Þjóðviljinn - 05.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.06.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUDAGUR 5.JÚNÍ 1938, 128. TÖLUBLAÐ iáppitp, ii bæiÐo, in&oii iI Leife- sfjfííiii, [prðttekeppof, fagniir á lor Á morgun, annan dag hvíta- sunnu, verður efnt til sjómanna dags hér í bænum. Það eru félög sjómanna hér og víðar, sem gangast fyrir hátíðahöld- um þessum, 'og eru það þessi' félög: Sjómannafélag Reykja- víkur, Aldan, Vélstjórafélag ís- lands, Kári, Skipstjórafélag Hafnarfjarðar, Félag loftskeyta- manna, , Skipstjóra- og stýri- mannafélag Reykjavíkur, Stýri- mannafélag íslands, Félag mat- sveina og veitingaþjóna. Dagskrá sjómannadagsins er þessi: 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Heiðursvörður settur. við Leifsstyttuna. Merkjasala hefst. 12.45 Þátttakendur hópgöng- unnar koma saman við Sjómannaskólann. Lið- inu fylkt. 13.20 Lagt af stað frá Stýri- mannaskólanum um mið- bæinn, og staðnæmst í fylkingu beggja vegna Leifsstyttunnar, sem sér- staklega verður skreytt í tilefni dagsins. Sjó- menn fylkja sér við Leifsstyttuna, en lúðra- sveit leikur á meðan. 14.00 Atvinnumálaráðherra flytur aðalræðu dagsins . við Leif sstyttuna. Þögn í hluttekningu við drukknaða sjómenn. 15.30 Kappróður í björgunar- bátum milli einstakra skipshafna. Verðlaunum útbýtt. 16.30 Björgunarsund sýnt, stakkasund sjómanna. Afhent verðlaun. 17.00 Knattspyrnukeppni milli sjómanna frá Hafnar- firði og Reykjavík. Reip- dráttur milli sömu að- ilja 19.20 Or útvarpssal. Ræða: Sigurjón Á. Ólafsson. 20.00 Sjómannafagnaður hefst að Hótel Borg og er út- varpað, og fara þar fram þeir liðir dagskrárinnar, sem nú eru eftir. 20.15 Formaður fulltrúaráðsins flytur stutt ávarp og skýrir frá tilgangi dags- ins og tilhögun dagskrár- 20.25 Fulltrúi útgerðarmanna afhendir sjómannastétt- inni verðlaunabikar, gef- inn af útgerðarmannafél. í Hull. 20.35 Hljómsveit leikur: Lýsti sól. 20.40 Fulltrúi skipstj., Sigur- jón Einarsson flytur ávarp. 20.50 Hljómsveit leikur Bára blá. Framh. á 2. síðu. flf Stórkostlegar loft* áráslr á ®mmt@m, Mörg hundruð manns bíða bana. -Jap- anir sœkja fram á Lunghai-vígstöðvunum LONDON I QÆRKV. FO. Canton varð í dag fyrir 2 loftárásum. Fregnir eftir kín- verskum heimildum herma, að manntjón muni hafa orðiðenn- þá meira en í lárásinni sem ger'ð var á borgina um síðustu helgi, en samkvæmt opinberum skýrsl um fórsist pá 750 manns, en 1300 særðust. I.fyrrl Ioftárás- snni tóku 46 flugvélar þátt, en rúmleg* 30 f Iiinni siðarí. Fréttaritari Reuters í Canton segir, að flugvélarnar hafi flog- ið yfir útlendingahverfi borgar- innar, þrátt fyrir mótmæli er- lendra yjirvalda.. Kínverjum tókst að hrekja flugvélarnar sem tóku þátt í síðari árásinni á brott mið loftvarnarbyssum sínum áður en þær gerðu mik- ið tjón, en þó ekki áður en þeim tókst að varpa niður nokkrum sprengjum, Sendiherra Breta í Tokío, Sir Robert Cragiej hefir þegar lagt a¥i f§t§ mln! Aki Jakobson bæjarstjóri á Siglufirði, Áki Jakobsson var 2. p. m. kosinn bæjarstjóri á Siglufirði til eins árs frá 15. p. m. að telja með 5 atkvæðum. — Al- fons jónsson fekk 4 atkvæði. Siglufjarðarbær hefir fest kaup á bókasafni Guðmundar Davíðssonar á Hraunum, en, safnið er tæplega 7000 bindi og þar á meðal fjöldi sjaldgæfra gamalla bóka og blaða. .Safnið verður flutt til Sigluíjarðar hið bráðasta. FÚ í GÆRKVELDI. dagsblaðlð I tilefni af Sjómannadeginum hefir undirbúningsnefndin gefið út myridarlegt blað, 32 bls. að stærð (fyrir utan auglýsingar). Hefir blaðið að geyma marg ar greinar um ýms málefni sjó- mannastéttarinnar og fylgja myndir flestum þeirra. Blaðið verður selt á götunum á morg un. ¦ fram mótmæh út af þessri árás, fyrir hönd bresku stjórnarinnar Herstjórn Kínverja í Hankow viðurkennir að Japanir sæki fram til Kai-feng á Lung-hai járnbrautinni. Japanir segja, að þeir sækji til Kai-feng úr tvein? ur áttum, og ennfremur aðþeir 'séu í þann vegin að koma hjálp- arliði til japönsku hersveitanna. sem á dögunum neyddust til að hörfa frá Lan-feng og urðu króaðar inni norður við Gula- fljót. I frétt frá Hankow er sagt, að tólf japönsk herskip séu á leiðinni upp eftir Yangtse frá Tatung, og muni þau stefna til Anking, höfuðborg Anwhei- fylkis. Anking stendur við Yan- gtsé-fljót um 150 mílum fyrir ofan Nankin|f. Agnar Kofoed-Hansen, flug- maður, flaug fyrripartinn í gær frá Akureyri til Reykjavíkur ú 1 klst. 55 mínútum, og imm jþað vera skemsti íím", sem flogið hefir verið á milli pii& ara staða. pjóðviljinn náði ía'.i af Agn- ari í gærkveldi, er var pá tí&úð |ur á Akureyri. Kvað hartn þoku haf grúfa .yfsr Norðurlandi, og hefði hann í suðurferðinni flög- ið app tír þokurihi úti við Hjafe eyrí, og fengið ágc^íí fkigveð- ¦«r siíðui-. Um fimm-leytið. fekk Agnar svo frétt um að rauf væri í þokunni yfir Akur'eyri, og lagði hann af stað aftur norður kl. 6, með einn farþega, Steindór Sigurðsson magister, Var fyisi fiogið upp að Borgarnesi, en þaðan tekin stefran þvert yfir landið til Akureyrar. Eftirl klt. 40 mín. flug, var ílugvélin komin að Vindheimajökli, og sá Agn» ar þá að Akureyri var alveg hul \n í þoku. Flaug hann inn eftir Eyjafirðinum aftur, og tókst að stinga sér niður um „gat" í þokunni við Hólavatn inst í Eyjafirði, flaug síðan út dalinn undir þokunni, og gekk ferðin ágætlega. . Agnar Koíocd-Hansen Á Akureyri voru menn orðn- ír kvíðafullir um flögpéliifá' veg r.aþokunnar, cnda mun flug Ieiðin nornialt vera lokuð þeg- ar svo stendur á. TF-ÖRN er altaf á fcrðinni. Áþeim mánuði, scmliðinn eraf flugtímanum, hefir hann farið um 25 ferðir milli Reykjavíkur og Akureyrar, flogið um 18000 km. og lent á 12 stöðum. Þessi stutti tími sýnir, það greinilega, að flugvél og þá fljótlegar flug- vélar eru ómissandi samgöngu tæki hér, eins og í öðrum menningarlöndum. Embættispréf v!ð Háskóla Islands Embættisprófum í háskólan- um er nú lokið. . Þessir kandídatar hafa lokið prófi: I guðfræðideild: • Guðmundur Helgason 2. betri einkunn Q7 stig. Sigur- björn Einarsson 1. einkunn 125 2/3 stig. I læknadeild: Benedikt Tómasson 1. eink- unn 171 2/3 stig. Eggert Stein- þórsson 1. eink. 148 2/3 stig. Gunnar Benjamínsson 2. betri eink. 133 2/3 stig. Jón Eiríks- son 2. betri 145 1/3 stig. I lagadeild: J Ármann Jakobsson 1. eink. 124 2/3 stig. Arnljótur Guð- mundsson 1. eink. 131 2/3 stig. Gunnlaugur Pétursson 1. eink. 123 t/3 stijf. Guttormur Erlends son 1. eink. 143 1/3 stig. Jakob Hafstein 1. eink. 116 2/3 stig. Jóhann Hafstein 1. eink. 136 2/3 stig. Jóhann S. Guðmunds- son 1. eink. 124 2/3 stig. Lúð- vik Ingvarsson 1. eink. 135 1/3 stig. I heimsspekisdeild lauk Hall- dór Halldórsson meistaraprófi í íslenskum fræðum. hljs Þann 1. þ. m. vildi það til í Syðri-Tungu á Tjörnesi, að fullorðið naut réðist á bóndann þar, Bjarna Þorsteinsson, og klemdi hann upp að vegg. — Hlaut Bjarni mikil meiðsl, með- al annars brotnaði annað axl- isrbeinið. F, jö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.