Þjóðviljinn - 10.06.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.06.1938, Blaðsíða 2
Föstudagurinn 10. júní 1938 PJOÐ V I L J I N N A Tllbynning frá Mál og menning Hafið þér oll ugað hvílík kostakjör Mál og me'nning veitir félögum sínum? Auk þess, sem þeir fá 4—6 bækur á ári fyrir aðeins 10 krónur, er þeim gefinn 15% afsláttur af öll- um bókum, sem Heimskringla gefur út. jNýlega kom út hjá þessu félagi Islenskur aðall eftir Þórberg Þórðarson. I dag koma út hjá Heimskringlu þrjár nýjar bækur eftir Halldór Kiljan Laxness, ný skáldsaga, Höll sumarlandsins, og tvær endurprentanir, Ljós heimsins og Dagleið á fjöllum. Sé reikn- lað hvað félagar í Mál og menning spara sér aðeins á þessum 4 bókum með því að kaupja þær í bókaverzl. Heimskringlu á Mál og mehning-verði þá eru það 4 eða 6 krónur, eftir því, hvort bækumar eru keyptar heftar eða inhbundnar. Helmskringla mun gefa út 12 bæk1- Ur á þessu ári. Þeir, sem kaupa 8 af þessum 12 bókum spara sér sem svarar 10 króna árgjaldinu I Mál og menning, og fá allar bækur félagsins ókeypis. Athugið þessi kostakjör. 4000 manns er þegar í Mál og menning. Ennþá er samti fjöldi majina, sem ekki hefir áttað sig á, hvllökur hagnaður það er, að vera í félaginu. EogiBD lesandl Islendlngnr utan við Nðl «g menoiig. Ný skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness »Höll sumarlandsins« kemur í bókaverslanir í dag fSagan er framhald af Ljósi heimsins og lýsir æfiferli Ölafs Kárasonar Ljósvíkings í nýju umhverfi. Hún er miklu stærra rit en1 Ljós heimsins, 332 blaðsíður. Verðið er kr. 8 — heft og kr. 10 — innbundin. Fyrir félagsmerm í Mál og menning kostar hún kr. 6.80 heft og kr. 8.50 ibl í bókaverslun Heimskringlu. LJÖS HEIMSINS, er út kom í fyrra, seldist upp á örsköminum tíma, og hefir nú verið! rndurprentað. Ennfremur DAGLEIÐ Á FJÖLLLM, eftir sama höfund. Kemur önnur út- gáíg af báðum þessum bókum einnig á bókamarkaðinn í dag. Það má búast við gevsilegri sölu á Höll sumarlandsins, svo að þeir, sem vilja eignast bókina verða að gæta sín að verða ekki oS seinir á sér. Upplagið er takmarkað og bók- in verður ekki endurprentuð á næstu árum. Heimskringla Laugaveg 38. Sími 2184.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.