Þjóðviljinn - 29.05.1938, Síða 2

Þjóðviljinn - 29.05.1938, Síða 2
Sunnudaginn 29. maí 1938. ÞJÓÐVILJINN Garl von Ossietzky var kval« HEorgnnblaðið og hlnt- inn til danða af nazistnnnna Iey*a IsIaild® Frásögn eins félaga haus frá fangabúðunum i Esterwegen. Dauði Carls von Ossietzky hefir enn á ný beint augum allra siðaðra manna til Þýzka- lands. Ossietzky var aldrei kommúnisti, en hann barðist djarfri baráttu fyrir friði og frelsi. Af núverandi valdhöfum Þýskalands er friðarbaráttan og frelsisviðleitnii talin til glæpa og landráða. Maður, sem var heimsþekktur leiðtogi friðar- sinna, hafði fengið friðarverð- laun Nóbels, var í augum nas- istanna hættulegri en stór- glæpamaður. Þeir þvældu Ossi- etzky úr einu fangelsinu í ann- að, dauðveikan börðu þeirhann áfram við erfiðisvinnu í hinum iHræmdu fangabúðum í Ester- wegéít, Blað þýsku alþýðufylkingar- innar „Deutche Volkzeitung", sem gefið er út í París, birti 22. maí eftirfarandi grein um Ossietzky í Esterwegen, eftir einn þeirra, er þar voru honum samtímis. Greinarhöfundur er þýskur járnsmiður og lifir nú hú í Brússel. „Ossietzky var vinur okkar allra, hann gerði sér engan mannamun, lét sig það engu skipta, hvort meðfangar hans voru jafnaðarmenn, kommún- istar, utanflokksmenn eða nas- istar, er sjálfir fengu að kenna á kúgun valdhafanna. 1 Sommenburg, þar sem Ossietzky var hafður í haldi áður en hann kom til Ester- wegen, voru viðhafðar sérstak- lega illræmdar píningaraðferð- ir. Hváð eftir annað kom það fyrir, að Ossietzky var dreginn út úr rúmi sínu um iniðja nótt, — berfættur og í einni þunnri skyrtu var hann rekinn út og aftur og fram um portið, skip- að að henda sér niður á harð- frosna jörðina, verðirnir börðu hann með gúmmíkylfum og létu hann liggja tímum saman í þeim stellingum, að allur þungi lík- amans hvíldi á fingrum hans og tám. Þegar kvalarar hans höfðu barið hann og sparkað í hann eins og þá lysti, hrintu þeir honum inn í klefann aft- ur. En á meðan höfðu aðrirþað hlutverk að hella skjólu af köldu vatni í flet hans. Örmagna líkamanum var fleygt á rennblauta hálmdýn- una. Fremjendur píninganna voru altaf hafðir druknir, á- fengið borgaði stjórn fangabúð anna. Þegar ég sá Ossietzky fyrst, átti hann örðugt með gang vegna óskaplegra misþyrminga. En kjarkur hans bugaðist ekki, og er ég fór að tala við hann urn pyndingarnar, benti hann mér á aðra félaga okkar, Stöc- ker, Kasper og fleiri, sem ekki gatu gengið öðruvísi en við hækjur. Meðferðin á Ossietzk’y í Son- nenburg, var stórhættuleg heilsu hans; og í Esterwegen sætti hann hroðalegri meðferð. Eg svaf í næsta rúmi við hann, OSSIETZKY bg gat því fylgst með líðan hans frá degi til dags. Ég sá hvernig hann þjáðist, þótt hann reyndi að dyljast þess. Hann átti oft mjög erfitt með að vinna þau verk, er honum voru fyrirskipuð. Læknirinn skipaði svo fyrir, að vegna sjúk leika Carls yrði hann ekki lát- inn stunda erfiðisvinnu úti, heldur aðeins léttari störf heima í skálanum. Eftir þessu var far- ]ð í tvo daga. Að þeim liðnum skipaði fangastjórinn svo fyrir, að hann skyldi fara út með okkur hinum. Við komum okk- ur saman um það félagarnir, að létta :e>ftir megni vinnuna fyrir þeim félögum, sem krafta- minstir voru. Þetta reyndum við einnig með Carl. Hann var sá af okkar hóp, sem minsta líkamsburðina hafði. ** Dag nokkurn unnum við Os- sietzky saman við framræsingu Hann hafði ekki krafta til að aka börunum. Þessu fór fram á aðra viku. Þá kom S.A.-maður til okkar. Sagðist hann hafa veitt okkur athygli í tvo klukku tíma, og spurði mig birstur hversvegna eg æki altaf bör- unum. Ég sagði honum, að ég hefði mokað upp í allan daginn áður, og meitt mig dálítið, svo að ég ætti hægra með að aka en moka, og þessi verkaskift- ing seinki ekkert vinnunni. Þá spurði S.A.-maðurinn hvað ég væri að atvinnu. Ég svaraði því, að ég væri járnsmiður. Svo spurði hann Ossietzky að því sama. Carl kom ekki strax fyr- ir sig orði. Ég svarað'i í hans stað, og sagði að hann væri garðyrkjumaður. Stormsveitar- maðurinn sagði mér að þegja og spurði Carl aftur sömu spurningarinnar. Carl sagði frá að hann væri rithöfundur. Þá varð hann að segja nafn sitt: Carl von Ossietzky. „A-já“, sagði stormsveitar- maðurinn. „Datt mér ekki í hug, bölvaður júðaskriffinnur inn þinn. Þú ætlar að koma þér undan vinnunni, en bíddu við góðurinn, ég skal kenna þér betri siði“. Svo sparkaðj hann í mig með byssuskeftinu svo að ég hné niður. Hann sparkaði í mig þar til ég skreiddist áfæt- urna aftur. Svínabestið þitt, þú ert á bandi þeirra bölvuðu I Júða, og lýgur að mér í þiokka- j bót. Mokaðu upp í og láttu < hann aka“, — og benti um leið á Ossietzky. „Halló“, kallaði 'hann í fanga, sem var að vinna skamt frá okkur, komdu hing- , að og mokaðu í börurnar, þeir geta báðir ekið“. Maður þessi var glæpamaður, er hafði ver- ið dæmdur til 2% árs fanga- vinnu. Hann njósnaði fyrir fangastjórann um fangaana, og hafði verið fluttur til Esterwege eingöngu í því skyni og lofað að gefa honum upp eitthvað a' hegningunni. Maður þessi f nú að rnoka upp í börurn .r með okkur, og hamaðist eins i iog hann ætti lífið að leysa. Lét hann helmingi meira: í þær ■ en vant var. Ossietzky ók nú, en stormsveitarmanninum þótti hann ekki fara nógu hart, en hljóp á eftir þonum og rak byssuskeftið í bak honum svo að hann datt áfram og með andlitið í forina í börunum. Carl ætlaði að þurka forina framan úr sér, en kvalari hans Ieyfði það ekki, en löðrungaði hann á báðar kinnar, og sagði um leið: „Ég skal þurka fram- an úr smettinu á þér“. Ossietzky sótti aftur í bör- urnar. Augnaráð hans varstar pegar Ossietzky voru veitt N obelsverðíaunin, fór sendiherra pjóðverja í Oslo á fund Hiílers og fékk skipun um að mót- mæla þessu. Hér á myndinni sést sendiherrann ásamt Hitler. Morgunblaðið skrifar b.jart- næma forystugrein um hlutleysi Islands og hversíu gætilega verði með það að fara. Það beinir vandlæting-arorðum til ís’enskra dagblaða fyrir óivarleg skrif um erlenda atburði, og sérstaklega veitist það þó að útvarpinu og þá einkum Sigurði Einarssyni guðfræðisdósent fyrir hlutdræg erlend yfirlit, sem, geti orðið háskaleg sjálfstæði landsins. Það má víst ganga að því vísu, að Morgunblaðið á hér ekki við hinn fræga útvarpsfyrirlestur Sigurðar Einarssonar um mála- ferlin í Moskva, þa,r sem fram kom óhjúpaðri fjandskapur í garð Sovétríkjanna en hann hef- ir sýnt. ncikkru öðru ríki í fyrir- lestrum sínum, Áre'ðanlega á Morgunblaðið ekki, heldur við Rússlandsskrif Alþýðublaðsins, því að ef svo væri, hefði Morg- unblaðið sjálft gengið á undan með góðu fordæmi og ekki birt neitt fjandsamlegt Sovétríkjun- um. Morgunblaðinu er sarna, þó að Sovétríkin séu móðguð. En það eru skrif vinstri blaðanna og þá sérstaklega Þjóðviljans um fasitsiaríkin, sem koma við hjart- að í Morgunblaðinu. Og af scmu ástæðu er því í nöp við Sigurð j andi, auðvitað afmyndað, tenn- urnar fast samanbitnar. Æðarn- ar á enni hans þrútnuðu. Ég vissi að nú tók hann á því sem hann átti til. Félagarnir, sem næstir unnu horfðu á þessar aðfarir, magnstola af reiði. En ekkert hljóð kom út fyrir var- ir Carls, og virtist það æsa kval ara hans til enn meiri grimdar. Ossietzky ók af stað með kúf- fullar börur, og neytti nú síð- ustu orku sinnar. Leiðin lá yfir forarvilpu, þar sátu börurnar fastar. Stormsveitarmaðurinn hljóp bölvandi og ragnandi í áttina til hans, en ég varð fljót- ari af því mig grunaði að nú hlyti eitthvað skelfilegt að ské, — ég ók börunum mínum af, öllu afli framan á börur Carls svo að þær ultu um koll, og hann datt endilangur. Þegar ég ætlaði að reisa hann upp, lá hann eins og með krampa. Önnur hendi hans var kreppt upo að brjósti hans, en með 1 ..ú klóraði hann niður í mold na. Ég kraup niður við hljð hans og sá að blóð seitlaði út úr munnvikum hans. Ég hróp- aði til félaganna: „Hjálp, hann er búinn að fá blóðs_pýju“. — Nokkrir þeirra komu hlaup- andi til okkar og kældu uln- liði hans og brjóst með vatni. Hvað eftir annað tók hann til hjartans, og í hvert skipti af- myndaðist andlit hans af sárs- auka. Nokkrum dögum síðarspurði ég Ossietzky, hvernig hafi staðið á blóðinu, er gekk upp úr honum.. Carl svaraði: „Sleppum því, — nú á dögum er úthellt svo miklu af dýrmætu blóði, að ekki er vert að spyrja eftir nokkrum dropum". O. E. (Brússel). Einarsson. Því að það verður að viðurkenna, að séra Sigurð- ur hefir oft tekið mjög sanna ogr sjálfsagða afstöðu til þessarar A illimannastefnu í útvarpserind- um sínum. Han,n hefir t. d. á- rætt að nefna ófriðinn á Spárú sínu rétta nafni, ekki borgara- styrjöld eða uppreisn, heldur- stríð — innrásarsltríð fasista- rikjanna í lýðræðisland,, sem ekkert, hafði til saka unnið. Iíann hefir stundum, leyft sér að nefna saminingsrofin samn- ingsrof og svo framvegis. Þetta er engan veginn, sagt séra Sig- urði til lofs, því að það verð- skuldar sannarlega ekkert sér- stakt loif, þó að menn nefni hlut- ina réttumi heitum, þó að færri hafi nú hugrekki tilþessenvera bæri. En eigi séra Sigurður ekki lof skilið fyrir að ljúga ekki vísvit- andi til um framferði fasista- ríkjanna, að nefna ekki öll þeirra glæpaverk fínum nöfn- umi, eins og þjóðern:sst,efnu og friðarstarf, þá á hann enn síð- ur skilið árásir Morgunblaðsins fyrir þetta. Þegar fasistar ráðast á Abess- iníu, Spán, Austurríki eða Kína,, þá myndi Morgunblaðið vilja láta kalla það bjargráðastarf- semi gagnvart þessum þ óðum. Og þegar flugvélasprengjur fas- istanna tæta sundur á fáum mín útum þúsundir kvenna og barna i spönskum og kínverskum borg- um, þá myndi Morgunblaðið kjósa, að blöð og útvarp kölluðu það líknarstarf gagnvart þessu fólki, til að frelsa það frá boi’sé- vismanum. Þettia, er skiljanlegt. Islenska íhaldið er ekki annað en einn lirnur þess alþjóðlega auðvalds, sem heldur uppi fas- ismanum, sem síðasta örþrifa- ráði sjálfu sér til bjargar. Þess vegna er íslenska íhaldið og hinn alþjóðlegi fasismi eitt og hið sama. Og þess vegna ber í,s- lenska íhaldið siðferðislega á- byrgð á öllum glæpum fasism- ans, öllum morðum hans, á Spáni og í Kína. Þessi samábyrgð kem- ur ljóst fram í dálkum Morgun- blaðsins dag hvern, þrátt fyrir allan grímubúning þess. Skóviðgerðir Sækjum Sendum. Fljót afgreiðsla Gerum við allskonar gúmmískó Skóvinnustofa Jens Sveinssonar Njálsgötu 23, sími 3814 Dtb eiðið DjPvi i i ii

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.