Þjóðviljinn - 31.05.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 31.05.1938, Side 1
Skeiiirárhlaipii verðnr kortiagt eítir UísDjidim er Pálmi og Steiipðr tóko. Ofist hvirt ðr. Niels lielsei kenr - Jóh. Ishelssofl hofflinn aistnr á TataaiShnl Lýðraðfisilokkarnlr I Tðkkóslðvakin vlnna A. Aðeins 2|3 hlutar Pjóðverja í Tékkóslóvakíu tylgja Henlein KomMúniataOokkwiim heiir bsati við slg 9000 atkv. síðaa á smmadagiaa var Pegar fréttimar af Skeiðarárhlaupinu bárust til Kaiupmaínnahafnar, lét dr.. Niels Nielsen þegar í ljósi, .við fréttaritara útvarpsins, að hann byggist við eldgosí á þessum stöðvum. P’ióðviiliinn átti tal við Pálma Hannesson rektor í giær og fekk hjá honum eftirfarandi upplýsingar: Niels Nielsen sneTi sér um daginn til mín og bauð mér eða öðmm náttúrufræðingi þátttöku í fyrirhuguð- ujn leiðangri sínum til Grímsvatna, en leiðangur þessi verður kostaður af Carlsbergssjóðnum ef til kemur. f dlág átti ég símtal við dr. Nielsen og skýrði honum frá því, að ekkert hefði ennþá orðið vart við eldgos, og rurrnu þá á hann tvær grímur um leiðangurinn.. En ef dr. Niels Nielsen kémúr, þá kemur , hann með Detti-' íossi 7. .júní Henlein. J>á spurði fréttamaðurinn Pálma um árangurinn af flug leiðangri hans og Steinþórs Sigurðssonar austur. Við tókum mikið af mynd- íum og þó að enn sé ekki bú-. ið að framkalia þær allar, býst ög við, að hægt verði að kort- leggja hlaupið eftir þeim og eins jökulinn umhverfis Gríms- vötn. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, fóru þeir Jóhannes Áskelsson og Tryggvi Magnússon austur fyr- ir helgina og ætluðu að komast alla leið að Gríinsvötnum, þar sem gaus 1934. Þjóðviljinn átti í gær tal við Stefán Þorvarðsson bónda á Kálfafelli og skýrði hann blað- ínu frá því, að Jóhannes hefði lagt á jökulinn kl. 9 á laugar- dagsmorgun. í fylgd með þeim Jóhannesi og Tryggva voru Kjartan Stefánsson frá Kálfa- felli og Bergur Kristófersson. Fylgdu þeir Jóhannesi norður fyrir svokallaðar „Geirvörtur“ eða í 1300 metra hæð. Sneru þeir Bergur og Kjartan þar við og komu heim að Kálfafellí kl. 4 um nóttina. Jóhannes og Tryggvi héldu áfram ferð sinni en ekkert létu þeir það uppi við Stefán, hvað lengi þeir mundu verða á jöklinum. Þá skýrði Stefán frá því að lokum, að flóðið á sandinum væri stöðugt að réna, og mætti búast við að fært yrði austur Stórkostlegar loft- árásir á Canton Höfnin í Hongkong LONDQN I GÆKKV. (F. Ú.) Á CANTON í KIi'NA haf þrjár loftárásir verið gerðar nú ium belgina. Hin síðasta þeirra í dag. Álitið er,, að í þessum jbrem Ióftárásum hafi 11,00 manns beðið bana en 1600 særst. I síðustu Ioftárásinni var sprengjum einkum beint að opinber- wm byggingum í miðri borginniyþær sakaði þó ekkj, en aftur á móti var mikill skaði á ýmsum hverfum þar í kring. Fjöldí ÍKínverja flýr nú frá Cantion til Hongkoíng sem Englendingar 'ráða yfir og þar eru tnú taldir vera 750.000 flóttamenn, og búist við, að þeir verði alt að einni miljón manna, þar sem stöðugt bætast í hópinn fljóttamenn frá Swatow og Amóy. Mikil eymd ríkir á meðal þessa flóttafólks og er óttast um að já sandinn í ilag. drepsótt kunni að komá upp á meðal þess. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV £^NNUR umferð í bæjarstjórnarkosningunum í Ték- kóslóvakíu fór fram i gær. tJrsIit þeirra sýndi enn á ný að lýðræðisöflin vinna á. Kommúnistaflokkurinn hefir bætt við sig 9000 at- kvæðíum síðan i kosningunum á sunnuidaginn var. Flokkur Benes ríkisforseta hefir einnig unnið mikið á, — á tíunda þúsund atkvæða.. Þratt fyrir óaflátanlega kosningakúgun nazistanna, ifékk flokkur Henleins ekki nema 67 °/o af öllum greidd- Hm atkvæðum Sudeta. Kommúnistaflokkurinn ogþýski Jafnaðarmannaflokkurinn fengu til samans 20% af at- .kvæðum Þjóðvterjanna í Tékkóslóvakíu.. ! 143 þýskumælandi kjördæmum fékk Henlein 180940 atkvæði, en kommúnistar og jafnaðarmeníi 40601 atkv. Jafnaðarmannaflokkurinn stóð í stað. Bændaflokkurinn (íhaldssamur) og fásistarnir hafa stórtapað.. FRÉTTARITARI.. Farþegstbill ekar út af Teglaaai við Laagarrata Stulka slasaot aBvarlega - Bfil- stjérinn nndlr áhrlfnm wlns - 9 manns I 5 manna bll. Á mánudagsnóttina varð bfl- slys austur við Laugarvatn. Ók fólksbifreið út af veginum, og ! meiddist einn farþeginn mjög alvarlega á höfði. j Eftir því sem rannsóknarlög- reglan skýrði þjóðviljanum frá í gærkvöldi, er hér um aðræða mjög alvarlegt mál,. I bifreið- inni, sem er fimm manna, voru 9 manns, er slysið vildi til, og bifreiðarstjórinn auk þess und- ir áhrifum áfengis. Stúlkan, sem fekk áverkann á höfuðið, heitir Hlíf Þórðar- dóttir, og er starfstúlka á Laug arvatni. Var læknir sóttur ogl gerði hann að áváFkanum. Var Hlíf flutt í sjúkrabifreið á spí- tala í Reykjavík: í gær. Annar farþegi, einnig stúlka, meiddist talsvert á hné. Aðrir þeir sem| í bílnum voru sluppu því nær ómeiddir. Rannsókn í málinu er að mestu lokið.. Sendisveinafélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld (þriðju- daginn kl. 81/2 e. h. í Alþýðu- húsinu (gengið inn frá Hverf- isgötu). Dagskrá; l. Félagsmál. 2. Sumarstarfið. Framsögumað ur Jóhannes Björgvinsson. 3. Kosning fulltrúa á Alþýðusam- bandsþing. 4. Önnur mál. Fé- lagar ámintir um að fjölmenna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.