Þjóðviljinn - 29.05.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 29.05.1938, Page 1
JSknlhlanp- ii í rénnn. Stórir hlutar sands- ins, sem áður voru undir vatni eru orðn- ir purrir. JÖKULHLAUPIÐ frá Skeiðarárjökli virðist nú vera sem óðast að fjara út. Síðdegis í gær átti Þjóðviljinn tal við Eyjólf DE VALERA 3. ARGANGUR SUNNUD. 29. MAI 1938 122. TÖLUBLAÐ Kínverskir hermenn v ið varnarvirki sín. 500 manns blðn bana I lof t IrskaQlngiðrofið Dað feldi frumvarp De Vaiera um lög- þvingaðan gerðar- dóm. LONDON I GÆRKV. F.Ú. Hannesson á Núpsstað. — Skýrði hann svo frá, að flóðið hefði verið að minka allan daginp í gær og í fyrri nótt. Stór flæmi, sem áður voru á kafi í hlaupinu, eru nú að koma upp aftur, og hvergi hefir orðið vart við neinn eld eða eldsumbrot. Is væri nokkur á sandinum, en minni en við hefði verið búizt. Ekki kvaðst Eyjólfur vita neitt um skemmdir af völdum hlaupsins aðrar en símabilan- ir. En það mál væri þó með öllu órannsakað, þar semengir hefðu gert sér ferð austur yf- ir sandinn. árðs A Canton í gærdag Tvæ r o árásir á borgina með stattu miUibilL LONDON I GÆRKVELDI (F. Ú.) FIMM hundruð manns biðu bana og jafnmargir særðust í árás, sem japanskar flugvélar gerðu (á CaWton í morgun. Árásirnar voru í raun og veru' tvær og í síðari árásinni voru 40 menn úr björg- unarsveitum borgarinnar drepnir, er þeir voru að bjarga sætðu og limlestu fólki úr rústum húsanna sem eyðilagzt höfðu í fyrri árásinni, en fimmtíu menn úr björgunarliðinu særðust. Méstar urðu skemmd- irnar í grennd við eina af járnbrautarstöðvum borgar- innar, en þar er mjög þéttbýlt. 1 i Tékkneska ekki slaka á viðbáiaii Fréttaritari Reuters segir að mikill felmtur hafi komið á borgarbúa, þegar flugvélarnar komu aðvífandi. Hliðunum á múrum útlenda borgarhlutans var jþegar lokað, til þess að ‘koma í veg fyrir straum flótta- manna inn í hverfið, og her- vörður var settur til að gæta MUSSOLINI Mússólini verð- launar mágmorð ingjana frá Abessiniu INGIÐ í írlandi hefir ^ verið rofið og almenn ar kosningar eiga að fara fram 17. júní. Þessi til- kynning var gefin út eftir að stjórnin hafði setið á fundi síðdegis í gær. Ákvörðunin um að jjúfa þing er afleiðing af því, að á mið- vikudaginn var var frumvarp stjórnarinnar um þvingunar- dóm í deilum milli hins opin- bera og starfsmanna þess, felt með einu atkvæði, með því að þingmenn verkamanna- flokksins greiddu atkvæði með stjórnarandstæðingum, en stjórn De Valera hefir notið stuðnings verkamannaflokksins fram til þess tíma. Það var þó ekki búizt við, að De Valera myndi rjúfa þing vegna þess arna, heldur aðeins fara fram á traustsyfirlýsingu á næsta þingfundi. •' r’t \ Vegna þess að þing hefir ver ið rofið, verður dr. Douglas Hyde, hinn nýi forseti lýðveld isins, ekki settur inn í embætti fyrsta júní, eins og ákveðið hafði verið. þeirra. LONDON í GÆRKV. F. U. LONDON í GÆRKV. F. U. þýzk blöð birta á framsíð- um sínum í dag viðtal, sem sagt er að sé við Englending, sem nýkominn sé frá Tékkó- slóvakíu til þýzkalands, ogfjall ar það um viðbúnað þann, sem Tékkar hafa til undirbúnings ófriði. Einnig birta þau nýjar fregnir um flug tékkneskra hernaðarflugvéla inn yfir Ianda mæri þýzkalands. Fyrir þetta gera þau svo harð ar árásir á stjórnina í Tékkó-í slóvakíu. Berliner Tageblattseg ir á þessa leið: „Það verður ekki annað sagt, en að í Prag séu ekki lengur nein yfirvöld sem fær séu um að koma í veg fyrir athæfi af þessu tagi.“ Vara-forsætisráðherra Tékkóslóvakíu sagði í gær í viðtali við fréttaritara Exchan ge-fréttastofunnar, að stjórnin myndi ekki afturkalla þær var- úðarráðstafanir, sem hún hef- ir gert vegna ófriðarhættunn- ar, hver sem kynni að fara fram á það, fyr en fullvíst væri, að hættan væri liðin hjá. „Aðeins buguð þjóð myndi færa svo mikla fórn fyrir vinfengi ann- arar“, sagði hann. Járnbrautin milli Hong Kong og Canton varð einnig fyrir loftárás og skemmdist nokkuð. Varð það til þess að tefja fyr- ir brottför 300 brezkra sjóliða, áleiðis til Hankow. — Ætla þeir þangað til þess að taka við af öðrum, á fallbyssu- bátum Breta á Yangtse-fljóti. í tilkynningu, sem birt er í Tokío í dag segir að Japanir séu ennþá að vinna á á Lung Hai vígstöðvunum, og að þeir hafi tekið þar Lan feng, Tan Shan og Kweitei. Kínverjar halda því enn fram, að þeir hafi náð Lan feng aftur úr höndum Japana. ítalska ráðuneytið kom sam an á fúnd í dag og samþykkti að De Bono marskálki og Graziano marskálki skyldu veitt lífstíðarlaun, jafnhá og árslaun þeirra voru á meðan á Abessiniustríðinu stóð. Áður höfðu samskonar ráðstafanir verið gerðar í heiðursskyni við Badoglio marskálk. Italir játa Af opinberri tilkynningu, sem gefin var út í Rómj í gærkvöldi um mannfall í orustum á Spáni, er auðsætt, að ítalir hafa haft mikið lið á vígstöðvunum Framh. á 4. síðu, Æsknlýðsmót við Þrastar skóg Að tilhlutun Sambands ungra kommúnista verður háð al- mennt æskulýðsmót um hvíta- sunnuna við Þrastarlund. Á mótinu verður fjallað um ýms þau mál, er snerta menningu, lýðræði og sjálfstæði þjóðarinn ar, og mun rnótið verða sótt af frjálslyndum æskulýð úr Rvík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og víðar. Lagt verður af stað austur kvöldið fyrir hvítasunnu og dvalið næsta dag við Þrasta- skóg. Verða þar fluttar ræður Framh. á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.