Þjóðviljinn - 08.06.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 08.06.1938, Side 1
3. ÁRGANGUR Miðvikud. 8. júní 1938 ;129. tölublað „Sk|aIdborgln” gafst npp í Dagsbrúnarfandlnnm. AlsherjaratUvæðagrelOsla om lagabreytiDgarnsr og svlk klofnlngsmannanna helst á morgnn. Klolnlngsmennlralr fengn 1-3 atfev. AFUNDI Ðagsbrúnar í gær- kveldi var svo sem aug- lýst hafði verið önnur umræða um tiliögur til lagabreytinga. Formaður laganefndar þeirrar, er kosin var af trúnaðarmanna- ráði hafði framsögu um tillögur nefndarinnar. Skýrði hanntillög urnar rækílega og gerði saman- burð á núgildandi lögum fé- lagsins. Hófust síðan umræður og mæltu allir ræðutiienn með samþykkt lagabreytinganna, að Guðjóni B. Baldvinssyni und- anskildum. Stillti hann skaps- munum sínum og vitsmunum mjög í hóf. Átaldi hann þó mjög að dregið væri úr valdi Alþ.sambandsstjórnarínnar um innanfélagsmál Dagsbrúnar, þó alveg sérstaklega eina grein laganna, sem Guðm. I. Guð- mundsson heíði samið fyrir laganefndina. Pá lögðu Skjaldborgarmenn fram tillögu um að lagabreyt- ingarnar skyldu liggja frammi minnst eina viku til atkvæða- greiðslu. Var tillaga þessi sýni. lega borin fram í þeim tilgangi að hindra, að hundruð félags- manna, sem nú á næstunni fara í atvinnuleit, frá því að neyta atkvæðisréttar. Breytingatillaga um að hefja atkvæðagreiðslu strax að loknum trúnaðar- mannaráðsfundi í kvöld, var samþykkt með öllum atkvæðum gegn einu. Þá var samþykkt með öllum atkvæðum gegn tveimur með- mæli fundarins við lagabreyt- ingarnar. Þá var rætt um félagsmál, fyrst tillögu frá meirihluta stjórnarinnar um að láta fara fram allsherjara kvæðagreiðslu um þá ákvörðun stjórnarinnar að svifta þá fulltrúa félagsins umboði, sem ekki vildu hlíta samþykktum þess. Tillaga þessi var samþykkt umræðulaust á- samt meðmælum fundarins með öllum atkvæðum gegn atkvæð- um „SkjaIdborgarmanna“, 3 að tölu. Að lokum skýrði formaður frá tilraunum stjórnarinnar um að knýja ríki og bæ til þess að auka atvinnu reykvískra verka- manna, vegna hins gífurlegaat- vinnuleysis, sem nú er íbæn- nm. Eftirfarandi íijlaga um at- vinnuleysismálin var samþykkt í einu hljóði: „Verkamannafélagið Dags- brún lítur svo á, að ráðstafanir þær, sem ríkisstjórnin og bæj- arstjórn Reykjavíkur hafa gert til atvinnuaukningar á þessu vori séu ófullnægjandi á móts við atvinnuleysi það, sem er í bænum og auk þess verulega minni en lofað hefir verið. I- trekar félagið því áskoranir sín- ar á ríkisstjórn og bæjarstjórn um að auka verulega opinbera vinnu í bænum og nágrenni hans fyrir reykvíska atvinnu- lausa verkamenn“. Fylgi „Skjaldborgarinnar“ í Dagsbrún skal ekki gert hér að umtalsefni, en það mun nú ljóst hverjum manni að „borg- in eilífa“ verði ekki varin með fylgi reykvískra verkamanna. Hátíðahöld sjömanna hin mikilfenglegustu Talið er að um 6 pástiod hafi tekið tekið pátt í hátíðahoidunum ÁTÍÐAHÖLD sjómanma í fyrradag voru iein hin glæsilegustu, sem sést hafa hér í bæ og fóru þau að öllu leyti' Víklngnr vinnnr K. R. með 1:0 Veður var hvasst og kalt í gærkveldi er knattspyrnumót ís lands hófst. Víkingur lék fyrst undan vindi, en K.-R.-ingar sóttu fast á móti og var sókn og vörn nokkuð jöfn á báða bóga, en leikurinn allur í mol- um vegna veðursins. Tókst Víkingum að skora mark eft- ir 30 mín. leik. 5 mín. síðar meiddist Brandur Brynjólfsson miðframvörður Víkings ogvarð að hætta. Kom varamaður í hans stað. Endaði fyrri hálf- leikur með 1 : 0. Bjuggust menn nú við því, að K.-R.-ingar myndu brátt jafna á Víkingum, en svo varð þó ekki, og tókst hvorugum að skora mark í seinni hálfleik. Lá þó mjög á Víkingum og fengu þeir á sig 9 hornspyrnur. — Hefðu sanngjörn úrslit leiksins átt að vera sigur K.-R. með 2 : 1. En leikurinn endaði þann- íg með sigri Víkings 1 :0. Voru K.-R.-ingar óvenju linir íþess- um leifc X. mjög vel fram og voru sjó- mönnum og forstöðunefnd há- tiðahaidanna til hins mesta sóma. Klukkan 8 að morgni hófust hátíðahöldin með því, að fánar voru dregnir að hún á Öllumf skipum, sem Iágu hér í Ihöfn. Klukkan hálf eitt efíir hádegi fóru sjómenn að safnast saman við Stýrimannaskólann. Skipuðu þeir sér undir fána félaga sinna og fóru skipstjórar fyrstir en þá stýrimenn, vélstjórar, háset- ar, loftskeytamenn, matsveinar og veitingaþjónar. Gekk fylk- ingin um Ægisgötu, Túngötu, Aðalstræti, Bankastræti og Skólavörðustíg upp að Leifs- stytíunni, en þar fóru aðalhá- tíðahöldin fram. Við Leifsstyttuna var margs- konar viðbúnaður. Hafði verið komið þar upp pöllum og allt í kring var fánum skreytt. Þeg- ar sjómennirnir komu þangað var fólk þegar farið að þyrpast að. Kl. 2 hófust svo hátíða- höldin við Leifsstyttunaa með því, að Skúli Guðmundsson at- vinnum.ráðherra mælti nokkur orð og tilkynnti að á þessari sömu stundu legði lítil stúlka blómsveig á leiði óþekts sjó- manns suður í Fossvogskirkju- garði og bað hann mannfjöld- ann að minnast drukknaðra sjó- manna með mínútu þögn. Að því búnu söng kór sjó- Framh. á 3. gíðu. HUBERT WÍLKINi Wilkinsráðgerir nýa kafbátsför til Norðurpólsins Hann erað ráðfæra sig við vís- indamenn Sovétríkjanna. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. HIN N heimskunni norðurlari, Wikins, er fyrir skömmu kominn iil Leningrad. í við- iali við blaðamenn segir hann frá því að hann hafi lengi langað til þess að heimsækja Sov- élríkin, Flugið til Norðurheimskautsins, vísinda- siöðin á rekísnum, flugið milli Moskva og Norðurameríku yfk heimskauiið og aðrir djarfir norðurfaraleiðangrar frá Sovéiríkjunum hafi vakið aðdáun hans og virðingu fyrir sovéi- rannsóknum í norðurvegum, Kvaðsí Wilkins æila að ræða fyriræilun sína um nýjan neðansævarleiðangur iil Norðurheimskauisins, við vísindamenn í Sovétríkjunum. Eins og kunnugf sé hafi fyrsta iilraun sín misheppnast vegna ónögs und- irbunings. Til hinnar fyrirhuguðu ferðar hafi verið smíðaður kafbáíur af nýrri gerð, með sérsiöku lilliti til langferða undir ís. Wiikins heimsóiii »Rannsóknarsiofu norðuvega í Leningrad og kynnii íorslöðumaður stofnunarinnar, Sjirsofí vísindasiarf hennar. Sama dag heimsótii Wiikins »Noiðursafnið«. FRÉTTARITARI.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.