Þjóðviljinn - 05.06.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.06.1938, Blaðsíða 4
sp l\fy/a fi'io ag i'.fa Stórfengleg þýzk söngva- l'kvikmynd. Aðaihlutverkin leika þau Martha Eggerth | og hinn heimsfrægi pólski | tenórsöngvari jan Kiepura, ásamt Mimi Sharp, Oscar Sima og skopleikaranum frægu Paul Kemp og Tho Lingin. Sýnd annan hvítasunnu- dag kl. 7 og 9. REIMLEIKARNÍR Á HERRASETRRINU hin bráðskemtilega mynd leikin af Litla og Stóra, verður sýnd annan hvíta- sunnudag kl. 3 fyrir börn og kl. 5. Lækkað verð. Mæturlæknir |er í nótt Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2846; aðra nótt Halldór Stefánsson Rán- argötu 12, sími 2234; aðfaranótt miðvikud. Ólafur Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Helgi- dagslæknar: I 'dag: Ól. Þ. Por- steinsson, Landspítalanum, sími 1774; á morgun Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. verður haldinn í Iðnó á annan í hvítasunnu kl. 10J,4. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 6 síðd. annan hvítasunnudag og kosta kr. 2,00. •f HIjómsveit:.BLUE BOYS Útvarpið í dag: Hvítasunnudagur. 9.45 Morguntónleikar: Sjötta symfónían, pastorale, eftir Beethoven, plötur. 10.40 Verðurfregnir. 11.Qp Messa í Dómkirkjunni, séra Bjarni Jónsson. 14.00 Messa í Fríkirkjunni, séra Árni Sigurðsson. 17.40 Útvarp til útlanda, 24,52 m. 20.00 Orgelleikur úr Dómkirkj- unni, Páll Isólfsson. 20.35 Hátíðamessa, Missa sol- emnis, eftir Beethoven, plöt- ur. 22.15 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 2. í hvítasunnu. 9.45 Morguntónleikar a. Fiðlukonsert í a-moll eft- ir Bach; b. Píanókonsert í C-dúr, eftir Beethoven. Plötur. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni séra Garðar Svaarsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Sjómannadagurinn: Úti- j-játíð við Leifsstyttuna í Reykjavík: a. Ræða, Skúli Guðmundsson, atvinnumála- ráðherra; b. Söngsveit syng- ur; c- Lúðrasveit leikur. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Sjómannadagurinn: Ræða Sigurjón Á. Ólafsson alþing ismaður. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Sjómannadagurinn: Út- varp frá sjómannafagnaði að Hótel Borg: Ræður, söngur, hljóðfæraleikur. — Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Útyarpið á þriðjudaginn: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Vöggu- söngvar. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um Árr.a Magn- ússon, I. dr. Björn K. Þór- ólfsson. 2 20.40 Symfóníutónleikar, plöt- ur. a. Fiðlukonserí í D-dúr, eftir Mozart. b. Symfónía nr. 7, C-dúr, eftir Schubcrt. c. Lög úr óperum. 23 22.00 Dagskrárlok. Kappreiðar Hestamannafélagið Fákur efn ir til kappreiða á skeiðvellin- um við Elliðaár kl. 3 e. h. morgun. Goðafoss fer á miðvikudagskvöld, 8. júní, um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Strætisvagnar hefja ferðir sínar kl. 1 e. h. í dag og ld. 9 f. h. á morgun. Knaííspyrnumót íslands hefst á íþrót■aveílinum á þriðj uc agskvöld i ð og keppa þá Valur og Víkingur. SundhöIIin verour lokuð a-lan daginn í dag, en á morgun, anran í hvítasunnu, verður hún opin frá kl. 8 f. h. til 4 e. h. Ðagsbrún heldur fund í Iðnó kl. 8y3 á þriðjuoagskvöldið. Til um- ræðu verða lagabreytingar og önnur félagsmál. Nauðsynlegt að félagar mæti stundvíslega og sýní félagsskírteini sitt við inn- ganginn. Frá höfninni. Belgiska skólaskipið ,,Merc- ator kom hingað í $*ær. Þá kom og hingað tankskip til þess að sækja lýsi til Hjalteyrarverk- smiðjunnar. A. ©amla f3io % Öil® Hlffl4 Gullfalleg og hrífandi am- erísk talmynd. Aðalhlutverkin leika: Marlene Dietrich, fierbert Marshall og Welvyn Douglas. Sýnd á 2. hvítasunnudag kl. 7 og 9 og á alþýðusýn- ingu kl. 5. Barnasýning kl. 3: TARZAN STRÝKUR Síðasta sinn! nnnnmmnmmn Skóviðgerðir Sækjum Sendum. Fljót afgreiðsla Gerum við allskonar gúmmískó Skóvinnustofa J;2ns Sveinssonar Njáísgöíu 23, sími 3814 og aOrir lesendurl Skiptiö vió þá, sem aug- lýsa í piéo'viljanum, og lát- ið blaösins getið! Ikviknun. Slökkviliðið var kallað á vettvang kl. 1 e. h. í gær. Hafði kviknað í reykháfi í húsinu að Aðalstræti 9. Engar skemmdir urðu af völdum eldsins. Alexander Avdejenko: Eg elska .. 50 Ég var orðinn vanur lífinu í brynlestinni. Eg var farínn að elska þessa eilífu óró, sem sífelt vofði yfir okkur daga og nætur, og ég ha fði í mörgu að snúa 1 eldhúsum hjálpaði ég til þess að hýða rtöflur og ég hjálpaði kyndurunum til þess að :yrja vél- ina og lagfæra ými,slegt smávegi.s. Eg t Á rauðlið- unum vatn, þar sem þeir eru hálfnakt: við vélbyss- ur aínar. Ég er kallaður Sanja og allii eru vingjarn- legir við mig. Sumir kalla mig „litla snáðann han Sanj“. Eg hefi laart að hlæja, og, á grænu húfuna mína hef- ir verið látin 'gríðarstór rauð stjarna. Mig dreymir um að eignast sverð. Garbus segir mér að ég skuli fá það strax, þegar búið sé að sigra Pólverjana. Það gengur sá orðrómur manna á milli, að þráðum verði stórorusta, .regluleg manndrápsdrífa. Eg hefi aldrei séð slíkan viðbúnað, og mér hefir aldrei verið jafn órótt innan brjqsts. ★ Ég geng gegnum vagnana. Það er hánótt, en eng- um kemur dúr á auga. Rauðliðarnir standa viðbúnir við jbyssurnar. Skothylkjabeltin liðast fyrir fötum þeirra, eins og tröllauknar slöngur. Það sést ógjörla votta fyrir byssuhlaupunum í myrkrinu. Allir glugg- ar brynlestarinnar eru vandlega byrgðir, ,sama máli gegnir umi skoitop og dyr. Við vélbyssuna stendur kalt lindarvatn til þess að kæla hana, en ég lig á gólfinu hjá einu skothylkjabeltinu. Ég horfi á. krúnurakaðann rauðliða dífa hendinni niður í vatn- ið til þess að kæla enni sitt, um leið og hann lmepp- ir frá sér hermannatreyjunni. — Er þér heitt, spyr ég. — Já, mér er heitt, svaraði sá krúnurakaði. — Leiðisb þér að bíða? — Já, mér sárleiðist. Pólverjar eru slungnir her- menn, segir rauðliðinn í þeim- rómi, að það leynir sér ekki, að hermanninum líður illa. — Etu þeir slungnir? — Já, það miá nú segja. Pólverjar hvísla altaf, þeg- ar þeir tala við aðra og segja pjs psj og þeir ráðast á okkur með sömu ró og er þeim eiginleg. Hvelt og gjallandi hljómar hringing gegnum vagn- ana og í sama bili heyrist hás málróanur yfirforingj- ans. — Hægt ... nemið staðar ... Verið viðbúnir. Hermennirnir við vélbyssurnar bæra á sér. Eg jþví eins og kólfi væri skotið inn í vélaklefann. Eim- reiðin nemur staðar hvæsandi og gulumökkurinn streymir út í kalt loftið. Það er líkast því sem ég komi inn í ofn, og ég finn strax, að skyrtan mín rennvöknar af svita,num, og ég sé, hvernig hann rennur niður enni Bogatyrjovs. Hann hefir opnaö litla smugu á glugganum' og starir út í myrkrið, eins og hann sé að leita að einhverju. Úti fyrir er bánótt og grafarþögn. Eftir ofurlitla stund heyrist hávaði í froskunum, sem dvelja í mýrinni skamt frá. Eldur- inn snarkar í eldstæöinu, annars er alt hljótt. Ef' til vill er þetta. þó hvorki froskarnir né eldurinn, held- ur óvarkárar fætur, ,sem hafa stigið á trjákvi.st. Menn sem bíða í launsátri einhversstaðar úti í skóg- inum. Umsjónarmaðurmn þrýstir eyranu að lítilli rifu og hlustar. Svipur hans er þungbúinn og augnaráðið fast. Hann heldur niðri í sér andardrættinum, meðan Iiann hlustar, svo gengur hann að símanum og talar við yfirforingjann. Það er eins og hávaðinn frá frosk- unum úti í mýrinni og frá eldstæðinu eða hinum dul- arfullu fót.um geri hann smeikann. Rödd hans verð- ur meira og meira hvíslandi eftir því sem líður á sam- tal hans við Garbus yfirforingja lestarinnar. — Alt er hljótt og hvergi neitt grunsamlegt — — Eg gæti helst búist við að við værum komnir að baki óvinanna. — — Við erum kaminir helming þeirrar leiðar, sem var ákveðin ----Hvað? Lokkað okkur í gildru-----Bíða og sjá hvað setur. Bogatyrjov gengur að herfulltrúanum og biður hann leyfis um að mega aðgæta járnbrautina, bæði hjól hennar og vagnana. Herfulltrúinn lætur beiðni þc-ssa ganga til yfirforingjans, er strax gefur sam- þykki sitt. g Kyndararnir taka skrúf járn og hamra og olíukönn- ur, taka slána frá dyrunum og stíga niður til jarðar. Þegar þeir eru komnir niður, kalla þeir á mág og biðja mig að koma til hjálpar. Eg hleyp til þeirra, en þegar ég er kominn niður á jörðina, finst mér ég vera ölvaður og ætla að rjúka um kolL Þetta kemur af hristingnum undanfarna daga, mgir einn kyndaranna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.