Þjóðviljinn - 04.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.06.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR LAUGARDAGUR 4.JÚN1 1938 TÖLUBLAÐ Drykkjuskapur og slagsmáláGeithalsi 10 manns í 6 manna bíl. - Lögregl- an scnd til að skakka lcikinn. Viðtal við Björn Blöndal Jónsson. I fyrrinótt var lögreglan í Heykjavík kvödd upp að Geit- fiálsi, til að skakka Ieikinn í fylliríisslagsmálum. Vo'ru þarna um 20 manns, flest eða alt drukkið, lenti í slagsmálum ©g meiddust nokkrir. Er það reginhneyksli að slíkri framkomu, að réttast væri að birta nöfn þeirra manna, er svo hegða sér. Björn Blöndal Jónsson, lög- gæslumaður, skýrði Þjóðvilj-na um frá aðförum þessum. „Ég var hringdur upp áf lög- xeglustöðinn'i í nótt sem leið kl. 2,45, og mér tilkynt, að á Oeit- hálsi væri bílstjóri undir áhrif- nm víns, og líkindi til að hann ætlaði að aka bíl til Reykja- víkur þannig á sig kominn. Fór ég á fætur í snarheitum, og tók þrjá lögregluþjóna með mér uppeftir. Keyrðum við þar til kom að hæð fyrir neðan Geitháls, þar sem hagar svo til ¦að sést heim að Qeithálsi. Sá- um við þrjá bíla á hlaðinu, og slangur af fólki. Ókum við ekki heim en biðum bílanna. Eftir drykklanga stund kom fyrsti bíllinn, R. 756, og stöðv- uðum við hann. Þetta er 6 manna bíll, en nú voru í hon- um 10 manns, þar á meðal kven fólk, og meirihiutinn undir áhrif um víns, en bílstjórinn ekki. Tókum við fjóra farþegana út, og urðu þeir að bíða þar til við tókum þá upp á heimleið. Næst kom R. 104, en það var bíllinn, sem talað var um að bílstjórinn á væri drukkinn. Reyndist það svo vera, en hann ók ekki bílnum, heldur Qísli nokkur Fínnsson frá Vest- mannaeyjum, sá er dæmdurvar fyrir að brenna bílinn R. 577. Spurði ég hann um ökuskýr- teini, en hann kvað það vera heima. Trúði ég því ekki, og taldi víst, að hann hefði mist ökuskírteinið um leið og hann fekk dóminn.Setti ég lögreglu- þjón til að keyra bílinn niður eftir. Gísli neitaði því að hafa smakkað vín, en mér þótti það grunsámlegt, og lét taka blóð- prufu af honum og einnig hin- um bílstjóranum, en er ekkienn búinn að fá úrslitin. I þessum bíl voru 4 farþegar. f þriðja bílnum voru 5 far- þegar, og tók ég einn þaðan inn til okkar. Alls voru þarna um 20manns Fórum við með 11 þeirra á lög reglustöðina, — þá sem mest voru druknir. Hafði Ient íslags- málum uppi á Qeithálsi, og voru 6 meiddir, einn með sprungna vör, annar með bólgna kinn, þriðji með skurð fyrir neðan hné, og af öðrum voru fötin sundurrifin. Verða þeir kærðir fyrir ölv- un á almannafæri, og einnig húsráðandinn á Geithálsi. Hann hefir ekki veitingaleyfi, ogsam- kvæmt reglugerð Mosfellssveit- arhrepps ber að loka öllumveit- ingastöðum kl. lly2 og eiga þá allir gestir að vera komnir út. Undanfarið hefir verið slæ- legt eftirlit með Qeithálsi, en mér er óhætt að fullyrða, að nú verði íekið í taumana". Bláa kÉpam Sýaiagar norðanlands. Eftir áeggjan margra víðsveg ar norðanlands, hefir Hljóm- sveit Reykjavíkur ráðist í að fara með sýninguna á þessari vinsælu óperettu til Norður- lands. Verður lagt upp héðan á Hvítasunnudagsmorgun íbíl- um. Verða um 40 manns íför- inní Leikendur eru allir þeir sömu og áður, svo og hljóm- sveit, fararstjóri og nokkrir gest ir, Mun ferðin taka 9 daga, Leikið verður á Akureyri, Húsa ví'k og ef til vill á Sauðárkróki. Framkvæmdarstjórinn Ragnar Jónsson er farinn norður til að undirbúa sýninguna. Er þetta hin fyrsta leikför, sem Hljóm- sveit Reykjavíkur stofnar til og langumfangsmesta og fjöl- mennasta, sem nokkurntíma hefir verið farin hérlendis. — En sú tíunda, sem Har. Björns- son fer út um Iand. SÍ0 klnveriklr hiselar ganga ai sklpnm slnnm í aróbaaolaskyBi wið har- gagnailalainga 01 Jipana Gata í kínverskri borg. f EINKASKEYTI TIL ÞJÓDV. MOSKVA í GÆRKV. Frá Shanghai kemur fregn um að 500 kínverskir hásetar á erlendum skipum hafi gengið af skípunum í mótmælaskyni yið vopnaflutningu til japanska hersins. Flestir þeirra fara heim til átthaga sinna, til að taka þátt í, baráttunni gegn Japönum. Frá Hankau er símað: Utanríkisráðherra Kínverja hefirfal- ið sendisveitum Kína í Evrópu og Ameríku að leiða athygli erlendra ríkisstjörna og pjóðabandalagsins að fjöldamorð- um þeim, er Japanir hafa framið undanfarna daga með árás- um sínum á Kanton. 1 yfirlýsingu ráðherrans er bent á þá staðreynd, að Japanir sækist eftir því að gera sprengjuárás- ix á þéttbyla bæi, og láta vélbyssuskothríð rigna yfir staði, sem enga hemaðarlega þýðingu hafa og myrða þannig þús- undir kvenna og barna. FRÉTTARITARi flullGáidllðCl ll ii oribrsgðil ra eieodi íiáihoWksí^ Ef taeieiðgia að Uw að íikaiafka ritffelsld. Dómsmálaráðherrann hefir skrtfað blöðunum bréf út af orð bragði þeirra um „erlendar þjóðir og forvígismenn þeirra". Teíur ráðuneytið að sýna þurfi hlutleysi íslands þannig í verki að gæta hófs „í orðum um er- lendar þjóðir og forvígismenn þeirra". Álítur ráðuneytið að stóryrði, sem oft séu viðhöfð um þá, geti skaðað íslendinga; Æskir ráðuneytið pess, að fram vegis sé ekki haft í blöðunum „óviðurkvæmilegt orðbragð um erlendar þjóðir eða forvígis- menn þeirra", og komi það fyr- ir verði beitt „viðeigandthegn- ingarlagaákvæðum gegn hlut- aðeigendum". Klykkir bréfið út með því, að dugi þetta ekki, verði reynt að gera frekari ráð- stafanir í isamráði við þingflokk ana. Pó vera kunni að ríkisstjórn- inni gangi hér gott eitt til, þá er þó hér farið út á hættulega braut og vitað er að í Dan- mörku hefir Hitler knúð fram með hótunum, sem ríkisstjórn- in hefir látið undan, takmörkun Næturíæknir í nótt er Kristín Ólafsdóttir. Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyf jabúðinni Iðunni. Æskuiyðsmótið. Peir sem ætla austur í kvöld eru ámintir um að gefa sig fram á afgreiðslu Þjóðviljans fyrir kl. A hvitasunnudag hefjast ferðir Strætisvagn- anna kl. 1 e. h., en á annan kí. 9f. h. Munið að ná ykkur í miða í happ- drætti Karlakórs Verkamanna., Allir vi,ja eignast bátinn og þá aðra ágætu muni, sem þar eru á boðstólum. Miðarnir kosta 1 kr. Ikviknun. í gær kviknaði í Kexverk- smiðjunni „Esju" við Þverveg.. Var kominn talsverður eldur milli þilja, er slökkviliðið kons á vettvang, en tókst fljótlega að slökva. Skemdir urðu ekki veru legar. Ólafur Snóksdalín hefir verið settur lögreglu- þjónn í Reykjavík frá í. jum, í stað Þórðar Ásgeirssonar, er lét af því starfi. Þiig íarœaBBa- og Mimaasisam- bands Islasds 2. þing Farmanna- og fiski- mannasambands Islands varsett þriðjudaginn 31. maí í Odd^- fellow-húsinu. Þessi mál lágu fyrir þinginu: Lagabreytingar, skólamál (rætt), siglingarlögin (rædd), öryggismálin (rædd), útgáfa blaðs eða tímarits fyrir sjómenn mefndarálit), útgerðarmál, nýj- ar veiðiaðferðir, um ávöxtun fé- lagssjóða, fjármál sambandsins, stríðstryggingar, skipun sjó- dóms, endurbætur á síldarverk smiðjum ríkisins, vitamál, kaup- gjaldsmál sambandsfélaga, rík- ishafnsögumenn, hvort þing- fundir eigi að vera opnir eða lokaðir, vinnulöggjöfin, tillaga um nýbyggingu fiskibáta, um innflutning fiskibáta, um tal- stöðvar í fiskibátum, um vita- varðarstöður, um byggingu stiga við hafnarmannvirki Ryík- urhafnar, um dagskráliði út- varpsins varðandi sjómenn.um lögskipun 3. stýrimanns á ísl. fiskiskip. á ritfrelsinu þar. Þjóðviljinn ræðir þetta bréf ráðherrans í ritstjórnargrein sinni i dag. (1. dálk 3. síð»).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.