Þjóðviljinn - 29.05.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.05.1938, Blaðsíða 3
Þ JOÐVILJINN Sunnudaginn 29. maí 1938. Um átthagaf)iftra og aðrar lifsvaninbreytlngar þiúoviyiNN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Kitstjöri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakio. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. IfintöktiprófÍD i Meontaskótann, Takmarkanir þær á inngöngu í Mentas'kólann í Reykjavík, sem nú gilda, eru óhæfa gagnvart hinni uppvaxandi kynslóð í land- inu. Þjóðviljinn, og Verkalýðsblað- ið áður fyr, hafa hvað eftir ann- að bent á það másrétti, sem þess- ar takmarkanir skapa milli fá- tækra og ríkra, milli efna- manna, sem gieta keypt dýra undirbúningskenslu mánuðum og meira að segja árum saman, og fátæklinganna, sem engan kost eiga á slíkri undirbúnings- kennslu. Kommúnistar hafa frá upphafi barist: gegn þessum. tak- mörkunum og heimtað þær af- numdar. Athugun sem einn nemandi skólans gerði fyrir nokkrum ár- um, sýndi greinilega, að tak- markanirnar hafðu undir eins þær afleiðingar, að hlutfallslega færri börn af alþýðustétt kom- ust inn í skólann. Við takmark- anir þessar bætist svo hættan á brottrekstrum af pólitískum á&tæðum. Það hefir komið í ljós, að ráð- stafanir þessar, er nú síðast í vor hafa valdið því að 104 ungl- ingar, er stóðust inntökuprófið fá ekki að setjast í skólann, hafa reynst m.ög iila. Þeir 25 nem- endur, sem koma í skólann með hæstu einkunn við inntökupróf, hafa ekki yfirleitt reynst úrvals- nemendur, er frami 1 sótti, og munu þess ófá dæmi, að þeir falli við prófin í gagnfræðadeild- ;ínni. í lærdómsdeildinni verður því meirihluti nemendanna undirbúmn í öðrum. skólum, eða þá utan skóla, og er það mun erf iðari námstilhögun fyrir nem- endurnar. Nemendatakmörkunin er einn liðurinn í hinni margumtcluðu skólapólitík Jónasar frá Hriflu, og munu flestir nú sammála um, ao ráðst.fun þsssi sé óvÍLUileg, mennmgarf jandsamleg og gang- andi á rétt. aiþýðu, og hafi veriö til ills e'ns, — þes&u verði að breyta. En eftirtektarvert er })að, að Morgunblaðið, blað.ð sem haldið er úti til að berjast gegn ö.lum kröfumi alþýðunnar um fi.eiri rétt og betra lif, skuli nú bera það við að nota þetta mál í lýðskrumsskyni. Jónas frá Hriflu er orðinn aft.urhaldinu býsna þægilegur maður. Það ginnir hann eins og þurs til ó- hapr averka, sem sjálft íhaldið Það eru til umbætur með tvennskonar markmiði, umbæt- ur sem gerðar eru vegnafólks- ins sjálfs og fólkið á að njóta, og umbætur sem fólkið er lát- ið gera með hag fámennrar sér- réttindastéttar fyrir augum. Fyrnefndu umbæturnar höf- um við íslendingar lítið þekkt. því þær geta aðeins gerst í só- síalistisku þjóðfélagi. Síðari um bæturnar þekkjum við vel, því við höfum lifað undir þeim síð-i ustu áratugi. Hvað er það sem meint er með því, að umbæturnar hafi ekki verið gerðar fyrir fólkið burgeisunum íslensku hafi ver- ið svo mikill hagur að þeim? Því er fljótsvarað. Nútíma- auðvald getur því aðeins feng- ið mikinn gróða, að tæknin sé spent til hins ýtrasta. Auðveld- asta leiðin fyrir þessa menn er að láta ríkisvaldið og bankana standa undir þessum framför- um með því kjörorði að þetta sé alt gert fyrir almenning. Þessir fjárhaldsmenn leika svo lausum hala og hafa engar skyldur aðrar en þær, að hirða gróðann og láta bankana þjóð- nýta skuldirnar. Umbótaflokk- arnir íslensku gleyptu viðþessu kjörorði og framfarirnar kom- ast í gang. Auðvaldinu var bölv- að í hverri línu í málgögnum þeirra og alt var gert fyrir fólk- ið. Qefnar út stórar bækur um umbæturnar svo allir gætu les- ið um að þær hefðu gerst, og það ,komu stórar ljósmyndir af framkvæmdum sem foringjarnir héldu að hefðu gerst. Og vissu- lega hafa framfarirnar átt sér s-að. Við höíum eignast nýtísku togaraflota með bestu sjómönn um í heimi, sem ausið hafa upp miljónum og aftur milj- ónum króna virði í fiski, ný- tísku vélskipaflota og línuskipa o. s. frv. o. s. frv. Við eigum siglingaflota og út um landið eigum við blóm- leg héruð vel upp bygð með vegum, brúm og símum. En það merkilegasta er, að fólk- ið sem alt þetta hefir verið gert fyrir, getur ekki fundið nokkur ráð til að lifa við allar þessar dásemdir. Og burgeisarnir koma til þyrði varla að framkvæma, -— skipar honum að vinna þau bros- andi, —- »keep smiil ng« stsgir Mogginn! Svo þegar Jónas er bú- inn að vinna verldð benda þau á liann, og ausá yfir hann svívirð- ingum: Sko, framsóknarmann- inn, sko, vinstri manninn! Svcna fara þeir rauðu cg bandamenn þeirra með alþýðuna! Það er þessi aðferð, sem Mogginn er að reyna að viðhafa, er hann læst hafa eitthvað við það að athuga, að önnur börn en, börn efna,- mannanna fái inngöngu í Menta- skólann. En það sist. í gegnum sauðargæruna. Eltlr Oðngn-Hróll. stjórnar og bæjarfélaga og banka og biðja um uppgjöf á öl’.um skuldum og lausn frá öllum sköttum, og biðja um vernd fyrir þessu fólki sem heimti vinnu og mat af þeim sem komi þetta ekkert við. Hvenær opnast augu íslenskr ar alþýðu fyrir því djöfullega samspili sem sérréttindastéft- in og ríkisvaldið hefir sín á milli? Trúa bændur og verka- fnenn því virkilega, að vinna þeirra sé svo óarðberandi að þeir geti ekki lifað á henni? Og hvernig á þá auðurinn að hrúgast upp ef vinnan gefur ekki mat? Hvenær sjá þeir að það er offramleiðsla og skipulagsleysi sem veldur því að þá vantar brauð? Hvenær sjá þeir að kreppan er ekki eins ogvind- urinn, heldur er hún kjörbarm kapítalismans. Hvenær sjá sjó- menn og verkamenn að tog- araflotinn græddi miljónir og. jafnframt skuldaði miljónir? Hvernig auðmagnið er sam- viskulaust dregið út úr atvinnu- vegunum og þeir látnir hrynja í rústir. Atvinnurekendur hafa engar skyldur. Þeir geta t. d. lagt öllum sínum skipum ef borgar sig betur að stunda búskap- svo er farið yfir í- verslunina, ■verksmiðjur, húseignir, ogþeg- ar búið er að þrautrýja þetta alt, þá eru peningarnir fluttir út úr landinu, þangað sem þeir gefa meiri arð. Þetta er leikur fjármála-auð- valdsins um allan heim. Það er opinbert leyndarmál, að burgeisarnir hérna eiga mil- jónir utanlands, sem orsakar það ,að framleiðslan hjá okkur strandar. Skipulagsnefnd at- vinnumála gefur það fyllilega í skin. Jónas va'r í henni, en held-* ur ekki á lofti þessum fjár- flótta. Þegar svona er komið málum fólksins, hvað gera umbóta- mennirnir þá? Standa þeir með fólkinu og verja til hins ýtrasta alt þetta, sem þeir þykjast hafa gefið því? Það er á þessum tíma, sem þeir ganga til auðvaldsins hreint og klárt og bjóðast til að setj- ast að leifunum og verja þær með öllu því valdi og öllum þeim aðferðum sem upp hugs- ast. Á þessu tímabili er það sem stjórn hinna vinnandi stétta gef ur vetkalýðnum vinnulöggjöf fyrir vinnu og brauð. Nú fá Thorsararnir einkasölu á salt- fiski og nýjar ábyrgðir til nýs arðráns. Áður fengu bændur stuðning til að skulda, nú fá þeir hann til að halda skuld- unum við. Með skipulögðum einokunaraðferðum, er síðasti blóðdropi hins vinnandi fólks kreistur undan nöglum þess. Það, sem gefur sönnustu og skýrustu myndina af þessu öllu er tillaga Jónasar frá Hriflu um að binda þetta fátæka fólk, sem ekkert á, nema framfærið og einkum hefir þörf fyrir að nota það, við átthagana. Hugmyndin er svo svívirðileg, að íhaldið hefir ekki þorað að bera hana fram. Við þekkjum erfiðleika fólksins í öðrum kauptúnum og líka bændanna sem hafa komið í hundraða tali frá jötu Jónasar til að leita sér að atvinnu. Við höfum með afurðasölulögun- um tekið á okkur stórar byrðar til að reyna að hindra það, að sveitirnar færu í auðn. Nei, það er Jónas_ sjálfur, sem ætlar að veita bændunum nábjargirn- ar. Það mætti segja eins og dómkirkjuprestur: Hver kysti Jesú og hver sveik Jesú? H-ver styrkti og hver kom þeim á hausinn? Þessari tillögu erfyrst og fremst beint á móti b.ænd- unum, einn hlekkur í þeirri keðju, sem nú er óðum að verða fullgerð, og svo á að leggja verkalýðnum og bænd- unum við ,,akkeri“. Bændurnir hafa streymt og streyma til Reykjavíkur begar alt er ,þr°tið‘ og öll sund eru lokuð. En Jónas kærir sigekk- ert um að þeir myndi nýbýli í námunda við Sambandið. Hann vill halda þessum fátæku mönnum, sem enginn hefirþörf fyrir, frá sér. í hitteðfyrra var uppboð eftir bónda, semhafði fengið lán úr „kreppunnia. Kon an mátti láta skrifa upp hvert pút og plagg. Þar voru seld meðal annars slitin axlabönd, götóttir sokkar, botnlausir skór, og þið getið nærri um hin meiri verðmæti. (Söguna er' hægt að vottfesta). Eins mun verða farið með þá lifandi, því engin stétt í helími er jafn svívirðilegá arðrænd eins og bændur, sem kemur af því að þeir hafa engin samtök og standa berskjaldaðir fyr- ir öllum árásum. Þegar búið að selja plögg hans og ó, þá á hann ekki að fá rétt að flytja burt.- Þetta mið búið að taka. Hugmynd J> aasar er að verja Reykjavík og stærri bæina meðan þess er kostur, en það er ekki hægi nema helst með því að binda fólkið á „dreif“, svo það hlaupi ekki í hnapp og heimti kanske mat og> ef til vill klæðnað. Ölafur skamtar svo í askana og Jónas segir, gjörið þið svo vel, þetta eru mínar hugsjónir sem fyrir yður hefir verið úthelt. Etið þetta í mína minningu. Verkamenn og bændur! Get- ið þið lengur efast um hvert stefnir? Nú gildir ekkert ann- að, en gera enda á slíkum leik og taka ráðin af öllum þessum undir- og yfirfjárhaldsmönnum Pfóf í forspjaHs- visindum Prófi í forspjallsvísindum við Háskóla íslands er nýlokið. Þessir stúdentar hlutu ágæt- iseinkunn: Aðalsteinn Guðmundsson, Árni Thorsteinsson, ÁsbergSig- urðsson, Guðrún Tulinius, Hall- ur Hallsson, Hans Andersen, Hreiðar Ágústsson, Jón Hall- dórsson, Kristín Þorláksdóttir, Lárus Pétursson, Magni Guð- mundsson, Sigurlaug Björns- dóttir, Þórhallur Pálsson. Fyrstu einkunn hlutu: Árelíus Nielsson, Ármann Helgason, Björgvin Bjarnason, Brandur Brynjólfsson, Einar Vigfússon, Ezra Pétursson, Guðmundur Björnsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Guðni Guðnason, Gunnar Hlíðar, Halldór Jakobsson, Jón Eiríks- son, Kristján Jónsson, Mar- grét Thoroddsen, Pétur Thor- steinsson, Sigmundur Jónsson, Sigurður Sigurðsson, Sigur- hjörtur Pétursson, Skafti Frið- finnsson, Skúli Thoroddsen, Torfi Guðmundsson, Unnsteinn Beck, Viggó Tryggvason. Aðra einkunn betri hlutu: Andrés Björnsson, Árni Kristjánsson, Ásta Björnsdóttir,. Hallgrímur Dalberg, Högni Jónsson, Lárus Fjeldsted, Sig- urður Kristjánsson. Aðra einkunn lakari hlutu: Áki Pétursson, Erlingur Brynjólfsson, Kári Sigurðsson, Sigurður Hafstað. . Menntamál, jan.—maí-heftið er nj’komið tút. I því eru eftirfarandi grein- ar um uppeldismál og önnur sxyld efni: Trúarmæti og menntamæti kristindómsins, eft ir dr. Matthías Jónasson, Starfslestur eftir Friðrik Hjart- ar, Gildi kristindómsfræðslunn- ar eftir séra Gunnar Árnason, Heimavistarskólar í sveitum og skemmtisamkomurnar eftir Sig- urð Helgason, Skátafélögin á íslandi 25 ára, eftir Sig. Thor- lacius, Nokkur orð um sam- vinnu heimila og skóla, eftir Hannes J. Magnússon, Norrænt barnasöngmót í Gautaborg, eftir Steinþór Guðmundsson, og ýmsar smærri greinar. — Menntamál eru gefin út afsam bandi íslenzkra barnakennara, en ritstjóri þeirra er Sigurður Thorlacius skólastjóri. okkar og „kassera“ klíkuna „ill- ur, verri, verstur“. Við erum sömu sökinni seld- ir, höfum sömu hagsmuna að gæta. Það erum við sem höf- um gert það sem gert hefirver- ið til að byggja upp þetta land, og það væri hlægilegt, ef við gætum ekki notið þess sem við höfum aflað og ávaxtað það. Á því verða engin vandkvæði. Brjótum einhuga af okkur alla arðráns- og átthaga-fjötra og setjum þá á sinn rétta stað. Göngu-Hrólfur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.