Þjóðviljinn - 02.06.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.06.1938, Blaðsíða 3
Þ JOÐVILJINN Fimtudaginn 2. júní 1938. Kijóoviuinn Málgagn Kommúnistaf lokks íslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. f lausaeölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Viðbúnaður Islands við heimsstriði og kreppu Ríkissljórnin rumskar út af kröfum kommúnista en útilokar Kommúnístafokk- inn frá þátlöku í nefnd- inni. 4. mars í vetur lög'ðu þing- inenn Kommúnistaflakksins íram tillögu á þinginu um, skip- un ólaunaðrar nefndar, sem at- hugaði og gerði tillögur fyrir þinglok um undirbúning Islands undir að mæta heimsstríði og heimskreppu. — Ekki fengust hinir þingflokkarnir til að sam- þykkja þessa, tillögu og síst að allir þingflokkar aattu þar full- trúa. En stjórnin tók að rumska og kvaðst myndu skipa slíka nefnd, en þó án þess að Koman- únistaflokkurinn fengi þar full- trúa. Drifu nú að hvaðanæfa fréttirnar um að nágrannaþjóð- irnar væru, í óða önn iað birgja sig að mat og öðru, — en ís- lenska, ríkissitjórnin svaf áfram, þó Island væri, ver statt en nokk- ur nágrannaþjóðin, — og hinir þingflokkarnir fengust ekkert til að gera. Og svo leið þingið. Þrír mánuðir eiu liðnir. Stríðshættan orðin svo yfirvof- andi, að stríð gæti eins brotist út næsta sunnudag; Þá skrifar ríkisstjórnin loks: nokkrum verslunarstofnunum og þrem þingflokkumi, til að biðja þá um að skipa menn í nefnd til að at- huga þetta vandamál, sem kommúnistar hafa vakið máls á og krafist skjótra aðgerða í. En Kommúnist aflok kurimi á að vera útilokaður frá nefndinini, — eáni aðilinn, sem hefur haft augim opin, — einz krafturinn, sem vitað er a,ð myndi fyrir al- vöru vinna að aðgerðum í þessu máli, er útilokcuður. Braskaraklíka heildsalanna, sem hlakkar til styrjaldar til að geta fengið »&tríðsgróða«, fœr að skipa futltrúa í nefnd, til að varðveita þjóðina fyrir okri og vöruskorti, — en meginhluti verkalýðsins fær engan fuiltrúa í nefndina, þar sem meiri hluti Alþýðuflokksins, og Kommún- flokkurinn verúa útilokaðir. Á herðumi ríkisstjórnarinnar og þeirra stofnana, er hún velur sér til samstarfs, hvílir ábyrgð- in á því hvernig Island er búið við næstu styrjöld og kreppu. En alþýðan heimtar að ekki sé Kðnslengnr af Inrhnldslns og vopn alþýðnnnar. 7 rvjrcWj Ihaldsöflin i Framsókn og Alþýðuflokknum hafa rænt alþýðuna málgögnum hennar og nota þau sem vönd á hennar eigin bak. — Þjöð- viljinn er eina dagblaðið, sem alþýðan á. Pað eru vonandi ekki margir einstaklingar í röðum íslenzku alþýðusamtakanna gæddir svo miklu hversdagslegu jafnvægi, að þeir hafi komizt hjá að láta þau 'ipólitísku svipbrigði, er einkennt hafa stjórnmálaþróun síðustu tveggja ára, raska ró sinni. Peir drættir, sem skýrast eru markaðir í viðburðarás stjórn- málanna, eru án efa hinngreini legi samdráttur þeirra afla,sem berjast um aðstöðu þjóðfélags- stéttanna til yfirráða yfir auði lands og sjávar. Alþýðan hefir á tveim síð- ustu árum sannað það betur en nokkru sinni fyr, hvert skyn hún ber á nauðsyn þess að sameina kraftana í barátftinni fyrir íhlutun hinna mörgu og fátæku til að stjórna málum sínum, í stað þess að hlýta valdboði hinna mörgu og ríku í einu og öllu. Þessi vaxandi skilningur al- þýðunnar til þess að gjörnýta þrótt sinn og þau átök, ýsem af honum vaxa, kristallast í körorðinu: Eining alþýðunnar. 1 áttina til þessa glæsilega marks keppir nú meginþorri allra vinstri manna, og ljóm- inn, sem af því stafar endur- vekur í brjóstum þúsundaþjóð- hollra manna og kvenna eld- móð, sem orðinn var að orku- gjafa hatursfullra bróðurvíga og sundurtætandi félagsdeilna. En ákveðnum og föstum skrefum hefir önnur sveit fylkt liði til móts við raðir alþýðunn- ar. Það er hin gamla vígbúna sveit afturhaldsins, sem íslensk a\þýða hefir séð þramma gegn- um aldirnar og brjóta niður hvern þann gróðurvísi, erjarð- settur var hinum fátæku til skjóls og hlífðar. Pessi her- fylking kyrstöðuaflanna hefir nú verið endurskipulögð til nýrrar sóknar á réttindi alþýð- unnar. Með nýjum tækjum og aðfengnuin blelckingameðulum hefir hún knúið að dyrum hverr ar sálar, sem von gat talist um að vera nógu lítil og Ijósvana til að geyma ögn af ^alþýðú- fjandskap og afturhaldsmuggu. Húsbændurnir lcusu að ein- kenna tilgang hugsjóna sinna með nafninu á morðsveitum Francos og kalla sig „Breið-; fylkingu". Það eru í raun og veru að- eins þessar tvær sveitir, sem pú takast á í íþjóðfélaginu. Það er sveit hinna mörgu og fá- lengur sofið, heldur unnið »með- an clagur er«. tæku, sem markað hefir sér brautina til einingar alþýðunn- ar og sósíalismans og herfylk- ing hinna fáu og ríku, semtek- ið hefir sér vopn fasismans 'í hönd og gert hefir stefnumið hans að hugsjón framtíðar sinnar. Kommúnistaflokkurinn sem heild hefir tekið sér stöðu á víglínu einingar og sósíalisma. Foringjar „Sjálfstæðisflokksins' hafa búið um sig í grafreitum afturhalds og fasisma. En bar- áttan um leiðarvalið stendur nú innan Alþýðuflokksins og Framsóknar. Það er að vísu auðsætt í stórum dráttum hvernig sú barátta fer. Þeir af foringjum Alþýðuflokksins, serri verkalýðurinn hefir hossað hæst, án tillits til þess hversu náin kynni við yfirstéttina, völd hennar og peninga, bein þeirra mundu þola, eru; í þann veginn að læðast yfir „the no mans land“, og foringi Framsóknar- flokksins er í raun og veru að- eins í verslunar- og innkaups- erindum fyrir afturhaldið, enn- þá í hópi vinstri manna. Alþýðan mun ekki láta hend- ur fallast, þótt hún sjái á bal-j mönnum, sem lengi hafa staðið í forustunni, til þess er hún of margreynd af harmsögu svik- anna. En hún hlýtur að íhuga það ástand gaumgæfilega, þeg- ar „foringjarnir", sem seldu „manndóm“ sinn og „sannfær- ingu“ við gjaldi yfir til and- stæðinga hennar, ætla einnig að hafa á brott með sér þau tæki, sem hún hefir skapað með striti sínu og baráttu, vopnin, sem hún hefir smíðað og hvatt til baráttu sinnar og fengið illu heilli í hendur þeim mönnuni, sem bregðast trausti hennar á úrslitastundu, og beita þeim á hennar eigin bak. Þannig standa málin. Dagblað Framsóknarflokks- ins — sem grundvallað er á fjármagni því og völdum, sem bændur hafa lagít í hendurfull- trúa sinna, til að vera útvörður samvinnuhreyfingarinnar og verjandi frjálsar hugsunar í höfuðstað landsins — hefir ger- samlega brugðist hlutverki sínu. Það hefir notað hvert tækifær; til þess að fjandskapast við samherja og „systur“ sam- vinnustefnunnar, verldýðshreyf- inguna. Það hefir fylt í e;yður andstæðinga hennar, þar sem þá skorti annaðhvort hug- kvæmni eða þor til heiftarlegri árása á verkalýðinn. og mál- efni hans. Það kunna líka að vera samofin ráð tveggja verk- lýðsfjandsamlegra aðila, í von um heppilegri árangra að Framsóknarflokkurinn og blað hans hefir gengið fram fyrir skjöldu í framkomu og máls- vörn harðsnúnustu lagafjötra, sem reyrðir hafa verið að al- þýðu landsins og samtökum hennar. Eitt er víst að óska- börn framsóknarforkólfanna; Landsbankaklíkan, Kveldúlfur, þrælalögin og hið yngsta, átt- hagafjötrarnir, eru ekki skil- getin afkvæmi samvinnustefn- unnar. Það eru hórgetnaðir í- haldsins, sem Jónas frá Hriflu og lians nótar hafa verið fengn- ir til að sverja á samvinnu-, hreyfinguna og þann flokk, er fylgjendur hennar skópu í önd- verðu. Þannig hefir Nýja dagblaðið í höndum afturhaldsseggjanna í foringjaliði Framsóknar orð- ið til þess að þyrla upp sand-í byljum íhaldsmennskunnar yf- ir þá gróðurbletti, er tók sam- vinnuhreyfinguna áratugi að skapa. En þegar litið er á sporin, sem flóttamennirnir frá sósíal- ismanum hafa skilið eftir sig í verklýðshreyfingunni og Al- þýðuflokknum, verða niður- stöðurnar þó enn raunalegri. Alþ)'ðuflokkurinn, þetta vígi, sem geymdi djörfustu vonir ís- lenskrar alþýðu um fram- kvæmd hugsjóna sinna, sósíal- ismann — er sem herjuð og rænd borg. Allt, sem minnir á forna frægð, hugsjónir, sósíal- isma, er horfið. Blað flokksins, sem eitt sinn sótti ’ log varði .málstað verkalýðsins, röddin, sem hrópaði um að luppræta hneykslin hvar sem þau fynd- ust, hrópaði niður með fjár- málaspillinguna og mótmælíi á- kveðið öllum tilraunum til þess að fjötra samtök alþýðunnar, gladdist og flutti sannar fregn- ir af sigrum verkalýðsins, hvort sem þeir unnust í Rússlandi, Danmörku, Frakklandi <eða Kína — þetta blað, þessi rödd eru þögnuð. í stað þessa er Icomið auð- virðilegt sorpblað með hjáróma og skrækum geldingstón. Þetta blað hefir gert sundrung verka- lýðsins að kjörorði sínu, 'það ræðst heiftarlega að samtökum hans, svívirðir forvígismenn á- hrifamestu og stærstu verka- lýðsfélaganna, hylmir yfir hneykslin og ver samábyrgð húsbænda sinna í þeim, berst fyrir fjötrum á samtök alþýð- unnar og skiptir svo bróður- lega kjörum við Morgunblaðið að ritstjórar þess draga sig í hlé og roðna við að flytja lyg- ar og blekkingar um þróun y>Þér ferst Flekkur að g,elta« — datt mér í hug er ég las »leiðara« N. Dbl. í gær. — N. Dbl. er að vandlæta wm frétta- burðimi frá fasisttaríkjunum, og heimtar að aðeins samdeikurinn sé sagður. En hvað gerir blaðið sjálft? Það er einmitt i þessari vandlæiingagrein m,eð svívirði- legustw ósannindi wm, Sovétrík- in, leyfir sér að tala um réttar- morð, þegar nokkrir njósnarar og spellvirkjar eru dœmdir þar af opinbermn rétti og skotnir. Þó keyrir heimskun fram úr hófi, þegar blað'greyið fer að tala um þá U0 njósnara, sem skotnir voru í Engiandi nýlega. Blaðið kallar þetta réttarmorð! Slíkt er lierber vitleysa. Þó þessir UO njósnarar hafi eklci verið ákcerð- ir og dœrndir af opinberwm, rétti — eins og í Rússlandi —, þá eru þeir auðviiað dœmdir af her- rétti fyrir hiktum dyrum — og drápið á þessum njósnwrum er því jafn löglegt og t. d. sams- konar dráp enska herréttarins á hundrucum Araba í Palestínu. Og Þjóðvitjivm. harmar síst hlut- skifti þessara þýsku njósnara. — Ilvað heionildir snertir, þá er N. Dbl. best að smía sér til ensku sendisveitarinnar eða Daily Herald. sósíalismans í Sovétríkjunum, er þeir sjá tækni rógburðarins I geysast fram í slíkum úndra tilbrigðum á síðum Alþýðu- blaðsins. , Þannig fóru þessi vopp.1 Eftir stendur alþýðan, særð yfir svikunum, ásakandi oftrúna á foringiana, fyrirlítandi grið- rofana, sviphvöss og ákveðin í að láta ekki bugast. Hún lifast um í vopnabúri sínu og sér þar aðeins ,einn traustan, bifran vigur, vopn, sem fengið hefir herslu í lát- lausri baráttu fyrir málstað al- þýðunnar undanfarin tæp tvö ár: Eina trausta baráttutækið, eina dagblaðið, sem alþýðan á í dag, er þjóðviljinn. Gegn öllum þeim árásum, er verkalýðsstéttin hefir sætt á undanförnum 19 mánuðum,hef- ir Þjóðviljinn sfaðið traustur og óbifanlegur. Þessu litla blaði hefir tekist meistaralega að samræma sólcn og vörn alþýð- unnar, vinna annarsvegar að því háleita ætlunarverki Komm únistaflokksins að sameina alla alþýðu íslands til baráttu fyrir lýðræði, frelsi og sósíalismaog standa hinsvegar sem brotmúr allra hinna ósvífnu árása, sem afturhaldið hefir gerf, ýmist frá höfuðstöðvum sínum eða úr launsátrum innan Alþj'ðu- flokksins og Framsóknarar. En það má allri alþýðu vera ljóst af reynslu liðins tíma, að því fátækari sem hún er aftækj um til baráttunnar, því meiri rækt krefur skyldan að lögð sé við gjörbeitingu þeirra. Þegar tveimur blöðum, sem Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.