Þjóðviljinn - 10.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.06.1938, Blaðsíða 1
191 verkamaður kaus í dag VerkamenD. AUlr Já Elga Dagslirfinarvei'ka- mean að rfiða Dagsbrfin? JÞelr sem bera hag Dagsbráaar fyrlr brjðstl og vllja aO ISg hennar sén haldln setja X vlð Já Verkamann, mnnlð að hér er hosið nm framiíð Qagsbrúnar. OSNINGARNAR í Dagsbrún eru byrjaðar. Atkvæða greiðsla hóíst á tilsettum tíma kl. 2 í gær og verð- ur henni haldið áfram í dag frá kl. 2—10 e. h. Kosning- in heldur áfram á morgun og á sunnutíaginn, og fer hún fram á skrifstofu Dagsbrúnar í Aiþýðuhúsinu. At- kvæði er greitt um lagabreytingar, sem samþyktar hafa verið á tveimur fundum, af trúnaðarmannaráði og stjórn Dagsbrúnar. Ennfremur er með kosningunni skor- ið úr því með sérstakri atkvæðagreiðslu á öðrum kjör- seðli hvort fulltrúum félagsins beri að hlíta samþykkt- um þess eða ekki. Báðar þessar atkvæðagreiðslur eru mjög þýðing- armiklar fyrir framtið og starfsemi félagsins. Verka- menn, mætið allir sem einn á kjörstað og mótmælið of- beldi Skjaldborgarinnar með því að setja kross við JÁ á báða atkvæðaseðlana. Alþýðubl. reynir að blekkja verkamenn Hubert Wilkins (í miðjunni) á kafbát sfnum „Nautilius“, er hann ætlaði á til Norðurpólsins fyrir fáum árum. Akafbáttil Norðurheims skautsins næsta sumar Flugleið frá Ameriku til Astal- íu yfir Suðurheimsskautið. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKV. ORÐURFARINN Hubert Wilkins, — er nú dvelur í Moskva, lagði í dag fyrir prófessor Schmidt og aðra vísindamenn Sovétríkjánna áætlanir sínar um heimskautarannsóknir. Hann kvaðsj hafa í hyggju þegar á þessu ári, að taka þátt í rannsóknarleiðangri til Suðurheimskauts- ins. Kvað hann það skoðuá sína, að framtíðarleiðin milli Suður-Ameríku og Ástralíu yrði yfir Suðurheims- skautið.. Flug Sovétflugmannanna yfir Norðurheims- skautið til Amerlku, hefir bent mér á þessa leið, og sannað að flugferðir um heimskautalöndin eru mögu- legar. Ennfremur kvaðst Wilkins vera að undirbúa vís- indaleiðangur til Norðurheimskautsins næsta sumar á kafbát. Lét hann það í Ijósi, að sér væri umhtigað að ná samvinnu við vísindamenn Sovétríkjanna og norð- Alþýðublaðið segir í gær að kosningar þessar standi um, hvort eigþ að afhenda komm- únistum yfirráðin yfir Dags- brún. Hér er öllum sannleika snúið öfugt, eins og venja er hjá „verkalýðsleiðtogunum" Finnboga Rúti og Stefáni Pét- urssyni. Sannleikurinn er sá, að hér er kosið um, hvort Dags- brúnarverkamenn eigi að ráða Dagsbrún, eða fámenn klíka fylgislausra klofningsmanna. Hér er kosið um það, hvort trúnaðarmenn Dagsbrúnar eigi að hlíta úrskurði félagsins eða verzla með það umboð, sem félagið hefir falið þeim á hend- xir. Enginn einasti verkamaður í Dagsbrún getur haft nema eina skoðun á þessu atriði. (Allir sem einn munu þeir mótmæla einræði Alþýðusambandsstjórn- arinnar. Allir sem einn munu þeir setja kross fyrir framan JÁ. Með því að skipa sér fast um Dagsbrún munu verka- pnennirnir svara hótunum „Skjaldborgarforingjanna“ urri að kljúfa Dagsbrún, og hótun- um Alþýðublaðsins um, að fé- lagið verði rekið úr Alþýðusam bandinu. f áttundu grein laga Dags- brúnar segir svo: „Allir félagsmenn eru skyld- ir að hlýða lögum og fundar- samþykktum“. Klofningsmennirnir hafa fekið upp baráiiu gegn Dagsbrún Hægri foringjar Alþýðu- flokksins hafa brotið lög Dags- brúnar og virt fundarsamþykt ir hennar að engu. Trúnaðar- menn félagsins hafa leyft sér að taka upp baráttu gegn marg. yfirlýstri stefnu félagsins og ó- tal fundarsamþykktum. í dag og næstu daga kjósa Dags- brúnarmenn um, hvort sá leik- iur á að leggja félagið í auðn. Dagsbrúnarmenn, hvaða póli- tíska skoðun, sem þið hafið, vitið þið, hvert vopn félagið hefir verið í baráttu ykkar, all- ir vitið þið, hvað þið eigið Dagsbrún upp að unna. Þið (sýnfð; í þessum kosningum sem endranær tryggð ykkar við fé- Iagið, setjið kross fyrir framan JÁ á báðum atkvæðaseðlunum. þeir, sem vilja halda lög og samþykktir Dagsbrúnar í heiðri seja JÁ. Hinir, sem vilja ofur- selja Dagsbrún pólitískri stiga- mennsku Stefáns Jóh. Stefáns- sonar og Co. segja nel. VorboðinQ efnir til skemtnnar á Arnarhóistúni Stirkið barnaheiinili Varboðais Á sunnudaginn kemur, þann 12. júní efnir „Vorboðinn“ til barnaskíemmtunar á Amarhóls- túni, til ágóða fyrir sumarheim. ili sitt. Til skemmtunar verða ræðu- höld, söngur, og dans, auk þess basar, happdrætti og bögglar. Tjaldi verður komið fyrir átún- inu, þar sem menn geta keypt allskonar veitingar. Aðgangur að túninu er ókeypis. Hjálpið börnunum í Reykja- vík að komast til sumardvalar lupp í svjeit. Allur ágóði rennur til barnaheimilis V< rbcöans. SiómaiiiiD- félagsfnnd- nr i kvðld. Sigurjón heíir þrjóskast við að halda íund þar til skipin eru að íara á síld Loksms, eftir margra mán- aða svefn, en þó ekki fyr en of seint, til þess að til nokk-* urra aðgerða geti komið fyr- ir síldveiðarnar, vaknar stjórn Sjómannafélagsins til þess að halda fund. j Eftir það, að skipin hafa leg- ið Ih ér í fléiri vikur, og eru nú alveg komin að því að fara, og sum þegar farin, þá fyrst telur stjórnin ráðlegt að halda fund, knúin til þless af, áskorun mikijs fjölda sjómanna. það er bersýnilegt, að stjóm nrkömmði í þessum eínum. ín er farin að óttast dóm sjó- mannanna um aðgerðaleysi sitt og aumingjaskap, og vill í lengstu lög komast hjá að standa fyrtr þeim dómstóli. En fundurinn verður nú hald inn, og sjómenn munu fjöl- menna á hann, staðráðmr í íþví að draga félag sitt upp úr því feni aðgerðaleysis og ómensku, sem stjórn Sigurjóns hefir kom- ið því í. Enginn sjómaður, sem vill bæta hag stéttar sinnar, sem vill að sjómannastéttin takiaft ur þann virðingarsess, er hún átti áður meðal íslenzkrar al- þýðu, lætur sig vanta á fund- inn í kvöld. Frá Moskva er ferðínni heiiið til Noregs I dag skoðaði Wilkins ýms tæknisöfn í Moskva, og Ernst Krenkel sýndi honum stöð þeirra félaga á rekísnum, en hún var flutt til Moskva og komið þar fyrir á safni. Wilkins fer bráðlega frá Sovétríkjunum til Noregs, og mun hann hafa tal af norskum heimskautakönnuðum og að þvl búnu halda heim til Ameríku. FRÉTTARITARI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.