Þjóðviljinn - 04.06.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.06.1938, Blaðsíða 3
t> JÓÐVILJINN Laugardaginn 4. júní 1938. Iðnaðarmálnnnni stefnt f hæltn. A meðan þau iðnfyrirtæki sem nú eru starf- rækt fá litinn og takmarkaðan innflutning þjóta ný iðnfyrirtæki upp í sðmu atvinnugrein pJÓOVtUINN Málgagn Kommúnistafloklis Islands, Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. I lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Ráðhermforéflð o ritfselsið Dómsmálaráðuneytið hefir skrifað blöðunum bréf, sem sagt er frá á öðrum stað íblað- inu. Þjóðviljinn álítur að ríkis- stjórnin hefði átt að byrja á öðru en þessu í umhyggju sinni fyrir hlutleysi Islands. Hún hefði átt að snúa sér til nokk- urra þjóða, til þess að fá frá þeim yfirlýsingu um að þær nruni virða þetta hlutleysi og ekki brjóta það. Wí hversvirði er íslandi hlutleysi, sem ekkert ríki virðir eða verndar. Það væru blind stjórnarvöld, sem ekki sæju að viljinn einn næg- ir ekkert til hlutleysisins. Það vantaði heldur ekki viljann hjá ríkisstjórn Haile Sailassie, nú- verandi keisara'í Abessiniu, né hjá lýðræðisstjórn Spánar, til að lifa í friði við öll lönd. En verstu friðarspillar og land- ræningjar veraldarinnar hafa grandað þeim engu að síður. Það sér því hver heilvita maður að hlutleysi og sjálf- stæði íslands verður aðeins verndað með baráttunni gegn beim öflum, sem spilla núfriði þjóðanna og ræna smáþjóðirn- ar frelsi. Þau öfl eru fasistaríki veraldarinnar: Þýskaland, ítalía og Japan. Það nær því engri átt að álíta sjálfsagðar og rétt- mætar árásir á framferði þess- ara ránsríkja og hinna ábyrgu stjórnenda þeirra spillandi fyr- ir hlutleysi landsins. Þær eru einmitt tákn um friðarvilja þjóðar vorrar. Þjóðviljinn mun fara eftir sín um eigin smekk og rita eins og hann álítur þörf um þá menn, sem hér eigia í hlut. Þjóðviljinn mun velja Hitler, Mussolini og öðrum slíkum samskonar lýs- ingar og Herodes, Caligula, Filippus II. Spánarkonungur og aðrir verst harðstjórar heims- ins hafa hlotið að makleikum, þótt ekki hafi þeir komist með tærnar þar, sem böðlarnir frá Guernica hafa hælana. Hitt get- ur Þjóðviljinn verið ríkisstjiórn- inni sammála um að rétt sé að nota ekki sífelld gífuryrði um þessa menn, heldur beri að vanda orðbragðið þannig að velja þeim heitin ætíð í hlut- Talli við það hvort staðreynd- irnar, sem þeir eru riðnir við, eru músmorð saklausra kvenna og barna, útrýming heilla þjóð- öokka, rán mannréttinda, frels- Ef litið er á iðnaðarmál þljóðarinnar, eins og þau blasa nú við í heild, verður tæpast hægt að segja annað, en að á- standið sé með öllu óviðunandi. Gjaldeyrisleysið og skipulags- leysið er að kyrkja þessa ungu atvinnugrein og loka henni að meira eða minna leyti fyrirfyr- ir þeim fjölda manna, sem hefir haft þar atvinnu síðustu árin. Menn segja að vísu, að inn- lendi iðnaðurinn hafi vaxið upp í skjóli gjaldeyris- og innflutn- ingshafta, og skal það ekki vé- fengt, en hitt liggur þó í aug- um uppi, að án gjaldeyris- og innflutnings á iðnaðurinn hér enga framtíð. Mestur hluti ís- lenzkra iðnaðarfyrirtækja vinn- ur að miklu leyti úr erlendum hráefnum, og án þeirra eru hon um allar bjargir bannaðar. Gjaldeyris- og innflutnings- nefnd hefir hinsvegar á þess- um síðustu og verstu tímum gripið til þess ráðs að takmarka innflutning erlendra hráefna svo að til vandræða horfir. Verk- smiðjur þær, sem hafa verið reistar, skila ekki nema hálf- um afköstum sökurn hráefna- skorts, og verða að segja upp því fólki, sem þær hafa í vinnu. En á meðan þetta gerist rísa upp önnur iðnaðarfyrirtæki í sömu grein. Með þessu móti er lagt miklu meira fjármagn í iðnaðinn, 'en nokkur þörfkref- ur og liann getur risið undir til frambáðar. Iðnfyrirtæki eru sett á stofn og lagt í þau svo mikið fé til vélakaupa og stofnkostnaðar, að það getur fullnægt íslenskum markaðskröfum, í næstu mán- uði eða á næsta ári rís svo upp annað samskonar fyrirtæki, sem einnig getur fullnægt markaðs- issvifting heilla þjóða með hervaldi, ofsókn gegn vísind- um, listum, eða trúarbrögðum, píning á föngum, sem biðu dóms árum saman, íkveikjur að flugumannasið eða aðrar að- ferðir til að koma á villimensku í veröldinni. Hinsvegar vill Þjóðviljinn kröftuglega mótmæla því, að réttmæt orð um „óviðurkvæmi- legt“ framferði erlendra fas- istaforingja, sé að nokkruleyti tákn óvináttu í garð hlutaðeig- andi. þjóða. Einmitt réttmætar árásir á Hitler og Mussolini eru beinlínis vottur um virðingu fyrir þýsku og ítölsku þjóðun- um og frelsisbaráttu þeirra gegn harðstjórunum. Að síðustu er rétt að taka það fram, að þar sem ríkis- stjórnin talar um að beita á- kvæðum núverandi hegningar- ^aSa> gegn blöðunum, þá eiga þau ekki við „þjóðirnar og for- vígismenn þeirra" eins og seg- ir í bréfi ráðherrans, heldur aðeins við „þjóðhöfðingja'Á kröfum þjóðarinnar á sínu sviði. Bæði eru slík iðnfyrirtæki dæmd til þess að setja uppi með fjármagn, sem nemur helmingi meiru en framleiðslan og við þetta bætist svo að eftir nokkurn tíma geta þau átt það á hættu að þriðja aðilanum verði leyft að fá inn vélar, til sama iðnreksturs. Þetta er myndin af íslenskum iðnaði eins og hún birtist í dag. Á meðan íslenskar sápugerð- ir gætu framleitt meira af sápu en nokkur þörf var fyrir í land- inu, er Lever Brothers, ensk- um miljónahring veitt leyfi til þess að setja hér upp sápuverk- smiðju, Meðan Vinnufatagerð- in fær ekki gjaldeyri fyrir efni, er önnur vinnufata- gerð sett upp við hlið hennar. Meðan nærfatagerðin geutr tæpast selt alla sína framleiðsjlu rís upp annað samskonar fyrir- tæki. Meðati húfugerð, sem starfar hér í bænum fær fep- ast eyrisvirði af efnum er önn- ur slík húfugerð sett á lagg- irnar úti á landi. Það er sama hvert litið er, og hver mundi til dæmis treysta sér til þess að telja hanskagerðirnar hér í bænum. Um eitt eiga öll þessi iðnfyrirtæki sammerkt.: Þau hafa fengið gjaldeyrisleyfi fyr- ir vélurn, sem svara til marg- faldra afkasta við það, sem hægt er að framleiða við nú- verandi skilyrði og fyrirkomu- lag. En hverjir eru það, sem bera ábyrgð á slíku framferði, slík- um fjörráðum við íslenska iðn- aðinn? Svarið við þeirri spurn- ingu er fyrst og fremst eitt: Það er Framsókrarflokkurinn, eða nokkrir af foringjum hans, er eiga höfuðsökina á því, hvern- ig komið er í þessum málum. Þessir foringjar hafa notað sér jóspart valdaaðstöðu sína \ gjaldeyris- og innflutningsnefnd til þess að veita ýmsum a’í skjólstæðingum flokksir.s leyfi til þess að flytja inn vélar til iðnreksturs. í hvert skifti, sem einhvcrjum kemur til hugar að stofr.a til iðnreksturs, fer hann á fund einhvers Framsóknarmanns og fær hann til þátttöku í iðn- rekstrinum. Á Framsóknarmað- urinn að vera trygging fyrir því að gjaldeyrisleyfi fáist, og hægt sé að koma iðnrekstrinum á Iaggirnar. Er einkum eftir- spurn eftir kosningasmölum flokksins til þessara starfa og þykir einn slíkur sjálfsagður að baki hverju iðnfyrirtæki, sem rís upp. Hafa alhæfileikalausir og eignalausir menn af því sauðahúsi verið teknir fram yfir menn, sem bæði höfðu sér- þekkingu á því er gera skyldi og fjármagn til framkvæmda. Við verðum að láta hann fljóta með vegna Gjaldeyris- og inn- flutningsnefndarinnar, er við- kvæðið. Það er fyrst og fremst þess- ari spillingu innan nokkurs híuta Framsóknarflokksins, að kenna hvernig komið er í jþess- um efnum og að í iðnaðinn hefir verið lagt miklu meira fjármagn en hann getur horið. Það er þessari siðspillingu að kenna, að búast má við að ýms- ar iðngreinar verði lagðar nið- ur, sem hér hafa verið reknar og hér geta lifað ef haldið er á málunum með hagsmuni heildarinnar fyrir augum, en ekki ímyndaða sérhagsmuni fárra manna, sem eru þægir við Framsóknarflokkinn og vantar Sumargrænn skógur við Þrastalund — loftið þrungið seiðandi bjarkailmi. Skóglend- ið bugðast vítt og breití yfir ása og lægðir hins forna hrauns, sem gróðrarstarf ald- anna hefir litað grænt. Hér og • þar eru skjólgóðar, lað- andi hraunlautir, og á stöku stað glyttir á dökkt hraunið gegnum grænofinn feldinn. I vestri gnæfir Ingólfsfjall grátt og hrikalegt með sín skugg- sælu kvöld — og í norðurátt blána fjarlæg fjöll. — Rétt við skóginn liggur „Álftavatnið bjarba“, þar sem skáld hafa fæðst og ort, og í suðri blasir við dökkblátt úthaf. — Ogundir ppilið í þessari iðandi hljóm- kviðu Ijóss og lita — er hinn ómþungi niður Sogsins. Á hvítasunnunni. bætist nýr þáttur í þetta lands- lag Á grænum grundum rísa hinar hvítu tjaldbúðir æskunn- ar. Það er ungt fólk úr Reykja- vík, Vestmannaeyjum, Hafn- arfirði, Stokkseyri, Eyrarbakka og nærsveitum, sem hefir sleg- ið þar upp tjöldum sínum. Það er þangað komið til að eiga saman skemmtilegar stundir í hreinu og heilnæmu lofti — við fagurt landslag. — En það er jafnframt til þess komið, að kynnast nánar áhugamálum hvers annars og treysta betur þau bönd, sem tengja saman alla frjálshuga æsku þessa lands — bæðji í bæjum og sveitum. Þar verður ráðgast um einingu æskunnar og baráttuna gegiv sókn afturhaldsins. Þar verð- ur rætt um þjóðfrelsisbaráttuna og nánari tengsl og samhæf ingu í ibaráttu æskunnar til sjávar og sveita. Fulltrúar frá hinum ýmsu stöðum munu taka til máls. — Þess á milli verða Jónas frá Hriflu hefir löngum gumað af umhyggju sinni fyrir iðnaðinum. Hann hefir skoða sig, sem föðurlegan verndara þessarar ungu atvinnugreinar. Hann hefir viljað fá kjörfylgi iðnaðarfólks. Umhyggja hans fyrir iðnaðinum hefir hinsveg- ar orðið sú í framkvæmd, að hann og ýmsir af þægustu þjón_ urn hans eru að leggja iðnaðinn í rústir. Umhyggja Jónasar er stundum dálítið einkennileg. Það þarf að koma skipulagi á iðnaðarmálin það þarf að kofea í veg 'fyrir að iðnaðar- fyrirtæki rísi upp, sem eiga enga framtíð aðra en þá, að fremja sjálfsmorð og drepa um leið þau iðnfyrirtæki, er voru fyrir. Ef þetta yrði gert ætti ekki heldur að vera stór vandi að halda verðlagi iðnaðarvara í horfinu og gæta þess að það færi ekki fram úr því er hóf- legt má þykja á hverjum tíma. svo hafðir leikir og allskon- ar skemmtanir — og á kvöld- vökunni — leikin lög, svmg- in Ijóð og sagðar sögur. Og þeim, sem eigi þykir nóg að hlusta á allt þetta og horfa á handaverk náttúrunnar — geta farið ókeypis upp að Ljósafossi og dáðst þar að handaverkum mannanna. — Já, þetta verða góðir og skemmtilegir dagar. % „En veðrið — ætli það lækki ekki í ykkur gorgeirinn og bjartsýnina“, segja ýmsar krítiskar sálir. — Já, þar er nú erfitt um að spá, því að „enginn veit hvaðan það kemur og hvert það fer“, eins og einn af okkar frægu kreppu spekingum komst að orði. En nú hefir hálfgert ólundarveð- ur verið seinni hluta vikunnar. Það er því ástæða til að vona, að veðrið verði gott um há- tíðina. Og þó að það verði súld, förum við samt, því að nú „falla öll vötn til Dýrafjarðar“ og ekki verður aftur snúið — og veðrið hefir líka nógan tíma til að losna við ólundina með- an á mótinu stendur . — Auk þess spá margir sól og sunn- anvindi. Að lokum vil ég skora á alla F. U. K.-félaga, alla al- þýðuæsk! iu bæjarins, að fjöl- menna til prastalunds. Gerum mótið svo stórt og voldugt, að það megi verða mikilvægt spor til að sameina alla frjálslynda, lýðræðissinnaða æsku til bar- áttu gegn tregðu og afturhaldi fyrir betra og farsælla lífi. Skipafréttir. Goðafoss er í Reykjavík, Brú arfoss er á leið til Kaupmanna- hafnar frá Leith, Dettifoss fór frá Hull í gærkvöldi áleiðis til Vestmannaeyja, Selfoss er á Ieið írá Grimsby til Antwerpen. Allflr á sesknlýðsmótið hvitasnnnnna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.