Þjóðviljinn - 28.05.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 28.05.1938, Page 1
Hroðsleg í loft- árás á Alecaste Ræðlsmeu 18 rilja mðtmæla LONDON 1 FYRRAKV.FO. UPPREISNARMENN á Spáni gerðu loftárás á Alicante í gærmorgun. Sam kvæmt opinberum skýrslum voru 246 menn drepnir og um 1000 særðir og limlest- ir.. Frekari fregnir af árás- inni hafa ekki fengizt. . Hinar 18 útlendu ræðis- mannaskrifstofur í borg- inni hafa allar flaggað í hálfa stöng í dag, og hafa sent stjómum sínum skeyti um að mótmæla svona hroðalegum ofbeldisverkum sem ræðismennimir eru sammála um að kalla grimd arverk, sem allur heimur- inn hljóti að láta til sín taka því að þessari loftárás hafi eingöngu verið beitt gegn friðsamlegum borgurum, en hafði enga hernaðarlega þýðingu. Meðvltniidar- lans maðar flnnst anstnr i Þlngvallasveit IGÆR fór þingvallanefnd austur á þingvöll og fann hún þar meðvitundarlausan mann í bænum í Skógarkoti, sem nú er í eyði, þó að húsin standi uppi. Brugðu nefndarmenn þegar við og tilkyntu þetta til Reykja víkur, og fór lögreglan austur ásamt sjúkrabíl og lækni. Var maðurinn þá enn meðvit- undarlaus, og flutti lögreglian hann til bæjarins. Tók að brá nokkuð af honum á leiðinni til Reykjavíkur og var hann! í: þann veginn að rakna við er á Landspítalann kom kl. 7.30 í gærkveldi. Ekki kveðst rannsóknarlög- relgan vita með vissu hver hinn meðvitundarlausi maðurer en hyggur þó að hann sé ætt- aður þar að austan og hafi farið þangað austur með áætlunarbíl fyrir nokkrum dög- um. Port Bou, þorpið sem uppreisarmenn ætluðu að hæfa. Loftárás á fraaskan ' i Japanir draga saman iiota sinn við Sninr-Eína Kinverskur torpedóbátur sökkvir jap- önsku fiugvélamóðurskipi undan Mamso EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKV. g HANGHAI fréttir herma, að yfir 30 jap- önsk herskip séu á sveimi úti fyrir ströndum Suður- Kína, sunnanvert við Mam- so. Búast Kínverjar við, að landamærabæ. hér sé í vændum ný árás af hendi Japana á þessum slóðum, og að Japanir muni freista þess að setja nýjar hersveitir á land í Suður- Kína. : 25. maí sökkti kínverskur torpedóbátur japönsku flugvéla móðurskipi skammt undan landi í Mamso. Litlu eftir að Verðtir haf ist baoda m að fljtja bnrt ðtleado herina er beriast ð Spini LONDON í GÆRKVELDI (F. Ú.) |7 LUGVÉLAR uppreisnarmanna vörpuðu í gær- kvöldi fimmtán sprengikúlum yfir lítinn íransk*- an landamærabæ við spönsku landamærin. Járnbraut- arstöðin var eyðilögð. Bæjarbúar forðuðu sér flestir inn og Spánar verði aftur opnuð. Stjórnin telur að her hennar vinnist allvel á um að taka aft- ur aflstöðvarnar, sem sjá Bar- celona fyrir rafmagni, en upp- reisnarmenn segjast hvarvetna hafa hrundið þeim til baka. flugvélamóðurskipið sökk, kom japanskur torpedóbátur þar að í fylgd með fjölda fiskibáta. Uggði kínverski torpedóbátur inn ekki að sér og sökkti jap- anski torpedóbáturinn honum með aðstoð beitiskips, er bar þar að litlu síðar. FRÉTTARITARI í neðanjarðargöng, og er álitið, að manntjón hafi orð,- íð Ktið, í samaúburði við það, sem annars hefði mátt vænta. Franska stjórnin hefir mótmælt árás þeirri, sem flugvélar uppreisnarmanna gerðu í gærkveldi á fransk- an bæ við landam,æri Spánar. Það er gert ráð fyrir að flugmennirnir hafi haidið, að þeir væru að gera árás á Port Bou, sem er Spánarmegin landamæranna, og, hefir áður orðið fyrir nokkrum loftárásum. Um fimt- ,án hús skemmdust í árásinni. Frakkar hafa ákveðið að auka eftirlitið við landa- / mærin vegna þessa atburðar, og einnig að auka tölu herskipa sinna við gæzlustarfið utan landamærahér- aðsins . Hlutleysisnefndin áfoveður að veita báð- um aðiium hemaðarréttindi þegar 10 000 útlendinga hafa verið fluttir burtu úr her þess er hefir færri sjálfboðaliða JðkDlhlanpið er i rénun. Pálini Hannessoa og Steinpör Signrðsson rannsaka hisspið. Búist er við að bráðlega verði farið að hefja talningu á útlendum hermönnum í liði spönsku stjórnarinnar og í liði Francos og á talningunni að verða lokið innan mánaðar. Samkomulag náðist um það áfundi undirnefndar hlutleysis- nefndarinnar í gær, hve mikið skyldi flytja burtu af útlendum hermönnum á Spáni áður en málsaðilum yrðu veitt hernaðar réttindi. Var það ákveðið, að talan skyldi vera 10 000 frá þeim aðila, sem færri hefði út- lendinga undir vopnum, en hlut fallslega fleiri frá hinum. Frakkland mun loka landa- mærum sínum í þá 30 daga, sem þessi brottflutningur á að taka og framlengja þann tíma um 10 daga, ef það telst nauð- synlegt, en ef brottflutningi her manna er ekki lokið innan þess tíma, hótar franska stjórnin að landamærin milli Frakklands QVO virðist, sem jökul- hlaupið sé nú í nokk- urri rénun, og að það hafi náð hámarki sínu síðari hluta nætur á aðfaranótt fimmtudagsins. þjóðviljmn átti í gær tal við Hannes Jónsson á Núps stað. Skýrði hann svo frá, að flóðið væri í rénun og að sandurinn væri víða kom inn upp, þar sem hann var áður í kafi. Ekki kvaðst Hannes vita, hvað hlaupinu liði á eystri hluta sandsins, en jökulhlaupið í Súluværi greinilega að sjatna. Hann- es kvað þess að vísu dæmi áður, að jökulhlaup fjör- uðu í bili. Jökulhlaupið hefir borið mikla íshrönn fram á sand- inn. Elds hefir ekki orðið vart ennþá, en mikla brennisteins- fýlu Ieggur af hlaupinu. Skyggni var ágætt í gær, bæði austur yfir sandinn og inn að jöklum. FÚ í GÆRKVELDI. Flugvélin flaug frá Reykja- (vík í morgun í rannsóknarleið- angur þann er fyr getur aust- ur yfir Vatnajökul og síðan til Hafnar x Hornafirði. 1 dag barst útvarpinu frá Hornafirði svohljóðandi símskeyti: - Flugvélin kom hingað kl. 13,30 eftir þriggja stunda flug. Veður var bjart. Flogið var yfir hlaupið og innfyrir Vatnajök- ul, en ekki sást í Grímsvötn vegna þokuslæðings. Hlaupið er geysimikið — nær yfir mest- an hluta Skeiðarársands. — Ferðin gekk ágætlega. Engin merki sáust um eldgos. Frá Fagurhólsmýri barst út- varpinu árdegis í dag svohljóð- andi símskeyti. Skeiðará virðist vera að fjara — en þó fellur enn mikið vatn fram sandinn. Líkur þykja til að sæluhúsið standi ,en það sést þó ekki glöggt. Ekki verður vart við eld, en megna fýlu leggur um sveitina frá hlaupinu. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.