Þjóðviljinn - 04.06.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.06.1938, Blaðsíða 4
gs Níý/a Ti'io ag I Engin sjining fyr en ann- an dag hvítasunnu I þlÓÐVIUINN VæOQOOOOöC>« ————— Æ Gamlo I3io % IEngin sýning fyr en ann- I an dag hvítasunnu I I bðtiðaioatiin Nýtt folaldakjöt í buff og gullasch. KJÖTBCÐ NJALSGÖTU 23. Sími 3664. æ$æ$æ383$S8888S8S8 A HVÍTASUNNUDAG hefjast ferðir okkar kl 1 e. h. ANNAN HVITASUNNUDAG kl. 9 f. h. Strætisvagnar Reykjavíknr h. f. ^OOOOOOOOOOOi Nautakiðt Svínakjðt HanglkJGt Bjfagn Pylsar alskonar Gúrkar Saltntaa Babarbarl Kjöt & Fiskur i Símar 3828 og 4764 xxxxxxxxxxxx Æsknlýðsmðtlð vlð Þrastarlnnd Lagt af stað frá Vörubílastöðinni kl. 8 í kvöld og kl. 9 l fyrramálið. Farmiðar seldir á Vörubílastöðinni í kvöld og fyrramál- ið. Listar liggja frammi á afgreiðslu pjóðviljans. Þeir sem geta hafi með sér tjöld, en annars er fólki séð fyrir tjaldplássi. Auk þess verður fólk að hafa með sér nesti og svefnpoka eða teppi til að liggja við. Ódýrt kaffi og kókó verður hægt að fá á staðnum. Skorað á alt æskufólk að koma á mótið. Sjómannadagurinn Sölubörn komi á skrifstofu Vél- stjórafélagsins, Ingólfshvoli, 3. hæð, kl. 8 á annarsdagsmorg- un. Há sölulaun. Kl. 08.00: Fánar dregnir að hún á skipum. — Heiðursvörður settur við Leifsstyttuna. — Merkjasala hefst. Sjómannádagsblaðið kemur út. Vid sjómaoÐaskólanii. Kl. 12.45: Þátttakendur í hópgöngu sjómanna koma saman við Sjómannaskólann. — Liðinu fylkt. KI. 13.20: Lagt af stað frá Sjómannaskólanum um miðbæinn, staðnæmst í fylkingum fram- an við Leifsstyttuna. Félögum er raðað eftir aldri. ViÖ Leifsstyttooa. Kl. 14.00: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. — Minst druknaðra sjómanna með þögn. Söng- sveit sjómanna syngur: Þrútið var loft. Fulltrúi útgerðarmanna. Ólafur Thors, afhendir verðlaunabikar að gjöf til Sjómannadagsins. Atvinnumálaráðherra flytur ræðu. Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur: Ó, Guð vors lands. Frá Reykjavíkorhofo. Kl. 15.00: Kappróður í björgunarbátum milli einstakra skipshafna. Verðlaunum útbýtt. Stakkasund sjómanna. Afhent verðlaun. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur meðan kepni fer fram. Sýnt björgunarsund. Frá Ipróttavellinuíii* Kl. 17.00 : Knattspyrnukepni á íþróttavellinum. Reipdráttur milli hafnfirskra og reykviskra sjómanna. Afhentur verðlaunabikar veiðarfæraverslananná. Lúðrasveit leikur meðankepni fer fram. KI. 19.20: Or útvarpssal: Ræða, Sigurjón Á. Ólafsson. Kl. 20.00: Hefst sjómannafagnaður að Hótel Borg (útvarpað) með því að KI. 20.15: Formaður sjómannadagsráðsins Henry Hálfdánarson flytur ávarp. Fulltrúar allra greina sjómannastéttarinnar flytja ávörp. Söngsveit sjóman na syngur. Mörg önnur góð skemtiatriði. Daiis. Aðgöngumiðar að Hótel Borg verða seldir eftir kl. 6 í dag í skrifstofu Hótel Borg. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir þangað. Sjómannadagsblaðið verðun selt á götum bæjaríns á Sjó- mannadaginn. 6. júní 1938 Alexander Avdejenko; Eg elska .. 49 Andrejevna mig úr hverri spjör, leggur mig niður í snjóskaflinn og byrjar iaíð nudda allan líkama minn ,upp úr köldum snjó. Brátt fer hörundið alt að skifta litum. Ég verð hvítur og með rós- rauðum flekkjum á milli. Svo þvær Andrejevna mér upp úr köldu vatni, og nuddar líkama minn með snörpu handklæði, unz húðin er orðin silkimjúk og áferðarfalleg. Að því búnu gefur hún mér brauð- sneið og smyglar mér inn í hópinn, sem beið hinnar dauðþreyttu nefndar. Að þessu sinni fæ ég prýöisgóðar móttökur og er leiddur inni í stofuna þar sem hinir útvöldu bíða. ]Um kvöldið erum við færðir í ný föt úr voð. felldum dúk, og okkúr kið af stað til járnbrautar- stöðvarinnar þar sem lestin bíður. Vagnarnir eru svefnvagnar og í þeim eru þrjár hillur, meðframl veggjunum, þar sem við eigum að sofa. í rúmun- um hefir verið komið fyrir mjúkum dýnum, hrein- um sængurvoðum og dúnsvæflum. Um kvöldið fá- um við hrísgrjónagraut með sykri og sírópi út á. Með því er borið fram drifhvítt hveitibrauð. Okkur er meira að segja boðið að stinga brauðsneið í vasa okkar að lokinni máltíð. Við sofnum mettir. Mig dreymir um Ameríku. Ég er ð! gangí í blómskrýddum garði. Framhjá mér rennur fljót, sem er eins iog mjólk á l'itinn, og yfir höfði mínu hvelfist tindrandi stjörnuhimiininn. Við vöknum við eimpípublástur og hamarshögg. Þjað er gráa nomín, sem kallar okkur til morgun- bæna. Að morgunmat liðnum raðar hún okkur hlið við hlið á neðstu rúmaröðina í klefanum. Húnskip ar okkur að rétta úr búkunum og byrjar svo pré- dikun sína. Þið emð allir stórsyndarar. Á hverjum einasta degi verðið þið að biðja skapara ykkar að hreinsa hjörtu ykkar og blóð af villu sjudarinnar. Sál ykkar og hjörtu em ötuð syndum. Biðjið drottinn að leiða ykkjur á rétta braut. |Nú eruð þið að leggja af stað til paradísarlandsins. Þar munuð þið fyrir staðfasta bæn hreinsast af syndum ykkar. Þar gefst ykkur kostur á að verða heiðarlegir verkamenn, bílstjór- ar, flugmenn, smiðir, vélamenn og námugrafarar. Smiðir og námugrafarar. ’ Ég loka augunum og hugurinn hvarflar til Óþefskvosarinnar og leirhreys- anna með litlu gluggunum. Ég horfi í anda út um einn slíkan glu,gga. Þar sá ég áður fyr þegar smið- irnir voru það fara til vinnu sinnar í dögun á hverj um morgni. Þeir liðu fram hjá eins og skuggar eða eins og afturgöngur. Ég minnist pabba, þegar hann dag nokkurn bar hendina upp að skaðbrenndu aug- anu, og ég sá fyrir mér, hvernig hann lá á svölum um: verkstjórans með brostin augu, þegar ég kom til þess að kveðja hann í hinsta sinni. Um nóttina mölva ég rúðuna úr járnbrautarvagn- inum og hleyp út í myrkrið. Lestin heldur áfram sína leið. Þegar dagar er ég á hlaupum meðfram jjárnbrautarlínunni. Skyrtan, sem ég er í yst fata hær mér ekki niður að hnjám. Ég er berfættur og húfulaus en ég finn ekki til kulda. Um morguninn kem ég til járnbrautarstöðvarinnar og rauðliðar veita mér móttöku. Það eru Donbas-öreigarnir og á brynj- vörðum vögnum þeirra stendur skráð stórum stöf- — Niður með pólsku innrásarherina. — Árið 1920 er runnið upp. NÍTJÁNDI KAPÍTULI Það er nótt. Þögul, hljóðlát nótt yfir mýrunum og skógarkjarr- inu í grennd við vígstöðvarnar. — — — Græna brynlestin „Donbas-öreigarnir“ kemur þjótandi eftir brautinni. Lestin fer af stað án þess að gefa nokkur fararmerki og svartar hett- ur hafa verið breiddar yfir ljóskerin. Steppan, vind- myllnurnar og háir ásar hverfa framhjá. Framundan og alt umhverfis er þéttur skógur, sem réttir fram jgreinar sínar í áttina til lestarinnar um leið og hún þýtur áfram. Ég heyri trjáblöðin skrjáfa við bryn- skjöld lestarinnar. Það andar kulda og raka frá mýrunum. Ég hneppi skyrtunni fastar að mér pg þrýsti mér fast upp að gufukatlinum. Lestarstjórinn, Bogatyrjóff kemur til mín og strýkur rautt yfirskeggið í ákafa með breiðri og beinaberri hendinni. Hann brosir til mín svo að það skin í hvítar tennur hans. Sanjka, er þér kalt? Þú skammast þín ekki? Langar 'þig í gufubað? Ertu ef til vill hræddur við Pólvefjana? Ég fæ ekki tíma til þess að svara spurningum hans. Síminn hringir. Herfulltrúinn, sem gegnir hér forustu, gengur að símanum. Hann lemur saman hælunum um leið og hann gefur lestarstjóranum einhverjar fyrirskipanir. Ég undrast. Herfulltrúinn er enginn annar en hann Garbus, málmsmiðurinn gamli að heiman, kunn ingi og vinur foreldra minna. Hann hlær aldrei nú orðið, þessi grannvaxni, tannlausi maður í svarta leðurjakkanum. Hann gefur fyrirskipanir sínar í í hvíslandi tón, og rauðliðarnir segja, að hann fái slag og verði að liggja í rúminu dögum saman ef

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.