Þjóðviljinn - 02.06.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.06.1938, Blaðsíða 2
Fimtudaginn 2. júní 1938. ÞJÖÐVILJINN Ferðafélagið efnir í sumar til sex sumarleyfisferða og tutt- ugu og fimm ferða um helgar Sumarleyfisferðirnar verða 6 alls: 1. ferð. Vestfjarðaför: 6. júlí. Með e.s. „Gullfoss“ beint til Isafjarðar, en þaðan inn Djúpið að Arngerðareyri. Farið á hest- um yfir Þorskafjarðarheiði um Reykhólasveitina og þá um Barmahlíðina, sem skáldiðkveð ur um hið landskunna kvæði: „Hlíðin mín fríða, hjalla með- ur græna“, og í Króksfjörð, en þaðan í bílum um Dali til Reykjavíkur. 6 daga ferð. 2. ferð. í Hornafjörð og ör- æfi: 12. júlí um kvöldið með e.s. „Súðin“ til Hornafjarðar. Dvalið einn dag í Hornafirði, þá farið vestur í jSuðursveit og næsta dag í Öræfi. Gengið á Vatnajökul ef bjart er. Far- ið að Skaftafelli og í Bæjar- staðaskóg. Haldið vestur yfir Skeiðarársand. Mam mörgum forvitni að fara um sandinn eft ir hamfarir jökulhlaupsins. — Haldið áfram að Kirkjubæjar- klaustri eín þaðan í bílum til Reykjavíkur. 10 daga ferð. 3. ferð. Mývatnsferð. 16. júlL Ekið í bifreiðum þjóðleiðina norður, um Blönduós, Skaga- fjörð, Akureyri, í Vaglaskóg að Goðafossi um Reykjadal til Mývatns, en þar verða skoðað ar Dimmuborgir, Slútnes og Reykjahlíð. Frá Mývatni verð- ur farið um Laxfossa, Aðaldal til Húsavíkur, en þaðan um Reykjaheiði að Ásbyrgi og Dettifossi. 8 daga ferð!. 4. ferð. óbvggða-ferð: 16. júli. Ekið í bifréiðum austur að Ás- ólfsstöðum. Farið á hestum upp úr Þjórsárdal vestanPjórs ár að Arnarfelli hinu mikla, verið 2 daga á leiðinni. Frá Arnarfelli í KerlingarfjöIJ og dvalið þar 1 til 2 daga. Or Kerlingarfjöllum með bílum norður á Hveravelli, þá íHvít- árnes og til baka til Reykja- víkur. 6—7 daga ferð. 5. ferð. Veiðivatnaferð: 23. júlí. I bifreiðum að Landmanna helli og þaðan ríðandi í Fiski- vötn eystri. Líklega 6—8 daga ferð, annars eftir samkomulagi 6. ferð. Umhverfis Langjök- ul: 27. júlí. Ekið í bifreiðum að Húsafelli, en farið þaðan ríð- andi um Surtshelli norður á Arnarvatnsheiði og dvalið þar 1 dag. Þá farið norðan jökuls á Hveravelli. Frá Hveravöll- um með bifreiðum í Kerlingar- fjöll og í Hvítárnes og til Reykjavíkur. 6 daga ferð. Skemmtiferðir um helgar: Nú < þegar áætlunin er að koma út, hafa 6 skemmtiferð ir verið farnar í imaímánuði: 1. Gönguför að Kleifarvatni. 2. Skíða- og gönguför á Esju. 3. Reykjanesför. 4. Skíða- og gönguför á Skarðsheiði 5. Gönguför á Keili og Trölladyngju. 6. Gönguför á Ingólfsfjall. 7. ferð. í Raufarhólshelli: 29. maí. Ekið í Hveradali, geng- ið um Þrengslin fyrir vestan Stakahnúk og Meitla yfir Eld- borgarhraun í hellirinn. Til baka um Lönguhlíð og Lága- skarð. 8. ferð. Hvítasunnuför áSnæ fellsnes: 4.6. júní. Tveggjasól arhringa ferð. Lagt af stað á laugardagskvöld og komið heim aftur á annarsdagskvöld. Farið sjóveg til Arnarstapa, en þaðan verða farnar gönguferðir inn að Búðum og út að Lón- dröngum og á aðra sérkenni- Iega staði á nesinu, þá verður gengið á Snæfellsjökul og er þetta ágætt tækifæri til skíða- ferða á jöklinum. í björtu veðri er dýrðlegt út- sýni af Snæfellsjökli. Tjöld, viðleguútírtinað og mat þarf fólk að hafa með sér. 9. ferð. í Krísuvík: Ekið suð- ur hinn nýja Krísuvíkurveg, það sem hann nær, gengið það- !an í Krísuvík og í ísólísskála eða til Grindavíkur, en þaðan með bílum til Reykjavíkur. 6. júní. 10. ferð. Gengið á Vífilsfellog Bláfjöll. 12. júní. 11. ferð. Gönguför á Skjald- breið. 12. júní. 12. ferð. Gönguför á Dyrfjöll Ög Hengil. 19. júní. 13. ferð. Gengið á Botnssúlur. 26. júní. 14. ferð. Gönguför á Hrafna- björg. 26. júní. 15. ferð þjórsárdalsför. 2.-3. júlí. 16. ferð. Hekluför. 2.—3.júlí. (Önnur ferð seinna, ef nægileg þátttaka). 17. ferð. þórsmerkurför. (Inn á Emstrur?) 9.—10. júlí. 18. ferð. Gengið á Esju. 10. júlí. (Ekið að Bugðu í Kjós. Gengið á Hátind og vestur eft- ir fjallinu og komið niður að Mógilsá. 19. ferð. GuIIfoss og Geysis- för. 17. júlí. 20. ferð. I þórisdal. 16,—17. júlí. Á laugardagskvöld ekið ppp á Kaldadal, en á sunnudags morgun gengið yfir Þórisjökul í dalinn. 21. ferð. Gengið á Eyjafjalla- jökul eða Tindafjallajökul. 23. —24. júlí. 22. ferð. Gönguför á Trölla- kirkju eða Baulu. 23.-24. júlí. 23. ferð. Að Hvítárvatni, Kerlingarfjöll og Hveravelli. 30. júlí—1. ágúst. Gist í sæluhús- um félagsins í Hvítárnesi og Kerlingarfjöllum. Þá mun verða fullgert sæluhúsið nýja á Hvera völlum. 2y2 dags ferð. 24. ferð. Hringferð um Borg- arfjörð í bílum. 6.-7. ágúst^ Farið austur Mosfellsheiði um Kaldadal, Húsafell og að Reyk- holti. í Norðurárdal og víðar. Til baka fyrir framan Hafnar- fjall og um Hvalfjörð.. 25. ferð. þingvallaför. 14. ág. Farartími er að jafnaði á sunnudögum kl. 8 árdegis. Félagið áskilur sér rétt til að breyta ferðunum eftir ástæðum. Ferðirnar verða farnar aðsvo miklu leyti, sem þátttaka, veðr- átta og aðrar ástæður leyfa. Þeir, sem ekki kaupa farmiða á auglýstum tíma, eiga á hættu að komast ekki með nema svo standi á að sæti séu laus. Göngufólk! Notið sterk göngustígvél. Hafið með ykk- ur í ferðirnar hlífðarföt og nesti. Gamla komin: — Hvernig stendur á því, að þú ert mi.klu minni en bróðir þinn? Drengurlnn: — Það er af því, að ég er bara. hálfbróðir hans. ** Um aldamótin síðustu réru 2 bát- ar frá sömu búð á vesturlandi, og höfðu aðsetur sinn i hvorum enda búðarinnar. Afli var góður, gæftir tsöðugar og lítill svefn. Svo var hátt- að lendingu, að róa varð um hálf- fallinn sjó, en mikill »fiskirígur« var milli þessara, formanna, og fylgd- ust vandlega, hver með annars afla. Eitt sinn sem oftar vaknar annar formaðurinn á róðrarlímanum, en Englanð stóð á bak Tlð npprelsnlna í Hexico! Gardenas forseti reknr Cedillo hershðfðlngja hr embætti Cardcnas forsetí „Daily Worker“, aðalmál- gagn Kommúnistaflokks Banda- ríkjanna, birti 21. maí greinum uppreisnarfyrirætlanir hins fas- istiska hershöfðingja, Cedillo í Mexíco. I greininni er skýrt frá því, að cedillo hafi notið stuðn- ings ensku auðfélaganna. Blaðið birtir símskeyti frá „Eagle-Oil“-félaginu, er sannar að qnsku auðhringarnir hafa byggt vonir sínar á stjórnarbylt ingu í Mexico og líkir Daily Worker þessari aðferð við upp- reisnina í Brasilíu, er skipu- lögð var af erlendum nazistum. „Stjórn Chamberlains hefir þegar fundið sinn „Franco“ í Mexíco, en það er fasistahers- höfðinginn Saturnino Cedillo, landsstjóri í fylkinu San Luis Potosi, er hefir mjög mikla hernaðarlega þýðingu“, ritar Daily Worker. „E1 Machete“, aðalmálgagn Kommúnistaflokksins í Mexico hefir alveg nýlega birt skjöl er sanna það óhrekjanlega, að brezka auðvaldið stóð á bak við uppreisnarfyrirætlanir Ced- illos. Saturnino Cedillo mátti heita allsráðandi í „ríki“ sínu, San Luis Potosi, og komst mexí- kanska stjórnin að því, að hann væri þar að efla her gegn henni. Cardenas forseti fór undir eins 21. maí til höfuðborgar fylkisins, og tilkynnti að Ced- illo hershöfðingi mætti fara frjáls til búgarðs síns, erhann hefði látið af hendi allar vopna birgðir sínar. Cardenas bætti því við, að olíuhringarnir hefðu leitað styrks hjá landráðamönn- unum til að ná sér niðri á ríkis- stjórninni og fá aftur í sínar hendur yfirráðin yfir auðlind- um landsins. Síðan þessir atburðir gerðust hefir ríkisstjórnin dregið sam- an mikið lið í ;San Luis Potosi og sent þangað þrjár sveiitr hernaðarflugvéla. Talið (ér að ríkisstjórnin hafi þar um 20 þús. manns undir vopnum. Cardenas forseti hef- ir ákveðið áð dvelja í fylkinu þar til aftur er komin kyrrð á. í mexíkanska þinginu hafa þingmenn úr fylkinu San Luis Potosi sannað, að Cedillo hers- höfðingi ætlaði sér að hefja vopnaða uppreisn í náinni fram tíð. Happdrætti K. F. I. Dregið var í gær. Eftirfar- andi nr. hlutu vinninga: 181, 29, 355 og 88. Vinningarnir afhentir á flokks skrifstofunni. Utbreiötð PjMiaBi íer sem hljóðast svo þeiy á hinum hátnum vakni ekki, síðan rær hann. og hlaðfiskar. Þegar að landi kom, sofa. hinir, en vakna, við hávaðann og. héldu að þeir væru að’ fara á sjóinn, og klæðast i skyndi og litu til lend- ingar og sjá fiskikösina I fjörunni, og hundskömmuðu þá sem róið höfðu, en þeir tóku skömmunum með mestu ró. Loks segir formaðurinn: »Það var nær að vakna ögn fyrri«. Meðan á þessari rimmu stóð gerði brim, svo ekki varð róið í nokkra daga. ** Or stólræðu: — — Önnur ástæðan til þess að ég trúi því, að »dagur reiðinnar« sé í vændum er sú, að heilbrigð skyn- semi segir mér það. Hér er maður sem hefur orðið ríkur með þvi að svíkja viðskiftamenn sína og hala af ekkjum og munaðarleysingjum. Hann gerði það auðvitað á »löglegan« hátt, því hann er of kænn til þess að að- hafast ekki það, sem sætir hegningu að lögum. En hann a-uðgar sig með því að gera aðra fátæka,. Auður hans cykst stöðugt*og hann nýtur almennr- ar virðingar. Þegar hann ekur um göturnar í skrautvagni sínum, segir heldri maður við son sinn, sem er á skemtigöngu með honum: »Þa.rna fer liann herra N. N., það er óvenjulegn duglegur maður i verslunarsökum. Þegar þú verður fullorðinn, drengur minn, óska ég og vona, að þú verðir annar eins lánsmaður og hann«. Þessi maður lifir og deyr heiðraður af flestum, en þeir sem orðið hafa fyr- ir.ágengni hans, rangsleitni og kúg- un, eru sumir til grafar gengnir fyr- ir tiímann, I örvæntingu og eymd. — frá pinoi sænska sanivinensam- bandsins 23. maí hófst þing sænska samvi nnufélag-asambandsiins í Stokkhólmi. Er það stærsta sam- vinnuþing, sem haldiö hefur verið. Á þinginu voru 873 full- trúar frá 457 neytendafélögumi og fjölmargir gestir, innlendir og erlendir. Tanner, finski fjármálaráð- herrann, sem er forseti alþjóða- samhands samvinnumanna, ílutti ræðu. Lagði hann ,sér- staka áherslu á hvernig sam- vinnufélögin þróuðust í lýðræð- islöndunum, en í fasistalöndun- um, þar sem áður hefði verið blómleg siamvinnuhreyfing svo sem t. d. Austurríki, væri hún nú næstum útdauð. Fulltrúi norsku samvinnufé- laganna benti í ræðu sinni á hver nauðsyn væri á því að með- limir samvinnufélaganna tækju þátt í baráttunni á móti fasism- anum. Fyrir þinginu lá fjölda merkra mála, sem síðar verður skýrt frá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.