Þjóðviljinn - 01.06.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 01.06.1938, Page 1
Kort af norð-austiar vígstöðvunum á Spáni Hroðaleg loftárðs ð bæ I greod við Barcelone f gær 500 matfg biðn bana. LONDON í GÆEKV. (F.C[.) _k sjötta hundrað manns biðu bana í dag er flugvélar upp- reisnarmanna á Spáni gerðu loftárás á bæ einn 40 kílómeír- um fyrir norðan Barcelona. Flestar sprengjurnar féllu á torg í miðjum bænum. 1 til- kynningu sem stjórnin í Barce- lona gaf út síðdegis í dag, var sagt, að 43 lík hefðu Jþegar fundist, en gera mætti ráð fyrir að tala hinna dauðu færi fram úr 500. Bær bessi taldi um 10 tmsund íbúa, en auk bess höfðu allmarg ir flóttamenn frá Barcelona og öðrum hafnarborgum leitað þarna hælis. í dag er einnig gerð loftárás á höfnina í Valencia. Bresku skipi „Penzanze“, var sökt. Á- höfninni var biaijgað. lAótprói gegn vígbún- aðaráætlunum Breta LONDON Breska vélfræðingasambandið hélt í dag fund í London til jjess að ræða tillögur stjórnar- innar um samvinnu er miðaði að því, að hraða vígbúnaðar- framleiðslunni. Fundurinn samþykti ályktun, þar sem því er lýst yfir, að sam- bandið muni ekki láta sér lyjida að að neinu leyti sé gengið á réttindi þess eða hagsmuni, og I GÆRKVELDX (F.Ú.) að það telji ekki að þörf sé á, nokkurri tilfærslu vinnukraftar- ’ins umfram það sem venjulegt er í sambandi við þessar til- saunir til þess að hraða víg- búnaði Breta. Fundurinn ákyað þvínæst að framkvæmdastjórn sambandsins skyldi neita því, að skuldbinda sig til þess, að stjyðja vígbún- Framh. á 4. síðu. Hver verður gEimukóngur ? Íslandsgííman verður þreytí í kvöld á íþróttavellinum. íslandsglíman verður háð á íþróttavellinum í kvöld. Kepp- endur eru 14. 5 Ármenningar, 7 Vestmannaeyingar og 2 Ár- nesingar. Meðal keppendanna eru marg ir löngu landfrægir glímumenn t. d. Skúli Porleifsson (Á), og Lárus Salómonsson (Á), núver- andi og fyrverandi glímukapp- ar íslands. Steindór Gíslason (U. M. F. Samhygð) núverandi og fyrverandi glímukappar Ár- nes og Rangæinga. Meðal Vest- mannaeyinganna eru ágætir glímumenn, svo sem Sigurður Guðjónsson og Húnbogi Por- kelsson og fleiri. Pá má ekki gleyma glímusnillingunum, fyr- verandi og núverandi, þeim Á- gúst Kristjánssyni (Á) og Sig- urði Hallbjörnssyni (Á). Ágúst Skúli Þorleifsson glímukongur. hefir unnið titilinn „glímusnill- ingur lslands“ þrisvar í röð, 1934—‘36, en tók ekki þátt J Islandsglímunni í fyrra, en þá hlaut Sigurður titilinn. Pá er Vagn Jóhannesson (Á) meðal keppendanna. Fyrir fáum árum var hann einn vinsælasti og glæsilegasti glímumaður, sem þátt tók í opinberum glímum, en vegna meiðslis varð hann að hætta glímuæfingum um Framh. á 4. sfðu LágmarksTerð á síld til sðltenar svipað og i fyrra Enn eftir að ákveða verð bræðslusíldar. Búið er að ákveða lágmarks- verð til skipa á ferskri síld til söltunar í sumar, nema þeirri síld, er á a,ð matésalta. Síldarútvegsnefnd ákveður verðið, og er það svipað otg í fyrra, en þó nokkru lægra áj ýmsum tegundum saltsíldarinn- ar. Verðið hefir verið ákveðið sem hér segir: Venjuleg saltsíld . . . , Magadregin saltsíld . . , Stór sorteruð saltsíld . . , Hausskorin, slógdregin saltsíld , Slægð . | .1, . . . . , Kverkuð kryddsíld . . * Hausskorin . Hausskorin ogslógdr. kryddsíld. Hausskorin og slægð kryddsíld. Hausskorin og sykursöltuð. Slægð og sykursöltuð . . , Flökuð síld . . . . , Enn hefir stjórn síldarverk- a . . . . kr. 7,25 tn * , , , — 7,75 - 7,75 - . . , , — 9,00 - , k . . — 9,50 - , , . , . — 8,00 - . . , , — 9,00 - ... * — 9,75 - . . . , — 10,00 - . . . . — 9,00 - . , , > — 9,75 - , , , . — 13,50 - hún muni gera það á næst- smiðjanna ekki ákveðið bræðslu síldarverðið, en talið er líklegt, unni. Hægri kratarnir hleypa upp fundi sendisveina Þeir voru alveg fylgislaus ir á fundinum Fundurinn í Sendisveinafélag |mu í gærkvöldi varð all-sögu- legur, og sýnir greinilega að hægri mennirnir í Alþýðusam- bandsstjórninni svífast einskis tU að reyna að halda þvf litfia fylgi sem þeir kunna að hafa. Á fundinum átti að kjósa full- trúa á Alþýðusambandsþing, og þótti hægri mönnunum svo mik- ils við þurfa, að þeir sendu tvo af beinhákörlum sínum, Jónas Guðmundsson og Arngrím Kristjánsson á fundinn. Kom þó ekki til fulltrúakosn- ingar, því að formaðurinm sem er í vasanum á hægri mönnun- um, sleit fundi í miðjum klíð- um. Stjórnin hafði neitað vara- stiórnanneðlim um atkvæðisrétt í stiórninni þar sem hann mætti í fjarveru stjórnarmeðlims. Urðu um þetta heitar umræður og reyndu þeir Jónas og Arn- grímur að styrkja formanninn, er annars var alveg einangrað- ur. Þrátt fyrir miög hlutdræga fundarstjórn og lögleysur, var samþykt að ómerkja þessa á- kvörðun stjórnarinnar með öll- um greiddum atkv. gegn tveim- ur. Sleit formaður þá fundi er hann sá að hann var algerlega fylgislaus. Mótmælti Gunnar M. Magn- úss. umsjónarmaður Sendi- sveinafélagsins, þessari lögleysu í nafni fundarmanna, (jg kraíð- ist þess, að fundi yrði haldið áfram, en því var neitað 'af meirihluta stjórnarinnar. Dr. Niels Nielsen frestar Islands- fðr sinni Dr. Niels Nielsen skvrir fréttaritara útvarpsins frá því dag, að hann hafi frestað j . sinni til íslands vegna þess uð líkur megi nú þykja til, að ann- aðhvort verði ekkert úr_gosi í Vatnajökli., eða þá um minni- háttar gos verður að ræða. Hlaupið rénað ;i>keiðarárhlaupið er nú að heita má rénaðj. I gær var gjörð tilraun til þess að fara yfir Skeið ará. ,en snúið aftur. Tveir menn ætluðu að fara í dag jökulferð með hesta vestur vfir Skeiðar- ársand. Skeiðará mun hafa sama jjitfall og áður og rennur af Skaftafellsbrekkum. (FO)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.