seðlabunkinn va,r í veskinu hans. »Máninn« tókst allur á loft. Þessu veski verð ég að ná, að mér heilum og lifandi. ,Vængurinn“ brosti lítið þegar »Máninn« hélt áfram för sinni hló hann ertnislega til mín. — Vertu nú ráðsnjall, dýrlingurinn minn, og láttu ekki »Mánann« ná þessari feitu bráð. Þú mátt ekki vera aumari en hann. Ég þagði, hverju átti ég að svara. Hann ræður alveg- yfir mér. Það er ,Vængurinn‘ einn sem stjórn ar öllum mínum hugsunum og gerðum. Við gleymdum jafnyel sultinum. »M,á,ninn« þvoði sér og krækti að sér allskonar fataræflum með stál- vír. Hann burstaði skóna sína vandlega, og gekk svo brosandi umhverfis Grikldendinginn. Hann var með stóra persneska húfu á höfðinu. »Máninn« athugaði allar hreyfingar hans gaumgæfilega. En Grikklendingurinn var var urn sig. Ef fleiri menn en þrír nálguðust hann, skaut hann upp kripp- unni og færði sig burtu. Þegar hann var kominn lítið eitt afsíðis leit hann yfir hópinn syfjuðum, augum. »Máninn« var alt af á ferli umhverfis Grikklending- inn. Stundum kom hann að honum frá hægri, stund- um frá vinstri.. Stundum þóttist hann vera eldspýtna- sali og seldi þá eldspýturnar fyrir hálfvirði. Þess á millí var hann skóburstari, sem burstaði skó fyrir sígárettubút. En Grikklendingurinn var séður kari og snerti aldrei við veski sínu í, augsýn »Mánans«. Einu sinni bar svo við, að hann sá inn í augu »Má,n- ans« og virtist skelfast augnaráð hans. Upp frá þessu fylgdi hann hverri hreyfingu drengsins eftir með stökustu árvekni. »Máninn« hafði líka veitt þessari ráðabreytni mannsins athygli, og dregið sig meira í hlé, en þeim mun betur gætti hann að öllum ferð- um Grikklendingsins; í laumli. Einu sinni tók hann þó peningana fram, það var sem ný orka færðist um allan líkama »Mánans«. Jafn- vel bæklaði fóturinn sýndist, hafa náð sér að fullu. Hann hljóp af stað til Grikklendingsins, en járnaðir skór hans glumdu við steinbrúna sem var á milli þeirra. Fépúkinn snerist á hæli, náfölnaði og flýtti sér að stinga veskinu í vasa sinn. »Máninn« dró sig í hlé skömmustulegur á svipinn. Þetta var einstætt a,tvik á öllum hans þjófsferli. Ég kipptist við af gleði að sjá ófa,rir hans þó að hann væri bæði vinur minn og félagi, og ]jó að við hefðum átt í mörgum erfiðum brösum saman. Oft virtist mér eins og við hefðum verið vinir og kunningjar um heila eilífð, í Rostov höfðum við fél agi stolið heitum boll- umi fr,á markaðskonunum. I Kaukasus dvöldum við dýrlegan mánuð og heimscttum vínekrurnar oftai- en bændunum þótti beinlínis pörf. I Tagamog rændum við í félagi litla sölubúð, sem stóð í hiiðargötu skamt frá, járnbrautarstöðinni. 1 Kasjollen 1 Gorlov ætUði veggjalúsin að éta okkur upp til agna. Við vorum prýðilegir vinir. Hann var virtur og í raun og veru talinn stórþjóf- ur. Allir héldu að hann bruggaði þau ráð sem best aflaðist eftir. Að »Vangurinn« væri með í, leiknum komi engum: manni til hugar. Og þó var það »Mán- inn« ,sem skipaði öndvegið. Á einmi járnbrautarstöð- inni, milli Rostov og Botajsk liggur járnbrautin gegn um forarflóa þar sem Donfljótið rennur yfir í öllum leysingum. Þar sem flóinn endar, tekur við snarbratt- ur ás, sem járnbrautin liggur niður. Þangað fórum við einu sinni urn hánótt, fjóirir saman með langa s,núru sem sterkur járnkrókur hafði veriö festur við annan endann á. Eins og áður er sagt vorum við

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.