Þjóðviljinn - 03.06.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 03.06.1938, Qupperneq 1
Sovétríkin ein allra ríkja í Evrópu, veita spánska lýðveldinu rækilega hjálp. Á myndinni: Spönsk sendinefnd í Moskva. Afstaða Safétrikjaua brottflfllnings erlendra masna frá Spáni til her LONDON í GÆRKV. F. U. Undimefnd hlutleysisnefndar- innar kom aftur saman á fund % dag. Fulltrúi Sovét-Rússlands birti yfirlýsingu, þar sem hann gerir grein fyrir ástæðum rúss- nesku stjórnarinnar fyrir pví, að hafna v issum atriðum í tillögun um um brottflutning sjálfbjoða- liða frá Spáni, og hvað til þess bæri að Sovétstjórnin hefði fall- íst á tvær til þrjár tillögur serrj áður var búið að hafna. pær voru um aðferðina sem höfð skyldi á því að flokka hina ut- lendu hermenn. í öðru lagi hve- nær eftirlitið við landamærin skyldi hefjast aftur. Hann sagði, að samþykki Rússlands væri bundið tveimur skilyrðum. í fyrsta lagi, aðeftirlitiðviðlanda mærin skyldi ekki fara fram úr 40 dögum, nema því að eins, að brottflutningurinn hefði raun- verulega átt sér stað, og að engar tafir væru hafðar í frammi til þess að seinka honum. íöðru lagi, að hert yrði á eftirlitinu, með því að setja gæslumenn á allar spanskar hafnir þar sem skipa mætti upp vopnum og her gögnum. Stjórnir annara ríkja munu nú taka málið til endurnýjaðrar athugunar með tilliti til þessar- ar afstöðu Rússlands, og hefir næsti fundur verið ákveðinn 10. júní. Þýski hersnn hafði ætlað að koma Tékkum að óvörum Bla9 í Hamborg og þýska fréttastofan skýra frá því í |dag, að tékknesku stjórninni hafi ver- ið tilkynt það, af manni senj stendur í nánu sambandi við bresku herstjórnina, að pjóð- verjar væru að láta flytja her- lið til landamæra Tékkóslóvak- ÍU. í greinum þessum og tilkynn ingum segir ennfremur, að viss- ir menn í London beri þannig ábyrgð á því, að tékkneska stjórnin hefir flutt hermenn til þýsku landamæranna og boðið út varliði, og skapað þannig á- stand sem auðveldlega gæti leitt til styrjaldar. Átta þýsk blöð hafa verið bönnuð x Tékkóslóvakíu um tveggja ára skeið. F. 0, Bannaðað halda samkomnr á Anstarvelli Bæjarstjórnarfundur var hald iinn í gær, og gerðist þar m. a. þetta: Samþykt tillaga frá Bjarna Benediktssyni um að bannasam komur á Austurvelli, og láta lögregluna líta betur eftir hon- um. Breytingartillaga frá Birni Bjarnasyni um að undanskilja hátíðahöíd verkalýðsins 1. maí þessu banni, var feld með 9 atkv. gegn 2. íhaldið kaus Jakqb Möíler í, mjólkursölunefnd og til vara Maríu Maack. Fiskaflinn á landinu meiri en tvö undan- faarin ár Fiskafli á öllu landinu var 31. f. m. — samkvæmt heimildum Fiskifélags Islands — 28910 smá lestir, en var 23333 smál. um sama leyti í fyrra og 23735 um sama leyti í hittiðfyrra, — alt miðað við fullverkaðan fisk. Á þessari nýbyrjuðu ísfiskver tíð seldi fyrsti togarinn, Júní, afla sinn' í Grimsbyj í tíag, 1436 vættir fyrir 12^1 pund sterling. F. C. Fasistarair hrifo ir af breskn síjórninni ^iano greifi fór vinsamleg- um orðum um Neville Cham- berlain og Halifax lávarð í ræðu sem hann flutti á ráð- stefnu um utanríkismál í jMilano í dag. Hann mintist á ræðu þá, er Chamberlain hafði haldið í neðiá málstofunni, er hann lagði fram bresk-ítalska sáttmálann. (Gano sagði, að þessi sáttmáli hefði sópað í brott misskilningi milli Bret,ands og Italíu ogskap að hreinskilni og vináttu millií þessara tveggja ríkja. Þá lýsti hann yfir fullum trúnaði ítalíu við Berlín-Róm möndulinn, sem hefði það fyrir markmið, að berja niður bolsévismann bæði á Spáni og annarsstaðar. F.O. Iðnaðarmannafélag Isafjarðar 50 ára Eðnaðarmannafélag Isafjarðar mintist 50 ára afmælis síns í dag. — Félagið er næstelsta iðn aðrmannafélag landsins, stofnað 1. júní 1888. Aðalhvatamenn að stofnun þess voru: Jóakim Jóa- kimsson trésmíðameistari og Ki'istján Kristjánsson skipasmið ur. — Stofnendur voru 11 að tölu. Fjórir þeirra eru enn á lífi: Árni Sveinsson, Reykjavík, Jóa- kim Jóakimsson, ísafirði, Jón Kjærnested, \^innipeg og Helgi Sigurgeirsson gullsmiður, ísa- firði. Iðnaðarmannafélagið var um langt skeið eini félagsskap- ur bæjarins auk templarastúkn- anna. Fyrstu verkefni voru auk- .in mentun og styrktarstarfsemi Kom það upp vísi til bókasafns, opnaði lestrarsal og afhenti síð- an safnið og peningagjöf til al- menns bókasafns kaupstaðarins Styrktarsjóður hefir verið ávaxt aður í Söfnunarsjóði. Árið 1913 var stofnað sjúkrasamlag er hætti störfum um síðastliðin ára mót og átti samlagið þá 14 þús. kr. Kvöldskóli var stofnaður 1905. Hefir hann verið mikils- verður fyrír mentun iðnnema Alls hafa um 500 nemendur not ið kenslu frá stofnun skólans. Árið 1912 var samþykt að vinna að stofnun landssambands. — Fræðslusjóður var stofnaður 1937 er sjúkrasamlagið var lagt niður. Styrkir það ísfirska iðn- aðarmenn til framhaldsnáms. Frá 1933 hefir félagið rekið kolaverslun með stofnfé frá sjúkrasjóði. Félagið átti mikinn þátt í undirbúningi rafveituláns- ins og stofnun rafveitu. — Af- mælisins er minst meðal annars með sýningu á ísfirskum iðn- aðarvöi'um. Sýning á þeim er í búðargluggumi í bænum. Félag ið gefur 1000 króna gjöf til sundlaugar fyrir bæinn og lofar árlegum fjárframlögum til efl- ingar kvöldskólanum. Heiðurs- igestir í samsæti í Alþýðuhúsinu, í kvöld eru: Árni Sveinsson, Jóakim Jóakimsson og Helgi Sigurgeirsson, sem allir eru heiðursmeðlimir iðnaðarmanna- félagsins. IÁLABORG í Danmörku verður háð æskulýðsmót Norðurlanda dag- ana 6.—7. ágúst n. k. Mótið verður í svipuðum stíl og æskulýðsmótið í Gautaborg sl. sumar og er búist við mikilli þátttöku frá öllum Norður,önd. um. Clrrboi»gtnní Ríkisskip. Súðin var á Breiðdalsvík kl. (3 í gær. Hvítasunnuför F. í. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skemtiför til Snæfells- ness um hvítasunnuna ef þátt- taka og veður leyfir. Fariðverð ur á e.s. Eldborg á laugardags- eftirmiðdag 4. júní og silgt til Arnarstapa. Til baka verður far ið seinni hluta annars dags og komið til Reykjavíkur um kvöld ið, og er þetta því tveggja sól- arhringa ferð. Á Snæfellsnesi er margt að sjá. Þeir sem koma þangað einu sinni hafa löngun til að koma þangað aftur. Þetta er ágætt tækifæri að kynnast hinu einkennilega og tröllslega Snæfellsnesi, t. d. Búðum, Búða hrauni, Breiðuvík, Arnarstapa, Hellnum, Lóndröngum og Drit- vík og þá ekki sizt að ganga á Snæfellsjökul. Fyrir skíðafóik er þetta einstakt tækifæri. Aust án í jöklinum eru ágætir skíða- brekkur, og enn er jökullinn að mestu sprungulaus. Tjöld, viðleguútbúnað og mat þarf fólk að hafa með sér. Ferðin verður ódýr. Áskriftai'listi ligg- ur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 og gef- ur hann frekari upplýsingar. Innbrot. Innbrot var framið í fyrrinótt í Landakotsfjósii Höfðu þjóf- arnir tekið tíu ítra brúsa, er Var í fjósinu ■ mjólkað fjórar kýr og hafi ytina og brúsann burtu meö er. Lögreglan hefir mál þetta til meðferðar en vissi lekki í gær, hverjir voru valdir að verki þessu. Ikviknun. Um hálftólf leytið í ggær varð elds vart í húsinu við Baróns- stíg 25- Hafði kviknað í bréfa- rusli bak við miðstöðina. Var slökkviliðið þegar kallað á vett- vang, en þegar það kom var eldurinn slöktur. Frá höfninni. Max Pemberton fór á veiðar í gærkvöldi. Hekla er hér og lestar fisk til Englands.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.